Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 3
Garðasiræti 6. Á myndinni sést, þe"ar fiaTstýrt skeyti var séni til rsynslu frá brezka herskipinu H. M. S. Girdle Ness fyrir skömmu. Föstudágur 5. júlí 1957 KnattsBvrna Framhald af 12, síðu. H. Davidson, mua dæma tvo fyrstu leiklna, en Guðjón Ein- arsson mun dæma síðasta leik- inn. Línuverðir í fyrsta leik verða Halldór V. Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson, í Öðrum le’ik Hauk'ur Óskarsson og Ingi Eyvinds, og í þriðja leik Guð- björn Jónsson og Þorlákur Þórðarson. Fyrir landsleikina verða kappleikir í 3. flokki, hef j ast þeir kl. 19.45. Á mánudag leika Fram og Víkingur, á mið- vikudag KR og Valur og á föstu dag Akranes og Þróttur. — Sex manna íararstjórn frá hvoru landi er í fylgd með landsliðun- um. Þar á meðal verða formenn knattspyrnusambanda beggja landanna, þeir Floer frá Noregi og Sehv/artz frá Danmörku. VELVILJI RÍKIS OG BÆJAR. Móttökunefnd hefur reynt, að skípuleggja heimsóknir þessar á þann hátt, að géstirnir geti notið dvalarinnar sem bezt og . fari heimleiðis með góðar end- urminningar um land og þjóð. Ríkisstjórnin og bæjarstjórn Reykjavíkur hafa veitt góða að- stoð sína til málsins. Mennta- málaráðherra hafur boðið gest- unum til Guilfoss og Þingválla, en borgarstjóri hefur boðið þeim til veizlu í Sjálfstæðisbús- ínu, eftir að þeim hefur verið sýndur bærinn og hitaveitan að Reykjum. Færir móttökunefnd- Iii þessum mönnu.rn beztu þakk- 5r fyrir góðar undirtektir í mál- um þessum. Sinfóníuhljómsveit Sinfóníuhljómsveitin fer nú tónleikaferð um Norður og Austur- laiid. — Myndin sýnir sveiíina á ferðalagi í Eyjum síðastl. ár. j Mynd þessi var íekin fyrir norðan um borð í Fróðakletíi fyrir rúmri viku. Sem siá má, er nog síld. (Ljósm. Háukur Helgas.). ÍR-sfúlkur Framliald af 1. síðu. aiálefni íþróttakennara ásamt íyrirlestrurn ýrnissa þekktra sérfræðinga um íþróttir. ís- lenzkur kvennaílokkur hefur sýnt einu sinni áður í Londpn, en þar sýndi ÍR-flokkur 1928, rtndir stjórn Björns Jakobsson- sr. SÝNING í KVÖLD. Kl. 9 í kvöld gefst bæjarbú- nm tækifæri til að sjá. utanfar- ana sýna kerfi istt, en það er samansett af boltaæfingum, jáfnvægisæi'ingum á dýnu og slá ásarnt staðæfingum. Sýn- Ingin vcrður í SjálfstæSishús- Inu. VEL ÞJÁLFAÐUR FLOKKUR. S. 1. þriðjudag höfðu blaða- í GÆR var dregið í III. fi. Happdracttis DAS um 10 vinn- inga. Tveggja herbargja íbúð að Kleppsvegi 22, fuílgerð, kom á miða 54473 og í umboðinu Aust- urstræti 1. Eigandi er Pálmi MöIÍ'er tannlæknir, Eskihlíð 16. Fit 1100 fólksbifreið kom á miða 3415 í umboðinu á fiúsa- vík. Eigandi Þorsteinn Jónsson, ungur sjómaður. Moskvits fólksbifreið kom á miða 51992. í umboðinu Valda- stöoum. Kjós. Eigandi Eiríkur Sigurjónssoh, bóndi í Sogni. Pianó, Horn. & Möller, 18020 í umboðinu á Hvammstanga. Ferð um Austurríki, Júgóslav íu og Ítalíu fyrir tvo kom á rniða 3844 i umboðinu á Siglu- firði. Eigandi Barði Barðason, skipsltjóri á mb. Ingvari Guð- jónssyni, Flugferð, Khöfn-París-Lond- on fyrir tvo á miða 10690 í um- boðinu á Keflavíkurflugvelli. Eigandi Sigurður Eiríksson veg hefilsstjóri, Keflavík. Húsgögn eftir eigin vali á naiða nr. 16319 í umb. Austur- stræti 1. Eigandi Anna Axels- rnenn tækiíæri til að horfa á æíignar stúlknanna. Er greini- legt, að stúlkurnar, eru mjög vel þjálfaðar og samstilltar. Leikni þeirra er rnikil, en sérstaka at- hyg.Ii vöktu staðæfingar þeirra við píanóuhdirleik. dóttir, Bægihlíð 17, 2gja ára. Útvarpsgrarnmófónn á miða 61821 í umboðinu Austurstr. 1. Eigandi Tómas Þórhallsson, Rauðarárstíg 40. Heimiiistæki eftir eigin yali 63030 í urnboðinu Hafnarfirði. Eigandi Kristín Eðvaldsdóttir, Gunnarssundi 10, Hafnarfirði. Góqhsstur með hnakk og beizli á miða 31718 í umb. Aust urstr. 