Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR [7. júní 1919. Engin sýning i hvorugu Bíó-inu í kvöld. Lúðrafélögin hafa hér engan vísan staö, þar sem þau geti leikiö fyrir almenn- ing. Væri gott, ef bæjarstjórn vildi athuga, hvort ekki mætti konta upg einhverju skýli handa þeim á Aust- urvelli, svo aö bæjarbúar fari ekki á mis viiS þá ánægju, sem félög þessi geta veitt. „Islands Falk“ kom frá Austfjöröum í morgun. Vísir er Lvöfaldur (8 siöur) í dag. Næsta blað N’ísis kemur út á ])ri<Sjudag. „Æfintýrið“ verður leikið í 120. sinn hér i Rcykjavik á annan i hvítasunnu. Moskns-nxar Fyrir nokkrum árum kom til orða að flylja hingað mosk«s- uxa, en ekki hefir það enn kom- ist til framkvæmda. Nú hefir Vilhjálmur Stefáns- son ráðið (ianadastjórn til þess að nola nyrslu óbygðir Canada lil að ala þar moskus-uxa og er í ráði að flytja lijörð af þeim lil Melville-eyjar, sem liggur um 650 enskuni mílum norðar en nyrstu tangar Islands. Ef úr ]a'Í verður væri vel þess vert fyrir íslendinga að gefa gaum að hvernig sú tilraun hepnasl. Vilhjálmur átti nýskeð fund með þingmönnum beggja þing- dcilda í Ottawa og skýrði málið fyrir þeim. Hann sagði dýr þessi bæði gefa af sér mjólk og kjöt og auk þess góða ull. Sagði landrými yfrið nóg þar nyrðra og þar gætu moskus-uxar gengið sjálfala vetur og stimar, þó að veðrátta væri svo hörð að annar fénaður félli. Um kjöt moskus-uxa sagði liann, að á því hefði hann og félagar hans lifað nær ein- vörðnngu heilt ár, og ekki fund- ið neinn mun á þvi og nauta- kjöti. Hann laldi moskus-uxa-rækt orðvænlegri en hreindýra-rækt, þó að hún hefði tekist mætavel. Moskus-uxar eru þrisvar sinn- um stærri en venjulegir sauðir og reifið þrefalt þyngra. peir þurfa hvorki lnis né fóður og liggur þá í augum uppi, að arð- vænlegt muni vera að koma þeim upp. — Enginn vafi leikur á þvi, að hér á landi gætu moskus-ux- ar gengið sjálfala og væri þjóð- ráð að flytja nokkra þeirra hingað til reynslu. T Minniugarspjðld lílómsveigasjóðs porbjargar Sveinsdóttur fást keypt hjá frú Jarþrúði Jónsdóttur, Klaparstig 20. I. O. G. T, DIANA nr. 54. Fundur á hvítasunnudag' kl. 10. Útbýtt verðlaunum o'g ákveð- in skemtiför. SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar til leig'u. — Sildaratvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við slldarsöltun á Siglufirði. Ovanalega góð kjör í boði. Sömuleiðis getur 1 karlmaður enn fengið góða atvinnu við beykisstörf. Uppl. gefur Jón Jónsson Bergstaðastíg 8. Reykjavík. Heima 12—2 og 0—10 e, h. Síldarstöð LAMBSSINN falleg og vel vcrkuð, kaupum við liáu verði. pórður Sveinsson & Co. Sími 701. i IngólWi tast á Stðrt verkunarpláss Nánar hjá letgi i snnir. með góðn húsi. Vorið. Th. Thorsteinsson. Andi vors meft bjarta brá, l>ræöir ís með liridum, hlæja geisla-gySjur á giæstum fjallatindum. I Ilýjir vindar kveöa kátt, kætist sérhvert hjarta, og þar íinnur andardrátt, ástarguðsins bjarta. Mannlífs þrungin skuggaský, skinið sigra kunni, geislabliki birtist í hros frá gubsins munni. Morgiifidöggin hnigur há, heihiæm foldarsárum, triðarguðinn .góbi þá, grætur fögrum tárum. filænýr Lll úr Borgarfirði er kominn í í Hafnarstræti, T.oftsins hljómar hér og hvar, — 'hrinda efa megnum — gufileg tunga talar þar tilveruna gegnum. Fagurt loft me<S fjörbrot vinds taiSma geislaarmar; uppi í veldi VííSbláins vaka drottins hvarmar. Snertu blóm meíS blííSri hönd, — brosi jurtarunnar — helg þú finnur* handabönd, ,,herrans“ ,,Náttúrunnar“. Jósep S. Húnfjörð, \ í þessu mikla sykurleysi ættu allir að kaupa til Hvítasunnunn- ar sætu kökúrnar og lílð ágæta brenda og malaða kafíi, hjá Kristo J. Haiarfl REYKTUR RAUÐMAGl fæst í Versl. Ásbyrgi, Grettisg. 38. Sími 161. Hvítasunnubrauð og lakkrís fæsl í- Versl. Ásbyrgi, Langaveg 26, Grettisg. 38. Sími 161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.