Alþýðublaðið - 12.10.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.10.1957, Qupperneq 1
Stmar blaðsin*: Kitstjórn: 14901, 10277. PreMUmiðjan 14905 Simar WaJfcslH*: Auglfstirgar líSíitt, Auglýsingar og aí- greiðsla: 14900. XXXVIII. árg. Laugardagur 12. október 1957 230. tbl. Báðir deiidaforsefar endur- kjörsiir á aiþingi í gær Svo og aSIir varaforsetar og skrifarar ÞINGSETNINGARFUNDUR liélt átram á Alþingi í gær. Setti Emil Jónsson fund í Sameinuðu þingi og stjórnaði kosn- ingu varaforseta, kjörbréfanefndar og skrifara deildarinnar. Fyrsti varaforseti samein- aðs þings var kosinn Guiinar Jóhannsson með 27 atkvæöum e.n 17 seðlar voru auðir. Karl Kristjánsson var kos- dnn annar varaforseti meö 17 ■atkvæðum en Áki Jakobéson hlaut eitt. Skrifarar sameinaðs þings voru kosnir þeir Skúli Guð- xnundsson af A-lista og Frið- jón Þórðarson af B-lista. I kjörbréfanefnd voru kosn- ir af A-lista Gísli Guðmundsson Áki Jakobsson og Alfreð Gísla- son og af B-lista Bjarni Bene- diktsson og Friðjón Þórðarson. BERNÍIARB STEFÁNSSON KOSINN FORSETI EFRI DEILDAR. Er fundi í sameinuðu bingi Ihafði verið slitið hringdu aid- ursforsetar deildanna til fund- ar hvor í sinni deild. Jóhann Þ. Jósefsson er aldursforseti í Efri deild og Jón Sigurðsson aldurs- forseti Neðri deildar. Bernharð Stefá'nsson var end urkjörinn forseti Efri deildar með 9 atkvæðum, en Sigurö- ur Bj§,rnason hlaut 5 atkvæði, Friðjón Skarphéðinsson var kosinn fyrsti varaforseti deiid- Fyrsta deilumálið á alþingi: ta s s s s s s ^ FYRSTA deilumálið á al-S S þingi kom upp á fyrsta f undi S S neðri deildar í gær og fjailaði’ S um það, hvar þingmenn 'i Sikyldu sitja!!!! Samkvæmt. S þingsköpum skulu þingmenrv • ^ tlraga um sæti, nema floklt- ^ • arnir háfi komið sér saman( ^um annað. Nú lagði Jóhann( ^Hafstein til, að menn héldu( ^sömu sætum og á síðasta^ ^þingi. Einar Olgeirsson, for -S ^seti deildarinnar, bar upp,S ^íivort deildin vildi leyfa þessiS S afbrigði frá þingsköpum og^ S voru þau leyfð með meiva^ Sen 3/4 atkvæða meirihluhO Sþrátt fyrir ummæli nokk- • burra gamalla þingmanna, er^ Höldu þetta lögleysu. Þegar^ •allt var um garð gengið og( ^búið að samþykkja, að menn\ ^skyldu halda sætum sínum,ý ^spurði Ólafur Thors: j ^ — Gildir þetta líka um ráð' S \ (íerrastólana? ^ S Þá svaraði Einar Olgeirs- ^ Sson: • S — Til að breyta þeim þarf • S ekki einu sinni þrjá fjórðu ý ^greiddra atkvæða! I aritmar og Alfreð Gíslason, ann j ar varaforseti. Hlutu þeir báðir 9 atkvæði en Sjálfstæðismenn skiluðu auðum seðlum. Skrifarar deildarinnar voru ! endurkosnir þeir Karl Kristj- ánsson af A-lista og Sigurður Ó. Ólafsson af B-lista. Allir þingmenn nema einn samþykktu að^sitja áfram í sömu sætum og í fyrra og kom því ekki til sætaúthlutunar, EINAR OLGEIRSSON FORSETI NEÐRI DEILDAR. I Neðri deild var Einar Ol- geirsson endurkosinn deildar- forseti með 18 atkvæðum, Jón Sigurðsson fékk 10 atkvæði en ! tveir seðlar voru auðir. | Halldór Ásgrímsson var kos- inn fyrri varaforseti með 18 at- kvæðum, Áki Jakobsson hlaiu 1 atkvæði en 11 seðlar voru auðir. Áki Jakobsson var kosinn annar varaforseti með 19 at- kvæðum en 10 seðlar voru auð ir. ! Skrifarar deildarinnar voru j kosnir Páll Þorsteinsson af A- lista og Magnús Jónsson af B- lista. | Öll embætti deildanna eru skipuð sömu mönnum og í I fyrravetur. Á mánudaginn fer fram kosn ing