Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 7
Sunnuclagur 6. október 1957.
AíþýSubía^iS
i
Útgefandi:
Samband ungra jafnaðarmanna.
A N 0
Ritstjórar; Unnar Stefánsson.
Auðunn Guðmundsson,
Áuðimn Guðmundsson:
Fréffir rússneskra blaða og útvarps eru
einhiiða áróður og ósannindi um þau ríki,
sem ekki aðhyilast kommúnismann
Ofm
ð
Rússar vlíl§|rai bee«;:3,eb
ir útlendingum en eru mjjög frekir ©g til
litslausir hver víS anriaii0
SÍÐAST var sagt frá heim-
sókn í grafhýsi þeirra Lenins
og Stalins og verður það látið
nægja um þá félaga. Sama dag
átti að ljúka mótinu og fór sú
athöfn fram á sama stað og
setningin, þ. e. a. s. á Lenin-
leikvanginum. Kl. 8 um kvöld-
ið var haldið af stað þangað.
Höfðu allir fengið tölusetta að-
göngumiða til þess að tryggja
mönnum sæti á ákveðnum stað.
En þegar við ætluðum að ganga
til sæta var sýnt, að kominn var
köttur í ból bjarnar. Nærri öll
sæti okkar voru þegar setin,
flest af Rússum. Þótti þetta
Jieldur einkennileg aðkoma og
skipti það engum togum, að
allur friðurinn og öll vináttan
rauk ú.t í veður og vind. Geng-
um við nú berserksgang í að
koma aðkomulýðnum á brott úr
sætum okkar en það gekk ekki
sem greiðlegast. Að lokum hypj
uðu flestir hinna óboðnu gesta
sig á braut en nokkrir létu sér
ekki segjast enda fengu vall-
arverðir ekki neitt við ráðið og
létu málið afskiptalaust. Auk
þessa urðu þeir, sem síðbún-
astir voru, að troðast fast um í
mannþrönginni og náðu sumir
aldrei til sæta sinna. Urðu af
þessu ahrðar stympingar, þó að
ekki kæmi til mannvíga. En
eftir allan þennan aðgang var
Mtíðarskapið runnið af flest-
iim og bölvuðu menn Rússum
óspart fyrir frekjuna og ósvífn-
ina. Síðar vitnaðist það, að þús-
•undir heimamanna í Moskvu
Jiöfðu gert sér lítið fyrir og'
ruðzt inn á völlinn án aðgöngu-
miða og af því staí'aði ringul-
xeiðin á göngum og bekkjurn
leikvangsins. — Að öðru leyti
var lokahátíðin svipuð setn-
íngu mótsins, nema hvað hún
tók miklu styttri tíma en það
var flestum að bagalausu.
' YEIZLAN MIKLA.
' Sama kvöld og mótinu var
slitið hófst veizla á vegurn ís-
lenzku fararstjórnarinnar í
þakkarskyni við túlka okkar og
annað starfsfólk, sem sá um ís-
lendingana. Hafði hverjum
gefizt kostur á að leggja sex
rúblur í sjóð, sem veria skyldi
til vodkakaupa. Svaraði sú upp
hæð til þess, að hver feng; fjórð
ung flösku í sinn hiut og þótti
mikið eða lítið eftir atvikum.
í hófi þessu voru haldnar ræð-
ur á báða bóga en einkum þótti
ræða fararstjóra athyglisverð,
sakir efnis og anda. Voru túlk-
lum sðan gefnar gjafir til minja
og þökkuð störf sín í þágu hug-
sjónarinnar. En eins og gengur
voru þeir all misjafnir, sumir
ágætis menn, aðrir fremur leíð-
inlegir í viðmóti. Einnig var
það áberandi, einkum í fvrstu,
að mikill ágreiningur var milli
túlkanna annars vegar og far-
arstjórnarinnar hins vegar um
það, hvor aðilinn hefðj yfir
hinum að segja. Hlutust stund-
um nokkur óþægindi af þessari
togstreitu. Ýmislegt höfðu túlk
arnir, a. m. k. sumir hverjir, út
á íslendinga að setja. Þótti
þeim íslendingar kaupa of mik-
ið af rúblum (en þær voru fá-
anlegar fyrir ísl. krónur eins
og hver vildi hafa), vera of for-
vitnir og kritiskir í tali og ýms-
ar athugasemdir okkar virtust
ekki vel séðar af þeim. Áður
hefi ég minnzt á, að heldur litu
túlkarnir það óhýru auga, ef
einhverjir í hópnum vildu fara
sínar eigin götur án fylgdar
þeirra, en vitanlega gátu þeir
hvorki bannað né haft eftirlit
með því. — En svo að vikið
sé aftur að veizlunni miklu,
þá var þar borið fram fyrr-
greint vodka o. s. frv., auk
brauðs, ávaxta og ýmissa smá-
rétta, sem Rússar neyta með
víni. Þykir þeim það ósvinna
hin mesta, að hafa áfengi um
hönd án þess að matast um
leið. Þá drekka þeir aldrei
öðru vísi en úr glösum og má
því búast við, að þeim þætti
drykkjumenning íslendinga
standa á heldur lágu stigi!
