Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 5
VlSlft [18; maí 1919. BRATJNS YERSLUN Aöalstræti 9 hefir nú aftur fengið miklar birgðir af vörum og skal sérstaklega nefnt í Herradeildina: Tilbúnir karlmannsfatnaðir Tilbúnir unglingafatnaðir Regnkápur og Rykfrakkar Vinnubuxur og ‘Blúsur Peysur, ullar og bómullar Manchettskyrtur, frá kr. 4,75. Nærbolir og Nærbuxur Axlabönd af mörgum tegundum Enskar Húfur, frá kr. 1,75 til 6,50 Slaufur, Bindi, Sokkar, o. fl., o. fl. í Dömndeildina: Tvisttaú, Flónel, Dregill Handklæði og Viskastykki Hvítt Léreft frá 1,25, Lakaléreft frá 3,80 Hvít og mislit Gardínutau Cheviot, blátt og svart Ullarbolir, Undirlíf. Kvenskyrtur, Náttkjólar, Nærföt fyrir kvenmenn og telpur Svartar Kvenregnkápur. Drengjaföt og Drengjafataefni. Mál og vog. Þaö er nú sem óöast veriS aö löggilda mál og vog í landinu. Metramáliö er alrnent upp tekiS, þó aö mikiö vanti á, a‘S þaö sé oröiö tamt mönnum. En hvergi mun þaö viögangast í verslunum, aö mönnum sé mæld á 1 n a vara i álnum. Eins fljótir ætla menn ekki aö veröa aö taka hinn „nýja siö“ hvaö vogina snertir. Þaö skiftir nú raunar ekki miklu máli, hvort nrenn kaupa heldur eöa selja i pund danskt eöa Jd: kilo. Þaö er eins og alkunnugt er, santa þyngd. Hitt er verra, aö „pundiö“, sem hér gengúr káupum og söl- um, er ekki altaf fult pund danskt, eöa kíló. Enska pundiö, sem er hér um bil 'einum tíunda léttara, er fariö aö smeygja sér inn, og mjög vafasamt, aö allur al- menningur geri sér grein fyrir því, aö þaö sé ekki fult pund eöa . kilo. Þaö eru aö vísu aö eins einstak- ar vörutegundir, sem algengt ma lieita oröiö aö seldar séu í ensk- um pundum, t. d. smjörliki, sem selt er í pökkum. En jafnvel þó aö lítil brögö séu aö því, og þó aö engin ástæöa væri til aö ætla, aö almenningur geröi sér ekki grein fyrir ]iví, aö enskt pund er ekki fult pund, þá er þaö „óregla“, sem ekki á aö eiga sér staö, aö nota tvennskonar eöa þrenskonar vog i landinu. Þaö er líka meö ölltt óþarft og algerlega óleyfilegt sam- kvæmt gildandi lögum. Og ef slík óregla er látin afskiftalaus, þá gæti vel fariö svo, aö einstakir menn færu aö nota sér hana, til Skandinavia - Baltica -■ National Hintafé samtals 43 miljónir króna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjvik Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum ogvör- um gcgn lægstu iðgjöldum. Ofanncfnd félög hafa afhent íslandsbanka 1 fteykja- vik til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót oggóð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa rarnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. þess aö hafa hagmaö á henni, og selja enska pundspakka sem fult danskt pund fullum fetum og nota sér af þvi í samkepninni. Borgari. Frá bæjarstjórnarfundi 15. þ. m. Fisksölunefndin skilar áliti. Nefnd sú, sem á sínum tima var skipuð til þess, að gera til- lögur um fisksölu í bænum, lagði fram bráðabirgðatillögur á síðasta bgejarstjórnarfundi. — Nefndin vill ekki gera ncinar „framtíðarráðstafanir“ um. fisk- söluna að svo stöddu, en hugsar sér, að á þvi svæði, sem enn er óuppfylt við höfnina, verði kom- ið upp íshúsi til fiskgeymslu og að þar fari fram sala á nýjúm fiski til bæjarbúa eða til smærri fisksölubúða í bænum. í sam- bandi við fisksöluna vill nefnd- in, „þegar til kemur, að komið verði á fót ísverksmiðju, sem seldi ís tij skipa og annara, sem bann þurfa að nota, en telur ó- víst að enn þá borgi sig, að starf- rækja slíka verksmiðju." Til bráðabirgða vill nefndin láta gera svæðið fyrir sunnan Tryggvagötu, milli Kolasunds og geymsluliúss Jes Zimséns, hæft til fisksölu og láta skifta því sem fyrst í hæfilega marga klefa með þaki yfir. Klefarnir skulu síðan leigðir fisksölum. Hafnarsjóður ber allan kostnað Símanúmer falt Tilboð í lokuðu umslagi sendist afgr. Vísis fyrir kl. 7 I kvöld. af útbúnaði svæðisins og í hann renni allar tekjur af þvi. í aust- urbænum skal koma upp fisk- sölustað (t. d. á Vitatorgi) svo l ljótt sem auðið er. pessar tillögur nefndarinnar voru samþyktar af bæjarstjórn. Gasfyllingarstöð (Dissonsgasstöð) hefir Th. fvrabbe í hyggju að byggja við lauðarárstíg og samþykti þæj- arstjórn bygginguna, sámkvæmt tillögum byggingar- og bruna- málanefndar. i Styrkur til íþróttavallarins. íþróttafélag Reykjavílcur lief- ir farið þess á leit við bæjarstj., að gert yrði við veginn lit að Iþróttavellinum í vor og borið ofan í völlinn. Veganefnd hafði að eins lagt til, að borið væri of- an í veginn, en vildi ekki að öðru leyti sinna erindinu. Fjárh.nefnd vildi líka láta gera við veginn og veita íþróttafélaginu 500 kr. styrk til að laga völlinn. Bæjar- stjórn samþykti, að láta gera við veginn og leggja fram 2000 kr. til aðgerðar á vellinum. Bifreiðskúr var (Ól. Jolmson o. fl.) leyft að byggja vestanvert við kirkju- garðinn, yfir 10—12 bifreiðar einstakra manna. Gatnagerð. Tillögur frá veganefnd, um lagfæringu á stígnum upp með kirkjugarðinum að norðan (austurenda Sellandsstígs), og að gerður væri kafli af Garða- stræti norður af þeim stíg, og lagðai* í þessar götur skolp- og vatnspípur, voru samþyktar. — Kostnaðaráætlun 2500 kr. Sameining Seltjarnarneshrepps og Reykjavíkur. Sveinn Björnsson bar fram á fundinum tillögu uhi, að skipa nefnd, til að íhuga sameiningu Seltjarnarneshrepps við lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur. -— Til- lagan var samþykt og kosnir í nefndina: Borgarstjóri, Sveinn Björnsson og Ágúst Jósefsson. % Stýrimannaskólinn Prófum var þar lokið 14. þ. ni. — Tóku þessir 22 nemendur skólans liið almennastýrimanna- próf: Bergþór Teitsson, Rvílc, 79 st. Bertcl Andrésson, Rvík, 81 st. Elías Pálsson, Rangárvallas., 80 stig. Guðjón Guðmimdsson, Rang- ^árvalas., 93 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.