Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 2
2 Alþýðui3la%13 Sunnudagur 6. október 1957. Haust Túlipanar, páskaliliur, krókwsar o. fl. togundir. Plöntuskeiðar og pinnar til niðursetningar. Laufhrífur og önnur verkfæri. Önnuiust einnig niðursetnirgu og haustfrágang. ALASIÍA við Miklaíort GEÓÐEA3TCEIX Símar 19775 og 24917 Jóhann Briem: heimleiðinni. Til Hamborgar verða tvær ferðir í viku uffl Osló og Kaupmannahöfn. Eins og skýrt hefur verið frá í hlöðum og útvarpi, efnir Flug félag íslands tii Grærfíands- ferða, oinnar eða fleiri ef næg þátttaka fœst og veður lcyfir. Vtrður fyrsta ferðin favin á morgun cg ei búizt við mikilli aðsúkn. METTÍMI TIL IIAFXAR Gullfaxi, önnur hinnn nýju Viscount flugvéla , fiugféiá-gs- ins, flaug nýlega fra h’eykjvík til Kaupmannahafnar á 3 kisc. 34 mínútum. Er hér i;m fljót- ustu ferð íslenzkrar flugvelar að ræða, sem enn er vitað um. Flughraði var að meðaJtali 620 km. á klst. miðað við yfirborð jarðar. Flogið var í kíló- m.etra hæð. Flugstjcri va.r Gunnar Frederikser.. í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum. lega kl. 13—22. Ooin dag- Veðrið í dag Sunnan cða suoaustan, síinnihgskaMi og rignintí. 0 R Ú L L U m ÁTTU M sunnudagurinn 6. r m Framhald af 1. síðu. i Þar sem sumaráœílun ér e:ah í | ekki lokið (endar í dag). eru j j heildartölur um farþegaf.jólda | ; ekki enn fyrir hendi. íslend- j fjarðar. Þannig verður þessu ; ingar þafa sýnt það í sumar að J t v a r n i Jiágað út októbermánuð, en eft- i þeir, ekki síður en aðrir, kunna 9.30 Fréttir 03 m.orguritónleikar 1 1 IVToccs í ir l. nóv. falla þessar ferðir nið ur, en í stað þeirra verður sams konar ferð alla fimmtudaga. Til Þingeyrar og Flateyrar er flogið á þriðjudögum. Til Pat- reksfjarðar og Bíldudals á fimmtudögum og til Siglufjarð- ar á mánudögum. Til Blönduóss og Sauðárkróks þriðjudaga og íaugarclaga og til Fagurhóls- mýrar og Hornafjarðar mánu að íneta kosti Viscount flugvél anna, því farþegafjöldi hefur farið fram úr því, sem bjart- sýnustu menn gerðu sér vor.ir um í vor. Þess iná geta í bessu sambandi, að í júlí fluttu Gull- faxi og Hrímfaxi 4171 farþega milli larida. Á sama tíma í fyrra voru millilandafarþeagr 2187, svo aukning er hér 90,710. Flugvélar Flugfélags íslands daga og föstudaga. Til Kirkju-j nú ma,rSa farÞeSa miIH bæjarklausturs er MnmX í ' landa eilendio, »en slikt "va- flogið föstudögum. Rétt er að vekja athygli á j því að brottfarártími flugvéla j breytist með vetraráætluninni.1 MILLILANDAFLUGIÐ Sumaráætlun í millilanda- fiuginu hófst einnig 1. maí. Daginn eftir, 2. maí, komu hin- .ar nýju Viscount millilandafiúg Vélar til íandsins og hóf onnur jþegar áætlunarflug, en hín var .notuð til þjálfunar flugmann- anna í.;mánaðartíma. Frá 1. júní hafa þær svo annazt millilandá :f.lugið. næsta fátitt áður. Þegar fuii- trúar. V Þýzkalands fóru til jarðarfarar Hákonar Noregs- konungs nú fyrir nokk.ru. flutti Hrímfaxi bá frá Hamborg til Osló. FER'ÐUM FÆKKAB NÖKKUÐ Með vetraráætlunimri miili j l^nda fækkar ferðum nokkuð. | Farnar verða fimm ferðir fram j og til baka vikulega. Til Kt mannáhafnar eru fjórar fei Tvær um. Glasgow og tvær Osló. Ein ferð vikulega til I don cg komið við í Glasgc 11 Ms-ssa í hátíðasal Sjómanna skólans. (Prestur: Séra Jcn Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirss'on). 13 Berklavarnadagurinn. 15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Færeysk guðsþjónusta, 1-3.55 Útvarp frá -íþróttaveliin-um í Reykjavík: Sigurður Sigurðs son íýsir síðari hálfleik í knattspyrnukeppni Akurnes- inga og Reykvíkinga. 17.40 , ,S unnudagslögin." 18.30 Barnatími (Skeggi- Ás- bj c.rnarson kennari). 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Frásaga: Minnsti maður- inn efíir Óskar Aðálstein rit- höfund (Andrés Björnsson flj'tur). 21 Eihsöngur: Stefán íslandi syngur (plötur). 