Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. október 1957. A 1 þ ý S u bl a 8 i 8 Grein þessi er eftir James H. Billington, Iiöfund bókar- inna „Mikhailovsky and Rus- sian PopuIism“, og birtist hún í bandaríska ritinu For- eign Affairs í aprílmánuð sl. ÞAÐ ER kaldhæðni örlag- anna, að stærsta þátt í hinum nýafstöðnu atburðum í Póllandi og Ungverjalandi átti eftirlæt- is- og sérréttindastétt kommún- istaþjóðfélagsins, menntamanna stéttin. Það voru stúdentarnir, sem leiddu Ungverjana út í bar- daga og voru athafnasamastir alls staðar, þar sem bergmál af reynslu Ungverja og Pólverja heyrðist í hinum sovézka heimi. í>að er og kaldhæðnislegt, að þetta umrót varð einmitt um það leyti, er margir kennimenn sósíalismans á vesturlöndum höfðu allt að því föstu, að upp- reisn í anda byltingarinnar 1848 væri óframkvæmanleg í kommúnistalöndum vegna rúss- neskrar ógnarstjórnar og kenni setningapólitíkur. Auðsætt er, að það kemur í hlut mennta- mannastéttar Austur-Evrópu að gera hér nokkurt endurmat. Slíkt endurmat myndi sá, er nemur alþjóðamál, sennilega byggja á eftirfarandi tveimur spurningum: Hvert er eðli ó- kyrrðarinnar meðal mennta- manna í Sovétríkjunum sjálf- um? Hver er stjórnmálaleg þýð- íng þeirra? Að minnsta kosti frá því á í tímaritinu Questions of Philo- sophy og á þingi Úkraínurit- höfunda. Jafnvel enn ískyggilegri . en þessar óánægjuraddir var sú staðreynd, að eldri kynslóð ó- ánægðra menntamanna barst lið frá stórum hluta háskóla- manna, sem voru bæði þýðing- armeiri fyrir stjórnina og opin sltárri í gagnrýni sinni á henni. Stúdentar virðast hafa staðið fremstir í flokki í uppþotinu í Georgíu í marz 1956, og ungir stúdentar og tæknisérfræðing- ar voru efstir á lista í gagnrýni dagblaðsins Pravda í apríl 1956 á ,,úrkynjuðum“ öfgum í her- ferðinni gegn Stalíndýrkun- inni. Eftir óeirðirnar í Ungverja- landi og Póllandi síðla árs 1956, Fyrri hluti. magnaðist enn mótþrói og ó- ánægja meðal stúdenta. Blöð i höfuðborginni og úti á landi voru full af frásögnum af „skrumkenndum11 og „óflokks- legum“ kröfum á fundum stúd- enta og kommúnistaæskunnar (komsopol). Þar bar og mikið á fréttum um brottrekstur stúd- enta úr háskólum, útbreiðslu miðju ári 1953 hafa rússneskir ■ ólöglegra prentaðra fréttablaða ar sem þeir væru persónulega viðriðnir uppbyggingu komrnún ismans. Afleiðingin er sú, að óánægja þeirra hefur fremur komið fram í örvæntingu og staðið utan við stjórnmál. Enda eru þeir aðallega ákærðir fyrir ,,anarkisma“, ,,níhílisma“, ,,hug sjónastefnu“ og „einstaklings- hyggju' en ekki pólitískar æs- ingar. En þrátt fyrir það veldur starfsemi þeirra ríkisstjórninni miklum og skiljaníegum áhyggj um. Sovétríkin eru háð úrvali menntamanna landsins í jafn- vel enn ríkara mæli en önnur lönd, vegna þess að þau hafa ákveðið að skara fram úr Banda ríkjunum á sviði tækninnar, og einnig vegna þess að framtíð ríkis þeirra og stjórnskipulags