Alþýðublaðið - 25.09.1957, Page 7

Alþýðublaðið - 25.09.1957, Page 7
Miðvikudagur 25. sept. 1957 Alþý3ubla%i3 7 SpJaPia® vi® hfóra í tilefni af fimmtÍEj ara hj tetrrs. ÞEGAR ALLT gengur vel, þá er hálf öld ekki lengi að líða, og ég væri reiðubúinn að byrja á næsta aldarhslming, ef stundn. það ætti fyrir okkur 'að Iiggia. sagði Olafur Grímsso*’, fvrrum fisksali, — er fréttamaður blaðsins kom á heimili hans á laugardaginn var að Höfðafrorg 58 — og húsfreyjan, Guðrún Arnadóttir, kona hans, tók í sama streng. Tilefni heimsóknarinnar var Ólafur vngri frá Flekkudal, það, að á laugardaginn áttu þau föðurbróðir Einars í Lækja- Lhjónin fimmtíu ára hjúskapar- hvammi, tók að sér stjórn á afmæli eða gullbrúðkaup. skipinu. Þarna vorum við allir Þau eru flestum eldri hætt komnir, allar kojur Reykvíkingum góðkunn, bæði _ sprer,gdust upp af þrýstingi og vegna .þess að þau hafa allan | sinn búskap átt heima í Reykja- vík og að Ólafur hafði með höndum þau störf, að hann átti mikið saman við Reykvíkinga að sælda og þá sérstaklega reyk vískar húsmæður, því að þær munu fáar hafa verið, sem ekki keyptu einhvern tíma nýjan iisk í soðið af Ólafi Grímssyni, fisksala. Öláfur er fæddur að Nýjabæ í Garðahverfi 26. október 1885, og er því 72 ára að aldri. Hann íluttist til Reykjavíkur tæplega ársgamall og ólst upp hjá móð- lurbróður sínum, á Eyjólfsstöð- um, þar sem franski spítalinn er nú, á horni Lindargötu og Frakkastígs. Guðrún er fædd og upp alin að Rrúarhrauni í Hafnar- firði, en var þar þó aðeins til 15 ára aldurs. Þá fór hún sem vinnukona að Stóru-Vatnsleysu og var þar í sjö ár, eða fram yfir tvítugsaldur, að hún kom til Reykjavíkur. Þar kynntust bau Ólafur og Guðrún og gefin voru þau saman í hjónaband 21. september 1907, en sama ár hófu þau búskap að Lindargötu 15. ÞEGAR BARKURINN STRANÐAÐI. — 1 annað skipti kornst ég í lífshættu, þsgar barkurinn slitnaði upp á Reykjavíkur- höfn og strandaði í ofsaroki. Tveir menn voru á honum. Þá fór ég ásarnt nokkrum öðrum út á smábát og okkur tókst að bjarga mönnunum á og íslendingur, sem nú er að grotna niður. Coot var aðeins gerður út eitt sumar, hann strandaöi um haustið og þá var það, að ég sneri mér að. fisk-. \ sölunni veiddum við líka sjálfir, við áttum bát, sem Hulda hét, og annan minni, sem var kallaður Kalli. Annars höfðum við for- man.n á Huldu og gerðum hana út frá Sandgerði, hún var kring um níú tonn að stærð. FEKK FISKVIR I AUGA OG VARÐ BLINDUR. Fyrir ellefu árum varð ég fyrir því slysi að fá fiskvír í annað augað, ég var að höggva vír og þá hrökk smábútur upp FÍSKSALAN IIOFST I FJÖRUNNI VID EDINBORG — Við fórum að selja fisk, ég og Steingrímur í Höllinni, cg vorum alltaf saman. Við byrj uðum fisksöluna í fjörunni á móti Edinborg, þar sem Líf- síðustu stvkkjabúðin er nú, fyrir vestan 1 hægra augað og gerði mig Eimskip. Þar settum við upp blindan á því. Litlu siðar bilaði jborð og'búkka á fjörunni til að sjónin á hinu auganu. Þá varð í selja fiskinn. ég að hætta, annars væri ég í I Þaðan fluttum