Alþýðublaðið - 24.09.1957, Page 2

Alþýðublaðið - 24.09.1957, Page 2
?. AlþýgublaSig Þriðjudagur 24. sept. 1957 Framhald af 1. síðu. biðskák. Síðan koma Guð- mundur Pálmason og Ingi R. með 5 vinninga og Pilnik með 4% v. og tvær hiðskákir. Úrslit í gserkvöldi urðu þau að Guðmundur Pálmason gerði jafntefli við Stáhlberg, Ingi R. gerði jafntefli við Friðrik og Benkö vann Björn. í kvöld kl. 7,30 verða tefld- ar biðskákir úr 0., 7. og 8. um- ferð. Mykle-dagur í réffarhöldunum I Framhald af 3, síðu. fiestir í ensku, en næst á eftir er þýzkan. . ÍSLENZKUKENNSLAN. Til skamms- tím-a var hér til- finnanleg vöntun á kennslu í íslenzkú fyrir útléndinga. Var því íslenzkukennslu bætt við í fvrra. En þar sem ekki er til kenhslúfcók í íslenzku, er Mála- skólinn Mímir telur henta við talmálskennslu, voru í skvr.di samdir nokkrir kaflar í fyrra og notaðir við kennsluna. JMú er verið að semja ýtarlega fcaunslubók á \regum skóians í samráði við Háskólann. — Þess má að lokum geta, að skólirm nýtur hvorki opinberra stvrkja eða aðstoðar. Framhald af 1. síðu. málið sé höfðað til þess að fá fram skýrar línur, en við höf- um nú þegar línur, sem farið hefur verið eftir í mörg ár, en þær eru, að klámgrein laganna skuli aðeins notuð gegn rit- verkuip, sem ekki þjóna list- rænum eða vísindalegum til- gangi. Þá vernd, sem þjóðfélag- ið kann að þurfa að fá fyrir sinn gildandi móral, verður það að fá með gagnrýni og áhrifum almenningsálitsins", sagði hann. Nygárd rektor kvað fjölda nemenda í æðri skólum hafa lesið Rúbíninn eftir að málið var tekið upp, en hann áleit að þeir hefðu ekki haft slæmt af því. „Það sem getur haft ó- heppileg áhrif, eru tímaritin með erótísku hugsanalýsingun- um, sem koma hugmyndaflug- inu miklu fremur af stað en bók Mykles, sem hefur til að bera góðan siðferðislegan boð- skap og er án grófyrða“. Hann kvað það meiningarlaust að jbanna Rúbíninn á meðan slík I , , I timarit væru látin viðgangast. I Evang heilbrigðismálastjóri | sagði, að margbreytingin inn- | an eðlilegra takmarka kynferð- ! islífs væri meiri en menn gerðu I sér grein fvrir og ekki væri Röskur sendisveinn óskast nú þegar. LANDSS'MIÐJ AN. Hafriarfjcrður, Mun annast lestrarkennslu í vetur. Uppplýsingar I síma 50713. HAUKUR HELGASOX. asf lesfrarkennsiu smábarna x vetur. Upplýsingar í síma 50585 milli kl. 5 og 7. KJARTAN ÓLAFSSON kennari. Sunnuvegi 3. % vantar höcn eSa fullorðið fólk til að bera út blaðið í mörg hverfi i bænum frá' næstu mánaðarmótum. Þeir, sem hafa hug á að taka það að sér, æitu að tala vjS afgreiSslu blaðsins sem fyrst. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 1-49- neitt í Rúbíninum, sem hægt væri að segja að lægi utan við hið eðlilega. „Kjmferðislíf full- orðins fólks er mjög margslung ið og sett saman eins og mósaik, og þar er að finna atriði, sem venjulegir menn líta oft á í for undran. Þau átök, er verða, þeg ár maður í þjóðfélagi, sem er eins óöruggt og klofið í skoðun um sínum á kynferðislífinu, eins og okkar þjóðfélag, ætlar að setja saman aðaluppistöð- urnar í kynferðislífi fullorð- insára sinna, eru frá kynferðis- legu hreinlífissjónarmiði séð alltaf mikið vandamál í okkar menningu, og Mykie leggur mikla áherzlu á þetta í bók sinni. Hér er þörf fyrir al- menna vísindalega uppfræðslu og. hana getur listin styrkt. Raunverulega listræn verk á þessu sviði eru ekki aðeins æskileg, heldur mjög þýðingar- mikil“, sagði Evang. Evang sagði ennfremur, að um tvö hundruð þúsund manns um allt land hefðu lesið bók- ina. Það, sem lýst væri í bók- inni, væri ekki óeðlilegt, en ef bókin væri dæmd klám, gæti það leitt til mikils skaða hjá mörgu óöruggu fólki, sem les- ið hefði bókina. „Slíkur dómur mundi vera áfal’l fyrir okkur í starfi okkar til að koma á heil- brigðari og öruggari viðhorfum á þessu sviði“, sagði Evang landlæknir. Hann lauk vitnis- burði sínum með að segja: „Að gera Rúbíninn upptækann er frá heilsufarslegu sjónarpiiði ófært og ákæruvaldið getur ekki hafa vitað hvað það var að gera, þegar það gaf út á- kæruna“, en auk þess mælti hann með, að klámgrein lag- anna væri látin sofa áfram, eins ðg gert væri með aðrar lagagreinar, sem ekki væri með aðrar lagagreinar, sem hægt að framkvæma, hefði breytzt. — Málinu verður haldið áfram á morgun. ÚR ÖLLUM ÁTTUM ÍJtV arpi 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Blaðamenn á landshöfðingjatímabilinu (Magnús Jónsson fyrrum prófessor), 21.00 Erindi: Norræn menning og staða hennar í heimsmenn- ingunni (Arnold Toynbee prófessor í sagnfræði flytur á ensku). 21.25 Tónleikar (plötur): „Le Cid“, ballettsvíta eftir Mass- , ent (Hljómsveit óperunnar í Covent Garden leikur; War- wick Braithwaite stj.). 