Vísir - 03.04.1915, Blaðsíða 7

Vísir - 03.04.1915, Blaðsíða 7
V t S I K G-jaflr til Samverjans.; Penlngar: Margrét Þorláksdóttir kr. 2.oo P. B. — 1.50 »Vísir« frá skipstjóra í. — lO.oo ónefnd — 2.oo Kaffi — 2.00 E & S — 25.00 Kvenréttindafél. — lO.oo Sigríður Sigurðardóttir mjólkursali — 14.44 Morgunbl. safnað — lO.oo Vörur: N. N. 10 pt. mjólk, í síðustu kvittun var 1 poki rúgmjöls talinn 100 pd. í _tað 126 pd. Matgjafirnar hætta í lok mán- aðarins. Rvík þ. 26. mars 1915. Páll Jónsson. Gjafir til hjónanna Magnúsar Bene- diktssonar og Bjargar Guðmundsdóttur. S. þ. kr. 1,00 Áður auglýst — 36,50 Samtals kr. 37,50 langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. — Sími 497. IVIatihfas Matthfasson. Det kgla octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. 'Boscombe- leyndardómurinn Eftir A. Conan Doyle. Frh. »Hví hafið þér farið útí vatnið?* spurði hann. »Eg rótaði í því með stöng, af því að eg bjóst við að finna í því einhvers konar vopn eða því um líkt. En hvernig í ósköpunutn —?« »Nú, þegið þér bara; eg er í önnum. Farið eftir vinstra fótinn á yður, sem er dálítið innskeifur, er hér alls staðar; moldvarpa hefði jafnvel fundið þau, og þarna hverfa þau inn í sefið. Já, þetta hefði alt orðið miklu einfaldara og auðveld- ara, ef eg hefði komið hingað á undan öllu þe su fólki, er troðið hefir hér umhverfis, eins og villi- nautahjörð. Sjáið þér, þarna hdir dyravörðurinn komið með sinahjálp- arsveit og umhverft hverju mikils- verðu spori á sex til átta feta fjar- lægð á alta vegu frá líkinu. En hér eru þrjú sérstök spor eftir sama ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdór>isögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega hejmakl.il —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalsttæti 6 (uppi; Venjul heima kl. 12-1 og 4-0 siðd. Talsfml 250. Bjarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4 Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Prátt fyrir verðhækkun á efnt, selur EYV. ÁRNASON iang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar L í k k i s t u r Lítið á birgðir mínar og sjáið /nismuninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. Líkkistur fást með öllum vanalegum lítum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Lítið hús Uppl. í Landsfjörnunní. fótinn. Hann tók upp stækkunar- gler og lagðist á frakkann sinn, til þess að geta betur grenslast eftir; á meðan talaði hann í sífellu, en mestmegnis við sjálfan sig. »Þetta eru spor Mc. Cartny’s yngra. Tvis- var sinnuin hefir hann gengið og einu sinni hlaupið svo hratt, að slígvélasólarnir hafa sckkið langt niður og hælaförin eru nálega ó- greinanleg. Þetta styrkirfrásögn hans; hann hefir hlaupið, þegar hann sá föður sinn fallinn. Og hér eru spor föður hans, frá því að hann gekk aftur á bak og „áfram. En hvað er þetta? Ójá, þarna hefir sonur hans stungið niður byssuskeftinu meðan hann hlustaði á. Nei, nei! hvers konar er þetta? Hér hefir einhver gengið á tánum — ferhyrndum stíg- vélatám, og eru þau för gagnöhk hinum. Þau koma, fara og kom% aftur — já, auðvitað eftir frakkanuni. Hvaðan hafa þau komið?« Hann hljóp fram og aftur, misti auga á sporunum annaö veifið, en fann þau aftur íitt, uns hann kom inn í skóginn í skugga af stóru tré, stærsta trénu þar í grendinni. Holmes rakti sporin ööru megin að trénu, varp- H á 1 ka. Eftir Albert Engström. Vorið, sem eg hélt til á Héra-* eynni, var einu sinni heila viku eins hált og núna, og þar að auki hvast, svo að menn áttu örðugt með að komast fram hvar sem var, hvort heidur á sjó eða landi. Kona toll- varðarins ætlaði að fara yfir að Myrluvíkinni í kafíigildi þar, en rak eða rann í land á Grenihólm- anum halfa mílu frá Héraeynni, cg varð að dvelja hætursakir hjá Jó- hanni Sveinssyni. Nú, hún fekk raunar kaffi þar líka, þó það væri ekki eins gott og ekki eins mikið, en við héldum að hún mundi hafa farið niður um ísinn og ætluðum að fara að leita, við sem höfðum mannbrodda. En tollvörðurinn var dálítið nískur og hræddur um að hann yrði að fara að eyða e;nhverju í okkur, ef við kæmum heim með keriinguna; hann fór að fjasa ujn að það væri alveg óguölegt að fara að senda menn út í þetta veður um miðja nótt. Hann asgði að kerlingin mundi komast leiðar sinnar. Hún hefði farið ferða sinna í sextíu ár, hún mundi gera það