við með fisk- fisksölunni enn, segir Ólafur söluna á pall fyrir neðan Ell- og leggur áherzlu á síðustu ingsen og síðar fengum við sölu setninguna. hólf á milli Zimsenstaryggju og — Það var oft gaman við Það var árið 1914 Ai bví er tií Thomsensbryggju fyrir vestan fisksöluna, segir Ólafur og bros verkamannaskýlið. ir nú í kampinn og rær sér. Mörg kann ég skrípiorðin, sem ÚR HJÓLBÖRUM Á urðu til og orðatiltæki, sem við ÓDINSTORGI. notuðum, og oft komu til okk- Oft seldum við fisk á Óðins- ar fínar frúr og marga söguna torgi. Þá fórurn við með fiskinn kann ég í sambandi við það, hér þangað upp eftir í hjólbörum kemur ein . . . en legðu nú blý- eða handvagni og þar stóð ég ántinn frá þér, hún mun ekki hvernig sem viðraði, oft í gaddi teljast birtingarhæf, ef þú skrif frá því eldsnemma morgnana ar um þetta rabb okkar . . . fram eftir degi. jHvað er að heyra? Um hvað eruð þið nú farnir að tala? seg- ÞEGAR GAF YFIR LINDARGÖTUNA. — Aldrei man ég þó eftir öðru eihs veðri og þegar gaf yfir Lindargötuna í ofsaroki. mýnd, sam er hjá Slysavarna- félaginu. Það var aldrei meira j rok á sjónum en þá. KOMDU A HVERFIS- GÖTU . . . ir húsmóðirin, sem kom inn rétt í þessu, og mun sennilega hafa Síðustu tvö árin seldi ég fisk grunsamlegt, , að Ólafur inn í búð á Hverfisgötunni. Þar húlfum hljóðum og hló varð þessi staka til: Komdu á Hverfisgötu og kauptu fiskinn þar. Beint á móti Bridda bylta sér ísurnar. Hvernig var að ná 1 fiskinn? — Við fórum oft ofan klukk- við eftir hverja sögu. Glæný inn að beini . . . þetta var orðatiltæ.ki áhugamanns, sem seldi með okkur. — Þegar ég var á sextánda ári, réri ég út úr grófinni, þar sem Björn Kristjánsson er nú. Guðrún Árnadóttir og Ólafur Grímsson fisksali. ,an fjögur til fimm á morgnana jÞá var Geir Zoéga upp á sitt i þ°ss að gá að, hvort skip ; bezta. Eitt sinn kom hann ofan ekki viðlit að ná landi. Við vor- um matarlausir frá sunnudegi til föstudags, nema hvað skip- stjóri átti dálítið af saltaðri kæfu, sem við skiptum á milli okkar. — Það er dálítið annað að vera sjómaður nú en þá. að bát, þegar við vorum búnir að setja. Þá var Jón heitinn Torfason á Hákonarbæ hús- bóndi minn og rérum við á fjög urra manna fari. Geir kemur þar að og samtímis frú nokkur HAFA KOMIÐ UPP SJÖ BÖRNUM. Hjónaband þeirra varð far- sælt, þau hafa komið upp sjö börnum. Fimm börn eignuðust þau, en Guðrún hafði eign- azt barn fyrir hjónaband þeirra og auk þess hafa þau alið upp eitt barnabarn, dótturdóttur. Tvö börn þeirra hjóna eru látin, en þrír synir á lífi. þeir Gunn- laugur, Sigurgrímur og Haf- steinn. f BERJAMÓ HJÁ GRÆNUBORG. z -— Það er margt breytt frá jbví sem áður var og Reykjavík önnur, segir Guðrún húsmóðir, •— þá þótti mikið að fara að j að fólk þérist. Fólk, sem ekki Grænuborg, þangað fórum við iþérar, sýnir náunganum ekki Ibeint yfir holtin í berjamó og jfulla kurteisi og háttvísi. Það jhöfðum með okkur nesti. Nú er j er dónalegt. Hann færir ýmis- Grænaborg nær því í ----- 1 tmi. MARGT hefur unga fólkið á j