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir", eftir Agöthu Christ ie; 11. (Elías Mar les). 22.30 „Þriðjudagsþátturinn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa umsjón með höndum. 23.20 Dagskrárlok, Gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins; Aðstandendur Guðlaugar Þor valdsdóttur gáfu á ársafmæli hennar og var hún þá sjúklingur á Barnadeildinni, kr. 500.00. Til minningar um Magnús Má Héð- insson á afmælisdegi hans, frá föður hans, kr. 100.00 Áheit frá N.N. kr. 100.00. Áheit sent í pósti kr. 50.00. Nafnlaust sent í pósti kr. 350.00. Mrs. Betty Michaels, London, sem heyrt hafði um opnun Barnadeildar- innar 19. júní s. 1. kr. 50.00. -—o—• í DAG er þriðjuöagurinn 24. september 1957. Helgidagslæknar er Kolbeinn Kristófersson. Læknavarðstofan, sími 15030. Slysavarðstoía Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eítirtalin apótek eru opin kl. 9—;20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnud&ga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 18270), Garðsapótek (sími 34008), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími -22290). Kvíkmyndahúsin: Gamla bíó (sími 11475), Nýja bíó (sími 11544), Tjarnarbíó (sími 22140), Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar- fjarðarbíó (simi 50249), Trípoli bíó (sími 11182), Austurbæjar- bíó (sími 11384), Hafnarbíó (sími 18444), Stjörnubíó (sími 18938) og Lauga'ásbíó (sími 32075). Bæjarbókar.afn K „ykjavíkar, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR FJug-félag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 08.00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilstaða, Hellu, Hornafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Leiguflug'vél Loftleiða h.f. er væntanleg" kl. 07.00—08.00 í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Ham- borg, Gautaborg og Oslo, flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 á- leiðis til New York. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Oslo, Stokkhólms og Helsinki. Til balta er flugvélin væntanleg ann að kvöld og fer þá til New York. SKIPAFRETTÍR Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið kom til Reykja víkur í gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavík- ur í gær frá Breiðafjarðarhöfn- um. Þyrill var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskipaféiag íslands h.f.: Dettifoss kom til Reykjavíkur 22.9. frá Hamborg. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 20.9. frá Eskifirði og Hamborg. Goðafoss fór frá Akranesi 19.9. til New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík 21.9. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Siglufirði 21.9. til Hamborgar, Rostock, Gdynia og Kotka. Reykjafoss fór frá Siglufirði 21. 9. til Grimsby, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16.9. til New York. Tungufoss fer. frá Lysekii 24.9. til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Reyðar- firði 21. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er væntanlegt til Isa- fjarðar í dag. Jökulfell átti að fafa frá New York 23. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Dísarfeli fer író Reykjavík í dag áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Hafiiarfirði. Hamrafell för frá Batum 21. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Sandsgard er á ísafirð'i. Yvette lestar í Lenin- grad. Haustfermingarböm Eríkiriijimnar eru beoin að koma til viðtals í kirkjuna kl. 6,30 e. h. n. IL föstudag. Þorsteinn Björnsson. B R ÚÐ lAtJP Á laugardaginn, 21. þ. m, •voru geíin saman í hjónabaná af séra Josef Hacking í Krists- kirkju í Landakoti ungfrú Ebba Egilsdóttir (Sigurgeirssonar) og Pétur Urbancic. Heimili hjón- anna verður á Nesvegi 48. Frá Norska sendiráðinu. Norska sendiráðið tilkynnir, að listar verða látnir liggja frammi í skrifstofu séndiráðs- ins fyrir þá, er vilja láta í Ijós samúð sína vegna fráfalls Hákon ar Sjöunda Noregskonungs. — Munu listarnir liggja frammi í sendiráðinu Hverfisgötu 45 þann 24. og 25. september kl. 14—17. Í2SSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5Í 3í Í9 1LEIGUBÍLAR fi 25 »a I§ I ísssssssssa . sssssssssss —o— Bifröst við Vitaíorg Sími 1-15-08 ' —o— i Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Sími 33-500 —o— Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 1 SENDIBILAR | •o /*0*0*0* D0C I Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibílastöðin h.f. SímÍ 2-41-13. Vöruaf- greiðslan. Sími 1-51-13 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 *o*o*o#o»o*o*o«o*c«o*o«o*o*o»o*o*o#o*ó«o»o*ofr O«OfOfOfOfOfOfOfOfOfCfO«O0O0QeOfOfOfOfOfOfOftO4 0C O0 1 VÖRUBÍLAR ss >000000*0004 IO0O0O0O0C0Í Vörubílastöðin Þróítur Sími 1-14-71

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.