Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 7
t tðlft Leikfélag Reykjavíkir, Æfiatýri á gönpför Vegna þess að svo margir urðu frá að fara, þegar Æfin- týrið var sýnt siðast, verður það leikið í 120. sinn i JR eylijavílaE. á annan í Hvítasunnu kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó með hækkuðu verði á laugardaginn, 7. þ. m., kl. 4—7 og með venjulegu verði á annan í kl. 10—12 og 2—7. Æfintýrið verður áreiðanlega ekki sýnt aftur á þessu leikári. Nýkomið í versl. Bifreið. fer austur á Skeið 8. þessa mánaðar kl. 9 árdegis. Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar á Grettisgötu 33 B. Tilkynnig. Hér með leyfi jeg mér að tiikynna heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg í dag opna versíun og innrömmunar-vinnustofu á Sk lavörðustíg 4. Vir.ðÍDgarfyllst. GOÐAFOSS Krullujárn — Cristal — Brilliantine — Gummisvampar — Gummi- boltar — Gummidúkkur — Bandprjónar — Cristahúttur. 30—35 aura. Versl. ,6oðafoss‘, Bimi 436. Laugnveg 5. Hjálmar Þorsteinsson, Vegarinn austnr. pað er undarlegt, hversu lítið j er skrifað i blöðin um veginn hér austur i sveitir, eins og margt ber þar á góma. Vegirnir munu þó vera eitt af þvi, sem mest nauðsyn er á að sé i all- góðu lagi, og þegar i öðru orð- inu er verið að prédika um járn- braut hér austur, er það furðu- legt, að ekki skuli einu sinni vera hugsað um að hafa vegina, sem nú eru til, í sæmilegu standi — að minsta kosti þar til járn- brautin kemur. það var nýlega farið austur í Holt á bifreið, og kostaði ferðin : á annað þúsund krónur, af þvi ; að vegurinn var svo slæmur, en hefði ekki kostað nema 160 kr. annars. , pað er alkunnugt, að þegar hærinn fór að sækja mjólk aust- ur, þá varð hann að liætta þeim flutningi eftir nokkra daga, af því að bifreiðar hans biluðu hver af annari, og varð kostn- aðurinn tugir þúsunda. — Allir sjá, hversu óhafandi þetta er, og mun hér vera um að kenna slælegu eftirliti landsstjórnar- innar, að sýslurnar sjái um, að lialda vegum sínum í sæmilegu standi. Nú bjóðum við heim frægum gestum, og vel má vera, að kon- ' ungur vor komi hingað i sum- ar, og fara þeir auðvitað allir austur í sveitir. Væri það elcki liálf óviðfeldið að þurfa að segja, þegar komið væri fram undan Skeggjastaðatröðinni (og víðar): „Vill eklci yðar hátign fara nú úr bifreiðinni og klifra þarna yfir gaddavírinn upp á túnið, meðan við erum að tosa bifreiðinni upp úr feninu hérna?“ pað er hvorttveggja að lands- menn tapa stórfé á þvi að veg- irnir eru önnur eins forsmán eins og þeir nú eru. Annar kiló- meterinn kviksyndi en hinn Skóflur og tindaefni fæst i Versl. Ásbyrgi, Grettisg. 38. Simi 161. TESKEIÐAR, besta nikkel og silfur, 75 aura. Basarinn Templarasundi. grjóturð og er það til stór- skammar fyrir land og stjórn, er útlendir menn sjá slíkan sóða- skap og skrælingjahátt. Vill ekki landsstjórnin hefj- ast handa og sjá um að sýslurn- ar komi vegum sínum í sæmi- legt stand, og það nú samstund- is, annars verður Alþingi að taka mál þetta til alvarlegrar athugunar. ó. J. Hvanndal. 