siðvenja yrði tekin upp að nýju: samvizkunni. Nú fæst það ekki I einn ryki á annan og kyssti íværu komin inn, íslenzkir bát- Á FYRSTA TOGARANUM. j ar eða erlendur togari og þá — Ég var á fyrsta togaran- rérum við út í bátana og keypt- um, sem Coot hét. Hann var um af þeim fisk. Oft þurftum gerður út frá Hafnarfirði, af við að fara suður í Keflavík og Einari Þorgilssyni. Iiann var Sandgerði til að sækja fisk, lítill, eins og Fjósarauður, sem stundum á þrjá til fjóra bíla í j^g vildu”bæði fá lúðu sem við kom á sama tíma, þetta voru einu, þegar enginn bátur kom höfðum í bátnum, en við höfð- smáskip, línuskip og rétt eins inn til Reykjavíkur. Stundum i um ageins eina. ________________________________________________________Geir var orðlagður fyrir snið- jugheit, en frúin var heldur á jundan honum að biðja um lúð- una. Segir þá Geir: „Ætlið þér j að fá lúðuna, sem menn pissa á í~bátunum?“ Hún leit upp og hætti við kaupin, svo að Geir jhafði lúðuna. Ólafur Grímsson og Guðrún Ólafur Grímsson og Guðrún Bréfakassinn: lengur til að þéra. Jón Á. Gissurarson grein í Morgunblaðið 19. sept. s.l., sem hann nefnir Þéringar. Hann hefur miklar áhyggjur af unga fólkinu í landinu, það fæst ekki lengur til að þéra, kann ekki einu sinni að þéra svo j hann, hvar sem væri, á götunni, skrifarjí strætisvagninum, við kirkju- dyrnar. Það sannar nefnilega ekki tilverurétt neinnar sið- venju, þó að segja megi, að hún sé gömul og eigi sér langa sögu. Það sannar ekki tilverurétt þér- inga, þó að einhver standi upp Greinarhöfundur segir enn- j fremur: „Þéringar gjöra mun á jÁrnadóttir hafa lifað tímamót því, hvort kunningsskapur er jí sögu atvinnuhátta á íslandi. náinn eða ekki. Þúun fylgir og nokkur sk.ylda.“ Ég veit satt að Þau eru fulltrúar þeirra kyn- slóðar, sem unnið hefur að því skammlaust sé. Ljót er sagan. og segi: Þéringar eru gamlar í Mér virðist hann telja það , íslenzku máli. Hitt er sönnu mjög þýðingarmikið atriði í í nær, að nýir siðir komi með sambúð manna og siðvenjum, : nýjum t.ímum. Greinarhöfundur segir: ,,Þér- ingar setja fáguð blæbrigði á samræður.“ Sízt vildi ég verða til að vinna tungunni tjón eða spilla fágun og blæbrigðum móðurmálsins. Guð forði mér frá ósköpunum. En er hægt að slá því föstu, að þéringar búi yfir einhverri sérstakri fegurð? Verður það ekki alltaf smekks- miðbæn- ; legt fram máli sínu til stuðn jings. Hann byrjar greinina á — Og sjómennskan er önnur þessum orðum: „Þéringar eru nú en þá, segir Ólafur, — ég var gamlar í íslenzku máli.“ Satt er ekki nema ellefu ára, þegar ég það. Þéringar eru gamlar í ís- íór vestur í Ólafsvík og réri á lenzku máli. Sú var tíðin, að opnum bátum. Þar var ég í þrjú þéringar stóðu með miklum j atriði? Fyrir nokltrum árum ár, síðan var ég um tíma vinnu- ^blóma í landinu: almúginn þér- j skrifaði ferðalangur grein í eitt- maður í Hákonarbæ, áður en aði prestinn og sýslumanninn ég fór á skúturnar. Það var oft eftir beztu getu, nemendurnir erfitt á þeim, ég var löngum á þéruðu kennarann, börnin