Alþýðublaðið - 25.09.1957, Page 9
Ríiðvikudagur 25. sept. 1957
Algsý^y blaSiS
9
JÞRÓTTÍr) (ÍÞROTTÍR /TÍÞRÓTTÍr') (ÍÞr6tTÍr)(í. ÞROTT í R,
Búkarssimótið:
AÐ morgni 9. september sl.
lögðu fjórir íslendingar af stað
í langferð. Var förinni heit-
ið til Búkarest, þar sem landarn
ir áttu að keppa á 10. Alþjóð-
lega meistaramóti Rúmeníu i
frjálsum íþróttum. Keppend-
urnir voru Hilmar Þorbjörns-
■ son, Vilhjálmur Einarsson og
Friðrik Guðmundsson, en farar
stjóri var Jön M. Guðmunds-
■ son.
íþróttasíðan átti stutt samtal
við Hilrnar Þorbjörnsson um
förina. Hilmar lét mjög vel af
ferðinni, en þetta er í 3 sinn,
sem hann keppir á mjóíi þessu.
Við vorum komnir til. Búkarest
að kvöldi 10. september, flug-
um frá Höfn um Berlín, Prag,
Búdapest og þaðan beint til
Búkarest. Annars var ég óhepp
inn, veiktist á leiðinni af in-
flúenzu og var ekki búinn að
ná mér fullkomlega í keppn-
inni. Móttökur og fyrirgreiðsla
Rúmenanna var til fyr-irmynd-
ar.
KEPPÉNDUS FRÁ
20 ÞJÓÐUM
Á þessu móti voru keppend-
ur frá 20 þjóðum allra heims-
álfanna, m. a. frægir íþrótta-
menn frá Bandaríkjunum, má
t. d. nefna Párry O’Brien,
heímsmethafann í kúluvarpi.
Vakti hann gífurlega aihygli
áhorfenda, er hann varpaði
kúlunni rúmlega 17 m. í kyrr-
. stöðu. Við kynntumst banda-
rísku keppendunum nijög vel
og vorum. mikið með þeim,
sagði Hilmar. M. a. vorum við
boðnir í bandaríska sendiráðið.
annar Grikkinn Georgopoulos
á 10,5 og ég varð þriðji með
10,5, fjórði varð Kolev, Búlgar-
íu á 10,5. Það tó;k klukkustund
að úrskurða, hvor okkar væri
þriðji, ég eða Kolev.
SIGUR I 200 M. HLAUPÍ
Síðasta dag mótsins kepptum
við Vilhjálmur, ég í 200 m.
hlaupi og Vilhjálmur í lang-
stökki. Meðal þátttakenda í
langstökki var Evrópumethaf-
inn Visser frá Hollandi (7,98
m.) og Rússinn I. Ter-Ovan-
esian, sem á bezta Evrópuár-
angurinn í surnar, 7,77 m. Ekki
var gott að stökkva, en úrslií.
urðu þau, að Ovanesiau sigraði
með 7,56 m., Vilbjálmur var í
öoru sæti með 7,20 m., en Vis-
ser varð sjöundi með 6,75 m.
Mér gekk vel í 200 m. hlaup-
inu, en ekki var gott að hlaupa,
mótvindur á beygjunni. Úrslit:
1. Hilmar Þorbjörnsson, fsl.
21,6, 2. Kolev, Búlgaríu, 21,7, 3.
Georgopoulos, Grikkl. 21,8, 4.
W. Steinbach, Austurríki, 21,9,
5, Wiesenmayer, Rúmeníu 21,9,
6. Liu Cin-jin, Kína, 22,1. Gam
an hafði ég af því, að mín braut
var ávallt gengin, þegar ég
hafði lokið keppni, kannske að
það hafi verið vegna þess, að
ég var dæmdur úr í Moskvu?
ÍSLENDINGUNUM
FAGNAÐ MJÖG
Frammistaða fslendinganna
vakti mikla athygli á mótinu,
en hinn stóri leikvangur var
ávallt fullsetinn, þ. e. a. s. um
5'0 þúsund manns. í fjögur
skipti var fslendingur á verð-
lgunapallinum og tvisvar efst.
í mótslokin gengu allar þátt-
tökuþjóðirnar fylktu liði út af
leikvanginum, var okkur fagn-
að mjög og mannfjöldinn hróp
aði: Einarsson, Þorbjörnsson!
