Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 10
10 A Iþ ý S u blaj3 i ð Sunnudagur 6. október 1957, GAMLA BÍÓ Simi 1-1475. Sonur Sindbaðs (Son af Sindbad) SUPEESCOÍE Ðale Robertson Sally Forrest Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. TEIKNIMYXDASAFN Sýnd kl. 3. NÝJA BIÓ 11544 A I D A. Stói-fengleg ítölsk-c*merísk óperukvikmynd í litum gerð eftir cjmnefndri óperu eftir G. Verdi. ' Glæsilegasta óperukvikmynd, sem gerð hefur verið, mynd, sem enginn listunnandi má láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynilögreglumaðurinn KARL BLOMKVIST Hin skemmtilega unglinga- mynd. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARSARBÍÓ Sími 50249. Oet spanske mesterværk -mnr: srnilergannem taarer :n viounoerug film for hele famiiie Slaðaummæli: „Það getur fyrir hvern mann komið, að hann hafi svo mikla gleði af bíóferð, að hann langi til þess að sem flestir njóti þess með honum, og þá vill hann helzt geta hrópað út yfir mannfjöldann: Þarna er kvikmynd, sem nota rná stór orð um.“ Séra Jakob Jónsson. „Við ég því hvetja sem tlesta til að sjá þessa skin- andi góðu kvikmynd.“ Vísir. „Frábærlega góð og á- hrifamikil mynd, sem flestir ættu að sjá.“ Ego, Morgunbt. „Þarna er á ferðinni mynd ársins.“ Alþýðublaðið. „Unnendur góðra kvik- mvnda skulu hvattir til að sjá .Marcelino*'. Þjóðviljinn. „Er þetta ein bezta kvik- mynd, sem ég hef séð.“ Hannes á horninu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Séra Garðar Þorsteinsson gerir börnunum grein fyrir efni myndarinnar á undan barnasýningunni kl. 3. HAFNÁRBIÓ Síir>i 16444 íiock, Pretty Baby Fjörug og , skemmtileg ný amerísk músikmynd um hina itfsglöðu „Rock and roll“ esku. Aðalhlutverk: Sal Mineo Jchn Saxon Luana Patten Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÆKING AKNIR Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Við kvenfólkið ) (Siamo Donne) ) [íý ítölsk kvikmynd, þar sem rægar leikkonur segja frá Dftirminnilégu atviki úr þeirra raunverulega lífi. Leik :onurnar eru: Ingrid Bergman Alida Valli Anna Magnani Isa Miranda Enskur skýringatexti. Sýnd kl. ö, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. GLÆNYTT TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. TRIGGER í RÆNINGJAHÖNDUM Sýnd kl. 3. Sk-M 22-1-40. Fjallið (The mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Treyat. Sag- an hefur komið út á íslenzku undir nafninu Snjcr í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÆVINTYRA- KÖNUNGURINN Sýnd kl. 3. ( TOSCA | Sýning í kvöld kl. 20. ( til heiðurs Stefáni Islancli í til ■ efni af fimmtugsafmæli og , I 25 ára óperusöngafmæli hans. / Síðasta sýning, sem Stefán ) [slandi syngur í að þessu ) únni. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag kl. Uppreisn hinna hengdu (Rebeiiion of the Hanged) Stórfengleg ný mexíkönsk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri sögu B. Travens. Myndin er óvenju vel gerð og leikin, og var talin áhrifarík- asta og mest spennandi mynd, sr nokkru sinni hefur verið sýnd á kvikmyndahátið í Fen- eyjum. Pedro Armendariz Ariadna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. NYTT SMAMYNDASAFN Barnasýning kl. 3. AUStUR- BÆJARB3Ó Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og ir.jög falleg ný þýzk dans- og söngvamynd í liturn. Aðal- hlutverkið leikur cg svrgur ( vinsælasta dægurl.agasöng- / kona Evrópu: ( Caterina Valente. / Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ 20 með ítalska tenórsöngvar- ) anum Vincenzo Demetz í 1 hlutverki Cavaradossi. / Uppselt. ) Næsta sýning föstudag kl. 20. Horft af brúnni Eftir Arthur Miller. Sýning þriðjudag kl. 20. ( Aðgöngumiðasalan opin frá ) I kl. 13.15 til 20. ( Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar 1 öðrum. ÍLEIKFÉIAG 'reykjavíkdiC ) Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 67. sýning. í kvöld kl. 8. Annað ár. Aðgöngumiðasala .eftir kl. 2 í dag. STJÖRNUBÍÓ Siim 18936. Girnd (Iluman Desire) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, byggð á sögu eftir Emile Zola. Sagan hefur kom ið sem framhaldssaga í dag- blaðinu Vísi, undir nafninu ,,C ’ættir“. Aðalhlutverk: Glenn Ford Broderick Cravvford Glorla Grahame. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hin heimsfræga mynd ROCK AROUND THE CLOCK Með Biil Haley. Sýnd kl. 5 og 7. ASA-NISSE skemmtir sér Sprenghlægileg gamanmynd með sænsku bakkabræðrun- Sýnd kl. 3. ERNEST GANN: •o 101 •o»o*o*o»g«c«o«í-» ;» WÖÐLESKHÖSID RAGNARÖK |S*0«C«0«C«C •CACifl 39. DAGUR. Harry Hutton horfði á eftir Bell skipstjóra, sneri sér síð- an aftur að konunni, sem hiá honum sat. — Eg get ekki séð neina ástæðu sem banni það, að hún komi í kleta hans, Ethel. . . . og auk þess, hvað geta þau eigin- lega átt sameiginlegt? Bell er ekki nema skipstjóri, ég er meira að segia ekki einu sinni viss um að hann sé sæmilegur skipstjóri. Eiú Kng er hins vegar bersýnilega vel menntuð kona, .... vitanlega ekki sambærileg við þig um menntun, en samt sem áður er það fásinna að ætla henni það, að húm fari að eltast við sjómann? — Hún lék á slaghörpuna. — Hvernig veiztu að það var ekki hann? — Við mundum hafa hevrt hann g'rípa í slaghrcpuna áð- ur. Ég hafði meira að segia ekki einu sinni hugmynd um að hann hefði slaghörpu inni þar. Þú verður að muna að ég er í klefa með þessari þokkalegu frú. Mér er sýnd virðingin. — Heyrðu mig nú, Ethel . . á stundum íinnst mér sem þú sért helzt til dcmhöíð. Þú mátt vfirleitt ekki kreíjast þess af kynsystrum þínum, að þær iafnist við big' að einu eða neinu leyti. Það kemur vitanlega ekki til mála að þú sért afbrýði- söm í hennar garð? — Afbrýðisöm? Við slíka dækju? — Heyrðu mig nú, Ethel . . . Nú ertu ósanngiörn. Minnstu þess að bú hefur siálf beðið mig að gera þér viðvart þega'r þú værir ósanngjörn . . . og, fyrirgefðu, það er þess vegna að ég geri það. Revndu að taka öllu með eins mikilii ró og þér er unnt á þessu ferðalagi, og þegar við komum af-tnfc heim til Bandaríkjanna, tölum við lengi við sérfróða lækna og þá batnar þér þetta taugaofnæmi. Það er að verða á þér líffræði- leg breyting, það er staðreynd, sem þú verður að hotfast í augu við eins og allar konur fyrr eða síðar. Revndu að hvíla þínar ljúfu tilfinningar í ár eða svo, og síðan getur þú aftur leyft á- heyrendum þinum að nióta þei'rra í list binni. Þú ert að gefa í skyn að ég eigi að leggjast á geðveik'ra- hæli? — Annað eins og þetta máttu ekki láta þér koma til hug- ar, Ethel. — Þú heldur að ég sé ekki fyllilega með réttu ráði. — Ég held það eitt að bú þurfir nokkurar hvíldar ,við. — Enn gefurðu það í skyn. . . — Gef ég hvað í skyn? — Að ég sé ef til vill . . ekki með réttu ráði. Haúry, — ég veit að ég er cfríð. Ég veit að ég er ófríð. Ég veit að nefið á mér er of langt, og of naumt á milli augnanna, og ég vildi óska að ég gæti gert eitthvað við því hvernig ég er um mjaðm- irnar, en ég er ekki . . . — Mér lízt þú, dásamleg. Það hef ég alltaf sagt þér, og ég meina það. Þegar við komum aftur til siðmenningarinnar verður allt í lagi . . . það skaltu sjá. — Þú lætur mig ekki fara frá þér? Þú verður að .heita mér því, Harry, að láta mig ekki frá þér. Ég veit ekki hvað ég ætti til bragðs að taka án þín. Öll veröldin er mér andsnúin og ég mundi ekki hafa kjark til að standa andspænis þeifri staðreynd ef ég nyti þín ekki við. — Eg læt þig ekki frá mér, og veröldin er bék alls ekki andsnúin. Heldurðu að éy siái það ekki að fólk forðast mig? Jafn- vel hér á skipinu forðast fólk mig. Það hlær, þegar ég syng, öldungis eins og áhevrendurnir gerðu á Papeete. Hamingjan sanna, — og öll mín viðleitni snýst um það að gelra fólk dálítið hamingjusamara. — Þú ímyndar þér þetta, og einmitt það máttu ekki. Þú söngst miög vel í dag. Öllum þótti dásamlegt að heyra þig' syngja. íngólfscafé Bngölfscafé Gömíu og nýju arnsr í kvöld kl, 9. Söngvari með hljómsveitinni Didda Jóns Aðgöngumiðar se'dir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 rtr 4r A KMgílCI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.