Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 3
ffilBiB [7. júní 1919. KristjánO.Skagfjörð hefirgí heildsölu til kaupmauna: Hall’s Distemper. Olíúfarfa. Lökk ýmisk. Botnfarfa. Rauðan þakfarfa Blaok Yarnisb. Lunc.h sætt. karla og kyenna og Ghimraistígvél karla og kvenna. Sissons Málningn IX10 N Kex Skðtatnað Imperial keiðhjói Þvottasápu Watsons Matchless Cleanser. Manchettskyrtur,; Flibba,“Bindislifsi, Sokka, Enskar húfur, Axlabönd Vasaklúta, Handklæði o. m. fl. Kaupið Hvítasunnuskóna á Laugav, \1'7' - KELVIN - íislsLibéita mótorar. Einfaldir öruggir nparsamir 3—50 h. a. fyrir steinolíu Þúsundum saman í notkun i breskum flskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar. The Bergius Lannch & Engine Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. Tilboð ónkast í 75—100 tonn af góðnm mó sem tekinn verónr npp ó Akranesi í snmar. VerðiÓ miðað j)er tonn á Akranesi Tilboð sendist Egli Árnasyni, Laugaveg 28 B SILDARSTtíLKUR ÞÆR, sem þegar eru ráðnar til Sfglufjarðar ogþsersem hafa í hyggju að ráða sig hjá Th. Thor»teinsson fá ekki verri kjör en boðm eru annarstað- ar. 2 norsk gufuskip og 1 mótorkúttari stunda veiðina. Aðeins nokkrar stútkur óráðnar enn; komíð á skrifstofuna i Liverpool, sem er opin allan daginn. Th. Thorsteinsson. Stúlka sem er vön að færa bækur getur fengið atvinuu við eina verilun bæjarins, hálfan eða allan daginn. Umsókn merkt 77 fyrir 9, þ. m. til ritstjórans. Seglaverkstæði Gaðjóns Ólaissoaar, Bröttagöta 3 B .kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir viö gamalt, skaffar íiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúk ur úr bómull 'og hör, er seldur miklu ólýrari en alment gerist. Reynslan heflr sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. Sími 667s Björgunarbátur Vestmannaeyia. Fjársöfnun til björgunarbáts- ins, sem Vestmannaeyingar ætla aö koma upp með tilstyrk lands- sjóðs, hefir gengið mjög greið- lega, að kalla má.Báturinn verð- ur auðvilað miklu dýrari heldur en upphaflega mun hafa verið gert ráð fyrir, en loforð manna um framlög til hans inunu líka hafa farið fram úr áætlun og má gera ráð fyrir, að bráðlega verði farið að smiða bátinn. Hér í Reykjavík hafa margir orðið lil þess að styrkja þetta þarfa fyrirtæki með rlflegum framlögum. T. d. hefir hluta- félagið „Víðir“ lofað 3000 kr. og 1000 kr. liafa lofað h.f. „Njörð- m“, Elias Stefáússon útgerðar- maður, Copland, Loftur Lofts- son, útg.m., Benedikt Sveinsson, bankastjóri, Nathan & Olsen, Jensen-Bjerg, Sigurjón Péturs- son, Jón Ólafsson iitg.m., Sigur- geir Einarsson kaupm., L. Kaaber hankastjóri, Samábyrgð Íslamís, Haraldur Böðvarsson úlg.m., Magnús Magnússon lit- gerðarm., H.Benediktsson heild- sali og porsteinn Jónsson útg.m. 500 krónum liafa lofað: Ás- geir Sigurðsson konsúll, .Tes Zimsen konsúll, Snæbjörn Arn- ljótsson kaupm., Sveinn Björns- son yfird.lögm., Magnús Sig- urðsson hankastjóri, G. Eiríltss heidsali, M. Blöndahl kaupm., Gunnar Sigurðsson lögm., Hans Petersen kaupm., Pétur Gunn- arsson kaupm., Jón Laxdal kaupm., Ólafur Björnsson ritstj., Halldór porsteinsson skipstjóri og Christensen lyfsali; ýms- ir hafa lofað fjárframlögum, en ekki ákveðið neina upphæð. Af Vestmannaeyingum er efstur á blaði: Sigurður Sig- urðsson lyfsali með 3000 kr., Jóh. Jósefsson kaupm., Jón Ein- arsson á Gjábakka og G. Ólafs- son & Co., 2000 kr. hver. Kr. Gíslason kaupm., Arni Sigfús- son kaupm. og Petersen sínia- sljóri, 1500 kr. hver. 1000 kr. liafa lofað Guimar ólafsson kaupm., Karl Einarsson bæjar- fógeti, þorst. Jónsson í Laufási, Simon Egilsson Ásgarði, Gísli Magnússon Skálholti, Friðrik Syipmundss., London, Jón Hin- riksson kaupfélagsstj., Kaupfél. „Fram“ og Reyndal hakari. T Vestmannaeyjum erþátttak- an mjög almenn og frá mörgxmi heimilum hafa koniið loforð um 1000 kr. framlag samtals, og þar yfir, auk þeirra sem hér hafa verið taldir. Og vel má vera að hér hafi éinhverjir einstakir menn fallið úr, sem lofað hafa 1000 kr. og þar yfir. í Reykja- vík og nágrenni hennar kunna enn að vera margir menn, sem fiislega vildu verða hluthafar í hátnuni, og þurfa þeir þá ekki meira fyrir þvi að hafa, en að tilkynna það ritstjóra þessa blaðs, sem einnig hefir umboð tu að taka á móti fjárframlög- ununi og kvitta fyrir þeim til hráðabirgða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.