314 hennar, að Tibby hafði ekki sagt henni að hún hefði séð hann. „Eg þurfti að tala við þig til þess að segja þér hve mjög — —Hann þagnaði; gat ekki komið orð- unum fram yfir varirnar. „pér líður vel, er ekki svo?“ „Jú, ágætlega“, sagði hún rólega. „Og — og það ér óþarfi að spyrja hvort þér hafi farið fram. pu hefir uppfylt spá- dóma okkar; ert að verða fræg, — þegar orðin fræg“. Hann fann hve orðin voru tóm, hljóm- laus, tilgangslaus, en hann barðist áfram. „Eg' ímynda mér að sigurför þín i gær- kvöld sé að eins éin af þeim mörgu, er ekki svo ?“ „peir eru altaf ósköp góðir við mig“, sagði hún og horfði til jarðar. „Mér þykir vænt um að heyra það“, sagði hann og reyndi að láta ekki bera á geðshræring sinni. „Eg vissi ekki að þú ætlaðir að vera hév og syngja, vissi ekki að þú varst orðin svo fræg“. „Nei“, sagði hún. „Nei, eg hefi ekkert lieyrt af þér síðan ------og þó hefi eg leitað að þér“. „Hvers vegna?“ spurði liún alvarlega. Clive horfði út yfir fullþroska kornakr- u'ia. Hverju átti hann að svara? „Mig langaði til þess að vita um þig. 315 Segðu mér, Mína, hvers vegna fanst þér þörf á því að flýja frá mér, hverfa, fela þig, eins og þú værir — hrædd við mig?“ Hún horfði á hann undrandi og kvíða- full. „Hvers vegna skyldi eg ekki gera það? pér mátti víst standa á sama hvort eg væri kyr í Bensons-sundi eða færi eitt- hvað annað“. Hann horfði á hana dapur í bragði. „Gastu ímyndað þér, að eg væri svo til- finningarlaus, að mér stæði á sama hvað um þig yrði?“ Hann sá að ásökunin í orðum hans særði hana. Rödd hennar titraði lítið eitt er hún sagði: „pað var betra að eg færi. Eg feklc stöðu við að syngja á baðstað einurp og upp úr því aðra stöðu. Eg hefi verið heppin og fæ fleiri tilboð en eg get tekið á móti“. „pað gleður mig“, sagði hann einlæg- lega. „Og — og þú ert hamingjusöm, Mina?“ „Eg er — ánægð“, sagði hún í lágum hljóðum. „Eg elska starf mitt. — Nú verð eg að fara. petta er yndislegur morgun. Veðrið freistaði mín svo að eg fór út á undan morgunverði“. Hann sneri við með henni, hjarta hans kvaldist af sársauka. „Og þú hlýtur að vera mjög hamingju- 316 samur“, sagði hún eftir stundarþögn. Eg las um þig i blöðunum, hr. Clive — hr. Harvey.“ „Nei, nei, kallaðu mig hr. Chve, Mína. pað — það hljómar eins og í gamla daga. Ó, Mína, hvers vegna svaraðirðu ekki sím- skeytinu og bréfinu frá mér? Hvers vegna sendirðu hréfið aftur óupprifið? pú vissir að eg elskaði þig. jGastu ekki skrifað mér eina línu að eins til að kveðja mig?“ Hún stóð sem þrumulóstin. „Símskeytinu og bréfinu frá þér? stundi liún og fölnaði. Hann starði á hana orðlaus af undrun. „Já, eg símaði til þín, — eg varð að fara til föður míns, — hann dó. Eg skrifaði þér frá Rafborough. — Eg gat ekki með nokkru móti komið sjálfur til þín, annars hefði eg gert það“. Hann þagnaði orðlaus yfir angistar- svipnum sem lcom á andlit liennar. „pú skrifaðir — mér?“ sagði húri með veikri rödd en þó fagnandi. „Já, auðvitað“, sagði hann. „Datt þér í hug að eg færi án þess að skrifa? pú endursendir hréfið án þess að svara einu orði“. „Eg fékk það aldrei“, sagði hún hægt, fremur við sjálfa sig en hann. Hann starði á liana ýmist fölur sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.