Alþýðublaðið - 16.10.1957, Qupperneq 5
IVIiðvikudagur 16. október 1957.
Á I þ ý ð ubiaSi S
Jón Pálsson og Sigurður Þorsteinsson, sýna unglingunum
frímerkjasafn uppsett í sýningarramma.
önnur hjálpargögn, sem þeir
áðeins þurfa að greiða efnis-
verð fyrir.
GJAFIR, ER BORIZT HAFA
Hinu nýstofnaða félagi hafa
þegar borizt gjafir svo sem frí-
merki frá velunnurum, sem
skipt mun verða milli meðlim-
anna, svo og verðlistar frá
Gásla Sigurbjörnssyni, sem
hafðir verða frammi á funclum,
til að meðlimirnir geti skipzt á
merkjum á réttum verðmætis-
grundvelli og gert sér Ijósa
grein fyrir því, hvert rauriveru
legt verðmæti merkja þairra
er.þeir eiga er.
FUNDURINN
Almenn ánægja ríkti hiá
drengjum þeim, er mættu á
fundinn og hlökkuðu þeir sýni-
,Hin írjálsa sala áfengis hefur
u
i!i
l •;
fiEf æskon vilí rétrta þér örfandi hönd . . .
<4
Félaglð hyggst beina ffímerkjasöfnun unglinga inn á
jhagýtar brautir, er megi hafa góð og menntandi áhrif.
ÞANN 10. þ. m. var í Tómstundaheimili Æskulýðsróðs
HeykjaviScur, ha.ldinn stofnfundu ,iFélags ungra 4 jmerkja-
sáfnara.“
Er félag þetta eins konar samsteypa úr „Prímerkjaklúbb
Alþýðublaðsins“ og þeim hópi ungra frímerkjasafnara, er starf-;
að hefur á vegum Tómstundaþáttar ríkisútvarpsins.
Stofnendur voru 42 unglingar, sem þó voru ekki allir
mættir á fundinum, en höfðu margir boðað, að þeir mundu
framvegis taka virkan þátt í störfum féla"sins, bótt þeir ekki
gætu komið nú.
i Félag ungra frímerkjasafnara
'á að vera eins konar vísir að
starfi fyrir unglinga þá, er fást
við frímerkjasöfnun, þar sem
feappkostað verður að veita
þeim sem mesta og bezta þjón-
ustu og leiðbeiningar við þessa
tómstundaiðju.
f
HEITIÐ STUÐNINGI
Hefur m. a. Félag frímerkja-
safnara heitið stuðningi sínum
við starfið og að láta unglingum
í té hjálpartæki og hvers kon-
ar u.pplýsingar, er geti komið
þeim að gagni við söfnunina, en
allir þekkja hve oft mistekst
ihjá unglingum, er , fara út á
jþessa braut og skemmast þá oft
verðmæt merki, sem annars
gætu verið um langan aldur
foinir eigulegustu gripir. Ýms-
ir af meðlimum Félags frí-
merkjasafnara hafa enn frem-
ur heitið sínum persónulega
stuðningi með því að segja ung
lingunum frá reynslu sinni og
2*eyna á annan hátt að gera
SÖfnunina lifandi og aðlaðandi
fyrir þá.
VINSÆLT
TÓMSTUNDASTARF
! Frímerkjasöfnun mua vera
eitt vinsælasia tómsutndastarf
íim allan heim og er stundað
jafnt af háum sem .águm og
wngum sem gömlum. Er það
mál þeirra, er hana stunda, að
það séu tvær manngerðir, sem
alclrei þérast og alls staðar eru
félagar á jafnréttisgrundvelli,
en það eru frmerkjasafnarar og
laxveiðimenn.
i
HAGNÝT ÞÝÐING
I Frímerkjasöfnun hefur ekki
svo lítið gildi fyrir unglinga,
þegar hægt er að beina henni á
rétta braut.
f Hún er leiðsögn í sparnaði og
'gerir unglingana reglusama í
•umgengni við hlutina, sem um-
hverfis þá eru. Hún er ákaflega
gott tæki til ' hjálpar við
kennslu í hvers konar lær-
dómsgreinum, svo sem landa-
fræði. þjóðfélagsfræði, sögu og
fagurfræði. Má svona lengi
telja. Það sem kannske er ekki
hvað þýðingarminnst er hve
■hún nær tökum á hugum ung-
linganna og verndar þá oft frá
því að lenda í hvers konar 'ó-
hollum ævintýrum og er það
mikið þess vegna, sem liður í
starfi ýmsra góðra aðila fyrir
æskuna, að farið er inn á þessa
braut. .
