Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 2. októbev 1957. Tfae constand husband) Ekta brczk gantanrnynd í litum, eins og þaer eru beztar. Blaðaunimæli: ...Þeim, sem vilia hlæi.a hressilcga eina kvöld- stund, skal ráúlagt að sjá myndi.na.“ — S. Þ. Jafnvel hinir vancfaátustu bióvestir hijóta að hafa gaman. af þessari mynd. — Ego. Lesfrarkunnáita Framliald af 4. síðii. lásu rninna en 170 rétt-atkv. á mínútu. Hlýtur slik lestrar- kunnátta óhjákvæmiiega að hamla gagnfræðaskólanemcnd- um við námi.ð. A sl. vetri var fengin hingað til lands sænsk kennslukona, sérfræðingur í því að kenna lestregum börnum og byrjend- um. Hélt hún námskeið hér fyrir kennara og röidu kennar- ar, áð mikið gagn hefði verið að. þeim námskeiðum. í framhaldi af komu hinnar sænsku kennslukonu hingað íoru síðan 6 kennarar til Stokk. hólms. Hafa þeir dvahzt þar unda.nfarið til þess að kynna sér helztu aðferðir við að kenna lestregum bprnum og eru þeir í þann veginn að boma heim. Menntamálaráðuneytið og bæj- arstjórn hefur veitt þessu má'i nokkurn fjárstyrk. Er þess að vænta. að góður árangur verði ai: för kennarannu til Sviþjóð- VarahSuf í Kitchen Aid- hrærivélar nýkomnir. ÞJÓNUSTA VIÐGERÐIR RAFLAGNIR Hringbraut 119 — Sími 17080 og 15495. Nýtt efni Framhald af 12. síðu. undirbúa aðra utaniör Bjarna tll þ:’ss að læra þessa fram- leiðslu. Sl. haust fóru 40 út- gerparmenn utan í heimsókn ti.l Halmatic Ltd, og urðu undan- tekningarlaust mjög hrifnir af þessari framleiðslu. Bjarm vann að smíði 56 feca báts úr þessu efni, en hann mundi sam svara 40 lesta fiskibát og teija tæknisérfræðingar Hahnatic, að ekkert sé því til fynrstóðu að smíoa 130 feta langan bát úr efninu, ef ekki enn stærri báta. 10 BATAE OG 1 STVKISHIJS Þegar hafa verijð pantaðir 10 hringnótabátar g 1 stýrihús á fiskiskip hjá Skipasmðastöð Njarðvíkur. Stýrishúsiö verður um %" á þykkt og' verður sett á vélbátinn Farsæl GK 8, eign Finnboga Guðmundssonar, út- gerðarmanns í Gerðum. Tii srníði bátanna þarf fyrst að út- búa mót, spm eru alidýr, eða um 180 þús. krónur. Ráðgerir skipasmíðastöðin að skipta mótakostnaðinum á 30 báta, þannig a,ð mótakostnaður verð- ur um 6000 kr. á bát. Uían þess er verð bátanna um 49 þús. kr., svoað heildarverð mun nema um 55 þús. kr. Hver nót.abátur mun vega um 1 tonn, 56 feta langur, 40 lesta. Reiknar Skipa smíðustöð Njarðvíkur með að geta skiiað fullgerðum þáti 10. hvern dag með eðlilegum gangi. IJPPFY.L.LA ÖLL SKÍLYEÐI Þá skal þess getið, að ieitað hefur veirð stuðnings Fiskimála nefndar.og Fiskveiðisjóð's v.arð- andi lán til að standa undir kostnaði af mótasmíði. Að öllu þessu athuguðu er þaS álit Bjarna Einarssnar og niður- staða og jafnframt ábending til ráðamanna í íslenzkri úfgerð, að íiskibátar byggðir úr „De- borine“ uppfylli Öll höfuðskil- yrði, sem krafizt er um fiski- báta. Slíkir bátar eru sterkir og hafa mikið burðarmagn. Þeir eru léttir fyrir vél, t. d. er eðlisþyngd efnisins 1,7, en eðl- isþyngd járns 7,8 g cijur-alu- miniums 2,8. Bátar bessir ryðga hvorki né fúna og eru því ó- dýrir í viðhaldi og eru auúveld- ir í byggingu. Þá má þess geta að lokum, að þeir eru ónæmir fyrir segul- og galvanisk.um straumum og sjávargróður eða maðkur (terido) yinnur ekki á þeim. Skipasmíðastöð Niarðvíkur mun hpfja framleiðslu bátanna sírax og lán vegna mótakostn- aðar hefur fengizt. Útför konunnar minnar, GUÐEÚNAR SIGUEÐARÐÓTTUK, fer frani frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. október kl. Blóm vinsamlegast afbeðin. Athöíninni verður útvarpað. Guðniundur Ólafsson frá Fjalli. Þingholtsstræti 8 B. Að undangengnum úrskurði fógetaréttar Keflavíkur hefjast lögtök án frekari fvrirvara á kostnað gjaldenda. en ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir ógreiddum tekju- og eigna- skatti, tryggingarsjóðsiðgjaldi, slysatryggingargjaldi og öðrum þinggjöldum ársins 1957, sem öll eru í gjalddaga fallin hiá þeim gjaldendum, sem ekki hafa þegar greitt til tilskyldum hluta gjaldanna. Bæjarfógetinn í Keflavík, 30. s.eptember 1957. Alfreð Gíslason. tilkynni Allir skátar, sem ætla: að starfa í vetur. rnæti til innritunar sunnudaginn 6. okt. frá kl. 2—4 í Skáta- heimilinu. — Nýir meðlimir 11 ára og eldri, mæti á sama tíma. — Ársgjald fyrir 1958, 15,00 kr. greiðist við innritun. Ýlfingar og drengir á ylfingaaldri mgeti frá kl. 5— 6 og greiði ársgjald sitt 5 kr. við innritun. . Aðeins verður innrita.ð þennan eina dag. Stjórn S.F.R. SVEiMN E6ILSS0N H.F. Laugaveg 105 Sími 2-24-66. Aúalhlutverk: Rex Hairison — Margarct Leighíon Kay Kendall. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd Id. 7 og 9. Danskur texti. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum, þuría a3 lesa utanbæjarblöðin — Akureyrar ísafjarðar \resímannaeyja Siglní'jarðar Norðf jarð'ar í flestar a.erðir amerískar FORD fólks- og vöru- bifreiðir ’46—’56. umboð. PJöliffyWa þjéSaniia Alþjóðleg ljósmr nda- • sýning. Opin daglega frá- 10 til 22. A.ðgangur ókeypis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.