Alþýðublaðið - 26.09.1957, Síða 3
Fimmtudagur 26. sept. 1957
A Sþýjii b ! a ^ E §
LJOSMYNDASYNINGIN
Fjölskylda þjóðanna er þrung-
in boðskap til okkar mannanna,
boðskap humanismans, samúð-
ar, jafnréttis og frelsis. Allsstað-
ar, á mannfólkið við hið sama
að stríða, þar eru engin landa-
mæri. Svipbrigði svartra, gulra,
rauðra og hvítra manna í stríði
Iífsins eru alls staðar eins. Það
er mikið þrek’/irki að skapa
slíka sýningu svo að liún sýni
hið eilíft streymandi líf, en þó
að maður sé allur af vilja gerð-
ur til þess að finna galla, mis-
tök, misskilning;, finnur maður
það ekki.
SVO MIKIL AÐSÓKN hefur
verið að þessari sýningu þá fáu
daga, sem liðnir eru síðan hún
var opnuð, að til þes seru engin
dæmi hér á landi. Þetta er eðli-
iegt. Þessi sýning er svo skýr í
boðskap sínum, svo hrein og
bein að allir skilja hana, en auk
þess er í henni fólgin mikil
fræðsla um ókunna heima og ég
hef hitt fólk, sem hefur sagt, að
margar myndanna hafi komið
sér á óvart.
ÞARNA ER EN-GIN mynd frá
íslandi —• og það hefur vakið
nokkur vonbrigði. En það er
ekki eðlilegt að misvirða það.
Þarna var ekki valið eftir þjóð-
erni heldur eftir gerð myndar
og túlkun, boðskap hennar um
hið streymandi mannlíf í sorg
Fjölskvltla þjóðanna —
Stórkostlegasta sýning,
sem hér heíur verið sett
upp.
Engin mynd frá íslandi,
enda vissum við íslending
ar ekki um söfnunina.
Komum upp m-yndasafni
um líf og iífsstríð íslenzku
þjóðarinnar.
og gleði, vinnu, svefni og lifs-
sköpun. Þó að þarrta séu mynd-
ir frá nær sjötíu þjóðum er eng-
in frá mörgum. Svíar munu
vera einir Norðurlandaþjóðanna,
sem lagt hafa fram hæfar mynd-
ir.
EN ÞETTA VEKUR mann til
umhugsunar um það/að slíkar
sýningar er hægt að skapa fyrir
hvei'ja þjóð. Þetta er heimssýn-
ing, á að sýna mannlífið í heild
með ýmsixm myndum. En get-
um við íslendingar ' ekki gert
slíkt hið sama um okkar samfé-
lag? Væri ekki skemmtilegt --
og nauðsynlegt, að einhver' góð-
ur maður tæki sér fyrir hendur (
að gera sögu um þjóðina í ijós-
myndum?
EINHVERSKONAR samtök
ættu að hefjast handa um þetta
og velja sér mann til að standa
fyrir starfinu. Hygg ég að eng-
an betri en Jón Kaldal væri
hægt að fá til starfsins, en að
sjálfsögðu. yrði hann að hafa
menn sér til aðstoðar við undir-
búnixrg og val myndanna. Það
æíti að efna til samkeppni meðal
ai!ra_ljósmyndara landsins um
þetta, bæði atvinnumanna og á-
I hugaljósmyndara.
LJOSMYNBARAR hér munu
ekkera hafa vitað um undirbún-
ing 'þessarar heimsljósmyndun-
ar, en líkur eru til að okkur
hefði tekist að leggja frarn hitri
ljósmynd af fiskveiðum en þá,
sem er á sýningunni, að minnsta
kosti þykist ég hafa séð miklu
betri mynd af togveiðum um )
borð í togara en þá bandarísku ^
sem þarna er.
EN HVA£> sem því líður ættu
einstakir menn eða samtök að
hefjast handa um að saína
myndum úr lífi og lífsbaráttu
íslenzku þjóðarinnar. Það yrði
fróðleg sýning — og eiguleg bók
með öllum þeim myndum.
