Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 8
3
A l þ ý Sub I ajn_ð
Sunnutlaffur S. ektóber 1957.
..
Í>T
S.S.B.S
Merki dagsins
kostar
10 krónur.
ÍC'
Glatið ekki fengnu vinn-
ingsmerki. í því getur
íeynzt eignarréttur að
nýrri bifreið.
—o—
Tímarit S.Í.B.S. „Reykja-
Iundur“ verður á boðstól
um og kostar 10 krónur.
Rjufið bakhlið mcrkisins
og aíhugVð hvcrt þar er
ckráð númer. Sé svo., fsá
eigið þér vinningsmerki.
V
Sameinumst urn að gera
þennan 19. berklavama-
dag árangursríkan í sóksi
okkar gegn berklaveik-
inni.
Takmarkið er:
ÍSLANÐ
BERLALAUST.
Öllum hagnaði af sölu
merkja og blaða verður
varið til að styðja sjúka til
sjálfsbjargar.
Sölufólk í Reykjavík
mæíi í skrifsíofu S. I. B.
S. til kl. 10 á samTOdags-
morgun.
Þegar að Ijðnum berklavarnadegi, mun borgarfógeti láta draga eitt númer úr númerum hinna
300 vinningsmerkja. Sá, sem á merki með hinu úrdregna númeri hlýtur aðalvinninginn, glæsl-
Iega nýja FIAT fólksbifreið. Heildar verðmæti vinninganna er kr. 85 þúsund.