Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 6
18. maí 1919.] VlMtí Guðmundur Guðmundsson, Rvík, 77 stig. Guðm. Sigmundsson, Hafnarf., 92 stig. Guðm. Sigurðsson, Akranesi, 80 stig. Gunnl. Magnússon, ísafirði, 59 stig. Halldór Gíslason, Rvík, 92 st. Högni Högnason, V.-Skaf.s.,' 85 stig. Ingvar Ág. Rjarnason, Stokks- eyri, 100 stig. Jóh. Péturssön, Rvík, 92 st. Jón R. Elíasson, ísafirði, 76 st. Jón J. Jónsson, Vestm.eyjum, 78 stig. Kristján H. Ólafsson, Patr.f., 71 stig. Oddur Ejörnsson, Akranesi, 89 stig. Ólafur I. Guðmundsson, Rvík, 103 stig. Pétur Eggertz Stefánss., Eyja- firði, 106 stig. Tryggvi Ófeigsson, Gullbr.s., 107 stig. Vilhjálmur Árnason, Stokks- eyri, 96 stig. Valdemar Stefánsson, Rvík, 78 stig. porvarður Guðjónsson, Rvík, 65 stig. Fiskiskipstjórapróf tóku þessir: porbjörn Sæmundsson, Snæ- fellsnessýslu, 47 stig. porsteinn Raldvinsson, Eyja- fjarðarsýslu, 66 stig. porvaldur Baldvinsson, Eyja- fjarðarsýslu, 78 stig. porvaldur porsteinsson, Eyja- fjarðarsýslu, 72 stig. 2 háseta og 1 matsvein vantar á seglskip sem liggur hér á höfninni. Upplýsingár hjá Emil Strand Skipamiðlara. Rúllupylsur frá Þórshöfo, seljast í heilnm tunnnm. Arnljótsson & Jðnsson { Sími 384. Stör húseign via Hölnina hentng fyrir skrifstofnr og ibúðir, ásamt stóru pakkhúsi, Stnlka óskast í vist nú strax eða 14. mai. Bjargarstíg 2 nppl. SÖLUTURNINN. Bifreiðastöð Sendisveinastöð Talsímastöð Veitingar: Ö1 Gosdrykkir Vindlar Vtndlingar. Ritföng Frfmerki. Skóburstun. TALSÍMI 5 2 8. SÖLUTURNINN opinn 8—11. Sími 528. Annast *endiferðir og hefir ætíð bestú bifreiðar til leigu, Unglingsstiilka (eða telpa) óskast nú þegar um mánaðartima. Sigriður Siggeirsdóttir Skálholtsstíg 7. er til söín nú þegar. A. v. á. Drengnr 15 — 18 ára. óskast til snúninga. Getur fengið að bera við trésmlði. A. v. á \ 266 ing og þar eru fágætir legsteinar og fleira merkilegt að skoða“. Clive leit hvatskeytslega á gömlu kon- nna,\ þegar hún f ór að tala um „hans góðu frú“ og ætlaði að fara að leiðrétta hana, en svo hætti hann við það, því honum fanst þetta varla þess vert að fara að leiðrétta það. Hann stakk upp á því við ungfrú Edith, þegar hún kom ofan, að fara og skoða kirkjuna; hún samþykti það þegar, og fóru þau svo þangað fótgang- andi. J?au skoðuðu kirkjuna og reikuðu svo um garðinn í kringum hana ýmist þegjandi eða talandi um daginn og veg- inn eða það sem fyrir augun bar. Svo héldu þau aftur til veitingahússins og borðuðu þar óbrotinn en kjarngóðan mið- degisverð, sem ungfrú Edith kvaðst taka fram yfir marga máltíðina heima í Gros- venor Square. Hún sat við annan enda borðsins og var að drekka te, en hann við hinn endann; og þar sem þau sátu þama, þá líktust þau svo mjög nýgiftum hjónum, að veitinga- konunni var full vorkunn, þó hún héldi að svo væri. Hún stóð lílca álengdar og Ijómaði af feitu andlitinu góðmenskan og gleðin, eins og hún taldi viðeigandi frammi fyrir svo tignum brúðhjónum, sem hún þóttist sjá, að þessi mundu vera. ' 267 „Nú get eg ómögulega borðað meira“, sagði ungfrú Edith hlæjandi um leið og hún ýtti frá sér fatinu, sem veitingakon- an rétti að lienni. „Eg er þegar búin að borða of mikið.“ „Hún hefir ekki sparað við okkur mat- inn, gamla konan“, sagði Clive, „en nú ætla eg að fara og gá að hestunum". „pað þýðir það, að yður langi í að reykja“, sagði ungfrú Edith og brosti við honum. „Gerið svo vel og reykið hér ef þér viljið þegar þér komið aftur. Eg vil það“. Clive sá að ekkert amaði að hestunum og fól þá umsjá Williams gamla. „Ekki vætni eg, að þér vitið hvað langt er héðan til járnbrautarstöðvanna?“ spurði Clive. William ypti húfunni, en kvaðst ekki vita það, svo Clive sagði: „pér getið farið með vagninn til baka“.- „Undir eins, lierra?“ spurði William. „Ójá, ef þér viljið“ sagði Clive annars hugar. Á meðan liafði ungfrú Edith gengið út í garðinn. „Hvað þér eigið hér mörg yndisleg blóm!“ sagði ungfrú Edith við veitinga- konuna. „Eg vissi ekki, að svona mikið væri til af blómum svo snemma súmars“. 268 • „pctta á eg syni mínum að þakka, hann hefir hirt um garðinn minn“, sagði gamla konan og andlit hennar ljómaði af ánægju. „Eg vona að þér tínið þau blómin, sem yður þykja fegurst og knýtið úr þeim blómvönd handa manninum yðar“. Ungfrú Edith roðnaði og ætlaði eins og Clive að leiðrétta hana, en svo fanst henni ekki taka því fremur en honum. En orð- in hljómuðu í eyrum hcnnar og komu henni til að titra af óljósum fögnuði og hún beygði sig ofan yfir blómbeðin til að leyna roðanum. þegar Clive kom var hún að tína blóm. „Eg hefi fult leyfi til þess!“ sagði hún, „en eru þau ekki yndisleg? finnið ilminn af þcim!“ Hún rétti honum blómvöndinn með svo miklu fjöri og yndisleik, að lirif- ið hefði hvern karlmann í hans sporum. „pér skulið fá eitt blóm í liornið á frakk- anum yðar. Hvað á það að vera — sóley?“ Hún valdi eitt og liann reyndi að festa það í hnappagatið á frakkanum sínum, en' karlmenn eru oftast klaufalegir við slíkt enda hló hún óþolinmóðlega að því hve honum fórst það óliönduglega, stakk blóminu í nesluna og festi það með títu- prjóni. Hún kom alveg fast upp að hon- um meðan hún var að þessu, og þegai' hann leit á hana þarna fast hjá sér,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.