Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 2
YISln x * I ,| Afgreiðsla blaðsins á Hótel ± ítland ei opin frá kl. 6—6 á * hveijnm degi. 5 Inngangur fra Vallawtræti. | SkrifBtofa á sama stað, inng. * ftó Aðalstr. — Ritstiórinn til | viötatajkfrágkl. 3—4. I Sími 400. P. 0. Box|867. B » Prentsmiðjan á Langa- | rog 4. Simi 138. 5 Anglýaingnm veitt móttaka ^ m I Landsstjörnnnni eftir kl. 8 y S á kvöldin. Af ferðum JBraga'. Fregn sn, sem Vísir flatti af Braga í fyrradag er ekki alls- kostar nákvæm. Var hán höfð eftir símasamtali. Nn hefir Vísi gefist tækifæri til að athuga dag- bök skipsins, og er sagan rétt sögð á þessa leiða í stuttu máli: Það var þ. 29. okt., er Bragi var staddnr á 56° 53' n. br. 10° 35' v. lengd. um kl. 772 morgni, að skipverjar heyrðu 2 skot með stuttu millibili. Stöðv- uðu þeir ekipið þegar í stað og ¦settu fnlla ferð aftur til að taka ;ganginn af þvi. Skuggsýnt var | og jeljadrög, svo að ekkert sást til kafbátsina fyr en nm hálftima síðar. Eafði kafbáturinn eiahver Eierki uppi, sem Bragamenn gátu ekki lesið úr, og drógu þeir upp merki er sýndu það. Hvarf þá kafbáturinn um stund, en nokkru siðar sást á skygnisturn hans upp ur sjðnum og brátt kom hann alveg upp skamt frá Braga. Var nú skipstjóranum á Braga sagt að koma um borð í kafbát- inn og er þangað var komið, var hann spurðnr hvaðan hann væri og hvert hann ætlaði. Bu er Þjóðverjar hugðu, að hann væri á leið til Eoglands með fisk, kváðust þeir mundu sökkva skip- inu. Bauð skipstjórinn á Braga að ryðja fiskinum í sjóinn og sigla b3ina leið heim til íslands. Bn við það var ekki komandi. Þeir höfðu verið 7 eaman á ekipsbátnum af Braga, með skip-, efcjóra, og voru 4 þeirra látnir fara niður undir þiljur í kafbátn- um en hinum 3 boðið að fara sem skjótast yfir í Braga og sækja plögg sin, en Þjóðvérjar kváðust myndu birða öll matvæli og smurningsolíu sem í skipinu væri og fóru nokkrir Þjóðverjar með þeim út í Braga. Höfðn Þjóðverjar sprengikúlur meðferð- is í bátnun: með íkveikjuþiáðum og komu þeim fyrir í vélarúminu á Braga. Bragamenn tóku nú að týgja sig til, en eítir nokkra etund fóru Þjóðverjarnir að kall« ast á, á milli skipanna, og að 14-16 ára ábygf'iíegur og nettur piltur getar íengið atvinnuvið versl- un hér í bænum nú pegar. Ritstj. vísar á. lokum vaT skipstjóranum áBraga fcjSð, að skipinu yrði ekki sökt að svo kotanu og skyldu þeir því ryðja fiskÍBum í sjóinn. Var því blýfct þegar í stað, en ekki leið á löngu áður en ný í-kipnn kom' nm að hætta að ryðja og buast til brottferðar. Voru nú þeir af Bíagamönnum, sem eftir boföu orðið í kafbáfcnnm sóttir og komu raeð þeim nokkrir Þjóðverjar, sem áttu að taka við all/i stjórn á skipinu. Var síðan siglt á stað. Ætlaði skipstjóri Braga að hafa logg úti, en það var bonnm barmað. Var skipinu siglt í sufi- Br og veittur og með ýmsum stefn- um og gekk svo í fulla 8 sólar- hringa, að Bragamenn vissu ekki hver forlög þeirra myndu verða að lokum. Einn daginn urðu þeir þess varir, að kafbáturinn söfcti skipi, en ekki vissu þeir hverrar þjóðar það var né hvað um skips- hðfnina varð, en sáu nafn skips- ins „Seatonia". Leitaði Bragi að björgunarbátum skipains, en fann ekki. Nokkrum dögum síðar hittu þeir þrjá breska botnvörpunga; hafði kafbáturinn þegar skotið á einn þeirra og var hanu að sökkva, er Bragi kom að, en hinir tveir voru enn óskaddaðir. Var Bragi Iátinn Ieggjast að öðrnm þeirra og taka úr honum kol og matvæH og skipshafnirnar voru allar flútt- ar á Braga. Þ. 6. nóvember tilkynti kafbáta- foringinn Bkipstjóranum á Braga, að hann ætlaði ekki að sökkva skipi hans, vegrta þess hve fram- koma hans öll hefði verið drengi- Ieg,en sagði honum að flytja skipa- hafnirnar bresku tii næstu hafnar. Auk þriggja botnvörpungaskipa- hafnanna voru um borð í Braga 15 menn af Seatonia. Hafði öll ski ps- höfnin af Seaíonia fyrst verið lát- in fara áskipsbátana tvo, ogkom annar báturinn upp seglum: og og sigldi til lauds, og var horf- inn er Bragi kom að. Ma þeir sem i hinn Mtinn höfðu farið voru þá komnir í kafbatinn til Þjóðverja og höfðust þeir þar við fyrst í sfcað, og skipstj. af Sea- tonia héldu Þjóðveijar eftir og kváðust ætla að fara með hann heim til fjýikalands vegna þess að hann hefði íogið að þeim. Þegar kafbáturinn hitti Braga þ. 29i okt.^ höfðu Þjóðverjar tekið öll sjókort og ýmislegt flaira úr skipinu og var það alt i þeirra vörslum þangað til þeir skildu. Og einhverju héldu þeir eftir af kortanum, sem og skammbyssu skipstjórans. Sagði kafbátsforing- inn að blutlaus skip mættu ekkí hafa slík vopn innan borðs. Það lét kafbátsforinginn mælt að ef hann nokkru sinni, meðan ófriðurinn stæði, hitti Braga aftur á leið til Buglands með fisk, þá myndi hann vægðarlaust ekjóta hann i kaf. Þegar Bragi skildi við kafbát- inn, var hann staddur skamt frá norðurströnd Spánar og sigldi hann þá til Santander effcir ráði bresku sjómannanna, ssmsögðuað þar mundi fáanlegt alt er með þyrfti til heimferðarinnar. í Santander var Bragi í marga daga, lagðist þar í kví, tók salt, kol, sykur og ávexti. En er hann fór þaðan, fekk hann skipnn frá breska ræðismanninum þar um að koma við i Falmonth i Englandi. — En er þangað kom, var hon- um vísað þaðan í burtu með þjósti og sagt að höfnin væri Iokuð fyr- íf dðnskum fiskiskipum. Bragi hélt þá sem beinasta Ieið heim til íslands; en okki var öll- um hrakningam hans lokið enn, því þegar komið var norður undir Vestmannaeyjar, hitti hann breskt herskip, sem ætlaði að vísu í fyrstu að leyfa honum að halda áfram Ieiðar sinnar, en sá sig svo um höad og sendi hann afturtilEng- lands. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.