Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 1
Seinni dagur 12 síSur w I landskeppninnai' við Dani. (Sjá 9. síðu). XXXVin. árg. Föstudagur 5. iiilí 1957 146. tbl. Þá er éliiið að áhrifavald yfir hinum kommúnisfíska heimi li að sama skapi sem áhrif kin- verskra kommúnisfa vaxa. r. r um París og London, (NTB). ÞAÐ er einkum fjögur atr- iði, sem blöð og stjórnmála- fréttaritarar á Vesturlöndum bafa lagt áherzlu á í sanibandi s Nikita Krústjov við fréttir þær, sem í gær bár- ust frá Sovétríkjunum, í fysta lragi, að áhifavald Sovétríkj- kommúiiista. anna yfir hinum kommúniska heimi fari minnkandi að sama sltapi sem áhirf kommúnista- flokks Kína vaxa. í öðru lagi beri brottvikning Molotoffs, Kaganovitsj, Malenkovs og Sjepilovs mcð sér, að Krustsjov, aðalritari kommúnistaflokks- ins, hafi enn styrkt valdaað- stöðu sína. í þriðja lagi, að Sov- étríkin reyni að bæta sambúð sína við lýðræðisríkin og einn- ig við Júgóslavíu, og útiloki ekki, að Ráðstjórnarríkin reyni nú að komast að samkomulagi um afvopnunarmálin. í fjórða lagi, að Sovétríkin vilji vinna að því, að stofna til breytinga á forystuliði í hinum aust-evr- ópiskp kommúnistaflokkum, svo sem brottvikning rúmensku Stalínistanna tveggja, Sineusk'i og Constantinescu myndi benda til. VIÐBRÖGÐ KOMMÚNISTA. Um þau áhrif, sem þessi tíð- indi frá Moskvu hafa haft í hin- um kommúnistiska heimi er fátt kunnugt. í Tékkóslóvakíu Framhald á 11. síðu. Engin samkeppni um ráðhúsið Mikiar umræður um máiið í bæjar- stjórn Reykjavskur í gær. Á FUNÐI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, urðu mikl- ar umræður um störf ráðhús- nefndar. En svo sem kunnugt er af blaðaskrifum, erdeilarisin milli ráðhúsnefndar annarsveg- ar og Arkitektafélags Islands liins vegar, út af tilhögun við tillöguuppdrætti af væntanlegu ráðhúsi Reykjavíkur. Hafði ráðhúsnefnd og bæjar- stjórn gert ráð fyrir því, að al- menn samkeppni færi fram með al íslenzkra aikitekta um til- högun uppdrætti. Höfðu staðið yfir samningar milli nefndarinn ar og Arkitektafélagsins um til- högun utboðs. Sautján arkitekt- ar höfðu gert kröfu til þess, að einum arkitekt, (Sigv. Thordar- sen) sem sæti átti í ráðhús- nefnd, yrði meinað að taka þátt í samkeppninni. Á þetta taidi nefndin sig eigi geta fallist, en leitaði í þess stað til átta arki- tekta, um að þeir í sameiningu gerðu tillögur um útlit og' gerð ráðhúss, undir yfirstjórn nefnd- M' SILÐVEIÐUNUM NYRÐRA Myiiu. var it-mu u uauianiuni íjnr nivuimiiu, u, .j.uia síldin var söltuð þar. Erlingur III. kom með um 100 mál til sölturiar hjá Hafsilfri. Tómas Jónsson læf- ur af staifi borg- arrifara. Á FUNDI ' bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, var sam- þykkt sú tillaga bæjarráðs, a'ð veita Tómasi Jónssyni lausn frá starfi borgarritara, að eigin ósk, en ráða hann í þess stað sem borgarlögfræðing. Jafn- framt var samþykkt að ráða Gunnlaug Pétursson sem borg- arritara og Pál Lindal sem vara borgarritara og skrifsíofustjóra borgarstjóra. Voru þessar starfsmannaskip anir samþykktar með atkvæð- um meirihlutans, en bæjarfull- trúar minnihlutans, sátu hjá, nema Þórður Björnsson, sem greiddi atkvæði á móti. Bæjarfulltrúi Alþýðuf'lokks- ins, Óskar Hallgrímsson, kvaddi sér hljóðs og færði Tómasi þakk , ir sínar og þeirra annarra sem i setið hafa í bæjarstjórn af | hálfu