Alþýðublaðið - 07.07.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1957, Blaðsíða 2
2 AlþýSublagið Sunnudagm- 7. júlí 1957 ........... *......... ■■■■MWWn.n.rmnii' ] C/tiá') n hdrj © Handritin Frönskunám og freistingar eftir Terence Rattigan. S S s s s s s s s Þýðandi: Skúli Bjarkan. S Leikstj.: Gísli Halldórsson, ( Sýning í kvöld kl. 8,30. b Aðgöngumiðasala í Iðnó fráS kl. 2 í dag. — Sími 13191. * Framhald af 1. rænna frænda sinna. Tilfinn- ing hans og hugsun sögðu hon og hann var fús að hjálpa, þegar þörf var. Ef lagt yrði fyrir ólærðan mann handritamálið og sjón- armið beggja skýrð er ekki vafi á, að Island fengi það, sem því ber. Skjalavörðinn og prófessorinn kann að vera erf- iðara að sannfæra. Maður ósk- ar aðeins þess, að margir þess- ara manna sæki heim sögu- eyjuna, svo að fyrir þeim fari eins og farið hefur fyrir fjölda samstarfsmanna þeirra. Þeir koma til Islands og við það breytist afstaða þeirra. Höfundur lýkur grein sinni á þessum orðum: Því miður gctur ekki Ung- mennasambantl Danmerkur sent á afmælishátíð UMFÍ á Þingvöllum, skeyti þess efnis, að nú komi handritin. En ef það og önnur félagssamtök gætu saman gefið skýrt til kynna þjóðarvilja að láta rétt- an málstað ná fram að ganga í þessu máli. þá myndi það hlýja Islendingum um hjarta- ræturnar, og svo kemur þá einnig dagurinn, þegar réttlæt ið sigrar. Á 75 ára afmæli mínu hinn 1. b. m. var mér sýndur margvíslegur vináttuvottur, bæði af skyldum og- vanda- lausum. — Vil én hér með flytia alúðar þakkir til allra sem hér eiga hlut að máli og gerðu sitt til að gera mér daginn ógleymanlegan. Á þetta ekki sízt við um Kvæða- mannafélag Hafnarfjarðar. Guð blessi ykkur öll, Hannes Jónsson frá Spákonufelli. Símanúmer okkar verour M ATARDEILDIN Hafnarstræti. Mrn, : snfiiáiis Framhald af 4. síðu. Svavar Markússon, KR, 2:29,9 Charles Andersen, Ðan., 2:30,8 3000 m hlaup. Thyge Thögersen, Danm., 8:23,6 (vallarmet) Tommy Michaelsen Danm., 8:28,8 Johannes~ Lauritsen, Danm., 8:32,2 110 m grindahlaup. A-riðill: Pétur Rögnvaldsson, K.R, 14,9 Oswald Mildh, Finnl., 14,9 Henning Andersen, Danm., 15,0 Erik Nissen, Danm., 15,1 110 m grindahl. B-riðilI. Björg.vin Hólm, ÍR, 15,5 Sig. Lárusson, Á, 17,1 400 m grindah.Iaun. Oswald Miidh, Finnl.. 53,0 (vallarmet) Gu.ðjón Guðmunds.s., KR, 55,6 Finn Jacobs.en, Danm.. 56,7 Daniel Iialldórsson, ÍR, 57,6 4X100 m boðhlaup. Dönsk sveit, 43,2 sek. íslenzk sveit, 43,9 sek. Stangarstökk. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,37 (ísh met) Jukka Piironen, FinnL, 4,15 Richard Larsen, Danm., 4,00 Iieiðar Georgsson, ÍR, 4,00 Langstökk. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7,16 • Helgi Björnsson, ÍR, 6,95 Ove Thomsen, Danm., 6,8.7 Einar Frímannsson, KR, 6,49 Kúluvarp. Skúli Thorarensen, ÍR, 15,72 Gunnar Huseby, KR, 15,46 Aksel Thorsager, Danm., 15,02 Kringlukast. Jörg. Munk-Plum Danm. 49,94 (danskt met) Hallgrímur Jónsson, Á, 49,50 Þorsteinn Löve, KR, 48,64 Friðrik Guðmundsson, KR, 47,80 ORLOF B. S. í. FERÐAFRÉTTIR Skemmtiferð að Guil fossi, Geysi, Skál- holti og Þingvöllum sunnudag kl. 9. Far- arstjóri Björn Th. Björnsson. 8 daga sumarleyfis- fer.ð hefst föstudag- inn 12. júlí um Aust ur- og Xprðurland. j Gist á hótelum. Far- : ■arstjóri Brandur: Jónsson. : 2 E 8 daga sumarleyfis- ; === ferð um Vesturland i og Vestfirði hefst i = = laugardag 13. júií.: SJON ER SÖGU R í K A RI Thorv. Behjaminsson '& Co-; P.O.Box 602, ReYkjdví^ Ldrus G.Ludyígsson, P.O.Box 1384, Reykjavík ÖR Ö L L U m AT.TUM í DAG er sunnudagur 7. júlí 1957. Slysavarðstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—.20 alla daga, nema laugar- daga ki. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270); Garösapótek (sími 34006), Holtssipótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek I (sími 222.90). Næturvörðu.r er í Laugarvegs apóteki, sími 24045. Kvikmyndahúsiii: Garrila bíó (sími 11475), Nýja bíó (sími 11544), Tj.arnarbí.o (sími.221.40), Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar- fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli bíó (sími 11102), Aissturbæjar- bíó (sími 11384), liafnarbíó (sími 16444), Stjörnubíó (sími 18936) og Laugarásbíó (sími 32075). FLD GFEK ÐIR Flugfélag íslands li.L: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá Hamborg og Kaup mannahöfn. Flugvélin fer til London kl. 09.30 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahöfn ,kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Osl.o, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað .að rljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Framsókn brýna það fyrir félagskonum, að e£ þæf leita sér atvinnu utark Reykjavíkur, er nauSsynlegt áS þær hafi með sér félagsskírteihi eða kvittun fyrir árgja.Idi þeséa árs. — Einnig er skorað á verka- konur að láta skrá sig á Ráðr.- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, ef þær eru atvinnulausar, hvort sem um skemmri eða lengri tíma er að ræða, annars miss . þær rétt til bóta úr atvinnuleys - istryggingasjóði félagsins fyrir þann tíma, sem þær ekki látn skrá sig atvinnulausar. A F M Æ L I 70 ára er á morgun Kristín Jónsdóttir, Sólvangi, Hafnar- firði. Útvarpið 9.30 Fréttir og morguntónleik-. ar. 11.00 Messa í Neskirkju, Séra Jón Thorarensen. 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Færqysk guðsþjónusta. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar. 20.35 í áföngum; III. erindi: MeS Jökulsá á Fjöllum. (dr. Sig- urður Þórarjnsson). 20.50 Tónleikar. 21.25 Á ferð og flugi. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslögl (plötur). 23.30 Dagskrárlok. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.