Alþýðublaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 1
Kæða Friðjóns
S ka r phéði iiss o n a r.
Fræðsla um útilíL
Sjá 8. síðu,
XXXVIII. árg.
Fimmtudagur 30. maí 1957
Sjá 5. síðu.
120 tbl.
, asl'
dvalarheimili aldraðra sjómanna,
's Breiofiröin
s
s
s
s
s
• hefur verið
■ >
S
s
s
s
s
s
s
BREIÐFIRÐINGABÚÐ ^
lokuð undanfar (
^ið. Sem kunnugt er hefur Fé v,
^lag ísl. Ijóðfæraleikara haft S
^liúsið á leigu og hefur rekst S
S iirinn gengið fremur illa eins S
S>g skýrt hefur verið frá í A1 S
Siýðublaðinu áður. Tollstjóri^
S uún hafa látið loka húsinu ^
S tyrir um það bil viku síðan •
S i7í*ofna Vitmmlrlinns nnin. '
S
regna vangoldinna
bérra gjalda.
opm-
’Framkvæmdastjóri Hrafnistu verður Sigur-
jón Einarsson, skipstjóri í Hafnarfirði
Nær 13 þós. rúmmetrar eru fullgerðir.
Ráðgert að byggja 7 þús. rúmm. í viðbót
HENRÝ HÁLDÁNARSON, formaður stjórnar Sjómanna
dagsins, skýrði fréttamönnum frá því í gær, að 20. Sjómanna
daginn, næstkomandi sunnudag, verði Dvalarheimili aldraðra
sjómanna ox>nað væntanlegum vistmönnum. Heimilinu hefur
nýlega verið gefið nafnið Hrafnista, og verða vistmenn því að
sjálfsögðu nefndir íslands Hrafnistumenn, sem er einkar vel
til fundið. í tilefni 20. Sjómannadagsins fara fram margvísleg
hátíðahöld við Hrafnistu, og er dagskráin birt hér á eftir.
Hornsteinn byggingarinnar af húsrýminu er ætlað sem
Fundur fullskipaðr-
ar stjórnar SUJ
STJÓRN SUJ hetfur ákveðið
að boða fund fullskipaðar
sambandsstjórnar 1. júní n.k.
f fulljskipaðrii sambandsstjórn
eiga fulltrúar landsfjórðung-
anna sæti auk kjörinna stjórn
armeðlima úr Reykjavík og
Hafnarfirði. Á fundinn 1. júní
verður einnig boðið formönnum
FUJ-félaga.
SAMNINGANEFNDIR fram
reiðslumanna og vinnuveit-
enda þeirra hafa náð samkomu
lagi. Verður hið nýja samkomu
lag lagt fyrir fund í hlutað-
eigandi félögum.
var lagður á Sjómannadaginn
1954, en fyrsta féð til þess var
gefið 1942. Lokið er við naer 13
þús. rúmmetra, en eftir eru 7
þús. rúmm. 70 herbergi eru þeg-
ar fullgerð, auk þess sem 44
sjúkrarúm eru í smíðum. 30—
40 hafa þegar sótt um vist, en
10 eru þegar fluttir inn. Gert
er ráð fyrir tveim álmum til
viðbótar, sem rúma 60 vist-
menn hvor, en alltaf er unnt að
bvggja fleiri álmur, ef þörf kref
ur.
DVALARKOSTNAÐUR O. FL.
