Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 8

Vísir - 19.11.1916, Blaðsíða 8
8 viSI.R Símskey ti frá fréttarifara ,Visis‘. kf.i!p3>.höfn 18. nóv. Austurríkiskeisari er veikur, buist er við að ríkiserf- inginn verði settur til að stjórna ríkinu með honum. Verslunarkafbáturinn Deutschlanð rakst á annað skip á leiðinni frá Ameríku og er nú kominn aftur tii New London í Bandaríkjunum. Um skemðir á kafbátnum er ókunnugt, en hitt skipið sökk. Flutningsgj öld með skipum vorum til útlanda verður í r a m v e g i s að greiða fyrírfram. Dglegnr bakari óskast nú þegar Björn Jónsson, Frakkastíg 14. 6óð þvottakona notar eiEgöagu hina góðu ósviknu Sólskins- sápu hún fæst í ,Liverpool‘ til sölu í vinnustofunni í Mjósiræti 10. Kensla í sænsku óskast. A.v.á. [213 TAPAB-FUNÐIÐ 1 Tapast hefir IítiII hundur kol- óttur að Iit með mjóa 61 um hálsinn, dálítið langa. Finnandi vinsamlega beðinn að koma hon- um að Pálsbæ á Seltjarnarnesi. _______________________________[209 Sjalprjónn, merktur, fundinn. Vitjist á Brunastöðina. [212 KAUPSKAPUB Rúmstæði óskast lieypt. Síroi 346. [210 Speciman Ialandic, Per Arn- grimum Jonam W. Islandum, fæst í Bókabúðinni á Laugaveg 4. ___________________________[214 Rúm fæst keypt. A. v. á. [215 íteykjavík 17. nóv. 1916’ H.f. Eimskipafélag Isiands. Ibúðarhús með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n.k. — Semja má við G. Gislason & Hay. Yngri-deiM „Hvítabandsins" Fundur í kvöld kl. 61/,,. — Fjölmenuíð. —- L. K. R. Fundur i Iðnó annaðkvöld kl. 8Va. Stjóruin. }£ -1- \L- '1' •A’ -Jr- -i- tJi- Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Árni Jónsson fiskimatsm. Signrður Kr. Hjaltested bakari. M. Havsteen ekkjufrú. Margrét S. Ólafsdóttir frú Ástríður Petersen ekkjufrú. Gnnnar Gunnarsson kanpm. Eiríkur Kjerúlf læknir. Afmæli á morgnn: Ólafur Porsteimson læknir. „Þór“ kom hingað í gær frá Englandi. Hafði ferðin gengið ágætlega. Hrómnndur Jósefsson skipstjóri stýrði skipinu í þessari ferð og fer xneð það til Kanpmannahafn- ar. Segir kann að Bretar geri lítið úr kafhátahættunni og telji hana engu meiri nú en á8nr; til- viljnn ein að Rán og Bragi rák- ust á kafbát. — Undarlegt hafði mönnum þar þótt það tiltæki bresku stjórnarinnar, að hefta för Þórs til Hafnar, er það leyndardómur sem enginn skilur, hvorki þar né hér. Og ekki stóð á kolunum er hingað átti að haldu, því Þór hafði þaðan með sér 135 smálest- ir. Vistir allar eru skamtaðar meira úr hnefa, hvert skip fær ákveðið nesti. Og vínföng fá þau «ngin. Patti er kominn, það tilkynnlst heiðruðum P A T TI - vinum Langaveg 63. Mestar tekjur allra bæjarbúa telurskattanefnd- in að Thor Jensen hafi haft síðastl. ár, og áætlar þær 100 þús. kr. Næstir honum eru: Jes Zimsen og Th. Thorsteinsson með 80 þús. kr. Steinolíufélagið með rúm 50 þús. og Halldór Þorsteiusson skip- stjóri með 45 þús. kr. Vísir er 8 bls. að stærð f dag og gerir ráð fyrir að verða það í'ram- vegis á sunuudögum, til nýjárs að minsta kosti. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær með norð&n- og vestanpóst. Meðal farþega var Páll Ólafsson kaupm- fra Búðardal. Víðir fór frá Fleetwood samtímis Þór, á mánndaginn var en er ókomiim enn. JF’ataÍDúðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 I er Iandsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, AILtnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hyerfisgötu 37. ÍS hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Karliannsfatataii aipassað í fötin, iást með innkaupsverði hjá oa Jgíl Opl MOssyní Laugaveg 63. Grásleppa og tros fæst keypt. Jón Þórlindsson, Hverfisg. 60 A- __________ [216 Borð til sölu á Lindargöíu 2. __________ [218 Notað bárujárn og slétt járn óskast til kaups. A. v. á. [160 Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi. óistan, töskur og madressur á Grettiserötu 44 A. [161 Brussel-gólfábreiða, næstum ný, til sölu. Uppl. Fischerssundi 3. [198 Kolaharpa "og eldavéi til eölu. Uppl. á Njálsgötu 49 B. [205 Morgunkjólar fást og verða sauinaðir ódýrastir á Nýlendu- götu 11 A. [196 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnor fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjól&r eru til i“Lækjar- fötu 12 A. [252 VINNA I Steindó? Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar, teiknar og dregur stafi. [211 S t ú I k a sem kann vel til hús- verka óskast á rólegt, barnlaust heimili frá nsestu mánaðamótum. A. v. á. [219 Vetrarstúlka óskast nú þegar. A. v- á.__________________[21T Vel fær húsgagnásmiður óskast næsta vor' eða fyr. Hátt kanp. A. v. á. [159 Trésmíðavinnustofan á Lauga- veg 30 smíðar allekonar húsgögn og gerir við gömul, innrammar myndir o. fi. [207 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. V. á. [208 S t ú 1 k a óskast í vist í Mið- stræti 6 uppi. [201 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Fél sgapren tsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.