Alþýðublaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 10
rœ
Alþýðublaðlð
Miðvikudagur 25. sept, 1957
GAMLA BIÓ
Sími 1-1475.
Læknir til sjós.
(Doctor at Sea)
Bráðskeivumtileg, viðfræg,
ensk gamanmvnd í iilum og
) sýnd í VISTAVISION.
ÉRNEST GANN:
•• >»' •:•?•'•: p- •-. •-«' • •*•"••:.•<«
***•■' « »:»c*5*c»c«c*c»o*o*o«c-oao*o«c*o«.c«p#&*p»oéo«o«o«o>«c*
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Birgitte Bardot
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Aukamynd:
Fjöiskylcia j)jóðanna.
S.ml 22-1-40.
Ævintýrakonungur-
inn
(Up to His Neck)
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd, er fjallar um ævin-
cýralíf á eyju í Kýrrahafinu,
aæturlíf í austurienzkri' borg
3g mannraunir og ævintýri.
-Vðalhlutverk:
Ronaid Shinar,
gamanleikarinn heimsfrægi,
Jg
Baya Raki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
Kvenlæknirinn í
Santa F'e
Hin afburða góða ameríska
kvikmvrid í litum og Cinema
?cope.
Aðalhlutverk:
Greer Garson
Ðana Andrews
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LEÍÐIN TIL DENVER
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
HAFNAR-
Sími 50249-
Det
spansNe
mestervserk
::«c« «••:.•:• c • •
#c•:;9•c«c«o« » :.
‘íimi 3207 5
Elízabet litla
(Chiid in the House)
Áhrifamikil og mjög vel le.ik
in ný ensk stórmynd, byggð )
á samnefndri metsölubók' eft-
ir Janet McNeill. ASalhIi.it-
verkið leikur hin 12 ára
snska stjarna
Mandy ásamt
Phyllis Calvert og
Eric Portmán.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
TRIPOLIBlÓ
Maðurinn með
gullna arminn
(The man with golden arm)
Aðalhlutverk:
Frank Siilatra
Iíim Novak
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJ.A BÍÓ
11544
Að krækja sér í ríkan
mann
(How to marry a Millionaire)
Fjörug og skemmtileg ný am-
;rísk gamanmynd tekin í lit-
am og Cinemascope. Aðai-
ilutverk:
Mariiyn Monroe
Betty Grable
Lauren Bacall
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
WODLEIKHOSíD
T O S C A
Ópera eftir Puccini.
J Sýningar fimmtudag og laug- )
ardag kl. 20.00.
Uppselt.
Næstu sýningar sunnudag og
þrxojudag ki. 20.00.
/ Aðgöngumiðasalan opin frá (
kl. 13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Simi 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
( sýningardag, annars seldar \
( öðrum. )
/ '
RAGNARÖK
n m> ~
S sýnir gamanleikinn
S
LiAiCíilakhuh
V)
s
s
s
s
•s
i
s
s
s
S Aðgöngumiðar seldir eftir ki. S
S 2 í dag. S
Frönskunám og
freistingar
Sýning í kvöld kl. 8,30.
LEIKFfíAG:
REYKJAVfKhR?
Síml 3191.
Tamihvöss
tersgdamamma
63. sýning.
á fimmtudagskvöld kl. 8.
Annað ár.
Aðföngumiðasala frá kl. 4—7 \
í dag og eftir kl. 2 á morgun. (
- mnn smiler gennem taarer
ÍN VI0UNDERU6 FILM F0R HEIE FAMIUE
Ný, ógleymanleg spönsk úr- >
valsmynd. Tekin af frægasta )
leikstjóra spánverja, Ladislao
Vajda. — Myndin hefur ekki
verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd ki. 7 og 9.
STJÖRNUBfÓ
&ími 18936.
Ása-Nisse skemmtir sér
Sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd um ævintýri og
nolbúahátt sænsku Bakka-
jræðranna Ása-Nisse og
') Xlabbarparn. Þetta er ein af
beim allra skemmtilegustu
nyndum þeirra. Myncl fyrir
illa fjölskylduna.