hvílir á hugsjónalegum grund- velli. Sovétstjórn hefur ekki efni á að taka aftur upp ofsókn- ir gegn menntamönnum í anda Stalíns, né heldur getur hún þolað, að þeir fjarlægjast stöð- ugt sovétskipulagið, Þannig hef ur tilraun stjórnarinnar til þess að koma aftur á aga ýmist komið fram sem aðvaranir til menntamanna eða hvatning til annarra meðal þeirra, sem eru ötulir starfsmenn Flokksins. Enda þótt sumir eldri mennta menn, sem eiga það enn til að sitja og sýta Lenin og liðna daga kringum 1920, geri sig á- nægða með smávægilegar til- slakanir og tilmæli um flokks- og auknum áhuga á málum Ungverja, Pólverja og Júgó- slava. Þá var og sagt, að fjöldi stúdenta frá Ungverjalandi og rithöfundar lagt allt kapp á að leita eftir auknu frelsi og reynt bæði í ritum sínum og á al- mennum fundum að takmarka völd Flokkseftirlitsmanna. Ájpóllandi hefði verið sendur árunum eftir dauða Stalíns átti j heim, og í byrjun desember Flokkurinn í erfiðleikum með 1956 var hafin skipulögð og á- að halda uppi aga og augljóstjköf herferð til þess að binda var á rithöfundaþinginu í des- j endi á „hinn rotna hugsunar- ember 1954, þegar honum reynd j hátt“, sem sagt var að hefði ist ókleift að setja upp ákveðin ' sýkt rússneska stúdenta. forskriftarfyrirmæli. Ástandið versnaði sumarið 1956, þegar fjöldi „villutrúarverka" eftir ríthöfunda, sem áður höfðu verið í ónáð, fóru að birtast í foókmenntatímaritum og þegar stærsta sagnfræðitímáritið Questions of History, herti á- róðurinn fyrir því, að fortíð Sovétríkjanna yrði endurskoð- uð og „endurmat gert á sögu- iegr arfleifð borgarastéttanna“ þrátt fyrir gagnrýni Flokksins. Snemmá árs 1957 varð stjórnin fyrir því áfalli, að ráðizt var Enda þótt ókyrrðin meðal rússneskra menntamanna væri í stórum dráttum svipuð óeirð- unum í Póllandi og Ungverja- landi, var það þó eitt mikilvægt atriði, sem í milli bar. Rúss- nesku hreyfinguna skorti stjórn málalegt markmið eða þjóðern- iskennd til þess að sameina f'ólkið í baráttunni. Mennta- menn í leppríkjunum gátu sam- einast í andstöðunni gegn er- lendu hernámi og erlendum á- hrifum á þjóðlífið í landinu, en hvað rússneskum menntamönn- j einingu, þá er vandinn meiri jmeð.ungu stúdentana. Þeir eru 1 allir börn StaÍíntímabilsins. : Þeim hefur- alltaf verið kennt |að trúa því, að hvað sem fyrir : kæmi, þá byggi stjórnarkerfi ; þeirra yfir „töframætti“ óskeik juijeikans, og þaðan öðlaðist líf j þeirra sjálfra þýðingu og til- jgang. Uppljóstranirnar í leyni- jræðu Krústjovs voru mikið á- jfall fyrir þá — ekki svo mjög frásagnirnar af grimmdarverk- um Stalíns, heldur sú nagandi hugsun, að tilgangurinn sjálfur væri orðinn gegnrotinn, en það var einmitt í nafni hans, sem allar þessar þjáningar voru um- bornar. Þegar goðsögn, sem er jafnumsvifamikil og kröfuhörð og goðsögn Stalíns, er loks hrak in, þá sitja þeir eftir, sem hafa lifað í álögum töframáttar hennar, agndofa, afvopnaðir og