LEIÐSÖGN
Rekstur þessa félagsskapar
verður undir stöðugri leiðsögn
þeirra Jóns Pálssonar, sem
þekktur er fyrir stjórn sína á
Tómstundaþætti útvarpsins og
Sigurðar H. Þorsteinssonar,
lega mikið til vetrarstarfains,
því að það mun verða allfjöl-
breytt. Verða flutt skemmtileg
erindi um frmerkjasöfnun og
margt skemmtilegt, er skeð
getur í sambandi við hana auk
hinnar beinu tómstundavinnu,
sem verður í sambandi við
starfið.
Þarna á fundinum var smá-
frímerkjasýning, er léð hafði
verið frá Félagi frímerkjasafn-
ara og voru þar sýnd ýms girni
leg merki í mismunanni albúm
um. Voru söfnin útskýrð fyrir
drengjunum og möguleikarnir
yfirleitt á því að safna írímerkj
um á sem
hátt.
skemmtiiegastan
REGLUR UM UPPTÓKU
Allir drengir innan við 21
árs geta orðið meðlimir í félag-
inu, séu þeir frímerkjasafnarar
eða hafi hug á að gerast það.
Þurfa þeir aðeins að greiðá
10,00 króna ársgjald ef þeir
búa svo nærri, að þeir geti sótt
fundi félagsins og námskeið, en
leiðbeina unglingunum í söfn-
uninni og Jón þá alveg sérstak-
lega hjálpa þeim við að útbúa
hvers konar hjálpartæki, er
þarf við söfnunina svo að hún
geti orðið þeim sem útgjalda-
minnst að því er peninga snert-
ir.
Verður unglingunum gefinn
kostur á áð búa ti! innstungu-
bækur, albúm og hvers konac
ALLT að fimmta hverju
hjónabandi í Svíþjóð lýkur
með skilnaði, en það er um 18%
— og Svíþjóð hefur hæsta stað-
tölu hjónaskilnaða í Evrópu,
ásamt Danmörku og Austur-
ríki.
í Austurríki hefur þetta ó-
eðlilega ástand skapazt í sam-
bandi við heimsstvrjöldina og
eftirköst hennar, en í Svíþjóð
eru orsakirnar að minnsta
kosti 50% áfengisnautninni að
kenna.
Þetta sagði Evert Lundgren
lögfræðingur í viðtali við
sænska Morgunblaðið nýlega.
En Lundgren hefur undanfarin
fimm ár verið fulltrúi á skrif-
stofu Stokkhólmsborgar, sem
annast um lögfræðilega aðstoð
heimilum þar í borg til handa.
Hann ætti því að vera þessum
hnútum kunnugur.
Oft Voru eiginkonurnar illa
haldnar, er þær leituðu til skrif
stofunnar og ekki ósjaldan í
uppnámi yfir ástandinu heima
hjá sér, sagði Lundgren.
Eiginmenn þeirra börðu þær
og drógu á hárinu og komu
dólgslega fram við þær á allan
hátt. Konan fær ekki peninga
til þess að kaupa mat fyrir.
Maðurinn hefur við hana rudda
legt orðbragð, skorar á hana og
ögrar 'henni til að kæra sig, ef
hún þori. Á launagreiðsluclag-
inn efnir hann t'il ,,fagnaðar“
r r
með starfsbræðrum sínum og
vinnufélögum, sem eru sviþaðs
sinnis og hann sjálfur, á ein-
hverri „knæpunni“ og fagnað-
urinn er fólginn í því aö
drekka sig dauðadrukkinn og
auðvitað eyða öllu kaupi sínu,
og síðan er hann fluttur heim
til sín með einhverjum hættí,
ef hann ekki getur slangrað
þangað af eigin rammleik.
Drykkjumannskonan er á-
reiðanlega einhver þolinmóð-
asta vera á jarðríki. Hún þrauk
ar í lengstu lög, og vill ekki
fyrr en allt er þrotið láta uppi
eitt eða neitt um hinar erfiðu
og óhætt er að segja ægilegu
kringumstæður sínar og kjör.
