Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 6
7. júrii 1919.] KISIR Nýjar Bæknr. Ágrip af ísl. málfræði eftir Halldór Briem. Hún er hér komiri á ])rent í þriðja sinn, endurskoðuð og aukin. Hpfir mörgúm kennur- um getist vel að málfræði Briems, því að formið þótti vel afmarkað og skýrt, og bókin rnjög handhæg byrjendum. Nú er hún komin jafnstór „Litlu móðurmálsbók Jóns Ólafssonar og er áðurnefndur kostur bók- erinnar því að nokkru rírður. það er sameiginlegur galli allra málfræðibóka, að ekki skuli vera vera notuð sömu málfræðisheit- in. þessu 'þarf kenslumálastjóm- in að koma i lag. það er skiln- ingsléttir, eða hitt þó heldur, að það sem er eitt og hið sama í málfræðinni kalli t. d. ensku- kennarinn hluttaksorð, dönsku- kennarinn sagnareinkunn og is- lenskukennannn lýsihátt, alt í sama skólanum og alt í sama bekknum!"-—• svo að eitt dæmi Þakkarord. Innilegt þakklæti mitt til Jónínu Jónasdóttur Baldursg. 1. fyrir þá miklu hjálp, sem hún veitti iuér, þa er óg átti bágast. Sem ég bið guð að launa. Kristrún Einarsdóttir Balduregötu 1. SÖLUTURNINN opinn 8—11. Simi 528. Annait •endiferðir og hefir ætið bestn bifreiðar til leigu. SPÁNAR SAMBAND HANS LOSSIDS Provenza 273. BARCELONA. Hefir undanfarinf 35 ár annast fisksöln. Skrifið og leítíð npplýsinga, • Með e.s. ,,Yillemoes“ fengum viö mikiö af Stormfatataui, Stormjökkum, Nankinsfötum, Léreftum, bleikjuðum og óbleikjuöum, Kadettataui, Lasting, svörtum og mislitum, Tvisttau, margar teg., Musseline, Creptau, Alpackatau, , Morgunkjólaofni, o. m. fl. ....... , ,1 Martemn Einarsson & Co. Langaveg )30 Simi 3ir» sé tekið af mörgum. Skóla.rnir eiga þó líklega fremur að vinna að því, að gera alt sem skýrast og auðveldast, heldur en að búa til nýjar flækjur Trú og töfrar, eftir E. A. Westermarck. petta smárit þýddi Guðm. Guðmundsson skáld úr sænsku í fyrra, og kom það út í „Frétt- um“ á mcðan hann var ritstjóri þess blaðs. Er það eitt af þeim ritum, sem stiidentafélagið ,,Yerðandi“ i Uppsöíum gefur út til að fræða almenning. Andvaka, útg. Bjarni frá Vorgi og Guðm. Gamalíelsson. Annað, lieftið al' þessu tíma- riti er fyrir skömmu komið út og er í því: „Erindi um fegurð“ eftir dr. Alex. Jóhannesson, „Sáttmálinn milli Dana og Is- lendingá 1918“ eftir Bjarna frá Vogi, „Erfaskráin“, saga, er Jón Ólafsson hefir þýtt og ýms kvæði. Allar ofannefndar bækur hef- ir Guðm. Gamalíeísson gefið út. K. S t ú 1 k a sem skrifar fljótt og vel á ritvél, og skrifar eftir upplestri islensku, ensku og dönsku, getur fengiö stööu hjá heildverslun hér í bænum. Umsókn leggist inn á afgr. þessa blaös, merkt: „Vélritari“, fyrir kl. 6 e. h., laugardaginn 6. þ. m. alskonar, tjöld, preseningar og annað er þar að lýtur. — Best vinna. Best verð. E. K\ Schrnm, Sími 474. 