Alþýðublaðið - 12.10.1957, Page 8
"****®»»X"****«***»*«'*»------ *"' "
íkviknun í geymsiu-
herbergi í gær
Tillitslausir bifreiðarstjór
ar tefja fcrðir slökkvi-
liðsins.
í GÆRKVÖLDI kl. 8,50 var
slökkviliðið í Reykjavík kvatt
inn í Blesugróf, að D-götu 5.
Reykjavík dagana 25.! ins hófst síðla á þessu sumri og Hafði komið þar upp eldur í
I fyrra sóltu 440 börn dagheimili
Sumargjafar og 1131 leikskólana
Dvalarumscknir í fyrra fSeiri en
nckkru sinni fyrr,
ADALFUNDUR Barnavina- J Reykjavíkurbær kaupir af fé-
félagsins Sumargjöf var hald- laginu. Bygging nýja heimilis
júní og 2. okt. sl. í skýrslu
stjórnarinnar, er formaður fé-
lagsins, Arngrímur Kristjáns-
son, flutti á fundinum, kom
standa vonir til, að henni verði I
geymsluherbergi
lokið að ari, ef ekki stendur a ; , , .
... c „ t-, i hussins, sem er
fjarfestmgarleyfum. — Fram- j
kvæmdastjóri félagsins, Bogi ^ timburhús, eign
]>að fram m. a., að 440 börn, Sigurðsson, flutti skýrslu um Hjartarsonar.
hefðu sótt dagheimili fclagsins rekstrarútgjöld félagsins sam-
á árinu og 1137 börn dvalið á kvæmt reikningum þess. Fyrir
leikskólum þess. Dvalarum- sl. ár námu útgjöldin samtals
sóknir voru fleiri en nokkru1 kr. 3 628 626,05, en til saman-
sinni fyrr, og engin tök að burðar voru rekstrarútgjöldm
vesturenda
múrhúðað
Sigvalda
verða við þeim öllum.
Félagið gerði samninga við
Reykjavíkurbæ um byggingu
nýs dagheimilis við Fornhaga.
er Sumargjöf eignast síðan í
skiptum fyrir Tjarnarborg, er
Sænskir geimfarar haía
leiknað '4-stig eSdflaug
STOKKHÓLMUR, föstudag,
(NTB). Sænska geimfarafélag-
ið hefur á pappírnum gert fjög-
urra-stiga eldflaug, sem á að
geta farið 1000 kílómetra út í
geiminn. Teikning flaugarinn-
ar hefur tekið tvö ár og er
byggingarkostnaðurinn áætlað
ur um 40 millj. ísl. króna. A
teikningunni er gert ráð fyrir
25 metra hárri stál rakettu, sem
er 4,5 metra breið aftast og hef
ur sjö vélar. Stigin þrjú eiga að
skjóta innsiglaðri káetunni í
fulla hæð, en á káettujy i er átt
unda vélin. Káetan er kúla með
perisóp og nokkra glugga og
geta mcnn hafizt við í henni,
en einnig er hægt að stjórna
henni með radíómerkjum.
Þessi sænska eldflaug á að
ná 100 km. lengra út í gyiminn
en hin rússneska Sputnik og
verður hraði henna 17.000 km.
á klst. á móti 19.000 km. hjá
Sputnink. Teikningin er gjör-
lega teóretísk og er ekki vitað
um neinar áætlanir um að
hefja byggingu flaugarinna.
1955 kr. 3 022 850,13.
FRAMTÍÐARSKIPUN
FÉLAGSINS
Rætt var á fundinum um
framtíðarskipun félagsins og
stjórn félagsins falið að taka
upp samninga við Reykjavíkur
bæ um nýjar leiðir í samstarfi
félagsins við bæinn um rekst-
ur leikskóla og dagheimiia.
Aðalfundurinn fól félags-
stjórninni að vina að því, að
aukið framlag fáist frá ríki og
bæ til Uppeldisskóla Sumar-
gjafar.
STJÓRNARKJÖR
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga Arngrímur Kristjánsson
skólastjóri og Jónas Jósteins-
son yfirkennari. Arngrímur
Kristjánsson, sem setið hefur
samfleytt í stjórn Sumargjafar
í 29 ár, skoraðist eindregið und
an endurkjöri. Kjörnir. voru
Jónas Jósteinsson og Sveinn
Ólafsson forstjóri.
Framhakl á 3. síðu.
Þegar slökkviliðið kom a
vettvang, logaði út úr glugga
á húsinu. Skjótt tókst að ráða
niðurlögum eldsins, en skerrimd
ir urðu talsverðar af vatni og
reyk. Ekki er vitað um e'ids-
upptök, en eigandi bússins hafðj
verið að svíða svið niður í
þvottahúsi undir geymsiuher-
berginu. Notaði hann til þess
mótorlampa, sem spýtti dálítið.
