Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 5
Föstmlagur júlí 1957 5 3. félagsins, sendu frá félaginu, áskorun uni að stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn. Geislaverkun loftsins eykst stöðugt og í því er fólgin geig- vænleg hætta fyrir óborna niðja. Þess vegna ber valda- mönnum að hlusta á aðvaranir vísindamannanna. •. ’ Aðvarariir vísindamanna og almenn- ingsáiitið knýr stórveldin að samningaborðiny. ÞAU góðu tíðindi bárust í íyrradag frá afvopnunarráð- stefnu stórveldanna í London, að tímabundið bann við tilraun um með atómvopn væri nú á næsta leiti. Stóiveldin í austri og vestri hafa hvert í kapp við annað borið fram tillögur um, að leggja niður banvæna til- raunastarfsemi og láta af atóm sprengingum. Þau virðast fús til þess að leyfa í löndum sín- um gagnkværnt eftirlit með því að slíkt samkomulag verði hald- ið. Ef árangur verður af þessum vinsamleg'u umræðum í Lond- on, má tvímælalaust telja það mikilsverðan áfanga og raun- verulega fyrsta skrefið til al- gerrar afvopnunar 1 heiminum. Fátt má æsku heimsins vera meira. hjartans mál en að tak- ast megi að stöðva allar fífl- djarfar tilraunir með atóm- og vetnissprengjur. Engir munu gjalda afleiðinga þessara tilrauna meira en æsk- an, sem upp er að vaxa og jafn- vel einnig komandi kynslóðir. gæta hófs í kjarncrkutilraun- um, enn væri ekki íullkomlega Ijóst hversu afdrifaríkar vetn- issprengjutihaunir geti orðið. Hann bendir á að geislaverkun andrúmsloftsins sé nú komin hálfa leið að því marki, sem lífshættulegt er mönnum. I Austur í Kína voru í vor 100 milljónir manna í hættu þegar geislaviikt ryk féll á stórum svæðum á norðurhluta lands- ins vegna atómsprenginga Rússa í Síberíu. Kínverska út- varpið aðvaraði þjóðina og heil brigðismálaráðherra frú Li Teh chuan ásakaði Sovétríkin fyrir að stofna með sprengingum sín- um lífi og heilsu milljóna manna í voða. Vetnissprengjutilraunir Breta á Jólaeyjum í Kyrrahafi geta haft þær afleiðingar, að þúsund manns deyi úr blóð- krabba að því er hinn kunni líffræðingur dr. Linns Pauling, sem hlaut Nóbelsverð- laun 1954, sagði fyrir skömmu. m Hl Albert Schweitzer skorar á þjóðirnar að hætta tilraunum rneð atómvopn. Svo er nú komið, að störf af- vopnunarnefndarinnar í Lond- on virðast gefa fyrirheit um, að kjarnorkusprengjur verði ekki sprengdar í náinni fram- tíð. Ef til vill eru þetta tálvon- ir einar og bjartsýni, að ætla, að ' valdliaíar stórveldanna hætti tilraunum sínum áður en loft verður allt blandið ólyfjan. Engu að síður finnst manni ástæða til að geta andað léttara í þeirri von að þurfa ekki að anda að vitum sér banvænu geislvirku ryki. * Það var framtíð mannsins, sem mannvinurinn Albert Schweitzer bar fyrir brjósti, er hann skrifaði í vor ávarp sitt, sem Gunnar Jahn, formaður Nóbelsverðíaunanefndar Stór- þingsins, las síðar í norska út- varpið. Schweitzer talar þar fvrir Framhalcl 6. sí'ðu. Brezka og norska verkalýðs- hreyfingin hefur góða sam- vinnu sín á milli. í surnar eru 10—15 Norðmenn á námskeið- um í Englandi og á sunnudag- inn koma 22 Englendingar til Bergen til að taka þátt í brezk- norræna sumarskólanum, sem í sumar er haldið í D'ale í Suður- firði og verða þar 25 þátttak- endur frá Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Noregi. Með fyr- irlestrum verður Englending- um veitt fræðsla um Norður- lönd og Noreg og gagnkvæmt. . Fyrirlesarar verða þeir Axel j Sömrne prófessor og Haakon ! Bingen ritari í fjárveitinga- j nsfnd þingsins. Náminu lýkur með fjögurra daga dvöl í. Berg- en, rneð bátsferðum í skerja- garði og fyrirlestri um fisk- veiðar Norðmanna, sem Ger- hard Gerhardsen flytur. Á r.ayndinni má glögglega sjá, livernig geislavirkt ryk myndi falla yfir vfir landið, .ef kjarnorkusprengja