En úr því að minnzt er á á-
fenga drykki, má geta þess. að'
í vínbúð • einni í miðbænum
hafði verið hlaðið upp vodka-
flöskum í pýramíd-a og efst uppi
á honum var íslenzki fáninr.
dreginn að hún. Segir þetta
nokkuð um það, hvar í flokk
þeir skipa Islendingum í þess-
um efnum. Má og vera, að ein-
hver ástæða sé til þessa og er
þá heimsmótinu fyrir.að þakka.
BREIÐAR OG HREINAR
GÖTUR.
Eitt af því, sem fyrst vakti
athygli okkar í Moskvu, var hve
breiðar göturnar eru, þ. e. a. s.
allar helztu umferðaræðar.
Gengur umferðin þar afar
greitt, enda er enginn hámarks
ökuhraði, að því er mér var
tjáð. Aka bifreiðirnar í marg-
faldri röð á 80—100 km. hraða
á klukkustund en þrátt fyrir
það mun vera lítið um umferð-
arstys í borginni. Sagt er, að
brot á umferðarlögum varði
þungri refsingu og að bílpróf
sé mjög strangt. Enda þótt um-
ferðin gangi greiðlega og öku-
menn hlýði settum reglum,
þótti okkur umferðarmenning
hinna fótgangandi ekki að sama
skapi mikil. Enginn maður tek-
ur hið minnsta tillit til umferð-
arljósa, heldur ganga allir út á
akbrautirnar og íreista þess,
að komast yfir göturnar sem
skjótast. Annað var athyglis-
vert í þesu sambandi, þ. e. að
bifreiðir aka fram úr öðrum,
hvoru megin sem er. Kom það
flestum útiendingum spanskt
fyrir sjónir.
Þá er þess að geta, að götur
Moskvu voru mjög vel hirtar,
sópaðar og þvegnar í sífellu.
Einnig var allt bréfarusl fjar-
lægt jafnóðum og til féll, bæði
á götum, gangstéttum og íþrótta
völlum. Rússar sáust aidrei
fleygja frá sér rusli á víðavangi,
heldur létu þeir það í ruslakörf
ur, sem voru alls staðar rneð
j stuttu millibili. Af þessum sök-
, um ríkti þrifnaður mikill á al-
I mannafæri í Moskvu, hvort
sem það er venja þar eða stund
arfyrirbæri vegna heimsmóts-
ins. Um það er ekki gott að
segja að órannsökuðu máli.
SKIPULAGSLEYSI
MÓTSINS.
Eins og áður hefur verið
drepið á, var allmörgu ábóta-
vant í skipulagningunni á .mót-
inu. Hefur það bæði verið Rúss
Ilngeoefnd kosin á fundinuni
FYRSTÍ félagsfundur FUJ í
I Reykjavík á því starfsári, sem
nú er að hefjast, verður nk.
þriðjudagskvökl í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu kl. 8.30. Á
fnndi þessiim verður kjörin upp
stillingarnefnd tii þess að gera
tillögur um stjórn og starfs-
menn félagsins fyrir næsta
starfsár.
Er það ætlun stjórnar félags-
ins að efna síðan til aðalfundar
viku síðar til þess að vetrar-
starf félagsins geti hafizt
snemma af fullum krafti. Ríður
á því að ná starfinu snemma
upp vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna, sem í hönd fara. Fé-
lagsmenn eru hvattir til þess
að mæta vel á fundinum á
þriðjudag. Nýjum félögum verð
ur veitt inntaka.
um að kenna og að einhverju
leyti íslenzku fararstjórninni,
að því er ferðir okkar snerti.
Skulu aðeins nefnd nokkur
dæmi þessu til sönnunar. Einn
daginn átti að halda furid
ungra blaðamanna en hann
fórst fyrír af óþekktri ástæðu.
Einu sinni var haldinn fundur
áhugaljósmyndara. Nokkrir ís-
lendingar ætluðu þangað en
engin bílferð var þá fyr.irb.Ug-
uð. Komust þeir í samflot með
öðrum, sem fóru í Bolshoi-leik-
húsið. Er þangað kom, hvarf
túlkurinn inn í leikhúgið með_
| sitt fólk og bað áhugaljósmynd-
Framhald á 11. síðu.
Rabbai vi3 Guðmund Árnason um at-
Aðaifundur FUJ á Sigiuílrði verður
á sunnodaginn kemur
GUÐMUNUR ÁRNASON,
einn af forustumónnuin xxngra
jafanðarmanna á Siglufirði.,
var fyrir nokkru á ferð í Reykja
vík. Er hann kom á skrifstofu
SUJ, notaði formaðurihn tæki-
færið og tók við hann viðtal.
