Alþýðublaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 8
Ferðalag um Skaílaíells-
sýslur um verzlunar-
mannahelgina.
UM Verzlunarmannahelgina
efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til
2 Vi daga ferðar austur í Skafta-
fellssýslu.
FERÐ A AÆTLUN:
Laugardaginn, 3/8, ekið frá
Reykjavík að Kirkjubæjar-
klaustri, kvöldverður snæddur
í Vík. Gist verður að Klaustri.
Sunnudaginn, 4/8, ekið að
Kálfafelli og Núpstað. Gengið á
Lómagnúp. Síðan ekið aftur að
Klaustri, og gist þar.
Mánudaginn, 5/8, ekið áleiðis
til Reykjavíkur um Reynis-
dranga, að Skógarfossi, upp
Markarfljótsaura að Múlakoti. | Þingið hefst 15. ágúst og gert
Kaffi drukkið þar. Síðan ekið j er ráð fyrir að það standi til
vestur Fljótshlíð til Reykjavík-; 19. ega 20. ágúst og fara þing-
ur, með viðkomu á Selfossi til
að snæða kvöldverð.
Um ið starfsmenn höfuðborganna á Norð-
urlöndum koma lil ráðstefnu í Reykjavík
Fljúga hingað með Sólfaxa 15. ágúst.
UM MIÐJAN mánuðinn hefst í Reykjavík Jjing norrænna
höfuðborgarstjóra, borgarráðsmanna og annarra starfsmanna
höfuöborganna, og eru þingfulltrúar frá hinum Norðtrrlönd-
unum væntanlegir hingað með Sólfaxa, Flugfélags fslands
þann 15. ágúst.
Ungfrú Bryndís sést hér á myndinni í íslenzkum búningi á-
samt fegurðardrottningu heimsins frá því í fyrra, Carol Morris
írá Iowa (t. h.) Miss Welcome, sú er tók á móti þátttakendum
er einnig á myndinni (t. v.)
Fegurðarsánnfkeppnin á Langasandi:
UNGFRÚ Bryndís Sehram, fegurðardrottning fslands ár-
ið 1957 er komin heim frá Bandaríkjunum, þar sem hún tók
þátt í allieimsfegurðarsamkcppiiinni. Ræddi ungfrúin við blaða
menn í gær.
Njáll Símonarson skýrði
blaðamönnum svo frá, að litlar
fregnir hefðu borizt að vestan
fyrr en nú nýlega, er ungfrú
Bryndís kom heim og bréf bár-
ust frá Vestur íslendingum í
Kaliforníu, er fylgzt höfðu með
keppninni. Njáll Símonarson
átti sem kunnugt er sæti í nefnd
þeirri, er undirbjó þátttöku fs-
lands í fegurðarsamkeppninni í
Long Beach.
NOKKRA DAGA
f NEW YORK.
Bryndís Schram hélt utan
með flugvél Pan American, 4.
júlí s. 1., en PAA gaf flugfarið.
Dvaldist hún nokkra daga í
New York áður en hún hélt á-
í'ram til Long Beach. Sigurður
Á. Magnússon blaðamaður varð
samferða Bryndísi til New York
og leiðbeindi henni þar í borg, ,
en Sigurður starfaði um skeið Ungfru Gladys Zender, er hlaut
hjá Sameinuðu þjóðunum og
er því kunnugur í stórborginni. F
í New York komu stúlkurn-
ar m. a. fram í sjónvarpi. O-g
Brynclísi veittist sá heiður að
flytja ávarp í útvarp fyrir
hönd stúlknanna.
VAKTI MIKLA ATHYGLI.
Njáll Símonarson kvað það
koma glögglega fram í bréfum,
er borizt hefðu, að vestan, að
Bryndís hefði vakið mikla at-
hygli á fegurðarsamkeppninni
og reynzt verðugur fulltrúi ís-
lands. Sértsaklega þótti tungu-
málakunnátta Bryndísar góð,
en sem kunnugt er stundar hún
Framhald á 7. síðu.
