Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1919, Blaðsíða 4
yisiR IIFPIIO. Miðvikadagiim 21. maí kl. 1 síðdegis byrjar nppboð sem verðar baldið í pakkhúsi Carl Höepfners við Zimsens bryggja og í portí h/i. Bræðiogs sem er á hafaarappfyli- inganni hjá salthúsi Kol & Salt. Það sem selja á er: járnrúm með fjöðram dýna, og púðam, trérúm, andirsæng, barnavagn, lítill bókaskápur, hornskápor, ofnar, ennfremnr reknetadafl, lóðanarvél, bojnr, heisingavél með útbúnaði, þakskifnr, mikið af aliskonar blokknm, marmara stykki, fjórhjólaðnr fiutningavagn, benzín- kassar og brúsar, 1 tnnna með söltaðnm hval, lofthitanar- æki með ofnam og öðra tilheyrandi ásamt mörgn fieira. Stór mótorbátur rúm 1. 40) smál. er til scjlu. Ágætur til síldveiða og ílutninga. A.v.á. Nokkra háseta vantar til Akureyrar á mótorkútter á færafiskirí fram að síldartima og eftir það á sild. Upplýsingar Suðurgötu 6 í kvöld kl. 6—8. Tii Siglufjarðar Nokkrir duglegir sjómenn verða ráðnir til Siglufjarðar'minud 19. þ. m. kl. 2—4. Hátt kaup. A.. V. GL. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttagötn 3 B •kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffai fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Sejldúk' nr úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Keynslan hefir sýnt aö vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg Simi 667. Simi 667. Mb. LEO ier til Bildndals sfðari Mata mánað arins. Teknr iarþega og pðst. inglýsið i Víil | I “«««»» | Hreinar léreftstuskur kaupir ( Félagsprentsmiðjan. (127 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundum og stærðum til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Lystivagn með góðum aktýgj- um, íállegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (228 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 0 selur sóda 25 aur. y2 kg. (304 Til sölu mahogam borð, kon- solspegill úr huotutré og litið r borð úr mahogani. Til sýnis kl. 5—7 í dag. A.v.á. 435 Nýlegt, ágætt steinhús, laust til íbúðar, til sölu. Semjið við Lárus Hjaltested Sunnuhvoli fyr- ir 22. þ. m. E Barnavagn til sölu i Banka- ' stræti 14 A. (410 Vandaður barnavagn óskast til ^ kaups. Páll J. Ólafson, tannlæknir. (422 Bárnakerra og 2 sámstætS rúm tii sölu á Laugaveg 57. (423' Lítið notuS skilvinda „Diaboío" og nautshúf) til sölu á Laugaveg 68 (niiShæö). (424 1 Hænsahús i holtinu fyrir ofan Óðinsgötu, er til sölu ef samiö er strax. A. v. á. (425 „Brynja". Laugaveg 24 selur húsgögn. (426 Saltkjöt til sölu meö góðu verði A. v. á. (427 Stakkpeysa á lítinn kvenmann og rokkúr, til sölu á Nýlendugötu . 19 B. 1 (428 Vandaður harnavagn til sölu. Uppl. Bræðraborgarstíg 29. (429 Vandaður harnavagn óskast til kaups. Uppl. Bakkastíg 8. (430 | 10SMA1I | Herbergi óskast fyrir ein- hlej^pa stúlku frá 14. maí. Uppl. í síma 668 A. (257 2 einhleypar stúlkur óska eftir herbergi. Tilboð nrerkt „H“, sendist Vísi. (407 Einhleypur maður óskar eftir herbergi, hclst með einhverju af húsgögnum. Tilboð merkt „F“, sendist Vísi. (408 Reglusamur maður getur feng- ið stofu með öðrum. A.v.á. (436 | TILKYHNIM6 f Stefán Guðnason skósmiður, er fluttur á Frakkastíg 10. Gengið inn í portið. (3^3 Margrét Frederiksen er flutt af Grettisgötu 34 á Laugaveg 76. (433 Jósefína Guöbrandsdóttir, sem ætlaði að ráða sig til Hriseyjar í sumar, er beðin að korna til við- tals kl. 4 á Herkastalanum.. (434 ) • 2 YINNl 2 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla 0. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa Í4 ára eða eldri, óskast í sumarvist á Grettisgötú 10, niðri. (237 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. . (295 Stúlka óskast strax um máp- aðartíma til innanhússtarfa. A. v. á. • (357 Unglingsstúlka óskast. Hátt kaup. Grundarstíg 15 B. (314 ÚnglingsstúÍku og þvottakonu vantar strax. Upph Þingholts- stræti 12. (379 Telpa 12—14 ára gömul, óskast i sumar. Uppí. á Frainnesveg 4. (38o Unglingsstúlku, um 14 ára, fermdra; vántar mig, strax. — Fanny Benónýsdóttir, Láugaveg 39, gefur upþl. (395 F yri rmy ndárheimil i á Norð- urlandi óslcar eftir 2 kaupakon- um og 2 kaupamönnum. Uppl. hjá Steindóri Gunlaugssyni, Bergstaðastræti 10 B. (397 Föt eru pressuð, ódýrara en annarstaðar. Uppí. á Grettisgötu 2d. (400 Ráðskona óskast spður á Strönd. Uppl. á Vitastíg 8. (401 Kaupamann vantar á góð- an stað i Húnavatnssýslu. Hittið Pálma Pálmason Ránargötu 29 milli kl. 8 og 9 síðd. til mið- vikudagskvölds. Ve^na snöggra veikinda vantar mig stúlku nú þegar. Störfin gætu verið létt í skemti- legum sumarbústað í grend við Rvík. Góð hjör bjoðast. Jóhann Fr. Kristjánsson Laugaveg 27 Óskað er eftir góöum sta® 1 sveit handa 11 ára dreng. Uppl. a Lindargötu 12 uppi. (431 Félagsprentsmifijan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.