spryngi yfir Suð- urnesjum. Á uppdrættinum má átta sig á víðáttu svæðisins. Upplýsingar vísindamanna um áhrif geisjavirkra efna á heilsu fólks ásarnt almennings- álitinu í heiminum knýja fast- ar á en nokkurn tírna áður. Ýms ar raddir eru þó ætíð á lofti um hættulitlar sprengingar. Vís- indamenn eru ekki sammála um hversu mikil hætta stafar af hverri tilraun, sem gerð er, en reynslan hefur veitt heiminum nasasjón af þeim sjúkdómsein- kennum, sem fylgt geta í kjöl- far spreninga. Fyrsta sýnishorn ið var frá Japan á sínum tíma. Á meðan ekki tekst að gera at- ómsprengingar hættulausar með öllu utan takmarkaðs svæð is getur heimurinn ekki lengur staðið álengdar og horft á. * 225 þúsund Norðmenn undir- xituðu áskorun Alberts Schweitzers og Linuls Bauings prófessors um að stöðva þegar í stað allar tilraunir me'ð kjarn- orkuvopn. Bandaríski kjarnorkuvísinda maðurinn Neumann skoraði á stjórnarvöld heimalands síns að IJann minnti á að talan gæti orðið miklu hærri. Enn fremur lét hann þess getið í viðtali við Associated Press, að það muni úr þessu aðeins vera spurning um tíma, hvenær smáþjóðirnar geta farið að koma sér upp at- ómvopnum. „Getið þér hugsaö yður Nasser með vetnis- sprengju í höndum?“ spurð: doktorinn, og hann hefur vissx lega nokkuð til síns máls. Adlai Stevensen, frambjóð- andi demokrata, hefur í sjón- varpsviðtali sagt að með tím- anum verði síöðugt erfiðara af stöðva vetnistilraunir, þes: vegna bæri Bandaríkjamönn- um að eiga frumkvæoi að því að stöðva. sprengingarnar. Þrjí lönd eiga nú vetnissprengjur Bretar, Rússar og Bandarikja- meiin. * Franski kjarnorkufræðingui inn Joliot-Curie og hinn brezk starfsbróðir hans, Powell, sen báðin eru Nóbelsverðlauna- menn og í stjórn alþjóðavísindí Sem kunnugt er gerðist Sam band ung.ra jafnaðarmanna á ís landi aðili að IUSY á þingi þess í Kaupmannahöín 1954. Var þá Helgi Þórðarson stud. polyt. fulltrúi SUJ á þinginu. Má telja vístj áð, SUJ reyni einnig að hafa fullt úa á þinginu í Róm í' haust, enda er það í fullu sam- ræmi við álylctanir 16. þings SUJ urn ao treysta tengslin við Aiþjóðasamhand ungra jafnað- armanna. Gsta má þess einnig í.því samhandi, að síðasta þing SUJ lagði áhírzlu á aukin sam- skipti við samvinnunefnd ungra jafnaðarmanna á Norðurlönd- um. F'ór Árni Stefánsson fil. stud, fyí'ir samba.ndið á fund samvinnunefndarinnar í Kaup- mannahöfn, er haldinn var fyr- ir skömmu. Er Árni nýkominn til landsins og mun hann bráð- AFRÁÐIÐ ER NÚ, að næsta þiag Alþjó&asambands ungra jafnaðarmanna — International Uivion of -Sosialist Ýouth (II - SÝ) vcrði haíddið í Rámaborg 26.—30. október næstk. Var í fyrstu ætlunin að halda þingið í ísraei, en þaö var taliö ot kostnaðarsamt fyrir Evrópusamböndin og því varö Róm aö' lokum fyrir valinu. lega ský: a frá fundi samvinnu- nefndarinnar hér á síðunni. SUJ heíur mikinn hug á því að taka meiri þátt í starfsemi IUSY en verið hefur undanfar- in ár. iUSY heldur t. d. uppi mjög öflugu sumarstarfi og efn- ir til móta og námskeiða um all an heim. Flefux oft verið um það rætt í stiórn SÚJ að skipu- leggja hópferðir héðan á slík mót og mun það verða gert við íyrstu hentugleika. Á hverju sumii eru ýmis kon ar viðfángsefni tekin fyrir á námskeiðum. T. 'd. verður hakl- ið í Brussel 11.—13. júlí nám- skeið, er fjalla mun um alþjóða mál, Aðalræðurnaður verður Anna Kethly. Fer námskeiðið fram í húsi verkalýðssamtak- anna í Brussel. STÚDENTAFUNDUR í RÓM Innan IUSY starfar sérstök j stúdentanefnd. Mun hún ha'ida | fund réti fyrir þingið í Róm 2:2. —23. október.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 146. Tölublað (05.07.1957)
https://timarit.is/issue/68435

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

146. Tölublað (05.07.1957)

Aðgerðir: