Alþýðublaðið - 07.07.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.07.1957, Blaðsíða 8
Útsvarsskrá Hafnarfjarðar íögð fram í gær: nöi sj®raafiiia. personi stigi og árið Þá var giftum konum, sem vinna utan heimilis veiít- ur frádráttur og elli- og örorkulífeyrir skattfrjáls. ÚTSVARSSKRÁ Hafnar- fjarðar var lögð frarn í gær. Lagt var á eftir sama utsvars- stiga og í fyrra, en persónufrá- dráttur hækkaður úr 700 kr. í 800 kr. Þá var sjómönnum veitt samskonar útsvarsfríðincli og til skatts, þ. e. a. s. að þeir fá 1000 kr. skattfrádrátt á mánuði af tekjum sínum, þegar útsvarið lagt á nú, en sama gildir um : tekjuskatt samkvæmt lögum þar um. Veittur var að 8000 kr. frá- dráttur af tekjum giftra kvenna er vinna utan heimilis, elli- og örorkulífeyrir einnig dreginn frá skattskyldum tekjum, og 1500 kr. dregnar frá tekjum einstaklinga, sem ferðast dag- Vaxandi viðskipli eru þýðingarmesíi þáflur samslarfsins mli íania ollar" ?r segir forstjóri tékknesku vijrusýningarinnar. Tékkneska vörusýningin var opnuð í gær við hátíðlega at- höfn í Austurhæjarbíói. Forseti íslands var þar meðal gesta og margar ræður átti að flytja, en vegna þess að blaðið fór í prent- un um miðjan dag í gær er ekki nnnt að skýra frá athöfninni, Fréttamenn skoðuðu sýning- una í fyrradag undir leiðsögn forráðamanna hennar. Við það tækifæri hélt forstjóri tékkn- esku vörusýningarinnar ræðu og mælti meðal annars á þessa leið: Okkur fýsir nú, .alveg eins og árið 1955, að sýna viðskipta- vinum okkar og' almenningi fjölbreytt sýnishorn varnings, sem við erum reiðubúnir að flytja út til lands ykkar. Hér getið þið séð ýmis konar fram- •leiðslu vélsmíðaiðnaðar okkar, og einni gmargs konar varning tii almennrar neyzlu. Níu fyrir- tæki utanríkisverzlunar okkar hafa hér hvert sitt sýningar- svæði og fulltrúar þeirra eru reiðubúnir til að veita upplýs- ingar, sem æskt kann að verða Veroslar Cubr, forstöðumaður tékknesku vörusýningarinnar. eftir, um vörurnar sem þau verzla með. Það er álit okkar, að þessar vörur séu líklegar til að vekja áhuga íslenzkra inn- flytjenda. og neytenda. Frá og með sunnydeginum 7. júlí verða símanúmer ASþýðu- blaðsins sem hér segir: 14900 Afgreiðsla og auglýsingar. 14906 Auglýsingar. 14901 Ritstjórn - Blaðamenn. 10277 14902 Ritstjóri. 14905 Framkvæmdastjóri. - Prentsmiðja. ALÞYÐUBLABID Hverfisgötu 8—10. lega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur vegna vinnu sinn- ar. 2048 GJALDENÐUR. Álögð útsvör nema nú 15.520, 975 kr., sem jafnað er niður á 2048 gjadlendur. í fyrra voru útsvörin 12.513,250 kr., en 1999 gjaldendur. Hæstu útsvarsgjald endurnir eru: Raftækjaverksmiðjan h.f., 190.635 kr. Jón Gíslason, 183.425 kr. Olíustöðin h.f., 160.795 kr. Lýsi og Mjöl h.f., 158.315 kr. Einar Þorgilsson & Co. h.f., 132.620 kr. Olíufélagið h.f., 100.000 kr. Dröfn'h.f., 84.945 kr. Þór h.f., 80.820 kr. Venus h.f., 77.265 kr. Jón Kr. Gunnarsson, 74.320 kr. íshús H-afnaifjarðar h.f., 73.600 kr. Kaupfélag Hafnarfjarðar, 60.115 kr. Dvergur h.f., 58.100'kr. Frost h.f., 55.200 kr. Vélsmiðja Hafnarfiarðar h.f., 54.030 kr. í'iskur h.f., 50.000 kr. Sverrir Magnússon, Strandg., 49.745 kr. Klettur h.f., 47.690 kr. Bátafélag Hafnarfjarðar h.f., 37.690 kr. Akurgerði h.f., 35.000 kr. Sunnudagur 7. júlí 1957 íldar- og hressingarhelmiH Mæðra- sneffidar opnaS í Roykjahlíð. 12 mæður og 50 börn geta dvalist þar í einu. IIVÍLDAR- og hressingarheimili Mæðastyrksnefndar, sena undanfarið liefur vc-rift í smíftum í Reykjahlíð í MosfeJ!ssvei4 var opnuð við hátíðlega athöfn í gasr. Geta þar rúmást 13 mæður með 4—5 börn hver eða sámtals um 50 börn, en hciin- i ilið cr byggt í þeim tilgangi, að þar' geíi mæður dvalizt mei börn sin sér tíl livíldar og heiisubótar. , Bygging heilsuhæ'lisins var haíi’i árið 1953 og hjfur smíði hússins nú kostað 976 þús. kr. landbúnaðai ins •fc-rði uppd’ átt að húsinu á sín- um tírna og þá að kostnaðar- lausu nefndinni. Síðan hafa margir farið eins að og látið fé af mörkum til byggingarinnar og basjarstjóður Reykjavíkúr veitti 200 þús. kr. til bygging- arinnar. Að öðru leyti er húsið Nýstárlegt kynningarhappdræííi Bifreiðastöðin Hreyfill efnir tíl ’napp- drættis til kynningar á nýja símanúm- erinu. Vinningar 25 eins dags ferðir allt að 300 km. Dregið 15. ágúst n.k. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins. Fundur í Iðnó, uppi, þriðjudaginn 9. júlí 1957, kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Bréf ,,Samvinnunefndar“ Framsóknarfélag- anna. 2. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. HINAR miklu símabreyting- ar á sjálfvirka símakerfinu, sem framkvæmdar verða í nótt kl. 12—1, valda mörgum nokkrum áhyggjum, ekki hvað sízt þeim, sem eiga í viðskiptum við al- menning, og nota þess vegna mikið síma. Eitt af þessum fyr- irtækjum er Bifreiðastöðin Hreyfill, en hún fær alveg nýtt símanúmer í nótt, 22-422. Forráðamenn bifreiðastöðv- arinnar ræddu við fréttamenn í gær, og skýrðu þeim frá all- nýstárlegri hugmynd, sem þeir hyggjast nota til að kynna við- skiptamönnum sínum hið nýja símanúmer, en að því er Land- síminn hefur tjáð þeim, er ekki hringt eins oft í neitt númer á landinu og símanúmer Hreyfils. KYNNINGARHAPP- DRÆTTI. Fyrir nokkrum dögum var tekinn upp sá háttur, að hverj- um farþega í Hreyfilsbíl er af- j hentur happdrættismiði, þar 1 sem á er ritað símanúmer stöðv- arinnar, auk númers í töluröð. Eru farþegar hvattir til að varð veita miðann, því að 15. ágúst verða 25 ’númer dregin út og fá handhafar þeirra ókeypis eins dags ferð, allt að 300 km., í Hreyfilsbifreið. Allt til þess dags verða miðarnir afhentir farþegum. 10 LÍNUR. - AFGREIÐSLU- FÓLKI FJÖLGAÐ. Sökum þess að nauðsynlegt var fyrir bifreiðastöðina að fjölga línum úr 5 og upp í 10, varð stöðin að fá nýtt númer í stað þess gamla. Þá hefur af- greiðslufólki verið fjölgað, því að með hinni miklu fjölgun síma í Reykjavík, má búast við auknu álagi á símaafgreiðslu stöðvarinnar. Hreyfill er eina stöðin, sem er opin allan sólar- hringinn, bílasímar eru á 11 stöðum víðs vegar um bæinn, en alls eru 292 bílar á stöðinni, sem er hin stærsta á landinu. skiptavini er ágæt, og einkum er það vinsælt fyrirkomulag, sem tíðkast hefur í mörg ár, þ. e. að menn geta pantað bíl að kvöldi, og fengið hann heim á hvaða tíma sem er um nóttina eða morguninn, svo og látið vekja sig á ákveðnum tíma. Eru tugir manna vaktir af bifreiða- stöðinni með símahringingu á hverri nóttu. byggt fyrir fé það, sem T.Tæðra- styrksnefnd hefur safrn.ö inns með blómasölu á mæðra 'aginn. Húsið er á fiórða hunc! að fee metra að stærð, átta h rbergi íyrir íbúðir, rúmgóð borðstofas. ög' eldhús, herbergi fyrir for- stöðukonu og starfsstúlkur. Hús ið er allt hið vistlegasta þó a® enn sem komið er vanti hús-» gögn ýmisskonar. J ATHÖFNIN í GÆR. 1 Formaður Mæðrastyrksnefndí ar, frú Guðrún Pétursdóttir bauð í gær gesti velkomna eis frú Auður Auðuns formaður byggingarnefndar skýrði fræ byggingarsögu hússins og af* henti hún húsið fyrir hönd! nefndarinnar. Jónína GuS» mundsdóttir, sem verður for« stöðukona heimilisins þakkaði margar og góðar gjafir og ræddl um nauðsyn hvíldarheimilia sem þessa. I Síðastur talaði Jónas B. JónS son fræðslufulltrúi. j Mæðrastyrksnefnd saman< stendur af fulltrúum 22 kvenfé- lag'a en í byggingarnefmS Mæðrastyrksnefndar voru þæ@ frú Auður Auðuns, frú Jónínaj Guðmundsdóttir og frú Jóninsj Stefánsdóttir. j AGÆT ÞJÓNUSTA. Þjónusta Hreyfils við við- Ismay lávarður, fyrrv. framkvæmdastjóri Atlantshafsbanda« lagsins, gengur í skrúðfylkingu frá kapellu St. Georgs cftir affi Elízabet II. Bretadrottning hefur slegið hann til riddara a£ sokkabandsorðunni. Til hægri er Middleton lávarður, sem og var sleginn til riddara. , t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.