einnig það sem eftir væri! Hvað hann átti við, veit eg ekki, en álit kerlingarinnar síðar meir, þegar einhver góðfús sál hafði sagt henni frá umhyggju- semi bónda hennar um okkur, fekk hann að vita, og það svo, að það heyrðist um allan bæinn. Það hafði annars ekkert orðið að kerlingunni. Þegar rokið skall á, settist hún að eins og lét sig renna og hafnaði, eins og áður er sagt, fyrir framan hjá Jóhanni Sveinssyni. En hefði vindurinn verið dálítið vestlægari, mundi hún hafa runnið á haf út, og það var opið strax fyrir utan Skeljagrynningar. Það var haldið uppboð eftir Matts gamla Anderson, þar var ekki margt manna, þvi gangfærið var alls ekk- ert uppboðsgangfæri. En eg var þar og bauð í ýmislegt, meðal ann- ars í spánska reyrstafinn með gull- hringnum, sem allir hafa séð hjá mér. Að eg ekki nefni stóra eir- ketilinn, sem eg fekk fyrir 12 krón- ur, og sem erfingjarnir keyptu svo aftur og vildu ekki gefa nema tíu krónur fyrir, böivaðir þrjótarnir, og gamla silfurbúna pípan karlsins, sem mér hélst á, af því hún var alt of stór til þess að vera notuð á sjó. Karlinn hafði að eins reykt í henni á sunnudógum og samt sem áður var hún full af neftóbaki og öðrum óþverra, jöfn blanda af öllu, og það skrækti í henni eins og deyj- andi manni. Hvernig sem á því sfóð, dvaídi eg lengur á uppboðinu en r.auðsyn- legt var, því eg vildi fá að sjá hvernig áflogunum mundi Ijúka. Skósmiðurinn var þar líka og auð- vitað með sína heilflöskuna í hvor- um jakkavasa utaná. Hann er ekki nískur, greyið, bauð í sífellu, og drakk sjálfur, en samt fór hann að komast í ósætti við tvo háseta af Júpiter. Þeir höfðu gengið af skipi í Máimhaugum og komið heim að föður sínum óvörum, honum Matts gamla Österberg, sem átti heima þarna aiveg við. Sýsiumaðurinri var auðvitað ekki við þarna, því hann áiti heima uppi á landi, heila inílu vegar þaðan, og enginn gat ætlast til að hann færi að hafa sig á kreik í þessu gangfæri. En upp- boðshaldarinn Jón Friðrik og toll- vörðuiinn Sjöblom og nokkrir aðr- ir, þrengdu piltunum út að veggn- um og hótuðu að stefna fyrir að þeir spiltu friðí á uppboðinu, og stiltu þeir sig þá, enda þótt há- setarnir væru að heita því, að sjá hjartabíóð skósmiðsins í forinni, og skósmíðurinn kallaði hátt um það, að hann hefði beitta kuta og hörð Þarefli innr á vinnustofu sinni, kut- aði sér síðan til jarðar og rak upp ofurlágt ánægjuóp. Þar lá hann lengi í skrælnuðu laufinu og þur- um kvistum og sneri sér ýmist til jarðar eða upp í loft. Tíndi hann þar eitthvað saman í umslag, og virtist mér það vera ryk; hann grand- skoðaði með stækkunarglerinu, eigi aðeins jörðina, heldur og einnig börkinn á trénu, eins hált og hann gat seilst upp eftir því. Þar lá strendur steinn í grasinu, er haun athugaði einnig vendilegá og geymdi síðan. Þá gekk hann eftir stíg etn- um, er lá í gegnum skóginn, þar til hann kom á þjóðveginn, þar seni öll spor hurfu. »Þetta hefir verið fróðlegt ferða- lag«, mælti hann, og varð alt í einu eins og har.n átti að sér. Eg get ímyndað mér, að dyravörðurinn eigi heima í gráa húsinu til hægri hand- ar. Eg ætla að skreppa þangað og hjala dálítið við Moran, og ef til vill skrifa nokkrar línur. Þegar eg hefi lokið því, getum við snúið aft- ur og fengið okkur bita. Þérgetið farið á undan að vagninum, síðan kem eg undir eins til yðar.« Það liðu hér um bil tíu mínút- / ur þangað trl að viö vorum sestir aftur í vagninn og ókum af stað til Ross.. Holmes hélt ennþá á steininum, sem hann hafði hírt i skóginum. »Hann hlýtur að vekja athygli yðar, Lestrade*, mælti hann og hélt steininum á lofti, »því að með hon- um hefir morðið verið framið.* »Einmitt það; eg sé reyndar eng- in merki þess á honum.« »Þau eru heldur engin.« »Hvernig vitið þér það þá?« »Hann lá ofan á fullvö^nu gras- inu, þess vegna hefir hann ekki legið þarna, nema nokkra daga. Og ekki varð séð, að hann hefði verið tekinn þar neins staðar úr grendinni; enda kemur hann alveg heim við sárin, er myrti maðurinn hafði hlotið. Þau báru ekki heldur merki þess, að þau væru eftir neitt annað « »Og moröinginn?* »Er hár maður, örvhendur, er haltur á hægra fæti, er í veiöimanna- stígvélum með þykkum sólum, reyk- ir indverska vindla, hefir vindla- munnstykki, og gengur með bit- lausan pennahníf í vasanum. Við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.