John Eifström
Arthur Rolén
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Ættarhöfðinginn
(Chief Crazy Hoi-se)
Itórbrotin og spennandi ný
. imerísk kvikmynd í litum.
Victor Mature
Suzan Bail
éön'nuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
ioa- og
DAGDEILDIR (kl. 2—7 síðd). Mvndlistadeild. teikni-
kennaradeild, listiðnaðardeild kvenna, kennsludeild hag-
nýtrar myndlistar.
SÍÐDEGIS- og KVÖLDNÁMSKEIÐ: Auglýsingateikn-
un, baldýring, barnaflokkar í föndri, teiknun og hand-
brúðugerð, Batik, bókband, föndurkennsla fvrir full-
orðna, handbrúðugerð fyrir kennara, húsateiknun fyrir
trésmiði, húsgagnateiknun fyrir hjsgagnasmiði, leir-
munagerð, linolþrykk (á auto), listasaga, myndmótun,
mynzturteiknun, prión (listprión), sáldþrvkk (serigrafi
á paprdr og tau), skermagerð, teiknun og málun, teiknun
fyrir silfur og o'ullsmiði, tízkuteiknun, útsaumur, vefn-
aður.
Umsóknareyðublöð fást í bókabúð Lárusar Blöndal.
Nánari unrDlýsingar í skrifstofu skólans, Skipholti 1. alla
virka daga nema laugardag kl. 5-—7 síðd. Sími 19821.
Umsóknir tilkynnist fyrir lok þessa mánaðar.
Skólastjórinn.
Auglýsið í AlþýfiublfiMnu
*o«c* :•-)••:•'•' ©c»''-*o*o»c*c*o«c*o*c«oéó»c*0*o«o*c«coo*c«ooo«o»o®o*o»c*o*o«c»c*c*-c«o*-c*o#0'*>'33|
J*0«GCO»C—-J>C«C«CO-.«C«C»C»C«0«0*0«C«0«C«C»0*0*0«0«C®C»C«0«0®0*0«0«0«0»0*C«0«0«0».:«C*0*C«0«0«C«C>«I
30. DAGUR.
— Eg mundi nú fremur halda að bað þvrfti nokkúrn styrk
til að iðka þá dægradvöl. En ég hafði gaman af bví, hvernig
þú sagðir orðið „slík“. Það var hreimur af dómsdagsbásúnun-
um í rödd þinni, þegar þú sagðir það.
Það hefur, alltaf verið voðalegasta syndin.
— Hvers vegna hættirðu þá allt í einu að fika þetta við
þráðinn, þegar. ég minntist á stelpurnar. Þó ekki af áhuga?
— Syndin er eitt af því, sem hveir maður hlýtur að hafa
áhuga fyrir að kynnast.
— Bravó, þetta er það fvrsta, sem ég hef heyrt big tala af
viti. Eg skal muna það.
— Þessar Rotumnastelpur þínar voru vægast sagt drósir.
— Eg fyrirgef þeim.synd þeirra.
— Þú fyrirgafst þeim?
Já, þar sem æðri máttarvöldum var ekki til að dreifa.
Eg fyrirgaf þeim löngun beirra til að njóta lífsins. Hins vegar
gat ég ekki fundið neinn, sem liafði vald til að fyr.igefa mér
löngun mína til að njóta þeirra.
Butterfield leit til hirnins.
— Veittu mér þrek, bað hann.
— Segðu mér eitt, Butterfield. — Er misjöín refsing fyrir
syndir efti.r flokkum?
— Oll synd leiðir til glötunar, og hennar er yetið í boð-
orðunum tíu. Eg ráðlegg þér að lesa þau upp.
— Hvernig er meo fýsnina? Er hún talin með syndum?
— Þú skalt ekki girnast...........
— Eg á ekki við þessa veniulegu fýsn. Eg á við^ gróða-
fýsnina. Það er eins og ég sé ekki gæddur neinu af henni,
og mér þykir í sannleika sagt leitt, ef ég hverf héðan og læt
einhverja synd ódrýgða.