Guðmundur er 28 ára gamall og-
hefur starfað í FUJ á Siglufirði
síðan hann var 14 ára gamall.
Hefur hann oft átt sæti í stjórn
félagsins. Tvö síðustu flokks-
þing Alþýðuflokksins hefur
hann verið einn af ful.ltríium
Alþýðuflokksfélags Siglufjarð-
ar;
Þeir eru þó fleiri er kann-
ast við Guðmund sem íþrótta-
mann, þar eð hann er frxek-
inn skíðamaður. Varð hann
Islandsmeistari í skíöasíökki
árið 1952 og aftur árið 1954.
Enn leggur Guðmundur stund
á skíðaíþróttina nxeð góðum
árangri. Á yngri árum var
Guðmundur einnig góður
frjálsíþróttamaður. Átti hann
t. d. um tíma drengjamet í
þrístökki.
Viðtalið við Guðmund fer hér
á eftir:
Fundur S. U. i. j
^ ÞAÐ er í dag kl. 2 e. h.,S
^ sem fundur fullskipaðrar S
^stjórnai- SUJ hefst. Fundur-S
^ inn verður í Alþýðuhxísinu^
^við Hverfisgötu. Eru menn^
Sbeðnir að mæta stundvís--
Slega, þar eð fundurinn getur^
S ekki staðið lengi fraxrx ef tir ^
Sog þarf því að geta byrjað^
^ stundvíslega. ^
V *
Guðmundur Arnason.
— Hvernig er það Guðmund-
ur leitar margt fóik burt frá
Siglufirði yfir vetrartímann í
leit að atvinnu?
— Já, því miður, enn eru
talsverð brögð að því, þar eð
talsvert vantar á. að vinna sé
næg á Siglufirði yfir vetrar-
tímann. Hins vegar hefur at-
vinna aukizt í bænum hin síð-
ustu ár.
— Vinna er ao sjáifsögðu
mest í frystihúsunum, eða er
ekki svo?
— Jú, bæjartogararnir leggja
afla sinn upp í frystihúsunum
og þar skapast vinnan einna
helzt. En nokkur vinna er einn-
ig í tunnuverksmiðjunni yfir
vetrartímann og hjá nokktum
öðrum smáfyrirt.ækjum.
— Er ekki eitthvað um bygg-
ingarframkvæmdir ?
— Nei, þær eru sáralitlar eða
engar. Væri þó íull þörf á því
að byggja yfir margir stofnan-
ir í bænum, eins og t. d. póst og
síma. Er mjög þróngt uffl póst-
húsið í símstoðvarhúsinu og
starfsskilyrði erfið.
LÚÐRASVEIT STOFNUÖ
Á SIGLUFÍRÐÍ FYRIR
TÆPU ÁRI.
— Hvað geturðu sagt mér um
félagslíf á Siglufirði, Guðmund
ur?
— Ja, allmörg félög starfa í
bænum en tsarfið er að sjáíf-
sögðu misjafnléga blómleg'; eins
og gengur. Einaa blpm-legúst .
eru átthagaféiögin og Rotary-
klúbburinn, er halda uppi ail-
mikilli starfsemi, baiöi fundum
og skemmtunum. Tvö íþrótta-
félög starfa einmg á Sigiufirði
og halda uppi góðu starfi. Fé-
lög þessi eru Knaltspyrnufélag
Siglufjarðar og Skíðaféiag
Siglufjarðar, Skíðaborg.
— Já, er ekki skíöaiþróttm
alltaf í jafn miklurn blóma á
Siglufirði?
— Ja, segja rná, að skíðai-
þróttin hafi verið komin í öldu-
dal á Siglufirði fyrir nokkrum
árum. en nú er hún á upp'eið
aftur. Má einkurn þakka það
góðri forustu Ófeigs Eiriksson-
ar í Skíðafélagirm, hversu vel
gengur nú.
— Er nokkuð nýtt, er neína
má í félags- og skemmtanalifi
Siglufjarðar?
— Ja, einna helzt það, að
stofnuð var Lúðrasveit Sigiu-
fjarðar fyrir tæpu ári síðan.
Hefur sveitin sett svip sinn á
bæjarlífið og mikil bót verið
að henni. (Hér má bæta því við’,
að Guðmundur er formaður
Lúðrasveitarinnar og hefur unn
ið mikið starf í því að koma
henni á fót. Þá eru einnig starf-
andi leikfélag og bridgefélag á
Siglufirði og hefur starf þeirra
verið blómlegt.
VEGUR ALÞÝOUFLOKKS-
INS VAXANOI Á
SIGLUFIRÐI.
— Eru ekki starfanúi stjórn-
málafélög • á Siglufirði, Guð-
mundur?
— Jú, til munu stjórnmála-
Framhald á 11. síSxi,