21.25 „Korít ai brúnni." Matt- hías Jchannessen kand. mag. talar um leikritið og höfund þess og ræðir við Lárus Páls- LUp- ! íinnssoi a leikára. Einnig verð- ðir: í ur flutt : aíriði úr leiknum. um ’ 22.05 Da nslög, b. á m. leikut ;on- V/ í * danshlj jmsveit B jcrris R. Ein- I DAG er október 1957. Slysavarðstofa Keykjavíktir er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nenia laugar- daga kl. 9—16 og surinudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Árbæjarsafn: Opið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—7. Bæjarbókasafn R,/kjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga I—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið h\rern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Miililandaflug: Millilandaflug véiin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15.40 í clag frá Hamborg og Kaupmannahöín. Miililandaflugvéiin Hrímfaxi fer til London kl. 10 í fyrra- málið. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar,' ísafjarðar, Sigiufjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAF-EÍTTÍ8 Ríkisskip. Hekla er á AustfjörSum á súð urleið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Réykjavík á hádegi á morgun .austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á rnorgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Aúsífjarða. Skipadeild SÍS. Flvassafell fer frá Stettin í dag áleiðis til Siglúfjarðar. Arn affaii iestar á Austf'jörðum. Jck úiíeil er í Reykjavík. Dísarfell fcr 25. f. rn. frá Ileykjavík á- íeiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuílutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga 3. okt. á- leiðis til Austfjarða. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskip. Dettifoss fer frá Haénarfirði x fyrrainálið til Akraness og Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2/10 til London og Ham- borgar. Goðafoss fer frá New York á morgun til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gdynia 4/10! til Kotka og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 1/10 til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Léith 3/10, væntan- legur til Reykjavíkur í fyrra- málið. Drangajökull fór frá- Hamborg í gær til Reykjavíkur.. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykja vík heldur fund á mánudaginre 7. okt. kl. 8.30 í Sjálí’stæðishús- inu. Félag frímerkjasafnara. Félagar. Munið fundinn ann- að kvöld kl. 8.30 á áður tilkynnt um fundarstað. Gleymið ekkl ’ skiptimerkjunum. Frá skrifstofn borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna. 15.—21. sept. 1957 samkvæmt skýrslum 23 (21) starfancL lækna. Hálsbólga 74- (76). Kvef- sótt 111 (97). Iðrakvef 24 (9). Inxlúenza 76 (74). tlvotsótt 1( (0). Kveflungnabólga. 7 (2).. Rauðir hundar 2 (3). Munnang- ur 13 (4). Hlaupabóla 1 (6). LEIGUBiLAR a»3/a Gp mmmu qúgnaMi BssaasK BEescil O Oaiaara ,,’Ég oafði ákveðið að drepa Oban, sem bariö hafði bræður mína miskunnarlausí. Þa'gar ok-kur laust sarnan sencli ég ör nur.a lei'ð os hann skaut hæfði að raér. um Við féllurn baðir, ur um borð en Cban var flutt í .geimfarið'1. L5/- Filipus stóð þarna og skalf h-inir kynnu að hafa séð hann.! Og hvaS gátu þeír hafa verið , með — á beinunum, lafhræddur við að i | 1 þessu? . hvernig stóð • á 0»0*C«ú« * • Bifreiðastöðin Bæjarleiöir Sími 33-500 —0— Síminn er 2-24-40 Borgarb/Iastöðin —0— Bifröst við Viíatorg Sími 1-15-08 Bifreiðasíöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reýkiavílau'• Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Nýja sendibíiasíöðin Sími 2-40-S0 SendibílastÖoin Ii.f. Sími 2-41-13. Vöruaf- greiðslan. Sími 1-51-13 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 •.•c«c»o'*:,o.*:e.a .* o,s"éo« 1 VÖRUBÍLAR tottoézíz'ézét JcioíoÍoo' Vörubílastöðin Þróítur Sími 1-14-71

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.