Alþýðublaðið - 16.10.1957, Qupperneq 12
Kvikmyndaklúbbar fyrir börn og ungl-1
inga sfofnaðir á vegum Æskulýðsráðs
Reyljavíkur.
Klúbbar þessir hafa fastar sýningar um helgar í
Austurbæjar- og Háagerðisskólanum.
Þýzkur marskáSkur
dæmdur fyrir morð.
MÚNCHEN, þriðjudag. Dóm-
stóll í Munchen dæmdi í dag
Ferdinand Schörner, fyrrver-
andi marskálk, í fjögurra og
hálfs árs fangelsi fyrir morð og
'morðtilraun á síðustu stundum
heimstyrjaldarinnar síðustu. I
ákærunni. sagði, að Scmörner
hefði gefið skipun um, að iið-
þjálfi einn, sem sat ölvaður við
stýrið á bíl og lokaði vegmum
á undanhaldi Þjóðverja frá
Tékkóslóvakíu, skyldi skotinn.
Liðþjálfinn var skotinn. Einnig
skipaði Schörner, að skjóta of-
ursta einn og aðstoðarmann
hans, er bærinn, sem þeir áttu
að verja, var fallinn Rússum í
hendur. Hvorugur þeirra var
þó skotinn og ofurstinn bar
vitni gegn Schörner við réttar-
haldið.
ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykja-
•víkur hefur samþykkt að stofna
til 2ja klúbba fyrir börn og
unglinga, er gefi þeim kost á
að sjá hollar og fræðandi kvik-
myndir. Er hér um tilraun að
ræða, sem væntanlega mun
verða gerð í víðtækari mæli, ef
vel gefst nú.
SÝNINGAR UM HEIiGAR
Klúbbar þessir munu hafa
I fastar sýningar laugardaga og
sunnudaga í samkomusal Háa-
gerðisskóla og í kvikmynclasal
Austurbæjarskólans. — Kvík-
myndaklúbburinn d Smáíbúða-
hverfinu mun taka til starfa
um' næstu mánaðamót og verð-
ur tilkynnt um stofnun hans í
blöðunum síðar. Að stofnun
hans mun Æskulýðsráð Reykja
víkur standa í samvinnu við
sóknarnefnd Bústaðarsóknar.
Kvikmyndaklúbburinn, sém
mun starfa í kvikmyndasal
Austurbæjarskólans, tekur tií
starfa nú um helgina, eða sem
hér segir:
Sunnuda-ginn 20. okt. kl. 3.30
e. h. börn 11 ára og yngri.
Sunnudaginn 20. okt. kl. 5.30
e. h. börn og unglingar 12 ára
og eldri.
Krúsfiov ritar 8 jafnaðarmanna-
flokknm í Evrópu bréf
Sakar Baodarfkin um yfirgaog fyrir
botni Miðjarðarhafs.
í.ONDON, þriðjudag, NTB.
Krústjov, aðalritari kommún-
istaflokks Ráðstjórnarríkjanna,
hefur ritað 8 jafnaðarmanna-
flokkum í Evrópu bréf um mál-
ei'ni landanna fyrir botni Mið-
jarðarhafs. Veitist Krústjov í
bréfinu þungiega að Bandaríkj
nnum fyrir yfirgang í löndum
þessum.
Krústjov segir að Bandarík-
in hafi mikinn liðssafnað við
Sýrland. Snúi bandarísk her-
skip fallbyssum sínum aö hinu
lýðræðissinnaða og frelsisunn-
andi Sýrlandi. Orsök þessa sé
sú, að bandarískir oiiukóngar
vilji drottna yfir olíulindum
Sýrlendinga og annarra mið-
austurlanda. Geti þetta fram-
ferði Bandaríkjanna skapað
hættu á nýrri styrjöld. .Meðal
þeirra jafnaðarmannaflokka, er
fengu bréf frá Krústjov, eru
jafnaðarmannaflokkarnir í Nor
egi, Danmörku og Svíþjóð.
Veðrið í dag
Allhvass SV; skúrir.
Klúbburinn mun stavfa í
tímabilum, þannig að félögum
verður gefinn kostur á 10 sýn-
ingum hvorum flokki fram til
jóla. Verður samin sérstök sýn-
ingarskrá,- sem félagar fá og þar
greint frá myndunum. Sýndar
verða tvær til þrjár myndir
hverju sinni, fræðslumvndir,
skemmtimyndir og verða mynd
irnar skýrðar á íslenzku. Félags
gjald er ákveðið kr. 15,00 fyrir
yngri hópinn og kr. 20,00 fyir
eldri hópinn fyrir allan tímann,
en það verður kr. 1,50 og kr.