Hin frjálsa sala áfengis hefur
breytt mörgu farsælu heimili í
bústað fordæmdra — hreint
víti, og sannarlega hefur hinn
mikli munur á ástandinu ekki
látið bíða éftir sér, éftir áð á-
fengisfrelsið frá 1. október
1955 kom til sögunnar. Það var
vissulega meir en misráðið, það
voru örlagarík mistök fyrir
sænsku þjóðina, að láta það
frélsi. í té. Svíar kunna ekki
með áfengi áð fara. En hverjir
kunna það í rauninni?
Er það annars ekki orðið
tímabært að taka upp umræður
um bann að nýju? sagði Lund-
gren að lokum.
(Afengisvarnanefnd Rvíkur.)
Skyldu Icynast einhver verðirsæt afbrigði rneðal merkjanna
minna? hugsar drenguriim á myndinni.
sem skrifa'ð hefur undanfarin þeir þur'fa aðeins að greiða 5,00
tvö og hálft ár frímerkjaþætt- j lcróna gjald ef þeir búa úti á
ina hér í blaðinu. Munu þeir landi og geta ekki sótt fundi
félagsins.
FYRSTA DAGS ÞJÓNUSTA
Tekin verður upp á vegum
félagsíns fyrsta dags þjónusta
hið allra bráðasta fyrir meðiím
ina og reynt að-hafa han'a sem
ódýrasta í alla staði. Verður
tekið á móti föstum áskriftum
og þær afgreiddar beint til á-
Framhald á 8. síðu.
Ekki alls fyrir löngu fór kona
er ég kannast við út í viðskipta-
búð sína og bað um ost.
Þegar hún sá aðeins hinn
venjulega mjólkurost, spurði
hún hvort ekki væru til fleiri
tegundir, en fékk það svar að
búðin verzlaði aðeins með ost.
Nú er sem betur fer viðhorfið
breitt, og hægt er að fá allar
mögulegar tegundir osta í flest-
um búðum, en það má samt sem
áður nota hinn venjulega mjólk
urost til margs, eins og til dæm-
is í kökur.
Flóa skonsur:
100 gr. rifinn ostur,
200 gr. hveiti,
2V2 tsk. sléttfullar af l.yfti-
dufti,
70 gr. smjörlíki,
lk tsk. salt, .
114— 1% dl. köld mjólk.
Blandið saman ostinum, hveit
inu og saltinu, smjörlíkið er mul
ið upp í því og lyftiduftinu bætt
í og-hnoðað deigið með mjóík-
inrii. Gætið þess áð láta lítið af
mjólkinni í einu í deigið, þar
sem.mismunandi mikið þarf, eft
ir því hve östurinn er feitur.
Hnoðið deigið hratt og skiftið
því síðan í tvo jafna hluta sem
siegnir eru' út með hendinni unz
þeir eru orðnir flatir. Er mátu-
leg þykkt um 1% sm. Hverri
köku er síðan skipt í fjóra jafna
hluta og smábrauð þessi sett á
smurða plötu. Stinga má brauð-
ið með gaffli áður en þau eru
bökuð og síðan baka þau við
snöggan hita í 10—12 mínútur.
Mátulegur hiti er ca. 250'—275
gráður.
Skonsurnar eru og bornar
fram nýbakaðar með smjöri.
Steikt lifur:
Þessi lifur er sérstaklega fyrir
þá, sem eiga bágt með að borða
lauk.
14 kg. lifur, skorin í þunn-
ar sneiðar,
1 msk. hveiti.
2—4 msk. smjörlíki,
1 msk. hakkaðar persillur,
1 bolli rís,
salt og pipar,
Safi úr hálfri sítrónu.
Liírasneiðunum er velt upp
úr hveitinu, sem saltinu og pip-
arnum hefir verið blandað í og
eru síðan steiktar í ca. 10 mín-
útur, gætið þess þó að smjörið
brúnist ekki um of. Lifrarsneið-
arnar eru síðan lagðar á heitt
fat og hellt jdir þær safanum úr
sítrónunni. Loks er svo smjörlík-
inu hellt yfir og skreytt með
skornum persillum. Rísinn eða
kartöflumós jefnvel hvort
tveggja er borið fram með liír-
riiinn vko pjo
'NÝR leikari hefur verið fast-
ráðinn við Þjóðleikhusið. Er
það Bessi Bjarnason, ungur
leikari, sem fyrir skömmu út-
skrifaðist úr leikskóla Þjóð-
leikhússins. Hann íór með-
veigamikið hlutverk i „Sumai.
í Týról“ síðastliðið vor og hef-
ur farið með önnur stór og smá
hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu,
Fastráðnir leikarar við Þjóð-
leikhúsið eru nú sextán talsins..
$.
i