Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 4
4 VISIR Lyfseðill. veit ekki hvað eg á að gera við hana Soffíu, dóttur ;mína“, eagði móðir nokkur við gamlan og reyndan iækni, sem iún var að leita ráða hjá. „Hún ekiftir sér af engu, heiir »kki gaman af nokkrum sköpuð- nm hlut, og er sfcundum með ólund. Eg er hrædd um að hún iafi ekki nóga hreyfingu, og ég vildi spyrja yður að því, hvort 3>ér hélduð ekki að eg ætti að láta hana ganga á leiktímis- eða dansskóla. Hún vill ekki sjá xeiðhjólið sitt framar, og bolta- leik er hún orðin frábitin. Hvað xáðið þér mér að taka til bragðs?“ „Hvað er hún gömul?“ „Ekki fullra nítján ára“. ,Kann hún að matreiðslu?“ „Nei, hún hefir ekki minstu lugmynd um það verk“. „Getur hún þurkað diskana?“ „Stúlkan gerir það ætíð“. „Heldur hún herberginu hreinu og býr um rúmið sitt ?“ „Nei, herbergið henLar er við 3diðina á mínu, — og eg lít alt i&í eltir því“. „Vinnur hún nokkuð að innan- iússstörfum ?“ „Nei, ekki get eg sagt það“. „Hefir hún engum skyldum að gegna á heimilinu? Ekkert að ábyrgjast ?“ „Ne—i“. „í>á skal eg segja yður nokk- %ð, maddama góð!“, sagði lækn- irinn blátt áfram. „Dóttir yðar þarf alls ekki að ganga á leík- fimisskólann til þess að fá tæki- færi til að vekja hinn sljófgaða kjark sinn og dug, Mig undrar alls ekki, þótt hún sé óánægð fflg í illu skapi“. „Hvað ráðið þér mér að taka tfl bragðs?“, spurði móðirin ráð- þrota. „Eg ræð yður til að koma Iienni í skilmng um, að til sé staða á heimilinu, sem hún eigi að uppfylla. Að aliir meðlimir henrilisins eiga same’ginlega að iaka þátt í skyldustörfum þess, ®g að það sé sérstaklega hennar skylda, að vinna að sameigin- legri heill heimilins. Stúlka á hennar aldri, sem engum heim- ilisskyldum hefir að sinna og enga ábyrgð heíir á höndum, þarf meira eu leikfimi og dans iil að öðlast heilsu og ánægju. (Svava IV, 11). Kapurt svar. Lögmaðurinn: Afíeiðíng- in af þessu slysi verður sú að sonur yðar reynist óhæíur til að taka við iðn yðar. Sé hann ekki hæfur til að verða slátrari, hvað ætlið þér þá að gera úrhonum? Slátrarinn: Verði hann óhæfur til alls annars, Iæt ég hann verða lögmann. Bolinder’s mótorar: Ný meðmæli með þessari ágætu mótortegund eru það, að í Breiða- fjarðarbátinn nýja, sem Stykkishólmsbúar og fleiri hafa látið smíða í Danmörku, hefir verið keyptur 80 hesiafla Bolinder’s mófor með Diesel fyrirkomulagi Um smíði hátsins, mótorkaup í hann o. fl. mun fram- kvæmdarstjóri Eimskipafélagsins, herra E. Nielsen, hafa séð, og ætti það því ekki að vera tilviljun ein að þessi mótortegund hefir verið valin. Bolinder’s mótorar eru einfaldastir að gerð, vandaðastir að smíði, endast best, og eru olíusparastir allra mótora. Eru búnir til af J. & C. G. Bolinders Mekaniska Verkstads A/B., Stockholm óg Kallháll, sem er stærsta verksmiðja í sinni röð á Norðurlöndum. Bolinder’s hafa fengið fleiri heiðurspeninga og viðurkenningar en nokkur önnur mótor-verksmiðja á Norðurlöndum. Útgerðarm’enn! Vanti yður mótor, þá kaupið ein- ungis Bolinder’s, því það er vélin sem þið að lokum kaupið hvort sem er. Pantanir afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara, flestar tegundir alveg um hæl. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir Island. Drekkið LYS CARLSBERGr Heimsins bestu ókfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísJaud Nathan & Olsen. Höfuðþvottur, hirgreiðsla, höfuðnudd, andlitsb ð, uaglfágun. (Manicure) fyrir konur og karla á Laugavegi 40 (uppi), opið kl. 10 f. h. til 8'/2 e. h. — Nýtískuáhöld. Magnþöra Magnúsddttir. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta' Iagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Leikið á þrjá í röð. Hinn góðkunni gamanleikari Nestroy kom eitt sinn inn i kaffíhiis í Vín og bað um kaffi. „Heyrið þér“, mælti bann við þjóninn, „færið mér kaffi í bolla,. sem er með bankann vinstra. megin, því eg er örvhentur og á svo bágt með að nota vana- Iega bollá“. „Gjarna herra minn“, svaraði þjónninn auðmjúkur og skund- aði til yfirþjónsins og talaði við hann með mestu ákefð. Yfirþjónninn kom nú og spurði með mestu hæversku, hverskon- ar bolli herranum þóknaðist. „Bolli með hankann vinstra. megin, því eg er örvhentur“r mælti gesturinn fast og ákveðið- Yfirþjónninn fór aftur með þetta svar, en kom að vörmu. spori með gestgjafa sjálfan. Hinn síðarnefndi mælti hálf- vegis utan við sig: „Bolli eins og þér biðjið um, er þvi miður __ ___ __U „Hvað! ?“ hrópaði Nestroy, ætlið þér að telja mér trú umt, að í fyrsta flokks kaffihúsi sé. ekki til jafn nauðsynlegt áhald og bolli með hankann vinstra, megin?“ „Þannig er nú ástatt sem stend- ur“, svaraði gestgjufi, „við höf- um annars þesskonar bolla að jafnaði, en mér þykir leitt að verða að kannast við, að hinir síðustu sem eftir voru brotnuðu einmitt í rnorgun11. „há beld eg sé best að bjarga, sér sjálfur11, mælti Nestroy þur- lega um leið og bann tók hrein- ann, tómann bolla af borðinu og sneri bonum í bálfbring. „Þarna“ „ bætti hann við brosandi, „er þó einn bolli eftir með hankamt vinstra megin“. Caruso sólósöngvarinn mikli kvað verat mjög sólginn í peninga og fæsfc ekki til að eyngja nema stórfe sé í boði. IJm hann er sögð þessi skringilega saga: Einusinni er hann staddur f New-York. Kemur hann á pósfc- húsið og ætlar að sækja ábyrgð- arbréf sem hann á þar. Af- greið.-lumaður neitar með ölltt að fá lionum bréfið nema hanu færi fullar sönnur á, að hann só Caruso og engmn annar. Hina frægi söngvari sýnir hcnunr nafnspjald sitt, bréf er hann hafði. á sér og ipynd af sér En af- greiðslumaðurinn bélt því fram, að þetta væri ófullnægjanai, þv£ ef bann vildi sanna að hann væri Caruso, mætti hann til að syngja, því enginn hnfði slíka rödd sem Caruso. Caruso varð æfareiður, en póst.naðurinn sat við sinn keip,. svo hinn varð að „taka lagið“. Þegar söngurinn var úti, rétti póstmaður honum oréfið og mælti: Þakka yður innilega fyrir. Við vorum búnir að koma okkur saman um, að neyða yður til að syngja j eitt skifti fyrir ekki neitt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.