gramir. Það er ekki undravert, þótt mörgum leiðtogum meðal rússneskra stúdenta hafi fund- izt, að þeir gætu ekki gert ann- að én haldið til lykta afneitun- arherferðinni, sem Krústjov hafði hajfið, og farið að leita hjá sjálfum sér og meðal hinna fáu sönnu vina sinna að einhverju nýju til þess að lifa af og lifa fyrir. Til þess að skilja ástæðuna fyrir ókyrrðinni meðal hinna ungu menntamanna í Sovétríkj unum vérða menn að hafa í huga hina áköfu leit að ein- hverjum nýjum grundvelli fyr- ir persónulega ráðvendni. Þeir eru einstaklingshyggjumenn eins og stjórnin hefur sakað þá um. Enda þótt þeir viti ekki, hvað þeir vilja, eru þeir allir sammála um, hvað það er, sem þeir vilja ekki: hinn ópersónu- lega, lítilsverða og þýðingar- lausa skriffinnaheim í ríki kom- múnismans. Hetja þeirra er Lopatkin, einmana og ofsótt- ur uppfinningamaður, sem er söguhetjan í hinni nýju og mik ið umtöluðu skáldsögu eftir Vladimir Dudintsev, „Ekki af éinu saman brauði“. Lopatkin sigrar þrátt fyrir stjórnarkerfið og Kommúnistaflokkinn fremur en vegna þeirra eins og venja er. Hann er einstaklingshyggju maður gegnum alla bókina og finnur ánægju í starfi sínu, litl um vinahóp og í góðri tónlist. I Þegar stjórnin ræðst að Dud- intsev og aðdáendum hans og sakar þá um að vera sýktir af „hugsjónaarfleifð fortíðarinn- ar“, getur verið, að hún sé nær sannleikanum en hún gerir sér grein fyrir. Síðastliðið ár hef- ur verið gerð mikil endurskoð- un á fortíð Rússlands, en þau hafa um langan aldur verið bannfærð þar í landi. Lítill vafi er á því að sú ókyrrð, sem nú á sér stað í Sovétríkjunum, er að ýmsu leyti endurvakning í klassísku formi á ryskingum og þeirri leit, sem gerði vart við sig meðal eldri rússneskra menntamanna fyrir byltingúna. „Intelligentsia“, hið alþjóðlega orð yfir menntastétt, er jú upp- hafléga rússneskt orð, og það ér hreinlega rússneskur viðbæt- ir við Marxisma, að ménnta- mönnum er skipað sem sér- stakri stétt við hlið öreiga og rænda í ,,framvarðarlínunni“. Vilhjálmur slökk 15.74 m. og sigraði VILHJÁLMUR EINARSSON tók þátt í móti' í Varkaus í Finnlandi sl. sunnudag. Hann keppti í þrístökki og sigraði með miklum yfirburðum með Vilhjálms verður í keppninni 15.74 m. stökk. Næsta keppni Norðurlönd : Balkan 6. okt. Ritstjóri: Ingvar Ásmundsson. foeint á hina helgu kenningu um | um viðvíkur, þá gat varla hjá S,sósíalraunsæisstefnuna“ bæði því farið, að þeim fyndist frek- Alþýðublaðið vanlar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hvérfum: Grímsstaðaliolti Skjólunum Rauðarárholti Hverfisgötu Laugateig Melunum Kópavogi. Höfðahverfi Talið við afgreiðsluna - Sími 14900 STÓRMÓT Taflfélagsins er nú lokið með glæsilegum sigri Friðriks Ólafssonar. Hann hlaut 8V2 vinning, vann sex skákir og gerði fimm jafntefli. Með sigri þesum hefur Friðrik þok- ast einu skrefi nær stórmeist- aratitli. í öðru sæti var Ung- verjinn Benkö með 8 vinninga vann fimm skákir