1. Eiganai Elísabet Guð- múndsdóttir, Blönduhlíð 24. Framhald af 8. síðu. svið áður en þessi sýning Riks- teatret hljóp af stokkunum. Það var í fyrra haust, og var’það þá sýnt 37 sinnum í Noregi. Móttökur almennings og blaða voru frábærar. Þá var einnig höfð. sýning á Bj örg'vin.j ahátíð- inni í vor, og sýningin -kemur upp með sömií leikurum á Nati- onalteatret í Oslo í haust, og vreður send þaðan sern fulltrúi Noregs 1 hátíðahöldum Folke- teatrets í Kaupmannahöfn. . , .„ ,-i yí LEIKARARNIR. Þrír aðalleikaranna eru í hópi fremstu listamanna norska þjöðleikhússins. Það eru Olafr Havrevold, viðurkenndur skap- gerðarleikari, sem hér fer með hlutverk dr. Rank. Meðal kunn- ustu hlutverka þessa leikara er þreytti maðurinn í Meðan við bíðum, sem Indriði Waage lék við svo mikinn orðstír á 25 ára leikafmæli sínu um árið. Þá er að nefna Lars Nord- rum, sem fer með hlutverk Helmers. Nordrum er éinn fjöl- hæfasti un.gi leikari National- teatrets. Og síðustu en ekki sízt er Liv Strömsted, sem leikur Noru. Hun er fremsta leikkona yngri k-ynslóðarinnar í Nor- egi,. og á að baki sér mörg leik- afrek í hinum erfiðústu hlut- verkum. iiMarKaa- PARIS, þriðjudag. Franslta þingið hóí’ í dag umræður um staðfestingu á sáttmálanum um samc iginlfgan markað Evrópu- landa og atómstofnunina Eura- tom. Búizt er við, að umræðan taki fimm daga. Fyrr í dag höfðu fjármálanefnd og efna- hagsmálanefnd þingsins sam- þykkí tillögur um samþykkt staðfestingarinnar. Framsögumaður í málinu var framsögumaður utanríkismála- nefndar, Alain Savary, sem sagði, að samningsuppkastið gerði ráð fyrir minnsía mögu- iegu valdi, er hafið væri yfir ríkin sjálf, auk þess sern allur rammi tillagnanna væri mjög þenjanlegur. Hann kvað sam- eiginlegt maikaðssvæði vera komið undir því hve ákveðin ríkin væru, sem skrifuðu undir samninginn. Framhald af 1. fyrir það að ljóst væri, að á málunum hefði verið haldið af meira kappi en forsjá, til stór skaða fyrir málið í heild. BORGARSTJÓRI SAM- UR VIÐ SÍG. Óskar hvatti mjög til þess, að gerð yrði enn ein tilraun til lausnar þeirri deilu sem upp væri kómin, með því að efna. til samkeppni, þrátt fyrir á- kvörðun ráðhúsnefndar. Borg- arstjóri táldi ekki fært að víkja frá afstöðu nefndarinnar, og flutti tillögu um frávísun á til- lögu Þórðar Björnssonar. Dagskrártillaga borgarstjóra kom fyrst til atkvæða og var viðhaft nafnakall. Var dag- skrártillagan samþykkt með atkvæðum Sjálfstæðismanna og Alfreðs Gíslasonar gegn at- kvæðum Þórðar Björnssonar, Óskars Iiallgrímssonar, Bárðar Daníelssonar, Péturs Jakobs- sonar, Hannesar Stephensenes og Sig. Guðgeirssonar. eru 49 í Reykjavík heldur hið árlega miðsumarmót sitt laag- ardag og sunnudag 6. og 7. júlí n.k. á Þingvöllum. Borð- hald verður í Hótel Valhöll og hefst það kl. 7 síðdegis á laugardag síðar um kvöldið verður skemmtun sett á sama stað. Helztu dagskráratriði verða: Ræða: Séra Sigurður Pálsson, Selfossi. Söngur: Kvartett Árnesingafélagsins í Keflavík. Dans til ld. 2 eftir miðnættí. Á sunnudagsrnorgun kl. II verður gengið til Lög'- bergs undir leiðsögn dr. Guðna Jónssonar. Kl. 2 fer fram guðsþiónusta í Þingvallakirkju. Séra Jóhann Hannesson þjóðgarðsvörður prédikar. Þeir, sem óska eftir gistihgu í Valhöll, snúi sér til frú Sigrúnar Guðbjörnsdóttur, sími 7875. Ferðir verða frá BSÍ á laugardag kl. 4, 6 og 8. Þess er vænzt að Árnesingar austan fjalls og vest- an fjölmenni á niótið. 7, Stjóra og skemmtinefnd. Tækifærisverð: reð háum hæl og treikvart hæl.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 146. Tölublað (05.07.1957)
https://timarit.is/issue/68435

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

146. Tölublað (05.07.1957)

Aðgerðir: