Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.10.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. október 1957. A l þýðublað i ð 'Tpr t Það eru nokkur ár síðan fyrst var farið að ræða um mögu- leika á keppni í frjúlsum íþrótt um milli Ba-lkanríkjanna ann- arsvegar og Nor jurianda hins- vegar. Þannig vár haustið 1955 búíð að ákveða keppnina þá um haustið, en pólitískar deilur á Balkan oiiu því, aö keppnin 'féll n-iður. En viijinn hjá frjáis- og á ráðstefnu iaiiirua frjá’s- íþróttasamböndiun vjðkomandi landa var áfrarn fyrir hencii, • íþróttasambanda í Evrópu, er fram fór í Lundúnum í janúar s. 1. var svo samið a ný um keppnina. Er nú endar.’ega a- kveðið að keppnin fari iram 4. til 6. október n. k. á Panathén- een leikvángin.an í Aþenu, hm um sama leikvangi og Olympíu- . leikarnir fóru í'ram a 1893. Þrír keppendur frá hvorum aðila keppa í öilum emscakl- ingsgreinum en þær eru allar landskeppnisgteinar auk mara- . þonhlaups, og ein sveit frá hvor um aðila í boðhlaupum, en bau eru 4x100 m., 1000 rn. og 4x400 m. Val norðurlandaiiðsins var framkvæmt í Stokkhólmi 16. - sept. s. 1. af fulitrúum frá Dan'- mörku, Finnlandi, Novegi og Svíþjóð. Island taidi sér skki kleyft, bæði fyr:r hvað fyrjr- vari var stuttur og auk þess hve kostnaðarsamt það er, að senda fulltrúa til Stokkhólms tii að taka þátt í þeim fundi. Stjórn FRÍ símsendi því sínar tillögur til Stokkhólms. Var lögð á- herzla á Vilhjáim Einarsson í þrístökki (15,92) og langstökk t7,46), Hilmar Þorbjörnsson í 100 m. hlaupi (10,3) og 200 m. hlaupi (21,3) og Valbjörn Þor- láksson í stangarsxókk (4,40), . og Pétur Rögnvaldsson í 110 m. grindahlaup (14,6) og Hallgrím Jónsson í kringlukast (52,56). Auk þess var bent á sem mögu legum keppendum: í kúluvarpi Skúla Thorarensen (16,00) og Gunnar Huseby (15,95), í . kringlukasti Þ&rs tein Löve (51,57) og Friðrik Guðiuunds- son (50,20). Aðeins 3 af þessum mönnum voru svo valdir, þeir Vilhjálm- ur Einarsson í þristökki, Hilin- ar Þorbjörnsson í 100 og 2C0 m. hlaupi og 4x100 m. boðhh, og Valbjörn Þoriáksscn í slaiig- arstökki. Stjórn Frjálsíþróttasambands undanskildum Vilhjálmi Ein- arssyni, sem staddur er í Finn- landi, mun fara til Kaupmanna hafnar 30. september og sam- éinast þar liðinu. Frá A.þenu. er svo ráðgert að íara sömu !eið til baka heim þann 7. eoa 8. október. Balkanríkin kosta ferðir liðs- ins Stokkhólmur-Abena fram og til baka og uppihald I Aþ'enu, en ferðir innan Norðuriana- anna verða Norðurlóndin að greiða sjálf. Balkanríkin hafa nú þegar valið lið sitt og er bað skipað 17 Júgóslövum, L’. Búlgörum, 12 Rámenum og 3 0 Grikkjúm, eða samtals 51 keppandi á móti 56 keppendum frá Norðurlönd- um. NORÐIÍRLÖND: 100,200 og 4X100 m: C. F. Bunes N (10.6, 21.5); B. Balm- roos S (10.6, 21.5); B. Nielsen N (10.3, 21.3); H. Þorbjörnsson í (10.3, 21.3). 400 og 4X400 m: G. Bránn- ström 3 (48.0); V. Helsten F (47.2); A. Petersen S (47.9); P. Rekola F (47.6). 800 m: R. Andersen N (1.48,0) A. Boysen N (1.47,3); O. Salon- en F (1.48,6). 1500 m: O. Sasola F (3.40,2); O. Vuorisalo F (3.40,8); D. Wa- ern S (3.40,8). 5000 m: M. Iiuttunen F (14.- 07,4); J. Kakko F (14.10,0); E. Rantala F (14.08,4). 10 000 m: U. Julin F (29.39,4); R. Ahlund S (29.40,2); T. Tög- ersen D (30.08,0). 3000 m hindrunarhlaup: I Au- er F (8.52,0); L. Holander S (8.52,4); E. Larsen N (8.44,4). 110 m grindahlaup: O. And- ersson S (14.7; J. Gullbrandsen N (14.7); T. Olsen N (14.7); T. Tammenpáá F (14.7). 400 m grindablaup: O. Mildh. F (51.8); P. O. Swarts S (52.6); P. O. Trollsás S (52,1). Langstökk: L. Koponen F (7.34); V. Porassalmi F (7.48); J. Valkama F (7.74). Hástökk: R. Dahl S (2.04); S. Petterson S (2.07); B. Thor- kildsen N (2.05). Þrístökk: Vilhj. Einarsson í (15.92); R. Norman S (15.32); K. Rahkamo F (15.66). Stang'arstökk: R. Lundberg S (4.30); M. Sutinen F (4.35); V. Þorláksson í (4.40). Kringlukast: L. Arvidson S (53.97); Ö. Edlund S (53.08); C. Lindroos F (52.89). Kúluvarp: R. Koivisto F (16.49); E. Uddebom S (16.80); T. von Waehenfeldt S (15.76). Spjótkast: E. Ahvenniemi F (78.94), E. Danielsen N) (81.03); N. Sillanpáá F (76.33). Sleggjukast: B. Asplund S (60.14); ' V. Hoffrén F (60.88); S. Strandli N (62.07). BALKANLÖNDIN: 100 og 200 m: M. Batchevarov B (10.4, 21.6); N. Georgopaulus G (10.7, 21.5); A. Koleff B (10.8, 21.9). 400 m: I. Wiesenmayer R (47.7); M. Grujic J (48.5); T. Sudrigeanu R (48.4). 800 m: E. Depastas G (1.50,2); D. Constantinidis G (1.51,7); S. Radisic J (1.51,7). 1500 m: E. Depestas G (3.48, 7);; D. Constantinidis G (3.46,0); V. Mugosa J (3.43,0). 5000 m: V. Mugosa J (14.08,6); C. Grescescu R (14.08,0); G. Pa- pavassiliou G (14.37,4). 10 000 m: D. Strifof J (30.18, 0); D. Vutchkov B (31.17,0); O. Bartchev B (31.23,6). 110 m grindahlaup: S. Lorger M. Petrucie J (14.5). 400 m grindahlaup: I. Saval R (52.2); J. Kambadellis G (53,7; G. Stanel R (53.4). 3000 m: hindrunarhl.: G. Pa- pavassiliou G (9.02,8); T. Strel- binschi R (9.05,0); I. Badici R (9.04,0). Hástökk: V. Marjanovic J (2.02); T. Beltichev B (1.95; M Aleksandrov B (1.95). Langstökk: S. Slavkov B (7.84); B. Miller J (7.45); I. Sorin R (7.22). Stangarstökk: G. Roubanis G (4.55), R. Lesek J (4.36); R. Ef- statiadis G (4.20). Þrístökk: L. Gurgachinov B (15.36); D. Patrinski B (14.82); M. Stein R (14.86). Kúluvarp: G. Tsakanikas G (16.93); A. Raica R (17.42); N. Ivanov R (16.68). Kringlukast: A. Konadis G (52.35); T. Todorov B (54.02); D. Milev B (51.17). Sleggjukast: N. Rascanescu R (62.21); K. Racic J (62.06); Z. Bezsjak J (64.73). Spjótkast: M. Vujacic J (72. Framhald á 4. síðu. íslands telur, að i þessu efni hafi íslandi verið hlunnfanð og' hefur þegar mótmælt þessu, ’ sérstaklega gagnvart 110 m. grindahlaupinu og kringiukast- inu og kúluvarpinu. Samtals voru valdir 56 kepp endur í Norðuriandaliðið cg skiptast þeir þannig: 24 Finnar, 18 Svíar, 10 Norðmenn, 3 fs- lendingar og einn Darn. Auk þess verður 9 manna fararstjórn — 3 frá Svíþjoð, 3 frá Fmn- landi, 2 frá Noregi og e.nn írá tslandi — einn lækn'r 3 þjáifar ar og einn nuddari. Samtals eru þetta um 70 menn. Þess skal getið, til þess að ekki vaidi misskilningi, að áður en iið NorðuiTanda var valið, hafði verið ákveðið af hinum Nor.