311 XXV. KAPITULI. Of seint! Hljóðfæraleikendurnir voru að koma úr sætum sínum og Clive gekk til hliðar lil þess að láta þá komasl fram hjá. Hann hugsaði mál sitt meðan hann beið þarna. Hanh var trúlofaður ungfrú Edith, hvaða afsökun hafði hann fyrir því að leita fund- ar við'Mínu, sem hafoi hafnað honuna. Hvaða rétt bafði hann til að neyða hana til fundar við sig og valda henni vandræða og jafnvel kvalar? það gat að eins verið um citt svar að ræða, en þó beið hann. Flestir voru nú farnir, og alt i einu ók vagn að dyrunum. í vagninum sat Tibby, Tiþby í nýjum ham, klædd eftir nýjustu lísku en með feikna stóran hatt, sem minti á þann, sem húii hafði borið í Bensons- sundi. Hún hallaðist afturábak og virti fyrir sér fólkið með ánægjubrosi eins og leikhúseigandi virðir fyrir sér áhorfendur sína um leið og þeir fara. Svo kom hún auga á Clive og um leið kom á Kana reiði- svipur; hún stökk út úr vagninum og sagði (“itthvað- við vagnþjóninn og rúddist svo inn í sönghöllina áður en Clive, sem hafði tekið ofan fyrir henni, gat náð til hennar. Hann beið enn í nokkrar mínútur, gekk svo út í garðinn og spurði umsjón- 312 armann einn eftir ungfrú Veronicu Vernon. „Eg held hún sé farin, herra“, sagði maðurinn, „en eg skal spyrja að því“. Hann kom fljótlega aftur. „Já, herra, hún er farin. Hún fór lil um aðaldyrnar“. Hann sá þegár að Tibby mundi hafa ráðið' þessu og dapuileikinn settisl að i sál lians. Hann gekk að aðaldyrunum en þeim var lokað; svo liéll liann liægl áleið- is til fundarstaðarins. Já, Tibhy hafði leik- ið á liann og varnað honum fundar við Minu. Hann reyndi að festa hugann við fund- arstörfin, en honum gekk það illa. þreytt- ur á líkama og sál kom hann loks héim á hótelíð. Hann svaf ekkert mn nóttina óg þcgar klukkan sló sjö um morguninn fór hann á fætur með dynjandi höfuð- verk, fékk sér eitthvað að borða og íor svo lit. ' pað var indælt veður þemian morgun. Syfjáðir vikadrengir hlupu fram og aft- ur um göturnar í ýmsuni erindrifn og sölukerlingar hrópuðu upp vöru sína; annars var óvenjulega kyrt á strætunum. Clive reikaði út á engin fyrir utan borg- ina. Nú sá Clive ljósast hve afstaða hans var vonlaus, hve ómögulegt það var, að það hefði nokkra þýðingu í för með sér 313 þó að hariii næði furidi Mínu. Var ekki /best, að þau hitlujsl alls ekki aftur úr því að húii liafði flúið hann. En einmitt þegar hann var að húgsa um þetla kom hánri auga á hana. Hún vr á gangi skámt fyrir neðan hann. Hjartað hætti að slá er hann kom auga á liinn granna yndislega vöxt hennar og' öll hin forna ást, sem að eins hafði sofið um hríð, vaknaði nú í brjósti hans og kvaldi hann. Hún var í bláleitum kjól, gebk hægt og álút, en.þegar hún heyrði fótatalc að baki sér, herti luin gönguriá, en hann háði henni fljótlega. „Mina!“ sagði hánn. Hún .staðnæmdist þegar, en þagði. Svo leit hún á hann, fyrst eldrjóð svo náföl; það var eiris og liún kæmi ekki upp nokkru orði. Nú sá hann hvé'mikil breýt- ing var orðin á henni. þegar hann sá hana síðast hafði hún verið óframfærin og næstum feímin, nú var hún kvenmaður með fult vald yfir sjálfri sér. Hún liorfði á hann staðfastlega og óhik'að. „Mína!“ sagði hánn aftur. Hún hafði ékki rétt honum höndina og þau stóðu hvort andspænis öðru eins og eitthvert ó- fært hyldýpi lægi á milli þeirra. „Eg reyndi að ná tali af þér i gærkvöld. Eg beið við hakdyrnar11. Hann sá það á svip

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.