— Líttu til sólar.
— Æstur í skapi, prestur minn?
— Hættu að kalla mig prest í hveriu orði. Eg stakk bara
upp á því, að þú litir til sólar.
— Með tilliti til þess hvað deginum liði?
— Já, einmitt. Eignarétturima gerir þig að harðstjóra og
kvalara.
Wiggins leit þögull til sólar.
— Það eru þrælarnir, sem skapa harðstjórana. sagði hann.
En við skulum koma. Og ég mun slökkva borsta binn.
— Eigum við að koma í klefa þinn?
— Nei, ég trevsti þessum Hutton ekki um of vel. Ég hef
þess vegna falið brúsann þarna á bak við svínastíuna.
— Það mundi vera öruggara fvrir þig að geyma hann í
klefanum mínum. Eg er þar aleinn skal ég segja þér.
Wiggins leit á prest og brosti. Lagði síðan lröndina á öxl
honum.
— Þakka þér gott boð, svaraði hann. En ég treýsti svín-
unum fyllilega.
Dak Sue kallaði til síðdegisverðar á slaginu klukkan sex,
og í fyrsta skipti frá því er skipið lagði úr höfn í Suva gerðist
það, að allir klefafarþegar komu að borðinu. Þeir sýndu hverir
öðrum hina mestu hæversku, þegar Bell skipstióri tilkynnti
hverjum um sig hvar sæti hans væri. Bell stóð iýrir enda
borðsins og hafði farið í nýþvegna, bláa skyrtu og reyndi á
allan hátt að koma fram sem fvrirmyndar gestejafi. Og þó leið
honum ákaflega illa á meðan á þessari athöfn stóð. Eg vona,
að hver og einn kunni vel við sig í sínu sæti, því að bar verður
staður okkar um máltíðir næstu tvo mánuðina. Ef ykkur langar
í einhvern sérstakan mat, bá skuluð þið ræða um það við mat-
sveininn, Dak Sue. Og hafi hann bann mat, verður yður borinn
hann. Annars gengur eitt vfir alla við matborðið.
Þar eð stólarnir voru negldir í gólfið gat hann ekki sýnt
Idu Morris bá kurteisi, að draga stól hennar aftur, begar hann
bauð henni sæti. Iiann hefði giarna viljað það, því að Ida
minnti hann á einhvern hátt á ungfrú Weatherbye. En hann
lagði hönd sína á stólbakið og hún veitti því athygli og laut
lítið eitt. Hann lét Fedor Morris sitja hið næsta henni, og
benti Wiggins, sem hafði greitt hár sitt. og hnepoti gulu skyrt-
unni alveg upp í háls, að setjast í næsta stól.
Hann bað Hutton að setjast fyrir hinum enda borðsins.
Vildi hafa hann sem fjarst sér. Tveir mánuðir eru langur tími,
og ef gengi í mótbyr, yrði það mun lengur. Hutton sjálfur
virtist telja sér heiður gerðan með þessu. Hann settist skjót-
lega, rétt eins og hann kvíði bví, að séra Butterfield kynni
að venhelga sæti sitt, þar sem hann stóð við hlið honum, en
Ethel Peacock, klædd sítrónugulum kjól, sem fór eins og loga-
bál við eldrautt hár hennar, settist við hlið Huttons án þess
að bíða þess, að skipstióri segði henni bað. En síðan leit hún
biðjandi á Bell, unz hann sagði: Þetta er allt í lagi, ungfrú
Peacock. Eg hafði einmitt ákveðið að þér sky'duð sitia þarna.
Séra Butterfield, — viljið þér gera svo vel að setjast í næsta
stól?
Og Butterfield settist við hlið Ethel Peacock, og skyndi-
lega féll djúp þögn á hóninn og öllum varð litið á auða stólinn
á bægri hönd skipstjóra. Og í þögninni nálgaðist Charlotta
King stólinn.