Islanda, Islanda!
T.T. HRÓSAR ÍSLENDINGUM
Thorsten Tégner var staddur
á meistaramótinu í Búkarest,
hann minntist á frammistöðu
fslendinganna í blaði sínu,
Idrottsbladet, og hrósaði þeiml
Framhald af 5. síSu.
Hann er líka alltaf að kynna
sér allt, sem að þessu lýtur. En
það gerum við líka yfirleitt,
fylgjumst nákvæmlega með öll-
um nýjungum í byggingum,
sem teknar eru upp með öðrum
þjóðum.“
GREIÐSLUSKILMÁLAR
— Greiðsluskilmálarnir?
„Þar komum við að erfiðleik
unum, en samt hefur þetta
gengið sæmilega. Þegar fólk
skrifar sig fyrir íbúð í Laugar-
nesshúsinu borgar það um
einn þriðja áætlaðs kostnaðar,
en síðan meira við áframhald-
anid framkvæmdir. Fjármála-
ráðherra hefur sett nýjar regi-
ur um ábyrgð ríkissjóðs fyrir
lánum, og fer ég ekki nánar út
í það, en það orsakar það, að
greiða þarf hærra, framlag en í
fyrstu var ætlað. En viðvíkj-
andi Hálogalandshúsunum er
skilyrði okkar það, að kaupandi
mjög telur þá hafa staðið sig
með miklum glæsibrag, lang-
bezt Norðurlandaþjóðanna.
AÞENUKEPPNIN
Tæikifærið er notað og Hilm-
ari óskað til hamingju með
þá keppni? Mér lízt ágætlega á
valið í lið Norðurlandanna
gegn Balkan. Hvernig lízt þér á
það allt saman. Það er aðeins
eitt, sem við ísl. keppendurnir
óskum eftir, en það er að fá að
hafa ísl. þjálfara með okkur,
hin Norðurlöndin hafa þjálfara,
fararstjóra, lækna, nuddara o.
s. frv. Okkur finnst þetta því
ekki miikil krafa. Íþróttasíða
Alþýðublaðsins tekur undir
þetta með Hilmari, Yilhjálmi
og Valbirni.
VILH.IÁLMUR SIGRAÐI
Keppnin gekk mjög vel hjá
okkur fyrsta daginn, en Vil-
hiálmur keppti í þrístökki, Frið
rik í kringlukasti og ég í 100
m. hlaupi. 13 keppendur voru í j
þrístökkinu 'og voru þeir frá 8 j
þjóðum. Vilhjálmur sigraði I
auðveldlega, stökk 15,39 á1
lausri braut, annar varð Japan- j
inn Shibata, stckk hann 15,27 j
m. Shibata varð annar á heims ;
meistaramóti stúdenta, sem-ný
lega var háð í París. í kringlu-
kasti voru 14 keppendur og
varð Friðrik áttundi með 45.93
m. Ég tók þátt í 100 m. hlaup-
inu, þrátt fyrir það, að ég væri
ekki búinn að ná mér.til fulls.
Útkoman var allgóð. sagði. Hilm
ar, Fyrstur var heimsmethaf-
inn Murchison, USA, 10,4 sek.,
F
Van-n tvo ieiki, gerði eitt jafotefli en tap-
aði einym Seik. Fengy afbragðs móttökyr
FORRÁÐAMENN Knatt-
spyrnufélagsins Þróttar ræddu
við fréttamenn í fyirrakvöld
um utanför 2. flokks félagsins
til Luxemborgar og Þýzka-
lands. Til Luxemborgar var
farið flugieiðis, en heim var
haldið um Þýzkaland og Dan-
mörku, með Gullfossi frá
Kaupmannahofn. Kom hópur-
inn heim s.l. fimmtudag.
STÖÐU SIG VEL.
Þróttur lék fjóra leiki í
ferðinni, vann tvo, tapaði ein-
urn og gerði eitt jafntefli.
Fyrsti leikurinn var í Luxem-
borg við ARIS, þar sem Þrótt-
ur .sigraði með 4:1. Næsti leik-
urinn var við gestgjafana
sjálfa, F. C..SPORA, og unnu
heimamenn með 2:1. Þriðji
leikurinn var í borginni Esch
við lið frá Jeunesse. Var sá
leikur afar fjörugur og tvísýnn
og lauk með jafntefii, 5 mörk-
um gegn 5. Fleiri urðu leikirn-
ir ekki í Luxemborg, en á
heimleiðinni var einn leikur í
Köln í Þýzkalandi.