Alþýðuflokksins þann tíma er Tómas Jónsson hefur gengt starfi borgarritara, fyrir góða samvinnu á liðnum árum. fjölbreyff um helgina Mótið hófst í gærkvöldi. Silur enn við sama 1 GÆRKVÖLDI komu fyrstu skátarnir inn í Botnsdal í Hval- firði, þar sem rnikið skátamót verður haldið þessa daga fram á sunnudagskvöld. Búizt er við því að hátt á sjötta hundrað skáta eða jafn- vel mun fleiri komi til móts- ins. Fyrstu mótsgestirnir komu úr Reykjavík, á annað hundrað, en í dag munu koma þangað skátar úr öllum skátaíélögum Suðvesturlands. arinnar. Þessum vinnubrögðum hafa síðan 14 arkitektar mót- mælt. TILLÖGUR MINNI- HLUTANS. Á íundinum í gær, gerðu bæjarfulltrúarnir Þórður Björnsson, Óskar Hallgrímsson, Bárðúr Dandelsson og Sigurður Guðgeirsson, þessi mál að um- ræðueíni. Þórður Björnssor flutti tillögu .um að efnt skvldi ti'i sanrkenpnisútboðs um tiliöguuppdrætti að ráðhúsinu Bárður Dariíulsson vildi að efnt yrði tii - - r.keppni um öl Nprðurlönd. Bæjarfulltrúi A1 þýðuLokk.'.l*; Jskar Hallgríms son, taldi ' ö eiga að vera metn að íslenzkra arkitekta, að teikna ráðhús Reykjavíkur og Lggja sig alla fram um ac skila sem beztum árangri, með almennri þáttöku. Hann kvaðst mjög harma hverja stefnu þetta mál hefði nú tekið, ekki sízt Framhald 3. síðu. Mót þetta er haldið í tilefni af 100 ára árstíð Baden Powells skátaforingja og hefur skátafé- lag Akraness séð um allan und- irbúning þess. Mótsstjóri er Páll Gíslason læknir og hefur vel verið séð fyrir flestu í sam- bandi við það, enda mun þetta verða meðal fjölmennasta skáta móta hérlendis og aðalmótið í sumar. Skátarnir sjá um margvís- lega dagskrá varðelda, nætur- leiki og fjallgöngur. Mótinu lýk ur á sunnudagskvöld en á sunnu dag eru foreldrar og gestir skátanna velkomnir á staðinn. Útlit er fyiir gott veður um helgina. I ENN situr við liið sama í bak- aradeilunni og er ekki boðað til sáttafundar. I frásögn blaðsins í gær var sagt, að bakarasvein- ar hafi ekki fengið kjarabætiu' í sex ár. Þetta var ekki með öllu rétt. Bakarasveinar fengu fyrir tveim árum 4% hækkun launa. Veðrið i dag Austan og Suð-Austan gola: þykknar upp síðdegis. ÍR-slúlkur fara á aiþjóðlegt fimleika- mót íþróllakennara í London. Sigríður Valgeirsdóítir stjórnar íslenzka fiokknum, en nær 60 þjóðir taka þátt í mótinu. Akureyri, Hafnarfjörður og Reykjavík keppa um þennan I bikar í norrænu sundkeppninni Hann er gefinn af Haínarfj.bæ. FIMMTUDAGINN 11. júlí n. k. fer úrvaisflokkur kvenna úr ÍR á alþjóðlegt fimlcikamót kvcníþróttakennara, sem fram fcr í Lundúnum dagana 15. til 22. júlí. Alls senda 57—60 þjóð- ir flokka til mótsins. í flokknum eru 9 stúlkur, stjórnandi er frú Sigríður Yal- geirsdóttir, en undirleikari verð ur frú Jórunn Viðar. Frú Jór- unn hefur sanaið tónlistina sér- staklega fyrir æfingar stúlkn- anna og lagt áherzlu á að hafa hana sem þjóðlegasta. Mót þetta er nú haldið í þriðja sirin. Frú Sigríður hefur mætt á fyrstu tveimur mótun- um sem fulltrúi íslenzkra kven- íþróttakennara og mætir nú i þriðja sinn sem stjórnandi ÍR- stúlknanna. Mótið er haldið 5. hvert ár. Auk íþrótta og sýn- inga, verða einnig umræður um Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 146. Tölublað (05.07.1957)
https://timarit.is/issue/68435

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

146. Tölublað (05.07.1957)

Aðgerðir: