Alþýðublaðið - 07.07.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. júlí 1957
AlþýgubiggltS
' • 3
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá_slysa-
v'arnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastr. 6,'Verzl,
Cunnþórunnar Halldórsdótt-
ur 05 j skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
í897. Heitið á Slysavarnafé-
lagið. — Það hregst ekki. —
og oágrennio
Hið nýja símanúmer
okkar er
Örmumst allskonar
om Mt&lagntr.
Hitalagnir sj,
Áktsr'geríí 42.
C#sí3g Kac*
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta ve^ði.
Afaf®ss,
Þingholtsstræti 2.
Sýn'ishörn vönduð'ustu framleiðsiu með heim skunnum vörumerkjum úr öllum iðngrein-
urrt Tékkósióvakíu vcrða yðlír til sýnis á
Tékkoesko vörysýrtingyoíii í Reyk|avík frá
Opin frá kl. 2—10 e. h. daglegá.
50880
(2 línur)
Góðir bílar.
Fljót afgreiðsla.
Nýjá
BÍIstöSlgi hrf.
GardmsbúlSin
í úrvali.
FéSsírbiitar
Laugavegi 18.
IngóSfscafé
ingéifscafé
■T
í kvöld klukkan 9.
Haukur Morlhens
syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8.
SÍMI 2826
SIMI 2826
Auglý’-sing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Kópavogs.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist, að aðaiskoðun
bifreiða fer fram svo sem hér segir:
Þriðjudaginn 9. iúlí Ý—1 — 100
Miðvikudaginn 10. iúlí Ý—101 — 200.
Fimmtudaginn 11. iúlí Ý—201 — 300.
Föstudaginn 12. iúlí Ý—301 og þar yfir.
Bifreiðaskoðunin fer fram við barnaskólann á Digra-
neshálsi ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13,—16.30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd
skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir
hverja biíreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu
lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á
áður auglýstum tíma. verður hann látinn sæta ábyrgð
samkvæmt bifreiðalögum og bifeiðinr tekin úr umferð,
hvar sem itl hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum þeim, er hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
N
S
s
s
s
s
s
s
í Vörusýniiigin í s
i Austurfoæjar- j
S
s er opin daglega frá kl. 2—10 S
S e. h. S
S Þátttökulönd: Tékkósló-S
S vakía, -ýzka aiþýðulýðveldið J
^ og Rúmenía. ^
S Kvikmyndasýningar dag'-;
S
lega frá kl. 3 til 10.
S
S iv'&“ **“ *”• , s
^ Aðgöngumiðar og syning- (
( arskrá við innganginn. s
( Aðgangur kl. 10.00. S
S
ALLT Á SAMA STAl>j
Champiora-kerti J
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
Öruggari
ræsing.
Meira afl og
allt að 10%
eldsneytis-
sparnaður.
Skiptið reglu
lega um kerti
í bifreið yð-
ar.
j Egill Vilhiálmsson hf.
SLaugaveg 118, sími: 81812.
S
SALA -- KAUP
Höfum ávallt fyrirliggj-
andi flestar tegundir bif-
reiða.
Báfasaian
Hallveigarstíg 9.
Sími 31038.
geta fengið 2 herbergi og
eldhús gegn því að annast
um aldraða konu og lag-
færa íbúðina. Er þetta sér-
staklega hentugt fyrir lag-
hentan mann. Upplýsing-
ar á Eylandi við Nesveg
frá kl. 8—9 síðdegis dag-
lega.
öw&farfoeiiitili
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B f L
liggja til okkar
Brfasalan
Klapparstíg 37 — Síml 82032
Original þýzkir
kveikisteinar (flints)
Heildsölubirgðir:
LARUS & GUNNAR
Vitastíg 8 A.
Sími 6205.
sjéntaatna
— Minningarspjölclin fást
hjá: Happdrætti D. A. S.
■ Austurstræti 1, sími 7757
— Veiðarfæraverzl. Verð-
andi, sími 3786 — Sjó-
mannaféiagi Reykjavíkur,
sími 1915 — Jónas Berg-
mann, Háteigsvegi 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Bost-
on, Laugaveg 8, sími 3383
— Verzl. Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666
— Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096
— Nesbúðin, Nesvegi 39.
Húsnæðis-
ffiiinnln,
Vitastíg 8 A.
Síml 6205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið husnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.