Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi J'AKOB MÖLLER Simi 117. ÁfgreitSslá í 1 ABALSTRÆTI x« , Sími 400. 9. írg. Sannudaginn 1S. maí 1919 132. tbl. ■* Garala Bio “ Salamandran. World Film í 5 þátturn. Þessi ágæta mynd verður sýnd aftur í kvöld kl. 6, 7^/3 og kl. 9 i siðasta sinn. Á mánndag kl. 9 11 sýndur afturvegna fjölda áskorana. Pantiö aðgöngumiða í síma 47B til kl. 6. Pantaðir aðgöngnmiðar afkenda8t í Gamla Bio frá kl. 7—8. eftir þann tíma seldir öðrum. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda Lluttekningu við frá- fall og jarðarför tengdamóður og móður okkar, húsfrú Guð- rúnar Jasonsdóttur frá Hnausum. Ólafia Lárusdóttir Björn Magnússon, Engey. AUir meðlimir st. Framtíðin nr. 173 mætið á kaffikvöldinu á mánudagskvöld. Til Grindavíkur og Keflavíknr fara bílar á morgun. Farseðlar seldir í dag í Söluturninum. Matreiðsln- stulka getur fengið atvinnu norðan- ands í sumar. Nánari uppl. hjá Th.Thorsteinsson Fáll Isólfsson endurtekur kirkjuhljómleik sinn — breytt j>x ógram — í JDómkirkjunni í kvöld, sunnudagskv. 18: þ. m. kl. 9. i síöasta slnn Aðgöngumiðar verða seldir í dág (sunnudaginn) í Good- templarahúsinu frá kl. 2 — 9 og kosta 3 kr. NB. Við innganginn verða hvorki seldir aðgöngum. né prógröm Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumaður kom með e.s. Botníu, og dvelor hér í sumar. Hann tekur að sér að vinna í gömium görðum, gera nýja garða, teikningar af þeim og aliar áætlanir, sem að því lúta. Til viðtals í Laufási (uppi), mánudag og þriðjudag kl. 9—12 f. h. 8ími 91. NTJA BÍO Svikin ást. Franskur sjónleikur, leik- inn af ágætum ieikendum. Aðalhlutverkin tvö, Rósu og Blanche Morce, leikur hin fræga leikkona. jungfrú Nelly Cormon. Það þarf mikia leikara- hæfileika tii þess að leika tvö svo ólík hlutverk eins og þær systurnar Rósu og Blanch — aðra léttúðuga og kærulausa, hina staðfasta og hreinhjartaða. Og allirhljóta að komast við, þá er ham- ingjan snýr bakinu við góðu systurinni og rænir hana lífsgleði og lífi. Tvinni svartur og hvitur 139 yds. 0,2 0, 150 yds. 0,25, 200 yds. 0,80. Saumnálar per bréf 0,10, 0,15 og 0,30. Smellur sv. og hv. úr látúni 0,25 per Dus. Egill Jacobsen. SPANAR SAMBAND HiNS L0SSIDS Provenza 273. BARCELONA. Hefir undanfarin[ 35 ár annast fisksölu. Skrifið og leitið npplýsinga, K.U. M. Hafnaríirði. Almenn samkoma i kvöld kl. 8V*. Allir velkomnir! Kjólaplyds svart, brúnt, dökkblátt í samkvæmiskjóla 39,65 per meter. Húnaflóabáturinn. Þeir, sem vildu taka að sér ferðír yfir sumarið á Húnaflóa, með styrk þeim er síðasta Alþingi veitti, geri svo vel að senda til- boð til Guðjóns Guðlaugssonar alþingismanns Hlíðarenda, fyrir 25. þ. m Ca. 6 tonna vélarbátur til^ SÖlu A. v. á. tfZSsr Almenn samkoma i kvöld kl. S'/2. Allir velkomnir! Stór drengnr óskast strax. F. Hákansson, Iðnó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.