2,00 fyrir hverja sýingu. Hver
félagi kaupir skírteini, sem
gildir sem aðgöngumiði að sýn-
ingunum hverju sinni. Væntan
legir félagar að klúbbnum í
kvikmyndasal Austurbæjarskól
ans komi til skrásetningar í
æskuheimilið að Lindargötu 50
á föstudag 18. okt. kl. 4—6 e. h.
og 8—9 e. h. og Iaugardag kl. 4
—6 e. h. Alls munu 150 félagar
geta orðið í hvorum aldurs-
flokki.
DreoíS í B-flokki
Miðvikudagur 16. október 1957.
SkóSiors fær húsnæði á efri hæð
hinnsr nýju bókasafnsbyggingar.
IÐNSKÓLINN í Hafnarfirði mun bráðlega fá nýtt hús-
næði. Hefur bæjorstjórnarmeirihlutinn beitt sér fyrir því, að
skólinn fengi nýtí húsnæði fyrir síarfsemi sína. Er hið nýja
húsnæði. sem skóiinn fær á efri hæö hinnar nýju bókasa is-
byggingar við Mióásund.
Alþýðublað Hafnarfjarðar,
er út kom um helgina, skýrir
frá þessu. Birtir biaðið viðtal
við Vigfús Sigurðsson, skóla-
nefndarmann í tilefni af þessu.
KVÖLDSKÓLI EMILS
JÓNSSONAR UPPHÁFIÐ
Vigfús segir í viðtalinu, að
1928 hafi verið stofnað Iðnað-
armannafélag í Hafnarfirði.
Hafði það félag m. a. á stefnu-
skrá sinni, að stofna til skóia-
halds fyrir iðnnema og var þá
þegar hafizt handa og Iðnskóli
Hafnarfjarðar stofnaður. Áður
hafði Emil Jónsson rekið kvöld
skóla fyrir iðnnema um tveggja
ára skeið og má það því með
réttu kallast uppharið aö iðn-
skólahaldi í Hafnarfirði.
FYRST í BARNASKÓLANUM
Iðnskólinn var fyrst til húsa
í barnaskólanum, en þegar
Flensborgarskólinn var byggð-
ur lagði iðnskólinn til nokkurt
fjármagn, sem m. a. tryggði iðn
skólanum húsnæði svo lengi
sem félagið þurfti á að halda.
NÝ LÖG 1950
inn til írambúðar samrýn'ast
þörfum Flensborgarskólan- af
skólahúsinu. Því var það þs. gar
byggt var yfir bókasafnið að
leitað var eítir því af h lfu
skólanefndar, að fá afnot af ofrl
hæð þess húss íyrir iðnskó’ :. in,
HIÐ NÝJA IÐNSKÓLA-
HÚSNÆÐI
Fyrir velvilja bókasafns-
nefndar og bæjaráðs tókust
samningar um þetta húsnæði.
Hefur verið unnið að innrétt-
ingu þess í sumar og er því aS>
verða lokið, fær skólinn þarna
til afnota 4 kennslustofur, rúm-
góða ganga, herbergi fyrir skóla
stjóra og kennara auk snvrti-
herbergja. Mun aðstaða sltólans
gjörbreytast við að fá eigið hús
næði og geta hagað starfseml
sinni eftir því, sem hentugast
er og án tillits til þarfa annarra..
Mun kennsla þyrja strax á
morgnana og verða lokið unt
svipað leyti á deginum og áður
var byrjað, mun það veita nem-
endum mun drýgri tíma til
heimanáms og undirbúnings
undir kennslustund og á að
gefa betri árangur af náminu.
happdrætiisláns
ríkissjóSs í gær-
kvöldl.
Tókst að bjarga heyhlöðo og gripahýsi
Fregn til Alþýðublaðsins. Selfossi í gær.
I GÆR kom upp eldur í íbú'öarhúsinu a'ð Læk í Holta-
lieppi og brann húsið til grunna á tæpum tveim klukkustund-
um. Vont veður var og erfiít um slökkvistarf, en þó tókst með
erfiðismunum að bjarga stóru fjósi og hlöðu, sem stóðu skammt |
frá íbúðarhúsinu.
DREGIÐ var í gærkvöldi í B-
flokki happdrættislána ríkis-
sjóðs.
75 þús. kr. vinningur kom á
miða 104631.
40 þús. kr. vinningur á miða
8860.
15 þús. á 112231.
Þrír 10 þús. króna vinningar
komu á miða númer 10234,
29194 og 80141.
Slökkviliðinu á Selfossi var
gert að'vart og fór slökkvibíll
þegar af stað austur, en íbúðar
húsið var fallið með öllu þegar
slökkviliðið kom á staðinn.
Fjöldi manns frá næstu bæjum
í Holtahreppi og Landhreppi
kom að bænum, en fékk ekki
við eldinn ráðíð vegna þess hve
hvasst var af norðri.
Stuídyr og skemmdarverk í skrif-
stofym ÁVR og Kristjáns G. Gislasonar.