Reynt verður að útvega gist-
ingu. Þeir, sem geta, eru beðnir
að hafa með sér tjöld. Þátttak-
endur eru beðnir að hafa með
sér mat. — Verð kr: 250.00.
Fararstjóri verður með.
fulltrúar heimleiðis með Vis-
count flugvélum Flugfélagsins
21. ágúst.
Þetta er sjöunda höfuðborga-
ráðstefnan og var sú síðasta
haldin í Kaupmannahöfn 1954.
Erlendu fulltrúarnir verða 42
að tölu og allir bæjarfulltrúar í
Tilo skyndilega lil Belgrad lii viðræðna við
Kardelj og Rankovic, sem komnir eru heim
Vara-forsetarnir áttu fundi með Krústjov.
Talið, að hann hafi reynt að draga úr ósætt
Júgóslava, Búlgara og Albana
titilinn Miss Universe
Belgrad, miðvikudag.
TITO forseti hefur óvænt
snúið aftur til Belgrad frá sum
arheimili sínu á eynni Brioni
til þess að ræða við vara—for-
setana Kardelj og Rankovic,
sem nýlega hafa átt viðræður
við leiðtoga Sovétríkjanna í
Moskva. Kardelj og Rankovic
komu heim fyrri hluta dags í
dag eftir að hafa dvalið hálfan
mánuð í Sovétríkjunum. Áður
en þeir fóru frá Moskva ræddu
þeir pólitísk vandamál dagsins
við Krústjov og aðra sovétleið-
toga. Við komuna til Belgrad
vildu þeir ekkert segja um dvöl
ina í Sovétríkjunum. Þeir lögðu
áherzlu á, að heimsóknin hefði
verið einkaeðlis. Erlendir menn,
sem vel fylgjast með, vilja þó
halda því fram, að þótt heim-
sóknin hafi að sumu leyti verið
einkaerindi verði að tengja við
hana vissa þýðingu undir víð-
ara sjónarhorni.
Samkvæmt fréttum þeim, er
liggja fyrir hafa vara-forsetarn
ir átt tvo fundi með Krústjov,
I fyrst einkafund, en síðan fund,
i þar sem aðrir sovétleiðtogar og
: kommúnistaleiðtogar Albaníu
! og Búlgaríu voru viðstaddir.
; Meðal diplómata í Belgrad er
■ talið, að Krústjov hafi komið
1 á fundum þessum til þess að
reyna að draga úr kritnum milli
Júgóslava og nágranna þeirra,
Búlgara og Albana. — Enn rík-
ir spenna í samskiptum þess-
ara landa, eftir hreinsun þá,
sem gerð var á mönnum, er
vinsamlegir voru Júgóslövum
í búlgarska kommúnistaflokkn-
um og eftir árásir þær, sem Jú-
góslavar hafa orðið fyrir í al-
bönskum hlöðum og útvarpi.
Úrlökukeppnin á hrað-
skákmófinu
ÚRTÖKUKEPPNI í hrað-
skákmótinu fór fram í gær-
kvöldi að Þórscafé. Teflt var I
sjö riðlum og þrír efstu í hverj-
um riðli fara í úrslit, sem verða
telfcl í kvöld. Meðal þeirra, sem
keppa til úrslita, eru Benkö,
Friðrik og Pilnik.
Reykjavík 15 að tölu taka þátfc
í mótinu, auk nokkurra ann-
arra bæjarstarfsmanna, þannig
að þingfulltrúar verða senni-
lega 60 talsins. Meðal erlendu
gestanna verða auk borgar-
stjóra, forsetar og varaforsetar
bæjarstjórna í höfuðtborguhum
hinum.
ÞRJÚ UMRÆÐUEFNÍ.