Léku Þróttarmenn þar við
I. F. C. Köln og unnu með 2
gegn 1. Voru fararstjórarnir
sérlega ánægðir með þann sig-
ur, þar sem'þarna var um að
ræða mjög sterka mótherja,
sem ekki höfðu tapað leik áð-
ur á þessu sumri.
Á SUNDMÓTI í .borginni
Kocki í Japan fyrir skemmstu
setti hinn 22 ára gamli Takashi
Ishimoto nýtt heimsmet í 100
m. ílugsundi, tími hans var
1:01,0 mín. Ishimoto varð ann-
ar í þessari grein á Olympíu-
leikunum í Melbourne.
KUNNINGI okkar frá í sum-
ar, Victor Zibulenko, kastaði
spjótinu nýlega 83,34 m., sem
er rússneskt met og bezti ár-
angur, sem náðst hefur í heim-
inum í ár.
JÚGÓSLAVÍA og Austur-
rik: háðu landsleik í knatt-
spyrnu fyrir nokkrum dögum,
bæði A- og B-lið. Jafntefli varð
í báðum leikjunum, 3:3 og 2:2.
UNGVERJAR sigruðu Tékka
í landskeppni með 108 stigum
gegn, 104. Eins og úrsltin gefa
til kynna var keppnin mjög
skemmtileg og jöfn. Helztu úr-
slit: 1500 m.: Rozsavölgyi, U.
3:45,1, Jungwirth, T. 3:45,6.
Kringlukast: Scecszenyy, U.
55,05, Merta, T. 54,26. Kiilu-
varp: Skobla, T. 17,54, Plihal,
T. 16,63. Hástökk: Kovar, T.
2,03, Lansky, T. 2,03. 800 m.:
Jungwirth, T. 1:49,8, Szentgali,
U. 1:50,0. Sleggjukast: Zsivov-
sky, U. 61,38, Czermak, U.
60,31,
AFBRAGÐS MÓT-
TÖKUR.
Fararstjórn Þróttar lét
mjög vel yfir öllum móttökum
ytra. Nefndi hún þar einkum
til framkvæmdastjóra Spora,
Jan Wester, sem fylgdist með
gestunum frá morgni til
kvölds, hvert sem þei-r fóru.
Hann var aðalfararstjóri Spora
manna, þegar þeir sóttu Þrótt
heim í fyrra. íslenzki konsúll-
inn, Victor Prost, er borgar-
stjóri í Grevenmacher. Hann
tók á móti hópnum strax á
ílugvellinum, ásamt forystu-
mönnum Spora, og hélt gest-
unum veizlur og var þeim af-
ar hjálflegur. Þá má ekki
gleyma formanni Spora, Emile’
Maroldt, sem ekki lét sitt eftir
liggja við að gera Þróttar-
mönnum dvölina sem ánægju-
legasta. Marga minjag.ripi
fengu leikmenn og félagið í
förinni. Sérstaka athygli vek-
ur gripur nokkur, sem íþrótta-
málaráðherann, Victor Bodson,
veitti Þrótti, til minningar um
heimsóknina, sem er fyrsta
skrefið til gagnkvæmra menn-
ingartengsla milli íslands og
Luzemborgar. En upphaflega
var það Sigurður Magnússon,
fulltrúi Loftleiða, sem setti
Þrótt í samband við Bodson,
sem benti á Spora í sambandi
við knattspyrnuheimsókn-
irnar.
ALLS 21 MAÐUR
í FÖRINNI.
Alls vár 21 maður í förinni,
þar af 17 leikmenn 2. flokks.
Aðalfararstjóri var Ilaukur
Óskarsson, sem Þróttur féklc
til þessa starfa, en hann er
góðkunnur Víkingur. Létu
Þróttarmenn þess getið, að
Haukur hefði reynzt ómetan-
legur fararstjóri í hvívetna, svo
og hins, að hann ferðaðist á
eigin kostnað. Einnig annaðist
hann þjálfun piltanna í förinhi.