Hannes á horninu.
Brezka alþýðusambandið opnar skólaSkri,fini,s|ian ræ5ur ■
Framhald af 8. síðu.
innar. Var síðan haldið í námu-
héruðin í Yorkshire og farið
niður í kolanámu.
Kvað Jóhann það hafa ver-
ið mjög fróðlegt að sjá aðbún-
að allan í kolanámunni. Farið
var niður í 190 yarda dýpi.
Unnu 350 manns í námu þess-
ari og framleiddu til jafnaðar
um 9 þúsund tonn á viku.
Stjórnandi námunnar og leið-
togar verkamanna sögðu svo
frá, að öryggi og allur aðbún-
i aður verkamanna liefði ger-
breyzt við þjóðnýtingu kola-
■ námanna á stjórnartímabili
1 alþýðuflókksins brezka.
REGLULEGIR FUNDIR
/ TRÚNAÐARMANNA.
í Yorkshire heimsóttum við
m. a. koparverksmiðju, sem
framleiðir púður úr -kopar,
sagði Jóhann. Unnu þarna 3200
verkamenn og var þarna rhjög
gott samstarf með verkamönn-
um og stjórnenrum fyrirtæk-
isins. Athyglisvert var sagði
Jóhann, að trúnaðarmenn í
verksmiðjunum koma reglu-
léga saman til fundar til þess
að ræða vandamál verkamanna
og gerðu sér far um að fá fram
lagfæringar fljótt og skjótlega.
TOGARASMÍÐI í SELBY.
Einnig heimsóttum við tog-
araskipasmíðastöðvar í Selby,
segir Jóhann. Heimsóttum við
togaraskipasmíðastöð þá, er
smíðaði m. a. 8 af nýsköpunar-
togurunum fyrir íslendinga.
Mr. Cockraine forstjóri, er var
formaður hinnar sameiginlegu
nefndar, er sá am smíði ný-
sköpunartogaranna, leiðbeindi.
Er við heimsóttúm skipasmíða-
stöðina, var nýlokíð að hleypa
3 íogurum af stokkunum. 3
voru í smiðum og verið var að
leggja kjolinn að þeim 4.
Skýrði forstjórinn svo frá, að
næg verkefni væru fyrir næstu
4 árin. í Hull var skoðuð mjög
fullkomin fiskirannsóknar-
stofa en síðan var haldið til
London á ný.
VERKALÝÐSSKÓLI
HEIMSÓTTUR.
í London var aftur haldið í
höfuðstöðvar brezka alþýðu-
sambandsins. Það var skemmti
leg tilviljun, sagði Jóhann, að
sama daginn og við komum aft-
ur til London var verið að opna
verkalýðsskóla í London á veg-
um brezka alþýðusambandsins.
Áður hafði sambandið á hverju
ári verkalýðsnámskeið fyrir j
starfsm.enn verkalýðsfélaga en J
hér var um að ræða nýbygg-
ingu í London er tekin var í
notkun fyrir þessa fræðslu svo
og húsnæði fyrir aðra starfsemi
brezka alþýðusambandsins.
Stendur til að hafa í þessari
byggingu stöðug námskeið fyr-
ir starfsmenn verkalýðsfélaga.
Enn voru heimsóttar aðalstöðv-
ar byggingaverkamanna í Lond
on og síðar farið á fjölmennan
vinnustað og átt viðtöl við
trúnaðarmenn.
FRÖBLEG FÖR.
Að lokum sagði Jóhann, að
förin hefði í alla staði verið
hin fróðlegasta og skemmtileg-
asta. Ekkert tækifæri var látið
ónotað til þess að kynna okkur
fyrir forustumönnum verka-
lýðsfélaga þeirra staða, sem við
heimsóttum og okkur gefinn
kostur á því að kynnast upp-
byggingu atvinnumála og
verkalýðsfélaga hvarvetna.