fastanefnda í öílum deiid- um. Kdmmúnistastjórn San Marino læíúr af völdum Þar með er lokið 11 daga borgarastyrjöld án blóð- úthellinga. San Marino í gær. (NTB). KOMMÚNISTASTJÓRNIN í San Marino féllst í dag á aö af- henda völdin í hendur and- liátt. Þegar frétt þessi barst út kommúnitsum á friðsamlegan um dvergaríkið urpu hinir 11 þúsund íbúar öndinni léttar, því að þar með lauk 11 daga borgarastyrjöld án blóðsúthell- inga. Höfðu kommúnistar og banda menn þeirra stjórnað landinu í undanfarin 12 ár. Á miðnætti aðfaranótt sunnudags mun hin andkommúnistíska ríkisstjórn flytjast inn í höfuðstaðmn og stjórnarráðið og taka bá form- lega við völdum. Á rneðan mun lögreglustjóri ríkisins afvopna sveitir þær, sem báðar stjórn- Framhald á 3. síðu. Afvopnunartillögur vesturveldanna verða lagðar fyrir pélifísku nefndina flfótlega Talið, að í þeim verði grein, er fjalli um eftirlit með gervihnöttum o. fl. Þvzku blöðin felja Speidel hafa verið of snemma á feröinni HAMBORG, föstudag. Tvö stærstu blöð Vestur-Þýzka- lands sögðu í dag, að heimsókn Speidels hershöfðingja til Osló hefði verið of snemma á ferð- inni, þar eð Norðmenn hefðu enn ekki gleymt hernámi Þjóð verja. Die Welt sagði, að með dálítilli varkárni hefði mátt komast hjá óþségindum. Enn væri of snemmt fyrir þýzkan herforingja að heimsækja Nor eg. Bild-Teitung bað menn minnast þess, að umheiminum væri ekki eins vel við Þjóð- verja og þeir ímynduðu sér. Fréttastofa jafnaðarmanna sagði, að mótmælin sýndu þýð- ingu þeirra sálrænu vanda- mála, er fram kæmu í sam- bandi við hinar sameiginlegu varnir vesturveidanna. Her- menn hinna ýmsu landa skildu hver annan, en mikill munur væri á hinum hernaðarlega þankagangi og almenningsá- álitinu. New York, föstudag. AFVOPN UN ARÁÆTLUN Vesturveldanna, sem nú nær til eftirlits með skeytum, er send verða út í himingeiminn, verður sennilega lögð fyrir stjórnmálanefnd allsherjar- þings SÞ á næstunni. Áreiðan- legar heimildir í New York telja, að í áætluninni sé alls- ( herjarþingið hvatt til að skír- skota til þeirra landa, ee hlut eiga að máli, einkum aðildar- ríkja afvopnunarnefndarinnar, að þau fallist á eftirfarandi höf uðatriði: 1) Tafarlaus stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn og stofnun eftirlitsstöðiva, 2) stöðvun fram leiðslu kjarnkleifra efna í hern aðartilgangi og stofnun eftir- litskerfis, er tryggi, að slík efni verði aðeins notuð í frið- samlegum tilgangi, 3) minnkað I ar verði birgðir atómvopna með því að flytja kjarnkleif efni úr birgðum til hernaðarþarfa vfir í birgðir, er nota skuli í frið- samiegum tilgangi, 4) fækkun í vopnuðu liði og vígbúnaði und- ir tryggu eftirliti, 5) smám saman verði komið á eftirliti, er nái til ljósmyndunar úr flug vélum eftirlitsstöðva á landi. er miði að því að koma í veg fyrir Framhaid á 3. síðn. Pinay reynir nú sfjórnar- myndun - París í gær (NTB). Þjóðaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð á sunnu- dag um 3 tillögur um viðbólareftirlaun Erlander ætlar að leggja fram frumvarp í samræmi við tillögur jafnaðarmanna, ef þær fá stuðning, þótt Bændaflokkurinn hóti stjórnarslitum STOKKHÓLMI, fimmtudag, (NTR). Aróðurinn undir þjóð- aratkvæðagreiðsluna í Svíþjóð n. k. sunnudag um viðbótar- eftirlaunin, náði hámarki sínu í dag með umæðum 1 útvarpi og sjónvarpi. Thorsten Nilsson, félagsmálaráðherra, tók þátt í umræðunum