Alþýðublaðið - 16.10.1957, Page 11
Miðvikudagur 16. október 1957.
Símí
(Body and Soul).
Ainerísk mynd í sérflokki.
Bezta mynd John Garfields.
Aðalhlutverk:
Jo3m Garfield og Lili Palmer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
ungiinga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Laugarási
Laugateig
Kleppsholti-
Skeriafirði
Taíi vll afpeiSsluna - Sími
'Framhald af 1. síö'u.
og hvcrjar utan fríverzlunar
og heldur ekki hvað verður
um fiskafurðir.
Önnur helztu mál, sem koma
til umræðu í París, eiga ekki
fyrir höndurn neina slíka pnns-
íplausn, en þau eru m, a. kraía
landanna, sem hafa sameigin-
legan markað, um, að löndin,
sem taka þátt í fríverzluninni.
taki upp tollabandalög, eins og
þau, til þess að lágir tollar í
stöku löndum veiti ekki óhæfi-
lega yfirburði innan frverzlun-
arkerfisins. Ef þetta verður
samþykkt verða öll fríverzlun-
arlöndin að hækka vissa tolla.
Krafa Frakka um, að fríverzl-
unarlöndin samræmi í ríkurn
mæli stefnu sína í félagsmálurn
stefnu ríkjanna í sameiginlega
markaðnum, mun hafa miklar
breytingar í för með sér, ef hún
verður samþykkt, m. a. sama
vinnustundafjölda og sörnu
vexti í ölluni ríkjunum.
Nr. 26/1957.
Innílutningsskrifsíofan hefur ákveðið eftirfárandi
hámarksverð á brauðum í smásölu:
Frauksbrauð, 500 gr..................... Kr. 3:60
Heiiveitibrauð, 500 kg......................— 3:60
Vínarbrauð, pr. stk.........................— 0.95
Kringlur, pr. kg-........................ — 10.60
Tvíbökur, pr-. kg......................... — 15.90
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr................—5.00
Normalbrauð 1250 gr.........................— 5.00
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að of-
an greinir skulu vauð verðlöyð í hlutfalli við ofangreint
verð.
Á þeim stöðum sem brauð«erðir eru ekki starfandi,
má bæta-sannanlegum: flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Revkiavíkur og Hafnarfjarðar má verðið-á rúg-
brauðuni og- normalbrauðum vera k-r. 0.20 hærra en að
framán greinir.
Reykjavík, 12. okt. 1957.
Ver ðl agss tj órinn,
Framhald- af L síðu.
inga, er aðeins breiddu vfir
þann skoðanamun, er væri fyr-
ir hendi.
Pinay kvað stjórn, er hann
mundi mynda, þurfa- nokkurn
tíma, áður en hún gæti komið
um í Algier. ,,Það, sem þarf í
á vissum pólitískum brevting-
Algier eru langdrægar að'gerð-
ir á efnahags-, menntunar- og
pólitíska sviðinu,“ sagði hann.
Hann kvað þörf fyrir ný lög.
Telja menn í París, að með
þessu eigi Oinay einfaldlega
við, að hann muni taka upp
frumvarpið um innri sjálf-
stjórn í Algier, sem þingið hafn
aði á dögunum. Hann rnun þó
sennilega leggja fram frum-
varp, er- skilgreini réttindi og
skyldur bæði múhameðstrúar-
manna og Evrópumanna. Senni
legt er talið, að hann muni taka
aðra stefnu í efnahagsmálum
en stjórn Bourges- Maunourys
fylgdi. Hann kvað ekki hægt að
bjarga efnahag Frakklands
með ruddalegum aðferðum.
Hann vísaði algjörlega á bug
-festingu launa og verölags.
Hann kvaðst mundu fara fram
á, að tryggð verði seta stjórn-
ar, er hann myndaði,. um eins
árs skeið, einnig að hann geti
ráðið íram úr vissum emahags-
og fjánhálum, án þess að ieitá
til þings'ins.
IngóSfscafé
lngélfscafé s
í kvöld kl. 9.
Söngvarar með liljómsveitinni —
Ðidda Jóns og Haukur Morthens.
Aðgöngumiðar seklir frá kl. 8 sama dag.
Sími 12826 Sími 12826
Ffamhald af 1. siðu.
FRJÁLSAR UMRÆDUR
Að framsöguræðu bæjar-
stjórans lokinni hófust frjálsar
umræður: Þessir tóku til máls:
Sigmundur Björnsson verka-
maður, Guðmundur Gissurar-
son, forseti bæjarstjórnar,
Áxel Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri og Þórður Þórð-
arson, form. félagsins,
Kaupið Alþýðubladið
TilboS óskasf
í vélskipið OÐD VE-353, byggt 1948, í því ástandi, sem
það liggur í Reyk.javíkurhöfn,
Tilboðin óskast send oss fyrir 22. þ. m. merkt:
„ODDUR“.
RéttUr- er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði
sem er, eða hafna öllum.
Samvinnutryggingar.
Iðnfyrirtæki vill ráða stúlku. Þarf að geta unnið
frá hádegi og. eitthvað fram á kvöld.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld næstkomandi
merkt: A. B. C.
íspinnar.
Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum,
þurfa að iesa utanbæjarblöðin —
Akureyrar
ísafjarðar
Vestmamiaeyja
Siglufjarðar
Norðfjarðar
BLÖÐIN.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og* útför
E L í S A B E T A R E G I L S O N .
Erla Egilson.
Ólafur Geirsson.
María Egilson.
Friðjón' Skarphéðinsson.