Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 4
7. júní 1919] y i s i r Fyrir Hvitasunnima Nýlendnvörnr Velnaðarvörur Tóbaksvörur Coniect & Chocolade Ol db GrOsdryMkLír Mikið úrval. Lægsta verð. Markús Einarsson Langaveg 44 — Laugaveg 44. KART0FLUR n^Komnar t Versiun MARiBSAR EINARSSONAR, Laugaveg 44 — Laugaveg 44. Þakjárn, Þvottasódi, Saltaðar húðir, Exportkaffi, Sænskt neftóbak, i heildsölu. Þórðnr Sveinsson & Co. Simi 701. Stálvírar aliar steerðir Ugtóg — — Grastóg — — Manilla — — Yachtmanilla — — Vírman-lla 2” 2y2” Fiskilínur Sjóföt og m. fl. lang ódýrast í Veðiarfærav. Liverpool 4 \ verslnn Hjálmars Horsteiassonar Skólavöröustíg 4. he'fir miklar birgðir af neðanskráðum vörum. TÓB AKSVÖRUR: Vindlar: Pétur Cornelíus Yurac Bat Napóleon ' La Valentina o. fl. o. fl. Cigarrettur: W estminster Three Castles Capstan Regent ' Gold Flake o. fl. Reyktóbak: Glasgqw Mixture Gárrick Sailor Boy Dollar Mixture o. fl. o. fl. Skraa: B. B. Augustinus ÝMSAR VÖRUR: Myndarammar mjög fjölLreytt úrval. Leikföng, svo sem: Munnhörpur, margar teg. Dúkkur og DúkkuhöfuS, fl. teg. • Pelsdýr, margar teg. Gummiboltar, mafgar teg. o. fl. o. fl. Tommustokkar, margar teg. Tréblýantar, margar ágætar teg. Vekjaraklukkur, góðar og ódýrar. Eldhúsvogir, . ágæt tegund. Hurðarskrár og hengsli, margar teg. Rúmhakar, ágæt tegund. Og margt margt fleira. Ennfremnr miklar birgðir fyrirl. af gyltnm rammalisfnm. I Bejarfréttir. | [ Bankarnir hafa auðgast meira á árinu 1918 en nokkurt ár áður, Tekjuafgangur Landsbankans hefír orðið hátt á y' hundraö þúsunda, eöa kr. 684,- 976.34; af því hefir verið lagt við varasjóö kr. 536,993.93, en lands- sjóöur fengiö kr. 99,587.41 í á- góöa af „innskotsfé" sínu, sem nú er orðið 500 þús. kr. — Tekju- afgangur íslandsbanka hefir orðið nokkuö á aöra miljón króna, og varasjóöur hans er nú oröinn nál. miljón, en varasjóöur Lands- bankans lcr. 2,145,698.28. Nýja verslun hefir Hjálmár Þorsteinsson sett á stofn á Skóíavörðustíg 4, og sel- ut ]>ar ýmsar þýskar vörur, sem áöur hafa verið lítt fáanlegar hér. Þetta er eina verslunin við Skóla- vörðustíg, Deilan mikla í bæjarstjórninni, var um það, livorl leyfa skyldi Sturlu Jónssyni kaupmanni aö byggja sumarbú- stað í Elliðaárvogi aö austar.verðu. Ölafur Friðriksson er nú iiættur að tala, og voru atkvæði greidd um málið í gær, tímanlega, og Sturlu synjað um leyfið, eins og Ólafur vildi. „Sterling" kom úr hringferð í gær, meðal farþega voru Björn Kristjánsson • tjankastjóri og Pétur Jónsson frá ’ Gautlöndum. 1700 tunuur síldar hafa þegar verið saltaðar hér i bænum, en auk þess hefir mikiö verið fryst til beitu. í gær veidéii Haraldur á annað hundrað tunn- ur og Grótta 250. „Konstantin", gufuskip Sameinaða íélagsins, kom i morgun, til að fá sér kol. Það er nú í förum milli Danmerk- ur og Grænlands. Lúðrasveitin „Gígja“ ætlar að leika nokkur lög fyrir bæjarbúa á Stjórnarráðsblettinum kl. 3 síðdegis á mórgun, ef veötir leyfir. '1 i 2 norsk selveiðaskip komu hingað i gær, til viðgerð- ar. Höfðu laskast eitthvað í ís. Þau höfðu veitt fremur lítið, Hvítasunnumessur. f dómkirkjunni: Á Hvításunnu- dag kl. 11, síra Jóhann Þorkelsson, kl. 5 síra Kjarni Jónsson, Á 2. í hvítasunnu: kl. n sír'a Bjarní Jónsson (altarisganga) ; ki. 5 Sig- urhj. Á. Gíslason, cand. theol. í fríkirkjunni í Reykjavík; á hvítasunnudag kl. T2 á hád, sira Ólafur Ólafsson : kl. 5 síðd. síra Haraldur Níelsson. Á 2. í hvíta- sunnu: kl. 5 síðdesgis síra Ólafur Ólafsson. f þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 á annan i hvítasunnu; altaris- ganga. Að aflokinni messu veröur safnaðarfundur haldinn. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á hvítasunnudag kl. 6 síðd., sira Ól- afur Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.