Gert er ráð fyrir að dvalar-
kostnaður á Hrafnistu verði
svipaður og á öðrum samsvar-
andi heimilum, og er reiknað
með halla í fyrstunni. Kostnað-
ur nemur þegar IIV2 milljón
króna, þar af er um tvær millj-
ónir gjafir frá ýmsum velunn-
urum málefnisins, sem sumir
hverjir eru svo lítillátir að láta
ekki nafns síns getið. Talsvert
Alþingismenn áhuga-
um sjónvarp
Útvarpinu bannað að byggja, en fé
þess tekið tit að byggja yfir
aðrar stofnanir
ÁGÓÐI af sölu útvarpsviðtækja verður næstu fimm
ár látinn renna til Þjóðleikhússins og sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, en ekki til útvarpsins ,sem þó hefúr mikla
þörf fyrir þennan tekjustofn sinn. Eru um þetta ákvæði
í hinum nýju lögum um skemmtanaskatt o. fl., sem al-
þingi afgreiddi x gær. Benediltt Gröndal, formaður xit-
varpsráðs, mótmælti harðlega þeirri meðfcrð útvarpsins,
að því hefur verið bannað að byggja sér sómasamlegt
húsnæði og peningarnir, sem það á að byggja fyrir og
teknir eru af útvarpshlustendum, hafa verið notaðir til
að byggja yfir aðrar stofnanir!
í sambandi við þetta mál flutti Benedikt þá breyt-
ingatillýgu, að hefjist innflutningur sjónvarpstækja á
umræddu tímabili (fyrir 1961) skuli allur ágóði af sölu
þeirra renna til undirbúnings og reksturs sjónvarps á fs-
landi. Þessi tillaga var felld með miklum atkvæðamun í
tjeðri deild (1.6 atkv. gegn 5) og sýnir sú atkvæðagreiðsla,
að alþingismenn eru gersamlega áhugalausir um sjón-
varp, að ekki sé meira sagt. Hafa þeir nú samþykkt, að
ágóði af sjónvarpstækjum, sem kunna að verða flutt inn
íyrir 1961, skuli renna til þjóðleikhúss og sinfóníuhljóm-
sveitar!
vinnupláss. — Framkvæmda-
stjóri Hrafnistu hefur verið
ráðinn Sigurjón Einarsson skip
stjóri frá Hafnarfirði. Sigurjón
er um sextugt, skipstjóri á tog-
aranum Jörundi frá Akureyri.
Hann hefur verið skipstjóri
nærri 40 ár, var t. d. alla tíð
með Garðar fyrir stríð. — For-
ráðamenn Sjómannadagsins
létu þess að lokum getið, að all-
ar ríkisstjórnir undanfarin ár
hafi verið mjög vinveittar dval
arheimilisbyggingunni.
HÁTÍÐAHÖLDIN
Dagskx-á 20. sjómannadags-
ins, sunnudagsins 2. júní 1957.
Kl. 8: Fánar dregnir að hún
á skipum.
Kl. 9: Sala á merkjum Sjó-
mannadagsins og Sjómanna-
dagsblaðinu hefst.
Kl. 10: Kappróður og sund í
Reykj avíkurhöfn.
Kl. 13.30: Sjómenn og aðrir
þátttakendur safnast saman við
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna að Laugarási.
Kl. 14: a) Minnzt drukknaðra
sjómanna: a) Gúðmundur Jóns-
son óperusöngvari syngur:
Líknargjafi þjáðra þjóða, með
undirleik Lúðrasveitar Rvíkur.
b) Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup minnist drukknaðra sjó-
manna — þögn — um leið er
lagður blómsveigur á leiði ó-
þékkta sjómannsins í Fossvogs-
kirkjugarði. c) Guðmundur
Jónsson óperusöngvari syngur:
Alfaðir ræður með undirleik
Lúðrasveitar Rvíkur.
2) Opnun Dvalarheimilis aldr
aðra sjómanna: a) Henry Hálf-
dansson, form. Fulltrúaráðs
Sjómannadagsins, lýsir opnun
dvalarheimilisins og afhendir
það hinum nýja framkvæmda-
stjóra. b) Guðmundur Jónsson
óperusöngvari syngur Lofsöng
Framhald á 4. síðu.
Hið nýia dvalarheimili aldraðra siómanna, Hrafnista, sem opn-
að verður á 20. Sjómannadaginn, næstkomandi sunnudag.
