Alþýðublaðið - 16.10.1957, Page 1

Alþýðublaðið - 16.10.1957, Page 1
Simar blaðsinis RUstjórn: 14901, 10277. Prentimiðjan 14905. XXXVIII. árg. Miðvikudagur 16. október 1957 233. tbl. Símar ftlaðsins: Augtýsiægar llíítns, Auglýsingar og af- greiSsla: 14900. sjarijéður Hafnar« tiS ve reiff fæp Stefón Gunnlaugsson. iUlíBl Rin fjáriaga i FYRSTA umræða um fjár- lögin fer fram á alþingi í kvöld o.g er úívarpað frá umræðunni að venju. Hefjast umræður ki. 8.15 og flytur þá fjármálaráö- herra framsöguræðu sína. Síð- an tala fulltrúar þingílokk- anna. Að lokum fær fjármálaráð- herra stundarfjórðung til að svara íyrir sig. \m um ro^sfaininn. FIELSINGFORS. þriðjudag (NTB—FNB). Finnska dóms- málaráðuneytið hefur ákveðið að gera upptæka finnsku útgái'- una af hinni umtöluðu bók Agn ars Mykle, Söngurinn um roða- steininn. Þá hefur einnig verið ákveðið að gera sænksu útgáf- una upptæka, en hún hefur verið flutt inn frá Svíþjóð. Saina gildir um norsku útgáf- una, ef til kemur, að eintök aí hsnni finnist í bókabúöum. Segir ráðuneytið í skýringum síríum, að.það hafi gert ráð- stafanir til, að málið verði tekið fyrir í rétti. ■Fjölsóttur fundur Alþýðuflokksfé'lags HafnarfjarSar om bæjarmál í fyrrakv. FUNDUR AlþýðuHokksfélags Hafnarfjarðar í fyrrakvöld var fjölsóttur og tókst vel. Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri hafði framsögn um bæjarmálin og skýrði frá helztu fram- kvæmdum bæjarstjórnarinnar á því kjörtímabili, sem er nú scnn á enda. Sagði Stefán m. a. að bæjarsjóður hefði á tíma- bilinu ian. 1954 M okt. 1957 varið tæpum 12 milljónum kr. til verkjegra framkvæmda. hinni miklu fjölgun í bænum. Sagði hann, að á tímabilinu 1. des. 1953 — til 1. des. 1956 befði fjölgunin í bænum num- ið 4.66%, en til samanburðar g'at hann þess, að á sama tíma- bili hefði fjölgunin numið 2,93% í Reykjavík. Hinir miklu aðflutnfngar til bæjar- ins hafa valdið því, að eftir- spurn eftir lóðum hefur verið meiri en unnt hefur verið að fullnægja. Útlilutað hefur verið 500 byggingarlóðum á tímabilinu sagði bæjarstjórinn. 4 MILLJ. TIL FISK- IÐJUVERSINS. Þá vék bæjarstjórinn að ýmsum öðrum málum, svo sem barnaverndarmálum, bóka- safnsbyggingu'nni, skólamál- um, hafnarframkvæmdum, fyr irhuguðm iramkvæmdum í Krýsuvík og hinu nýja fisk- iðjuveri Bæjarútgerðar Hafnar fjarðar. í sambandi 'við fisk- iðjuverið gat bæjarstjórinn þess, að bæjarsjóður Hafnar- fjarðar hefði lagt fram 4 millj. kr. til byggingarinnar. Framhald á 11. síðu. Þórður Þórðarson, formaður félagsins setti fund og ræddi síðan nokkuð um vetrarstarf félagsins. Kvað haTin það ætl- unina að haldá félagsfundi reglulega og spilakvöld með svipuðu sniði og s.l. vetur. MIKLAR FRAM- KVÆMQIR BÆÆJAR- STJÓRNAR. Síðan var tekið fyrir aðal- dagskrármál fundarins: bæjar- málin. 1 Frummælandi var Stefán Gunnlaugsson bæjar- stjóri. Hóf hann mál sitt á því að ræða samstarf það, sem tekizt hefði í bæjarstjórn eft- ir síðustu kosningar. Þá vék hann að nokkrum málum og framkvæmdum, sem unnið hefði verið að. Stefán sagði, að hinum 12 milljónum króna, er varxð hefði verið til verklcgra fram kvæmda á kjörtímabilinu hafi einkum verið varið til gatnagerðar, holræsagerðar og vatnslagna. MEIRI FÓLKSFJÖLG- UN EN í REYKJAVÍK. Þá vék bæjarstjórinn að Mynd þessi var tckin, er mr. Green, formaður utanríkismála- nefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, heimsótti forseta Is- lands. Talið frá vinstri: Muccio, ambassador Bandaríkjanna, mr. Green og foi’seti fslands. — Ljósm. P. Thomsén. Pinay heiur lapS sfeinuskrá sína ffrir lelðloga flokkanna, en fer varla svar fyrr en á morgun. Skýrði frá hugmyndum sínum á