ásamt formönn- um áróðursnefndanna fyrir til- lögunum þrem og var stjórn- andi umræðnanna, sem fjölluðu tryggðri aukatryggingu allt að '3000 króna á ári, en frumvarp 3, sem hægri og frjálslyndir standa að, gerir ráð fyrir, að tryggingamálið skuli leyst með samningum milli launþega og vinnuveitenda. Grundvöllur allra frumvarpanna er, að hækka á ellitryggingu allra um ' Framhald á 3. síðu. ANTOINE PINAY, fyrrver- andi forsætisráðherra, tók í dag að sér að reyna stjórnarmyndun í Frakklandi. Pinay, sem er leiðtogi Óháða íhaldsflokksins, átti áður í kvöld viðræður við René Coty, forseta. Pinay, sem nýkominn er heim úr ferðalagi um Austur- j lönd nær, er þriðji maðurinn, | er tekur að sér að reyna stjórn- ’ armyndun. Áður höfðu fyrrver andi forsætisráðherrar, Guy Mollet og René Pleven, gert tilraun til þess en án árangurs. Pleven mun reyna myndun meirihlutastjórnar. Síðast var hann forsætisráðherra 1952. Talið er, að Coti muni biðja Guy Mollét að reyna aftur, ef Pinay mittekst. Rússi segir, að sendir verði hneftir upp í 1500 lil 2000 km. hæð á næslunni Sputnik búitin að fara 100 sinmim um- hverfis Jörðina, um öll rök með og móti hinum ýmsu tillögum og rakin hafa verið stanzlaust í blöðum og dreifibréfum síðustu þrjár vik urnar, Dahlmann hæstaréttar- dómari. Skoðanakannanir, sem fram hafa farið síðustu daga, sýna, að menn eru enn mjög ó- vissir um, hvaða tillögu þeir muni fylgja. Kosningarétt hafa 4,9 milljónir manna og munu um 40% þeirra vera óákveðnir ennþá. I Búizt er við lélegri -þátttöku en við venjulegar kosningar og einnig er búizt við, að margir muni skila auðu. Þjóðarat- kvæði þetta er ráðgefandi og bindur ekki stjórnina eða ríkis- daginn. Er tilgangurinn að kanna, hvort nokkurt hinna þriggja frumvarpa, sem lögð hafa verið fram, fái svo mikið fylgi, að ríkisdagurinn — þar sem ekkert þeirra hefur meiri- hluta — telji sig þurfa að beygja sig. Frumvarp 1 er frumvarp jafn aðarmanna sem gerir ráð fyrir skyldutryggingu fram yfir elli- tryggingu allra launamanna. Frumvarp 2, Bændaflokksins, gerir ráð fyrir frjálsri, ríkis- Washington og London, föstudag, (NTB-AFP). GERVIMÁNINN átti merk- isafmæli í dag, er hann laulc 100. för sinni umhverfis jörð- ina. Sputnik hefur þannig far- ið 4,4 milljón km. vegalengd. Enn var lífsmark með honum, en skeytin orðin mjög dauf. Hins vegar hafa menn séð hann með berum augum víða um heim, Opinberir aðilar í USA eru þeirrar skoðunar, að Rúss- ar muni fljótlega skjóta öðrum hnetti, þó að þeir vilji ekki svara því, hvort þeir bafi ó- yggjandi sannanir fyrir því. Talsmaður stjórnarinnar kvað það ekki mundu koma Banda- ríkjamönnum á óvart, að nýjum hnetti yrði skotið, er rætt var um fréttir þess efnis frá Moskvu. Stjórn demókrataflokksins mun halda því fram, að stjórn 4.4 millj. km. Eisenhowers hafi fengið Banda- ríkjamenn til að trúa því, aö öryggi landsins væri tryggt, þó að það í raun og veru væri sem óðast að fara út um þúfur. Hefur stjórn flokksins sent út þessa yfirlýsingu vegna hinna sovézku landvínninga Framhald á 3. síðu. Má ekki lána úf á söfn- um Sönginn um rauöa rúbíninn Oslo, föstudag. (NTB). . AFTENPOSTEN skýrir frá því i dag samkvæmt viðtaii við ríkissaksóknarann, að þar sem „Sangen om den röde rubin“ hafi verið dæmd klám, megi ekki lengur hafa hana tii útlána á söfnum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.