Á fundinum verða þrjú um-
ræðuefni: í fyrsta lagi umferða-
mál og skipulagning bílastæða
í miðjum bæjum og hefur borg-
arstjórinn í Kaupmannahöfn
framsögu. í öðru lagi verður
rætt um félagsform á starfsemi
sveitarfélaga og er borgarstjór-
inn í Stokkhólmi framsögumað
ur. í þriðja lagi er rætt um
húsnæðismál og mun Jóhanm
Hafstein, bankatsjóri hafa fram
sögu.
-------------------
Nýli Evrépumet f 110
m. grindahlaupi
Köln, miðvikudag.
NÝTT Evrópumet var í dag
sett í 110 m. gríndahlaupi á
íþróttamóti í Köln. Gerði það>
Þjóðverjinn Martin Lauer. Hið>
nýja Evrópumet er 13,7 sek„
Sigurvegari í hlaupinu varlf>
Banclaríkjamaðurinn Gilbert á
13,6. Gamla Evrópumetið var
13,9 og áttu þeir það Lauer og
Rússinn Mikirilov. Heimsmet-
ið 13,4 á BandáríkjamaðurinEi
Jack Davis.
Ike gefur hlaðamönnum ráð um
hvernig hœtta skuli reykingum
Veit ekki um eignir sínar fyrr en hann fær
skattseðillinn sinn um áramót.
Washington, miðvikudag.
EISENHOWER forseti var
um það spurður á blaðamanna
fundi sínum í dag hvort hann
gæti gefið mönnum ráð um
hvernig hætt skyldi reyking-
um. Kvaðst forsetinn hafa
reykt mikið á meðan hann var
í hernum, en læknar sínir
hefðu síðan skipað sér að
25 tonn farin tii Þýzkalands; 20 tonn í þann vegin að fara
MJÓLKURBÚ Flóamanna
hefur nú hafið útflutning á
ostum. Hefur þegar farið ein
sending til Þýzkalancls og hin
næsta fer með Ðronning Alex
sanrine.
200 TONN Á ÞESSU ÁRI.
Aiþýðublaðið átti í gær tal
við Grétar Símonarson ínjólk
urbústjóra í Mjólkurbúi Flóa-
manna um ostaútflutninginn.
Sagði hann, að í fystu send-
ingunni til Þýzkalands hefðu
farið 25 tonn og á laugardag-
inn færu 20 tonn. Þessar
fyrstu sendingar fara til
Þýzkalands og verða liklega
seldar í Vestur-Þýzkalandi, en
þó kann að vera að eitthvað
verði selt í Austur-Þýzkalandi
Grétar sagði, að unnt væri að
flytja út 200 tonn af osti ár-
lega, af ostaframleiðslu lands
xns.
Framhald á 2. síðu.
draga úr reykingum. Hama
kvaðst ráða hverjum þeim,
sem vildi hætta að reykja, a®
hugsa um eitthvað annað og
hætta að hafa meðaumkuis
með sjálfum sér.
Annar blaðamaður vildi, af§
forsetinn segði eitthvað urn
greinaflokk nokkurn, senu
birzt hefur í Washington-
blaði nokkru, þar sem eignir
forsetans eru taldar um einn-
ar milljónar dollara virðL
Kvaðst forsetinn vel geta hugs
að sér að selja allt sem hann
ætti, ef greinahöfundurinra
vildi greiða milljón fyrir það„
Varð af hlátur. Kvaðst forset-
inn hafa fengið alla umsjóm
með eignum sínum í hendur
banka nokkrum, sem hann
ætti ekkert í, er hann gerðist
forseti. „Nú veit ég ekki einx*
sinni sjálfur livað ég á“, sagði
hann, og bætti við: „EinustiR
fréttix-, sem ég hef af einka-
eign minni berast um áramót-
in, þegar ég fæ tilkynningxa
um hvað ég skulda í skatta“.
Fimmtudagur 1. ágúst 1957