Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1919, Blaðsíða 2
V I S l B Kaupirðu góðan hlut, þú mundu hvar þú fekst hann. Á lager: ýmsar stœrðir. Smurningsolíur Hrátjara i heilum tunnum. i_ Fyrir kanpmenn og kaopfélög: Carr’s enska kex og köknr fyrirliggjandi hér á staðnum. G. Eiríkss, einkasali fyrir.Island. Columbia Grafofónar (Grafonola), plötur og nálar nýkom- íð í stóru úrvali í versl. .Arnarstapi'. Inngangur í vesturhlið húss G. Eirikss, heildsala. Fyrir kanpmenn og kanpfélög: nýkomið fyrirliggjandi hér á staðnum. •r C3r. Eíriliss, einkasali fyrir ísland. Fyrir kanpmenn og kanpíélög: Westminster cigarettur og reyktóbak fyrirliggjandi hér á staðnum. einkasali fyrir Island. Plötur Caruso Pétur Jónsson Einar !I jaltesteil fyrir grafófóna, nýkomnar í stóru úrvali. Verslunin Arnarstapi. Inngangur í vesturhlið húss G. Eiríkss, heildsala. peir, sem þurfa að mála hús sín innan eða utan, eiga að nota A R C O málningu. — Hún gljáir svo dæmalaust vcl, og er ódýrust. — Reynið! Sigorjón Pétorsson. Knattspyrnnmót Islands. Fyrsti kappleikurinn jafntefli — o: o. 'Ekkert „mark“! Og jió var ekki illa af stað fariö hjá „Víking" og „Reykjavíkur". En markveröirnir voru áreiöanlega bestu mennirmr á vellinum. Það var líí og fjör i leiknum, og engum þurfti að leið- ást, sem á horfði, því að oft lá við, að það yrði, sem aldrei varö, að knötturinn kæmist í annað hvort markið og markverðirnirhöfðunóg að gera, því að alt af rak hvert áhlaupið annað. En þó vantaði eitt- hvað — samtök og snerpu, þegar á átti að herða, en of stór spörk og of mikill glímuskjálfti, í þess stað. — En það „stendur til bóta“, áhorfendnrnir, sem voru fjölmarg- ir, koma vafalaust allir aftur, jieg- ar „Víkingur" og „K. R.“ eigast við í annað sinn. — Það er líka orðið miklu vistlegra á íþrótta- vellinum en áður; bekkir til að sitja á og pallar til að standa á,. svo að allir geta séð yfir allan völlinn, jafnt þei.r öftustu sem þeir fremstu, án þess að ryðjast um og troða hver annan undir. Það veitti heldur ekki af; nú vilja menn fá að sjá, því að nú er von á dönsku knattspyrnumönnunum, og ein- hverja hugmynd verða menn að geta gert sér um, hvernig leilcar muni fara þá. — — 15:0 sagði einhver suðurfrá í gærlcveldi, en við sjáum nú hvað setur. Bilarnir. Bæjarstjórnin vill takmarka bif- reiðaakstur í bænum og skerpa eftirlitið. Bæjarstjórnin hafði nýlega falið veganefndinni að athuga ýms at- riði, sem snerta bifreiðar og bif- reiða-akstur í bænum, en stjórnar- ráðið hafði vakið athygli á því, í bréfi 22. f. m., hvort eklci væri á- stæða til að takmarlca bifreiða- akstur um bæinn, frekar en gert er í lögreglusamþyktinni, og lög- reglustjóri lagt til, að leigubifreið- um yrðu fyrirskipuð ákveðin „stæði“ og reglur settar þar að . rfsi^ Hárgreiðar | Seljast með 20°/0 afslætti lútandi. Að málinu athuguðu lagði veganefnd tillögur sínar fyrir síð- asta bæjarstjórnarfund. Aðalefni tillaganna var þetta: Að skora á lögreglustjöra, að framfylgja stranglega öllum á- lcvæðum lögreglusamþyktarinnar um bifreiðar, sérstaklega um hraðamæla, og ennfremur að tak- marka bifreiðaakstur að næturlagi, þannig, að allar skemtiferðir ,séu bannaðar innanbæjar. — Að tak- marka eða banna umferö bifreiða um mjóar og gangstéttalausar göt- ur. Ennfremur að leggja fyrir stjórnarráðið tillögur um ítarlegar reglur um takmörkun á, og bann við umferð bifreiða á vissum veg- um eða vegaköflum og á vissum tímum sólarhringsins. Að fyrst um sinn skuli leigubif- reiðar að eins mega standa á þess- um stöðum: Á Lækjartorgi, 10 bifreiðar. í Veltusundi, milli Hafnarstrætis og Austurstrætis, 2 bifreiðar. í Templarasundi, meðfram Al- þingishússgarðinum, 2 bifreiðar. í Miðstræti, 2 bifreiðar. Á Laugavegi, syðri gangstétt, 8 metra fyrir neðan vestari liúsalínu við Klapparstíg, 1 bifreið. Á Vitatorgi við Hverfisgötu, 3 bifreiðar. — En hvergi annarstað- ar á götum eða torgum bæjarins. Gjald skal greiða bæjarsjóði fyr- ir bifreiðarstæði þessi, 20 kr. á. mánuöi fyrir hvert stæði á Lækjar- torgi, Veltusundi og Laugavegi, 15 kr. í Templarasundi og Miðstræti, en 10 kr. á Vitatorgi. Vatnsskatt skal greiða af hverri bifreið, sem skrásett er í bænum, 50 kr. á ári. Tillögur þessar voru samþyktar með öllum greiddum atkvæðum á bæjarstjórnarfundinum, en borgar- stjóra falið, að gera tillögur um ítarlegri reglur viðvíkjandi leigu- bifreiðum, skv. 16. gr. lögreglu- samþyktarinnar, og í 'samráði við lögreglustjóra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.