Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 3
v JSiM Guðm. Guðmundsson kanpfjelags- stjóri, Hallgrímur Kristinsson fram- kvæmdarstj., málararnir Jón Stef- ánsson frá Sauðárkróki og Jó- hannes Kjarval, stúdentarnir Kristján Albertsson og Þorlákur Björnsson, Guðmundur Breiðfjörð blikksmiður, Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður. Pjetur H. Lárus- son búfræðingur, Eggert Guð- mundsson pianoleikari, frúrnar Kalkar, Malmberg, Kristín Jacob- son, Berta Sörensen, ungfrúrnar Sigriður Sighvatsdóttir, JNína Sæ- mundsson myndhöggvari, Hanna Olsen, Lára Sæmundsdóttir, Luc- inde Nielsen og Guðmunda Guð- mundsdóttir, N. Unnerus ogkona hans. ^TÍminn11 segir i síðasta blaði frá því hvemig fossanefndin hafi hagað störfum sínum og er margorður mjög, en þó láist honum að geta um morgungöngur Sveins Ólafs- sonar suður i Tjarnargötu, þang- að sem fossafjelagið „Titan“ heíir bækistöð sina. Útliutningsleyfi segir stjómin nú, i auglýsingu i Lögbirtingi í gær, að einnig muni fást á meðajalýsi framvegis. fórðuv Kakali - fór vestur til Sands og Stykkis- hólms i dag. Meðal farþega var Sigurður verslunarstj. Hafliðason á Sandi og kona hans. 30—40 tunnur síldar veiddi Iho í gær. Tómás Snorrason skósmiöur frá Vitastíg n, er fluttur alfarinn vestur að Furu- bijekku í Staöarsveit. Guðm. Magnússon prófessor á bráðum 25 ára læknakennara- afmæli. Hann var skipaður kenn- ari viS læknaskólann 30. mai 1894 frá 1. júlí s. á. Afmæli'ö er því I. júli, en er rangiega og af vangá taliö 30. mai i Læknablaöinu, síö- asta tölublaöi. M.b. „Hermóður" fer til Dýrafjarðar á mánudág- inn. M.b. „Faxi“ fer til Flateyjar og Stykishólms í kvöld. Hæsti dráttarmaður á nýafstaðinni vertíð var Júlí- us Sigurðsson frá Bygðarenda, Reykvíkingur að ætt. Hann var á Valtý og dró hátt á sjötta þús- und. Mun enginn hafa gert bet- ur á einni vertíð áður. Það er haft fyrir satt að Þingeyingar og Skagfirðing- ar muni bráðlega ætla að leggja mót með sér, til þess að útkljá hverjir sé montnari. — Þar verður margur háleitur! „Fram“, A hlanpnm. I dag kom í Vísi grein með þessari yfirskrift eftir Víða- vangshlaupara. Eg hafði ganiau af að lesa greinina, sem eflaust er eftir mann, sem uppalinn er hér í bænum en ekki i sveit. Eg er fæddur og uppalinu í sveit, og kom ekki hingað fyr en um tvítugsaldur. Gafst mér því tækifæri til að læra að hlaupa í sveitinni við smalamensku. rjúpnaveiðar og ótal annað. Og það segi eg satt, að.á þeim árun- um hefði eg tæplega blásið úr nös eftir spreti eins og þennan, sem mér \irtist þó fullerfiður þessum Beykvíkingum sem hlaupið þreyttu. Og svo var með marga af félögum niinum í sveit- inni á þeim dögum, þeir gátu lilaupið. Man eg það, að við drengirnir hlupum oft heimanað frá okkur upp að S(‘li. pað mun hafa verið svipuð vegalengd eins og inn að ám. Ait var það upp i móti og ein löng, brött brekka á miðri leið. Við hlupuin þetta í cinum spretti, og vorum aldrei móðir, nema þegar við koinum upp á brekku-brúnina, en sú mæði hvarf þegar við komum á nokk- urn veginn jafnsléttu enda þótt við héldum sprettinum. Og ekki þurftum við þá, á aldri víðavangshlauparanna Reykvíksku, að reyna fæturna og brjóstið áður en við hlupum af stað. Mér lá við að brosa er cg sá þá kiausu Víðavangshlaup- ara. Og ekki höfðum við upp- hleypta vcgi að hlaúpa eftir, nei, það voru holt, móar og mýrar- drög, en engar gaddavirsgirð- ingar höfðum við að skemta okkur við að hlaupa yfir. Tvisvar á dag færði eg fólk- inu kaffi á engjarnar. f>að var hér um bil 5 kilometrar. Kaffið var flútt í blikkbrúsa, sem bund- inn var á bakið. ]>á var e’g 10— L5 vetra, fólkið margt og brús- inn þungur. Eg skilaði þvi ætíð brennandi heitu. Gaman hefði eg haft af að reyna mig við Reykvíkingana, ef eg væri eins og á þeim dögum, jafnvel þótt eg hefði haft hrúsann á bakinu. Kanpakona óskast í vor og smnar að Hesti í Borg- \ arfirði. Uppl. á Langaveg 38. Sími 238. Þakkarorö. Innilegt þakkla'ti votta eg undirrituð herra Jóni Kristjáns- syni lækni, fyrir sérstakt göfug- lyndi, sem liann liefir sýnt mér, að ölluleyli honuin óþektri, með því að gefa mér allar Iækninga- tilraunir, er hami notaði við mig 3já vikna lima, og vil eg biðja guð að endurgjalda honuni það af ríkdómi sinnar náðar, og siyrkja lians starf og halda bless- un