Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. október 1957.
Eilí af eflirsoStnarverð-
ustu úrum heims
ROAMER úrin eru ein af
hinni nákvæmu og vand-
virku framleiðslu Svisslands. I
verksmiðju, sem stofnsett var
árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks
fagmenn sem framleiða og setja
saman sérhvern hlut' sem
ROAMER sigurverkið stendur
saman af.
100% vatnsþétt. — Höggþétt.
Fást hjá flestum úrsmiðum.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
heldur fund mánud. 7. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu,
Til skemmtunar:
Sýnd kvikmynd.
Dans.
Fjölmennið.
Stjórnin.
vora í Aðalsíræti 6, 5 hæð.
Hraðsauma föt eftir máli.
Verð frá 1500 kr.
Austurgötu 28. — Sími 50954.
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Tjarnargötu
Rauðarárholti
Laugateig
Melunum
Laugarási
Rauðalæk
Kópavogi
Miðbænum
Kleppsholt
Tall
Framhald af 12. síðu.
leyfa, vegglandabréf, eðlisfræði
áhöld, sýningarvélar fyrir skóla
og veggskuggamyndir. Þá fást
þarna fáanlegar bækur ríkisút-
gáfunnar.
Ríkisútgáfan óskar eftir sem
beztu samstarfi við kennara og
aðra áhugamenn um skóla- og
fræðslumál. í des. sl. sendi hún
620 barnakennurum o. fl. spurn
ingalista og óskaði álits og tii-
lagna um starfsemi sína. 251
svar barst, þar af 64 frá Reykia
vík, og þakkar útgáfan hlutað-
eigandi ifyrir svörin. Innan
skamms verður sent svipað bréf
til kennara í gagnfræða- og ung
lingaskólum.
FRAMTÍÐARÁÆTLANIR
Ríkisútgáfan mun leitast við
að taka sem mest tillit til óska
kennaranna varðandi framtíð-
arfyrirætlanir sínar. Hefur þeg-
ar verið hafinn undirbúningur
að útgáfu nokkurra bóka, sem
þeir töldu brýnasta nauðsyn til
að breyta eða gefa út nýjar.
Auk beinna námsbóka mun rík-
isútgáfan gefa út ýmsar hjálp-
arbækur og hjálpargögn við
námið og selja sem næst kostn-
aðarverði. Enn fremur er hafin
athugun á því, hvaða bækur
þarfnist endurskoðunar af þeim
sem nú eru notaðar, og í hvaða
greinum sé mest þörf nýrra
bóka. Mun það taka langan
tíma og.verður reynt að vanda
til bókanna sem bezt.
NÁMSBÓKANEFND
Námsbókanefnd er nú þann-
ig skipuð:
Séra Jónas Gíslason formað-
ur, Gunnar Guðmundsson,
Helgi Elíasson, Helgi Þorláks-
son og Pálmi Jósefsson. Vara-
menn: Kristján J. Gunnarsson
varaform., Einar Magnússon,
Frímann Jónasson og Þórður
Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri er Jón
Emil Guðjónsson.
Vandað úrval
nýkomið.
Fatadeildin
AðaÍstræti 2.
SALA - KAUP Höfum ávs.llt fyriniggj- andi flestar tegundir bif- ! reiða. Iieiðir allra, sem ætla kaupa eða selja B I L
1 BíSasalan liggja til okkai
Hallveigarstíg 9. Sími 23311. B í 1 a s a 1 a n Klapparstíg 37. Sími 19032
N Ý I R
Svefnsófar á aðcins Ák: Jakobsson
kr. 2900.00, Og
Greffisgelu 69. kl. 2—9 í dag. Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn.
Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ur og í skrifstofu félagsins
Grófin x Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé-
lagið — Það bregst ekki. —
Málflutningur
Innheimta
Samningagerðir
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9
Ameríkir og íslenzkir
Húsnæðis-
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Spariö auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
í úrvali. —
Garðastræti 2.
Sími 14578.
D. A. S
fást hjá Happdrætti DAS,
Austurstræti 1, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Varðanda,
sími 13786 — Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jóriasi Bergmann, Háteigs-
vegi 52, sími 14784 — Bóka-
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns-
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 39,
Guðm. Andréssyni gullsmið,
Laugavegi 50, sími 13769 —
í Hafnarfirði í Pósthúsinu,
Armum.it isllskonar ■s,atn»
o» ‘iltalagnbf.
Hitalagnir
Símar: 33712 og 12899.
fCAUPUM
prjónatuskur og va8-
málstusku.r
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtsstræti 2.
sími 50267.
/ NNHEiMT-A
LÖú FRÆV/STÖHF