Aðrir í fararstjórn voru Óskar
Pétursson, formaður Þróttar,
Bjarni Bjarnason og Grétar
Guðmundsson. Þá skal það
tekið fram, að Þróttur fékk 3
styrktarmenn frá HafnarfirÖi
til að taka þátt í förinni. Það
voru Einar Sigurðsson, Ásgeir
Þorsteinsson og Sigurjón
Framhald á 8. síðu.
Reykja
borgi út áætlað kostnaðarverð
að undanskildum hundrað þús-
und krónum, en þær viljum við
fá að láni út á hverja íbúð hjá
húsnæðismálastjórn. Fjárins til
bygginganna öflum við með
sölu á skuldabréfum, það er að
segja þess, sem íbúðakaupend-
ur eiga ekki sjálfir. Skulda-
bréfaverzlun er ákaflega erfið.
Þar eigum við í höggi við af-
fallaránið, sem ég kalla svo,
enda varla til réttara orð.
Þetta hefur tekizt til þessa
og við vonum að ekki tak-
ist verr með framhaldið. —
Hér fást styrkir og mjög
hagkvæm lán til að byggja yfir
óveiddan fiskinn í sjónum, yfir
kýr, hesta, sauðfé, — allar
skepnur nema mannskepnuna,
ef hún leyfir sér að búa í kaup-
stað. Og fáist lán, t. d. með sölu
skuldabréfa, verður það að end
urgreiðast á fimmtán árum.
Slík fasteignalánastarfsemi
þekkist hvergi í veröldinni
nema hér, og þó eru peningar
hvergi betur né öruggar tryggð
ir en í fasteignum, a. m. k. hér
í Reykjavík.11
— Þið látið ekki fokheldar í-
búðir?
„Nei, það kemur ekkí til
mála. Reynslan hefur kennt
okkur það, Við viljum ganga
sjálfir frá íbúðunum að ö.IIu
leyti. Það er hroðalegt að sjá
frágang á mörgum íbúðum, sem
menn hafa keypt fokheIdar.“
—- Byggingamálin almenni?
„Við eigum að byggja svona.
Þetta.eru byggingar þéttbýlis-
ins. Það er samfélagslega sjálf-
sagt að byggja á þennan hátt.
Nær hinu rétta verður ekki
komizt. Enginn hefur þoraö að
ríða á vaðið. Við urðum fyrstir
til. Annars er það erfitt að vera
stórhuga hér á landi eða hafá
vilja til að halda af troðinni
slóð í byggingarmálum. Fjósa-
ferill vanans er auðveldan og
því fjölfarinn. Með nýrri tækni
og hærri húsum þarf ný vinnu-
tæki. En það gengur illa að fá
þau. Það seinkaði Kleppsvegar
blokkinni um 8 mánuði að við
ekki fengum innfiutningsleyíi í
tæka tíð í fyrra fyrir vinnu-
tækjum, sem nauðsynleg voru’
vegna hæðar hússins, og var hér
þó aðeins um 60—70 þús. krón-
ur að ræða í gjaldeyri. Og enn
vantar okkur tæki vegna Há-
logalandshússins.“
—• Er ekki eitthvað hægt að
draga úr kostnaði?
„Jú, við' gerum það eins og
við getum. Við kaupum allt efni
inn sjálfir. Það er hagkvæmt
fyrir okkur af því að við erum
svo stórtækir, en til þess að
geta það þarf mikið f jármagn í
einu lagi og oft eigum við í erf -
iðleikum með það. Draga úr
kostnaði? Jú, vitanlega. Smið-
ur fær við uppmælingar sínar
allt að 80 til 100 og allt upp í
140 krónur um tímann. Á sama
tíma fær handlangarinn, sem
vinnur helminginn af verkinu
við hlið hans, kr. 19,20. Þetta
kaup iðnaðarmannanna er ekk-
ert vit. Það er rán — og því
verður að breyta. Þarnu er ekki
síður okur en sagt er að eigi
sér stað með lánsfé. Alþingi
þyrfti að láta þetta okur einnig
ti.1 sín taka.“
— Það var athyglisvert að
ræða við Guðbjörn Guðinunds-
son, þennan ódrepandi áhuga-
og ákafamann. Stórbygg'ingar
þeirra félaga rísa nú hver. af
annarri og breyta um svip
Reykjavíkur. Það hefuv verið
brotið blað í byggingasögu
Reykjavíkur.
VSV.