Alþýðublaðið - 24.09.1957, Side 7

Alþýðublaðið - 24.09.1957, Side 7
Þriðjudagur 24. sept. 1957 AI býSubl a Si5 7 'SKlPAIlTGCRÐ RIKISENS Hausfmóiið Herðubreið austur um land til Bakka- fjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar F áskrúðsf j arðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Framhald a£ 8. síðu, séu allóhagstæð fyrir KR eftir gangi leiksins. í síðari hálfleik sérstaklega voru þeir mun meira í sókn við mark Fram, en tækifærin nýttust ekki að sama skapi. Frammarar voru heppnari, en jafntefli hefði verið sæmileg útkoma fyrir þá, ef allt hefði farið að líkum. — Tveir leikir eru eftir í mótinu, Valur KR og Fram Þróttur. — Allar líkur eru til þess, að Fram sigri Þrótt auðveldlega, þó að állt geti skeð í knattspyrnu, og hafa þeir þá unnið mótið. KR HEFUR UNNIÐ í II. FLOKKI A. Þá fóru fram um helgina 2 leikir í Haustmóti 2. flokks A. KR sigraði Fram með 2:0 og Valur sigraði Víking með 4:0. Hafa KR-ingar þegar unnið mótið, þó að þeir eigi einn leik eftir, við Víking, því að hann breytir engu um úrslit. Sama móli gegnir um leik Vals og Þróttar, sem eftir er, þar scm þau hafa 3 stig hvort, en KR 6. I sfáfnrhúsinu a'S SkúSagötu 20, DAGLEGA iNÝTT SLÁTUR .« OG KJÖT S HEILUM KROPPUM. Sláturf élag Sudurlands s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s til starfa á skrifstofu byggingarfulltrúa til að annast eftirlit með burðarþols útreikningum og fleira. Laun samkvæmt kjarasamningi verkfræð- inga. Umsóknarfrestur til 3. október. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR MAGNÚSSON fyrrum umsjónarmaður í Verkamannaskýlinu, verður jarð- sunginn frá Aðventkirkjunni miðvikudaginn 25. september kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigríður Helgadóttir, börn, tengdabörn og baiMaI»#r», Sítni 581 84. Sar konurnar mínar The constand husband) Ekta brezk gamanmynd í litum, eins og þær eru beztar. Bílabúð SÍS, Hringbraut 119 Smurstöð SÍS, Hringbraut 119 Smurstöð SÍS, Kópavogshólsi Dráttarvélar h.f., Hafnarstræti 23 Aðalhlutverk; Rex Harrison — Margaret Leighton Kay Kendall. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Uppboð. Uppboð verður haldið að Klömbrum við Rauðar- árstíg hérna í bænum miðvikudaginn 2. október kl. 2 e. h. — Seldur verður hestur tilheyrandi dán- arbúi Sveins Jónssonar, Ásbúð, hér í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. UPPBOÐ sem auglýst var í 58., 59. og 60. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á 1/3 hluta í Óðinsgötu 15, miðhæð. m. m. eign Hróbjartar Jónssonar og Sigríðar Þór- unnar Franzdóttur, til slita á sameigninni, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1957, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reyltjavík. S. G. T. Félagsvistin góðkunna, hefst í G.T.-húsinu næstkom- andi föstudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.