ÚTIHÚS í HÆTTU
Vindátt stóð á útihús og var
neistaflug mikið á þau. Er þar
þrjátíu kúa fjós og tvö þúsund
hesta heýhlaða. — Beindist
slökkvistarfið allt að því, að
verja útihúsin og tókst það.
Gert er ráð fyrir því, að eld-
urinn hafi. komið upp í þaki út
frá reykháfi og breiddist hann
ört út um húsið. Var það jánv
klætt timburhús, en kjallari
Bóndinn á Læk, Sigfús Da-
steyptur.
víðsson, mun hafa orðið fyrir
miklu tjóni, þar sem litlu tókst
að bjarga af húsmunum.
G. J.
í FYRRINÓTT var brotizt i
inn í hið nýja stórhýsi Garðars |
Gíslasonar að Hverfisgötu 6 í |
Reykjavík. Var brotizt inn í
skrifstofur Áfengisverzlunar
ríkisins á annarri hæð hússins
og skrií'stofur Heildvcrzlunar
Kristjáns G. Gíslasonar á efstu
bæðinni. Á báðum skrifstofun-
um hafði verið farið inn um
giugga af vinnupöllum á bak-
hlið hússins.
í skrifstofu ÁVR voru stungn
ar upp skúffur, brotinn upp
skápur og glös með áfengissýn- i
ishornum brotin. Þá var ýrniss |
konar blöðum og skjölum rótað
niður á gólf, en mestu spjöllin
voru unnin í einkaskrifstofu
forstjórans. í fyrstu var ekki
annars saknað en tveggja
flaska af áfengi, en málið er í
rannsókn.
í HEILDVERZLUNINNI
í heildverzlunarskrifstoíu
Kristjáns G. Gíslasonar var síoI
ið sjónauka, tveim rifflum og
miklu af lyklum, auk einhvers
fleira. Ýmis skemmdarverk
voru unnin, m. a. stungnar upp
skúffur og þess háttar.
Isvesjia ræisl á Dani.
MOSKVA, þriðjudag (NTB-
AFP). Isvestija, málgagn rúss-
nesku stjórnarinnar, ræðst í
dag mjög harkalega á dönsku
stjórnina fyrir að hafa vísað
diplómatinum Sergej Smirnof
úr landi. Segir í greininni, að
vissir aðilar reyni með hávær-
um and-sovézkum áróðj'i að
leyna rnenn því, að þjóðarhags
munum Dana stafi hætta af
hernaðarundirbúningi, sern á-
rsáarbandalagið NATO standi
I að.
Með lögum um iðnskóla frá
1950 var gert ráð fyrir veruleg-
um breytingum á rekstri skól-
ans, var þá rekstur hans yfir-
tekinn af bæjar- og ríkissjóði
og skólanefnd kosin af sömu að-
ilum, var í þeim lögum gert ráð .
fyrir dagskóla, sem stæði yfir í,
tvo til þrjá mánuði. Þótti því I
sýnt að ekki myndi skólatím-1
FORSETAH J ÓNIN komu
heim frá Danmörku í fyrra-
kvöld, en þar höfðu þau dválizt
um hríð eftir útför Hákonar 7.
Noregskonungs.
Orsökio er hækkuo á hráefoi, raf-
magoi og kaopi bakara.
BRAUÐVERÐ hefur nýlega*
hækkað nokknð. Er orsök hækk
unarinnar sú, að hráefni hcfur
hækkað í verði, svo og rafmagn
og nú síðast kaup bakara.
Töldu bakarameistarar sig
þurfa verulega hækkun. Hækk
un brauðverðsins nemur C—
7%.
RÍKISSTJÓRNIN FELLDI
NIÐUR SÖLUSKATT OG
HÁLFT ÚTFLUTNINGS-
SJÓÐSGJALD
Brauðverð hefði þó orðið að
hækka mun meira, ef ríkis-
stfórnin hefði ekki fellt niður
3 % söluskatt og hálft útflutn-
ingssjóðsgjald, þ. e. 3% af 6%.
Samkvæmt hinu nýja brauð-
verði, er auglýst hefur veríð,
hafa franskbrauð hækkað nm
20 aura, rúgbráuð um 35 aura,
vínarbrauð um 5 aura og tví-
bökur um 90 aura kg.
r
Islands.
AÐALFUNDUR Rithöfunda-
félags íslands var haldinn mið-
vikudaginn 9. október. FcrmaÖ
ur félagsins var kjörinn Þor-
steinn Valdimarsson, ritarí
Jónas Árnason, gjaldkeri Jó-
hann Kúld og meðstjórnendur
Ragnheiður Jónsdóttir og Jón
Dan.
Á fundinum voru kjörnir
þrír menn í stjórn RithÖfunda-
sambands íslands. Þesir hiutu
kosningu: Jón úr Vör, Friðjón
Stefánsson og Gils Guðmunds-
son.