Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 1
sýnir í kvöli kl. 9 CircBsdreBgnriu snarráði. afarskemtilegur sjónleikur í 3 þáttuni — F'ilm. Þessi ágæta mynd sýnir meðaumkun greifans og dótt- ur hans með umkomulausum ungliug, sem verður fyrir slysi og livernig hann launar hjálpiua með snarræði og ráðkænsku. það er mynd sem allir ættu að sjá. Pantið aðgöngumiða i síma 475. Jarðarför móður og tengdaraóöur okkar, Guðriínar Sig- urðardóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni, miðvikudaginn 11. júní. > Hefsfc með húskveðju kl. 12, á heimili hennar, Laugav 62. Hólmfríður Guðmundsdóttir. Sigurður Þ. Jónsson. Mb. Trausti fæst leigður í leugri og skemri ferðir. Sömuleiðis til dráttar hér á höfninni. Uplýsingar hjá Eyjoiíi «Tohannssyní, óðins- götu 5. — Simi A. Mk. Drekinn fer á morgun til Ságandafjarðar og ísafjarðar. ......... 1 N Ý J A 8 ! 0 ..... Hótel Paradís. Spennandi og hrífandi sjónleikur í 5 þáttum.i Tekinn af Nordisk Films Co., eftir skáldsögu Einars Rousthöis. ITtbúin af Róbert Dinesen. Aðalhlutv. leika Peter Pjeldstrup, Ebba Thomsen, frk. Ingeborg Spaugs. feldt, Gunnar Sommerfeldt o. fl. ágætis leikarar Það mun óhætt að fulJyröa að þetta er ein af bestu mynd- um Nordisk Films Co. stendur yfir á, aðra klukkustund. Hi. Hinar sameinuðu íslenskn verslanir (Gránufélagið, Tulinius og Á. Ásgeirssons verslanir). Skrifstofa í Reykjavik, Suðurgotu 14. Sínri;401. Símnefni „Yalurinn11 Pósthólf 543. Heildsala. Selur allskonar útlendar vörur, fyrst um sinn eftir pöntun. Kaupir allar islenskar afurðir. Utgerðarmenn sem þurfa að fá sér stóra uppskipunar-pramma í næstu framtíð, ættu sem fyrst að snúa sér til min, sem got skaff- §ð þá, að öllu leyti tilbúna. VirðÍDgarfylst Einar Einarsson, Nýlendugötu 18. Sumarbústað minu við Bugðá (hjá Baldurehaga) með tilheyrandi glerskála, lóð, nokkrnm húsgögnum, tjaldi, W. C. o. fl. vil eg selja nú þegar, til sýnis þar á staðnum. Tekur farþega og póst. Afgr. í versl. Skógarfossi, Aðalstr. 8. — Talsimi 353. A. Obenhanpt. „Sanitas“ vantar 25-30 þúsund v* flöskLur og ls.assa, þeim meöíylg^iandi I^eir sem geta selt verlism þessaar flÖskLUr ern beðnir að senda tilboð sín, (lægsta yerð), innan 3ja daga. Loftur Guðmundssor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.