og gerði sex jafntefli. Benkö var eini mað- urinn á mótinu er tókst að leggja stórmeistara að velli, en honum gekk aftur á móti erf- iðlega að vinna margan Frón- búann. Stórmeistararnir Gidé- on Stáhlberg og Herman Pilnik urðu að láta sér nægja 3. til 4. sæti og hlutu þeir 7 Va vinning hvor. Efstur þeirra átta ís- lenzku þáíttakenda sem enn eru ótaldir, og sá eini sem ekki tapaði fyrir útlendingi var Guð mundur Pálmason. Guðmundur hlaut 6V2 vining, vann fjórar skákir og gerði fimm jafntefli, en tapaði tveimur. Með þessari frammistöðu hefur Guðmundur enn einu sinni sýnt og sannað hvar hann skipar flokk í ís- lenzku skáklífi. Eru þá allir verðlaunatakar taldir. í sjötta sæti var lngi R. Jóhannsson með 6 vinninga, 7. —8. Guðmundur S. Guðmunds- son og Ingvar Ásmundsson með 5 vinninga hvor, 9. Arinbjörn Guðmundsson með 3Vi vinning, 10.—11. Guðmundur Ágústsson og Björn Jóhannsson með 3 vinninga hvor, 12. Gunnar Gunnarsson með 'IVz vinning. Úrslitaskák mótsins var milli Pal Benkö og Arinbjörns Guð- mundssonar. Stóð hún yfir all- an sunnudaginn og fram til klukkan að ganga fjögur á mánudag. Hafði hún þá staðið yfir í rúma 10 tíma, er kepp- endur sömdu jafntefli eftir 91 leik. Þessi úrslit höfðu í för með sér óskiptan sigur Friðriks í mótinu. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Guðmundur Pálmason. 1. c4, Rf6. 2. d4, e6. 3. Rc3, Bb4. 4. e3, 0-0. 5. Rge2, d5. 6. a.3, Bxc3. 7. Rxc3, b6. 8. Be2, Ba6. 9. b3, Rc6. 10. a4, He8, (Svartur hyggst leika 11. e5 og sprengja upp miðborð hvíts, en áætlanir stranda á 12. Bf3, e4. 13. Be2 og taflið hefur lok- ast hvítum í vil í einvíginú um heimsmeistaratitilinn lék Smyslov hér 10. — dxc4. 11. bxc4, Ra5). 11. 0-0, Ra5. 12. Bb2!, c6. (12. — dxc4 strandar á 13. b4, Rb3,14. Ha3 og svart- ur tapar biskup og riddara fyrir hrók). 13. Dc2, dxc. 14. b4, Rb3. 15. Ha3, Dc8. 16. b5, Bb7. 17. Bxc4, Ra5. 18. Bd3, cxb. 19. axb, Rc4. 20. Ha4, Rxb2. 21. Dxb2, e5. 22. dxe, Hxe5. 23. Re2, De8. 24. Rg3, Rd7. (Betra virðist 24. — Re4. 25. RxB. BxR. 26. BxB, HxB. 27. HxH, DxH. 28. Hal og hvít- ur hefur að vísu þrýsting á Sr- peð svarts en skákin yrði eng- anveginn auðunnin). 25. Hh4, g6. (Svartur neyðist til að veikja kóngsstöðu sína). 26. Hfdl, Rc5. 27. Bc4, Hc8. 28. Hf4, Hc7. 29. h4, h5? (Betra var 29. — Re4, t. d. 30. Rxe4, Bxe4. 31. Hd4 og svartur á langt eftir ó- lifað, þótt hvítur standi greini- lega betur að vígi). S V A R T ' wbww^m iS SiH i m wtm H «i B C D E F G H H VÍTT Staðan eftir 29. leik svarts. 30. Hd6! (Hótar að drepa á g6, en við því er ekkert að gera. Svartur er glataður hvert sem hann fer með kónginn. T. d. 30. — Kg7. 31. Hdf6 og f-peðið ei* af en staðan í molum). 30. — Kh7. 31. Bxf7, Hxf7. 32. Hxf7t Dxf7. 33. Dxe5, Bc8. 34. Hd8, og svartur gafst upp. (Síðustu leikir eru leiknir í allmiklu tímahraki). Skákin er afbragðs- vel tefld af Friðrik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.