Einnig ræddum við við atvinnu
rekendur viðkomandi atvinnu-
fyrirtækja. Þá skoðuðum við
fullkomna verksmiðju er fram-
leiðir margskonar sáraumbúðir
t. d. magar tegundir af plástr-
um gerðum úr þorsklifur. Með
okkur var alla ferðina Mr,
Banes, fulltrúi úr utanríkis-
málaráðuneytinu í Leeds og
veitti hann mjög mikilsverða
fyrirgreiðslu. Rómaði Jóhann
mjög hina brezku gestrisni og
kvað ferðina hafa verið ómet-
anlega fyrir sig.
(Frh. af 1. síðu.i
ræddi einnig nokkuð við Milic
um atburðina í Ungverjalandi
í október s. 1, ár.
— Var ekki júgóslavneska
þjóðin andvíg íhlutun Rússa í
Ungverjalandi?
-— Ja, jú, Júgóslavar eru and
vígir allri erlendri íhlutun.
Júgóslavar vilja ráða málum
sínum sjálfir. Þess vegna
studdu Júgóslavar Imre Nage
og þeim líkar stefna Gomulka
vel.
— Óttuðust júgóslavar ekki
rússneska herinn, er hann var
á landamærunum við átökin í
Ungverjalandi? -
— Nei, við höfðum enga á-
stæðu til að óttast. Við höfðum
ekki hlutast neitt til um mál-
in í Ungverjalandi og júgóslavn
eski herinn er það öflugur, að
ekki er ástæða til ótta.
JÚGÓSLAVAR MÓT-
MÆLTU HANDTÖKU
IMRE NAGY.
Fréttamaður blaðsins spurði
Milic um afdrif Imre Nagy.
Sagði Milic, að hann hefði leit-
að hælis í sendiráði Júgóslava
í Budapest í fyrstu. Síðan hefði
hann hafið samningaviðræ.ður
við Rússa og Kadar og verið
lofað fullu frelsi. Fór hann úr
sendiráðihu í þeirri vissu en
var handtekinn þegar í stað.
Mun hann nú dveljast í Rúm-
eníu, sagði Milic. Mótmæltu
júgóslavar ' síðar handtöku
Imre Nagy harðlega.
BETRI LÍFSKJÖR EN í
ÖÐRUM AUSTUR-
EVRÓPURÍKJUM.
Að lokum ræddi fréttamað-
ur Alþýðublaðsins við Milic um
lífskjöriir í Júgóslavíu. Sagði
Milic, að lífskjörin væru góð
og yfirleitt betri en í hinum
Austur-Evrópurí'kjunum. Þrátt
fyrir það væru efnahagsöðug-
leikar miklir enda vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður. Væri
því mikið kapp lagt á það að
auka framleiðsluna.
SALA - KAUP
Höfum ávallt fyririiggj-
andi flestar tegundir bii-
reiða.
Bílasalan
' Hallveigarstíg 8.
Sími 23311.
Minnmgarsplöld!
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Austurstræti 1, sími 17757 —
VeiSarfæraverzl. Varðanda,
sími 13786 — Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs-
vegi 52, sími 14784 — Bóka-
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns-
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 39,
Guðm. Andréssyni gullsmið,
Laugavegi 50, sími 13769 —
í Hafnarfirði í Pósthúsinu,
sími 50267.
Samúðarkort
J Leiðir allra, sem œtl* að
I kaupa eða selja
í
' B I L
liggja til okkar
B t í a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl-
uninni 1 Bankastr. 6, Vefzl,
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ar og í skrifstofu félagsins,
Grófin I. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé-
lagið. — Það bregst ekki. ■—
Málflutníngur
Innheimta
Samningagerðir
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9
o g
Krfslján Elríksson
hæstaréttar- og béraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Héinæðls*
miðlunin,
Vitastíg 8A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar of
hlaup. Leitið'tií okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vfintar
húsnæði.
Hdseigendur
ðnmimst alískonjur Titav
oi hittkgnir.
Hitalagnir
Símar: 33712 og I289S.
prjónatusknr og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Aíafsss,
Þingholtsstræti S.
I NNt-íElMTA \
LÖGERÆÐl&TQGF (