ð- urlöndunum að einn Isiending- ur skyldi vera í fararstjórninni án nokkurra skuldbindir.ga um hvort nokkur íslenzkur kepp- andi yrði valinn eða ekki. Þriðjudaginn 1. október mun Norðurlandaliðið fara með flugvél frá Norðúrtöndum til Aþenu. En íslending.arnir, að Flmrn landar á sun í MORGDN héldu þrír sund- menn úr Ármanni, ásamt Guð- mundi Gíslasyni úr ÍR og Helga Sigurðssyni úr Ægi áleiðis til Rostock í Austur-Þýzkalaridi. Þar mun flokkur þessi keppa á alþjóðlegu sundmót', sem fram fer 5. og 6. október. Eins og kunnugt er, þá komu hingað til lands 1 fyrrahaust fimm austurþýzkir sundmenn á vegum Ármanns og kostuðu Ár menningar för þeirra hingað. Nú eru Þjóðverjarnir að endur- gjalda þá för. Vinafélag Ár- manns í Rostock er Sportklub Empor. GLÆSILEGT SUNÐMÓT Á sundmótinu; sem ís'lending arnir keppa á, verða keppendur frá fjölmörgum löndum öðrum, m. a. öllum Norðuriöndunum, V-Þýzkalandi, Póllandi og svo 3 beztu menn Austur-Þýzka- lands í hverri grein. íslending- imóti í Þýzkalandi. arnir keppa í eftirtöldum greinum- Ágústa Þorsteinsdótt- ir í 100 m. skriðsundi og 100 m. flugsundi, Pétur Kristjánsson í 100 m. 'Skriðsundi, Einar Krist- insson í 200 m. bringusundi, Guðmundur Gíslason í 100 m. baksundi og 100 m. skriðsundi og Helgi Sigurðsson í 400 m. skriðsundi. Einnig keppir is- lenzk sveit í 4X100 rn. fjór- sundi. Fararstjóri flokksins verður Ögmundur Guðmunds- son, en þjálfari er Ernst Bach- mann. KOMA HEIM 10. OKT. Til greina kom að keppt yrði í Svíþjóð á heimleiðinni, en þar sem mót það', sem keppa átti á, er svo seint, verður að öllum líkindum ekkl úr því, svo að flokkurinn mun senni- leg'a koma heim 10. okt, Sund- mönnunum fjTgja beztu óskir, en trúlega verða seit einhver met í förinni. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja SALA - KAUP Höfum ávallc fyririiggj- andi fiestar tegundir bif' reiða. liggja til okkar BíEasalan Hallveigarstíg 9, Sími 23311. Klapparstíg 37. Sími 19032 Minnlngarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti .1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðm. Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Samúöarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá.slysa- varnadeildum um land allf. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni 1 Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ar og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. — IVSálflutnmgur Innheimta Samningagerðir Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Daglega heitur blóðmör, iifrarpylsa eg svið. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. Auglýsfö f Álþyðublððinu Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héíað» dómslögmenn. Málflutningur, imdieiBftta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8A. Sími 16205. Spariö auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Húseigendur önnumst allskonar o* Utalagnlr. Hitálagnir Símar: 33712 og 12899. KAUPUM prjónatuskur og vaö- málstuskur hæsta verðl. Áiafoss, Þingholtsstræti 2. / NNb/EIMTA LÖOFK&VI&TÖHF i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.