þér- uðú jafnvel foreldra sína.Súvar líka tíðin, að allir heilsuðu öll- um með kossi, þökkuðu fyrir sig með kossi, kvöddust með kossi. Það var mikið kysst í jarrendur og hrópuðu: Esjan er staddir í Eyrarbakkabugt, þá þann tíð. Þessi siðvenja er nú ^fallegt fjall. Það er ekkert fjall misstum við tvo menn af dekk- ihorfin að mestu. Ég er ekki að eins fallegt og Esjan. Gott ef Valdimar frá Engey. í HÁSKA I EYRAR- BAKKABUGT. Einu sinni urðum við í háska hvert dagblaðið og hélt því m. a. fram, að Esjan væri ljótt fja.ll. Hann sagði, að það væri áreiðanlega leitun að jafn ljótu fjalli. Fjöldi góðra Reykvíkinga reis upp og andmælti þessu kröftuglega. Þeir bitu í skjald- segja ekki um hvaða skyldu í hörðum höndum, að gjörbreyta maðurinn er að tala. Hafa ekki ;lífi þjóðarinnar og bæta kjör ánu og einn rotaðist, auk þess , lasta elskulegheitin, þó er mér urðu skipstjóri og stýrimaður , nær að halda, að ekki mundu svo miður sín af meiðslum, að1 allir mæla með því, að þessi sumir heimtuðu ekki ögfestingu á því. Er ekki þýðingarlaust að deila um smekkinn? allir sömu skyldur við náung- ann án tillits til þúana eða þér- inga? Ber kannski ekki að krefj ast sömu háttvísi af hverjum sem er, hvort sem hann notar þessa orðmyndina eða hina? Þá segir höfundur greinar- innar sögu: „Isjénzk koiii bú- sett erlendis, kom hér í orlof. Hún ferðaðist á vegum Flugfé- lags íslands. Hún rómaði alla fyrirgreiðslu félagsins og hátt- vísi áhafnar vélarinnar. Eitt hnaut hún þó um, er í land kom. Ungur piltur var fenginn henni til fyrirgreiðslu í Reykjavík. Honum fórust svo orð við kon- una: „Þú getur tekið hann, ef þú villt.““ Aumingja konan. Það er naumast, að strákurinn hefur vandað henni kveðjurn- ar, þegar hún kom heim úr út- legðinni. En má mér það sem yfir margan gengur. Þetta má guð almáttugur þola bóta- laust af hvaða strák, sem er: faðir vor, þú, sem ert á himn- um. Hún hefði þurft að hitta karlinn, sem alla þéraði, .jafn alþýðu. Þau voru bæði efnalít- II, er þau hófu búskap fyrir fimmtíu árum, áður en fyrsti togarinn kom til sögu, þegar Grænaborg var uppi í sveit, en komu á legg sjö börnum. Þau eru fulltrúar þeirrar kynslóðar, sem kann að segja frá tvennum tímum á íslandi, þannig, að ungu kynslóðinni ætti að vera það umhugsunarefni. — Kolaburður var aðal at- vinnan í Reykjavík lengi vel, og þegar skúturnar týndu töl- unni, var ekkert að gera, aðeins snöp hjá hinum og þessum og fyrstu launin, sem ég fékk, seg- ir Ólafur, voru ein króna og fimmtíu aurar á dag, og síðast þegar ég var á eyrinni, fékk ég þrjár krónur í dagkaup. Ólafur var einn af stofnend- um Verkamannafélagsins Dags- brúnar í Reykjavík, en var fá ár í félaginu áður en hann tók að leggja stund á fisksöluna. Hann var einnig einn af stofn- endum fríkirkjunnar og hefur auk þess unnið að ýmsum fé- lagsmálum og ætíð stutt Alþýðu vel hundinn sinn og fjósrekuna. Greinarhöfundur kvartar yfir ' flokknum að málum Framhald á 8. síðu. I , U. S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.