Framhald á 3. síðu.
Laugardagur 12. okt. 1957
Fjöltefli Benkös á 51 borði:
Vann 36 skákir anlapaði en
Fjölteflið stóð í SYz klukkustund. f
Benkö teflir fjöltefli á Selfossi á morgun
en fer til Bandaríkjanna á miðvikudag
UNGVERSKI skákmeistar-
inn Pal Benkö tefldi fjöltefli
á 51 borði í Silfurtunglinu í
Reykjavík í fyrrakvöld. Stóð
fjölteflið í 8 x/± klukkutíma og
varð árangur Benkös mjög góð
ur, eða 85,3% vinninga.
Fjölteflið hófst kl. 8 í fvrrá-
kvöld og stóð til kl. 4,30 um
nóttina, eða í 8V2 klukkustund.
Samsæti lil heiðurs dr. Jakob Benedikts-
syni í lllefni af doktorsprófi hans
Samsætið verður í Þjóðleikhúskjallaranum n.k.
fimmtudagskvöld
NOKKRIR vinir og sam-
starfsmenn dr. Jakobs Bene-
diktssonar hafa ákveðið að
gangast fyrir samsæti í til-
efni af doktorsprófi hans.
Samsætið verður í Þjóðleik-
húskjallaranum fimmtudag-
inn 17. okt. 1957 og hefst með
sameiginlegu borðhaldi kl.
7 V2 síðdegis.
Askriftalistar liggja frammi
Hvalveiðarnar í sumar:
Framleiðsla hvalafurða um 3000 fonn a$
hvalkjöti og læp 30000 tonn af iýsi
HVALVEIÐARNAR gengu
vel í sumar. Veiddust hátt á
fimmta hundrað hvalir eða tals
G jaldeyrisstaðan:
millj, kr. minni gjaldeyris- \
tekjur af varnarliðsfram-
kvæmdum í ár en í fyrra
Pé var aðstaða bankanna 17 miilj.
kr. betri í ágústlok þessa árs en
á sama tíma í fyrra
vert fleira en í fyrra en þá
veiddust 440 hvalir. 7. septem-
ber nam framleiðsla hvalaf-
urða 2.630 tonnum af hvallýsi
og 2.700 tonnum af hvalkjöti
og 1.270 tonnum af mjöli.
I sumar veiddust aðallega
langreyðar eða 314 miðað við
7. september, en á sama tíma
höfðu veiðzt 68 sandreyðar, 58
búrhveli og 1 steypireyður.
í Bókaverzlunum ísafoklar og
Máls og menningar. Þátttaka
óskast tilkynnt fyrir þriðju-
dagskvöld n.k.
Flensu-bóluefni í
pillum í Brellandi
LONDON, föstudag. Brezkir
sérfræðingar eru þeirrar skoð-
unar, að á eftir hinni mildu
bylgju Asíuinnflúensu, sem nú
gengur yfir Bretland, kunni að
fylgja verri drepsótt, eins og
varð 1918. Árið 1918 krafðist
seinni sjúkdómabylgjan 430
dauðafalla meðal hverra 100.
000 íbúa í Bretlandi. Einnig
er tilkynnt, að innflúensubólu-
efni í pillum hafi reynzt vel
meðal verksmiðjufólks. Bólu-
efnið kostar 6 krónur og er í
átta pillum, sem teknar eru á
einum mánuði.
Lauk fyrstu skákinni um kL
10 en síðan hverri af annarri.
Úrslit urðru þau, að Pal Benkö
sigraði á 36 borðum, en gerði
15 jafntefli. Tapaði hann ekki
neinni skák og hlaut alls 85,3
% vininga, sem er ágætis ár-
angur..
FER VESTUR Á '!
MIÐVIKUDAGINN.
Það er afráðið, að Benkö fer
til Bandaríkjanna á miðviku-
daginn, eins og ráð hafði verið
fyrir gert. Teflir hann því ekki
fleiri fjöltefli hér í Reykjavílc
að sinni, en hins vegar muns
hann að öllum líkindum tefla
fjöltefli á Selfossi á morgun,
Þó getur verið að hann tefif.
hér klukkuf jöltefli á mánudag-
inn, ef næg þátttaka manna úr
meistaraflokki fæst. — ÓráðiS
er, hvað Benkö tekur sér fyrir
hendur er vestur kemur. Hon-
um hefur líkað dvölin hér vel.