blaðamannafundi. PARÍS, þriðjudag. íhalds-1 ur að maðurinn Antoine Pinay dró í landa,1 dag upp helztu Íínurnar í stefunskrá þeirri, er hann hyggst fylgja, ef honum tekst að mynda 24. ríkisstjórn Fraklc lands frá stríðslokum. „Aðal- stefnan í Algiermálunum verð- rt*i ríl * s s s s s ANNAÐ kvöldið í spila-- keppni Alþýðuflokksfélag- ^ anna í Reykjavík er á föstu- s, dágihn kl. S.30 í Iðnó. Síðast \ var yfirfullt á spilakvöldinuS og cr fólk því hvatt til að i nxæta nú stundvíslega til að } tryggja sér sæti. S PARÍS, þriðjudag (NTB). — Viðskiptamálráðherrar frá 17 lönduin koma saman til fundarf París á morgun til þess að xvyiia að koma hinum lang- dregnu viðræðum um vestur- ex rópska fríverzlun á rekspöl. Fundur þessi er haldinn eftir að þrjár sérfræðinganefndir uneir forustu Peters Thorney- crofís, brezka fjánr.álaráðherr ans, hata mánuðum saman rannsakað megulf tkana á fri- vcrzlun í'sam r á vegjum OECC um frívenlun Vesf- irépu hefjasf í París í dag í kerfinu, einkum vegna þess að slíkt mundi stríða gegn verzl unarsamningum þeivra við sam veldislöndin. Þessu hafa sum lönd lagzt mjög eindregió gegn, einkum Danmörk, en einnig j Noregur, þar eð brezka stjórnin J setur fisk í landbúnaðarvöru- | Ýmls vanda-mái rædd5 sv® sem staSa landbúnaðarafu.rða fþ. á. m. flsks) 5 frí- verzlupinni, tsSIabarsdalag eg féiags- lega samraámmgu. tryggja öryggi Vestur- sagði hann á fundi með hlaðamönnum í París í dag. Hann kvaðst hafa lagt stefmi- skrá sína fyrir hina ýmsu flokksleiðtoga í dag. Hann kvaðst ekki mundu vita fyrr en á miðvikudagskvöld, hvort hann gæti tekið að sér að mynda stjórn. Ef möguleikar virðast vera á því að mynda stjórn, hvggst Pinay ganga fyrir þingið á föstudagsmorgun. „Þetta er eng in venjuleg stjórnai'kreppa.” hélt Pinay áfram. ,,Sjálfu fjórða lýðveldinu er ógnað.“ Hann gerði mönnum jafnframt ljóst, að hann mundi ekki reyna að koma á samsteypustjórn á grundvelli munnlegra samn- Framhald á 11. síðu. landi við ýænt- aniegan samtiginlegan markað Vestur-Evrópu, án þcss að hafa komizí að ákveðinni niður- stÖðu. Þáð, sem helzt hefur staðið í vegi, er mikill skoð- anamunur Breta og Frakka, eu au kþess eiga ínörg önnur lönd, sem sækja ráðstefnuna, við að stríða erfiðleika í sambandi við fyrirhugaða fríverzlun, sem hafa mikil áhrif á efnahagslíf þeirra. Aðalásteytingarsteinninn í sambandi landaixna sex, sem hafa ákvsðið að mynda sameig • inlegan markað, þ. e. Frakk- lands, ítalíu, Vestur-Þýzka- lands og Beneluxlandanna ann ars vagar og þeiira ianda, sem áhuga hafa á að taka þátt í frí- verzlunarsvæði í sambandi við sameiginlega markaðinn, eink- um Bretlands og Norðurland- anna þriggja hins vegar, hefur lengi verið spurningin um stöðu landbúnaðarvara. Bretar hafa lagzt eindregið gegn því, að landbúnaðarvörur verði með ^AIþfSuílökksfé- | lögin rli NÆSTA flokkinn. Areiðanlegar heimildir í ^ París skýra þó svo frá í dag, \ að þetta vandamál munj ieyst \ þannig, að tekin verði afstaða S til fríverzlunar í hverjum S vöruflokki landbúnaðarafurða fyrir sig. Með þessu móti N verður ef til vill hægt að 'í finna lausn, en hins vegar er ) þýðufiokksfélaganna í Ilafn- Ijóst, að staða landbúnaðar- ■ a' fii'Öi verður annað kvöld ; • afurða í frTverzlunarkeríinu ; Aiþýðuhiismu við Strand- ^ verður xxxjög margslungin og ^ »ötu og hefst kl. 8.30. ( telja áreiðaxxlegar heimildir, ( Þetía er annað spilakvöld ^ að venjur þær, sem nú gilda, ( vetrarins, hið fyrsta gekk ý, muni ekki geta gefið neina \ mJög vel °S var fjölmennt. v, bendingu um hvaða tegundir S ^ólk el minnt á að !:oma tixn \ landbúnaðarafurða verði íneð S anlega. ) Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.