vfir hans heimili. Reykjavík í maí 1919. Guðrún Jónsdóttir. Heldur finst mér það ómann- legt, og liera vott um úrættan, að Víðavangshlaupari þarf að reyna að hugsa um fagrar konur og hringsnúning þann, sem nefnd- ur er dans, til þess að gefast ekki upp á miðrí leið af sálarkvölum. peir, sem eru svo taugaveiklaðir, (hvort sem það er nú dansinn eða annað, sem er orsökin) ættu heldur að láta kapphlaup eiga sig, og horí'a á þau, í hæsta lagi. Kæru ungu víðavangshlaupar- ar! Eg ætla nú að reyna næsta ár eða næst-næsta að fá 2—3 stráka norðan úr landi til að hlaupa með ykkur. Og þá megið þið herða ykkur hetur cn nú. Rvik, 13. maí 1919. Sveitamaður. 269 hún var næstum eins há og hann, — þá gat hann ekki annað en veitt eftir- tekt yndisleikanum, sem ljómaði af and- litinu, umvöfðu gullnu hári, er bærðisl hægt fyrir kvöldsvalanum. Hún. var að gá að hvernig blómið færi og mætti þá ósjálfrátt augnaráði lians. pá leit hún undir eins niður fyrir sig, veikur roði braust fram i kinnar henni og hún sneri sér undan. — Clive var ekki nema maður, og eins og aðrir, sem nokkuð er í varið, dáðist hann að allri fegurð, í hverri mynd sem hún birtist. Og ef engin Mína hefði verið til þá hefði hann orðið alveg frá sér num- irin af þessari framúrskarandi fögru konu, og jafnvel eins og ástatt var, duldist hon- nm ekki hve hrífandi fögur hún var. Hann hreyfði sig hálf hikandi. „Eigum við ekki að fara ofan á járn- brautarstöðina og vita Jivort við mætum ekki Ghesterleigh lávarði?“ spurði hann. Ungfrú Edith andvarpaði en samþykti það óðara. par fréttu þau að lestin ætti að koma innan stundar og bað Clive stöðv- arstjórann, að vísa Chesterleigh lávarði til veitingahússins. Svo sneru þau hægt heimleiðis. Tungl- ið var nýkomið upp fyrir skýjabakkann i austrinu og fallega sveitin virtist sveip- 270 \ uð friðarblæju. petta var tilvalið kvöld fyrir elskendur og þrastakliður úr álm- viði einum við veginn endurómaði blítt í hjarta ungfrú Edithar þar sem hún gckk við lilið Clives. Að eins áð þessar sælu- stundir vöruðu að cilifu! Him leit á hann við og við, en þó að Clive kynni of vel að haga sér til þess, að hann væri þur eða ókurteis í viðmóti, þú hafði hún það þó á meðvitundinni að tilfinningar hans væru ekki í samræmi við hennar og það olli henni sársauka. Og ef hann nú elskaði liana, hvernig gat liann þá varist því að segja henni það þarna, þegar tækifærið var svo gott til þess, hvísla að henui orð- unum, sem sál hennar þyrsli í að heyra. pað kólnaði þegar á kvöldið leið. Veit- ingakonan hafði verið syo hugulsöm að kveikja upp í dagstofunni svo að þar var lilýtt og notalegt. Ungfrú Edith dró lág- an stól að arninum og hallaði sér fram og horfði í eldinn. Clive fanst hún birtast sér í nýju ljósi þetta kvöld. Hann hallaðist upp að arinhyllunni og reykti yfidling. Af og til töluðu þau sainan í lágum hljóð- um. Rödd heiínar var þýð og næstum dreymandi. Sjálfrátt eða ósjálfr^tt beindi hún öllu sinu kvenlega áhrifa-afli að honum, og sjálfrátt eða ósjálfrátt dróst Clive undir áhrif þeirra töfra. Klukkan á 271 þilinu sló; Clive hrökk saman Og leit á úrið sitt. „Ghesterleigh lávarður ætti að vera kominn hingað fyrir hálfri stundu“, sagði Clive, „en livað tíminn er fljótur að líða“. „Pabbi er ekki kominn enn þá“, sagði hún, og var ekki að heyra á röddinni að lienni félli það miður. „Eg býst við, að við ættum að vei'a lögð af stað“. Clive vissi það, að ef Ghesterleigh lá- varður kænxi ekki, þá ættu þau ekki að eins að vera lögð af stað fyrir löngu, held- ur hefðu þau þá aldi'ei átt að fara í þessa fei’ð. En hann kinkaði kolli glaðlega og fór út til þess að segja William að beita lxestunum fyrir vagninn og hjálpa honxmi lil þess ef á þyrfti að luxlda. En vagninn var ekki i garðinum og William sást hvei'gi og kom ekki þó að Clive kallaöi á lxann. En veitingakonan kom xit og horfð- á hann undrandi. „Voi’xxð þér að spyi'ja að þjóninum yðax*, Iiei’ra?“ spurði hún. „ILann or farinn“. „Farinn! Faiinn hvert?“ spurði Clive. „Fai’inn aftur lil Lundúna, h('.rra“, svar- aði hún. Hann lagði af stað fyrir löngu síðan. Hann drakk hjú xnér te um nón- hilið og sagðist þá eiga að fara með vagn- inn til baka til Lundúna, en þið ætluðuð að koma með lestinni“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.