V
§
V
V
V
s
s.
s
KVENFÉLAG Alþýðu-^
flokksins í Reykjavík heldur
fyrsta fundinn á starfstíma-
(Fundur hjá Kven-:
félagi Alþýðu-
flokksins.
bilinu, sem nú er að hefjast, 2
á mánudagskvöldið kl. 8.30
Alþýðuhúsinu við Hverfis- ^
götu. Fundarefni verður:ý
lyÝmis félagsmál, rætt ura(
vetrarstarfið o. f 1., kosnir
^fulltrúar í Bandalag kvennaf,
Sí Reykjavík og Guðný Helga S
Sdóttir segir frá landsþingiS
Skvenna í Noregi á síðast-S
liðnu sumri. ^
I
NYUTKOMIN fjármálatíðindi skýra frá gjaldey'r- S
hafi gjaldeyrisstaðan versnað unr 50 milljónir kr., sem
isástandinu. Tímaritið skýrir svo frá, að frá áramótum
sé svipuð upphæð og á sama tíma á síðasta ári. Að vísu
er aðstaða bankanna út á við 17 millj. kr. betri en í
ágústlok í fyrra en þá námu gjaldeyrisskuldir bank-
anna66.4 millj. kr. Stafar það af stórbættri aðstöðu gagn
^ vart vöruskiptalöndum.
S
\
Megin orsök hinna minnkandi gjaldeyristekna
■68 MILLJ. KR. MINNI TEKJUR AF VARNAR-
LISFRAMKVÆMDUM.
HIN nýja baðdeild Heilsu-
hælis Náttúrulækningafélags-
ins í Hveragerði var tekin í
notkun 1. okt. sl. í tilefni af
því veitti heilbr.stjórnin félag-
inu heimild til stofnunar og
starfrækslu gigtlækningadeild-
ar í húsakynnum sínum.
Byrjað var á byggingu henn-
ar 10. sept. sl. haust. Teikning
var fengin frá einum bezta sér-
fræðingi í þessari grein í
Þýzkalandi. Baðdeildin ásamt
lítilli sundlaug 7X10 ferm.
^ j kostar rúmlega 1 milljón kr.
( I Fjöldi sjúklinga, bæði löm-
S J unar- og gigtsjúklingar víðs
S ’ vegar að af landinu hafa beðið
þcssu ari
er minni gjaldeyristekjur af varnarliðsfram- ■ e^ir að félagið öðlaðist þess
kvæmdum á Keflavíkurflugvelli. Hafa þær tekjur minnk ^ réttindi, þar sem sjúkrasamlög-
að um 68 millj. kr. á þessu ári. Til júlíloka ársins 1956 • in hafa ekki mátt greiða dvöl
námu tekjur af varnarliðsframkvæmdum 138 millj. kr. ^ þeirra á heilsuhaelinu fyrr en
en til júlíloka þessa árs námu gjaldeyristekjur af varn- ( 1 hælið öðlaðist sjúkrahúsarétt-
arliðsframkvæmdum 70 millj. kr. ( j indi, en þeir hins vegar ekki
^ | haft fjárhagslegar ástæður til
að greiða dvöl sína þar sjálfir.
Brezkur fyrirlesari heldur fyrir-
lestra á vegum Guðspekifélagsins
KOMINN er hingað til lands á vegum Guðspekifélagsins
'brezkur fyrirlesari að nafni John Coats, maður víðförull og:
víðkunnur. Mun hann dveljast hér á landi um hálfsmánaðar-
í sambandi við komu mr.
Coats verður háð svokölluð
,.guðspekivika“ í aðalstöðvum
Guðspekifélagsins hér, Guð-
spekifélagshúsinu Ingólfsstræti
22, til kynningar guðspeki og
starfi og sjónarmiðum Guð-
spekifélagsins. Verða fjórir op-
inberir fyrirlestrar í Guð.speki-
félagshúsinu, haldnir af mr.
Coats, fyrsti á sunnudagskvöld,
annar miðvikudagskvöid, þriðji
á fundi í Guðspekistúkunní
Mörk á föstudagskvöid og
fjórði sunnudagskvöld 20. okt.
Frú Guðrún Indriðadóttir túlk-
ar fyrirlestrana. Utanféiags-
fólki er heimill aðgangur að
þeim öllum.
Mr. Coats er fimmtíu og eins
árs og hefur verið guðspekífé-
lagi um áratugi. Hann var £
fimm ár forseti Englandsdeild-
ar félagsins og á nú sæti £
stjórn Evrópusambands Guð-
spekifélaga. Hann hefur dvai-
izt í aðalstöðvum félagsins £
Indlandi fjórum sinnum og
ferðazt um Ástralíu, Nýja-Sjá-
land, Afríku, Norður-Ameríku
og Evrópu 'á vegum félagsins..
Aðalfundur Guðspekifélags
Islands var nýlega 'haldinn.
Deildarforseti var endurkjör-
inn Sigvaldi Hjálmarsson. Enn
fremur voru endurkjörnir £
stjórn Guðjón B. Baldvinsson
og Þórir Ben. Sigurjónsson.
Fyrir voru í stjórninni frú Guö
rún Indriðadóttir og Sigurjón
Danivalsson.