Landsliðlð heldur ufan í dag
Leikur við Frakka í Nantes á sunnudag-
inn; við Befga í Brussel á miðvikudag
ÍSLENZKA landsliðið í
knattspyrnu heldur áleiðis til
Hamborgar í dag með flugvél
og gistir þar í nótt. Á morgun
verður haldið áfram með flug-
vél til Parísar og þaðan með
járnbrautarlest til Nantes, þar
sem liðið hvílist í einn dag. Á
sunnudaginn verður keppt við
Frakka í Nantes, kl. 3 eftir stað
artíma.
Á mánudaginn verður haldið
áleiðis til Parísar og flogið það-
an til Brussel um kvöldið og
hvílzt þar á þriðjudaginn. Leik-
ur liðið við Belga á miðvikudag
inn kl. 6.30 eftir staðartíma. í
Brussel verður dvalizt daginn
eftir, en flogið heim á föstudg'-
inn með viðkomu í London.
I
ALLS 22 I FERJHNNI
Alls verða 16 leikmenn með í
ferðinni, eins og sagt hefur ver
ið frá áður í blaðinu. Auk þeirra
fara þessir með: Ragnar Lárus-
son, varaform. KSÍ, Jón Magn-
ússon, gjaldkerr KSÍ, Bjarni
Guðmundsson blaðafulltrúi,
sem hefur orð fyrir flokknum,
Gunnlaugur Lárusson, form.
landsliðsnefndar, Páll Guðna-
son, form. KRIR, og þjálfarinn,
Alexander Weir, sem knatt-
spyrnufélagið Valur hefur ráð-
ið fyrir þjálfara sinn í sumar.
Ríkissljórnin iær heimild lil að firllgilda
alþjóðasamþykkt varðandi alvinnuleysi
Hvert ríki, sem fullgildir hana skal koma á fót kerfi
af vinnumiðlunarskrifstofum, er inni af höndum
ókeypis þjónustu.
I GÆR var samþykkt á fundi sameinaðs þings með 28
samhljóða atkvæðum þingsályktunartillaga frá ríkisstjórn-
inni um að veita henni heimild til að fullgilda fyrir Islands
hönd alþjóðasamþykkt varðandi atvimxuleysi.
Samþykkt þessi, sem gerð
var á fyrsta þingi Alþjóðá
vinnumálastofnunarinnar í
Washington árið 1919, gekk í
gildi 1921, en þá höfðu þrjú að-
ildarríki fullgilt hana. Alls hafa
nú 34 ríki fullgilt samþykktina
þar á meðal Norðurlöndin öll
nema Island. Ólafur Jóhannes-
son hafði orð fyrir nefndinni og
hafði hún orðið sammála um að
mæla með samþykktinni. —
Skýrði hann frá helztu skuld-
bindingum, sem aðildarríkin
Menningarmálafrumvörpin 3
voru lögfesf á alþingi í gær
STJÓRNARFRUMVÖRPIN þrjú um hin stórmerku nýmæli
í menningarmálum voru öll endanlega samþykkt sem lög frá
alþingi á fundi neðri deildar í gær. Hér er urn að ræða frurn-
vörpin um Menningarsjóð og menntamálaráð, skemmtana-
skatt og Þjóðleikhús og urn stofnun Vísindasjóðs.
taka á sig með fullgildingu sam-
þykktarinnar og eru þær í
stuttu máli þessar:
1) Að senda Alþjóðavinnu-
málaskrifstofunni eigi sjaldnar
en á þriggja mánaða fresti upp-
lýsingar um atvinnuleysi og
ráðstafanir þær, sem gerðar eru
til útrýmingar því.
2) Að koma á fóti opinberum
vinnumiðlunarstofnunum, sem
veiti ókeypis þjónustu og séu
undir einni miðstjórn. Nefndii’,
sem fulltrúar verkamanna og'
atvinnurekenda eiga sæti í,
skulu vera til ráðuneytis um
rekstur vinnumiðlunarstofn-
ana.
3) Að veita borgurum ann-
arra aðildarríkja, sem hafa full
gilt samþykktina, sama rétt og
landsmönnum til atvinnuleysis
styrkja, ef hlutaðeigandi ríki
hefur komið á atvinnuleysis-
tryggingum.
í greinargerð segir: Eitt a£
Framhald á 3. siðu.