Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 3
VÍSII I Bojarfréttir. | <Sóö veður voru hér hátiSisdagaua og skeniiu nieiin sér einkum með því að í'ara úl úr hæniun, anna'ð livort í bifreiðum eða á annan hátt. Lúðrasveitin Gígja lék fyrir bæjarbúa fyrst á hvítasunnudag, franian við stjórnarráðiS, og í gær á Ausl- urvelli. Prentvilla var i kvæði .J. Húnfjörðs i siðasta blaði, 1. erindi 2. línu m e ð í stað a f. Til landsverslunarinnar kom stórt skip mn hátíðina, idaðið kolum. pað hefir verið um iS mánuði á leiðinni frá Englandi; hrepli stórviðri er það kigði af stað og laskáðist eitt- h.vað og komsl þá til Noregs og lá þar Iengi i lamásessi. Hjúskapur. Laugardag fyrir hvitasunnu voru gefin saman i hjónaband: Ihigfrú Guðrún Jóhannsd(’)ttir Irá Brautarholti og Bergsveinn .Jónsson frá Vattarnesi. Sira Bj. Jónsson gaf þáu saman. Kristján Agústsson prentari og ungfrú Guðríður Jónsdóttir voru gefin saman sama dag. Trúlofuð eru ungfrú Ragnheiður por- kelsdóttir, verslunarstjóri hjá Jaeohsen í Hafnarfirði, og Mag- mis skipstjóri Magnússon. l’ngírú Esther Christensen og Vidar \Tik kaupmaður hafa birt trúlofun sína. Island kom frá Kaupmannahöfn um Leilh, s. I. laugardag, en hafði verið svo fljótl í föriun, að það varð að liggja í sóltkvi þangað lil í gærlvveldi kl. ö. ]?á komu farþegar í land og var fjöldi manna á hafnarbakkamlm að laka á mpti þeim. Álls voru far- þegar um 90 og þar á meðal þessir: Ráðherrarnir tveir og lögjafnaðarnefndin, rilstj. ólaf- ur Björnsson og V. Finsen, Jón Laxdal kaupm., Eggerl Laxdal málari, l’. A. Ólafsson konsúll, Otto Tulinius konsúlf, Páll og Ivristján Torfasynir, frúrnar' þ. Magnússon, Borghildur Björns- son, Lára Indriðadóttir Bogason með son sinn, Agncs Kjött; ung- Irúrnar Ingihj. Brands, Emilía Indriðadóllir, Esther Christcn- sen: stúdenlarnir Gunnar Viðar, Morten Ottcscn, Ásg. þorsleins- son. Jónas Jónasson (frá Flat- ey), Valtýr Stefánsson og kona bans. Ennfremur margt úllend- inga. •— óskast strax til að keyra heat og til sendiferða. V. Petersen bakari Laugaveg 42. Anstnr að Þjórsá fer bifreið á föstudaginD. Nokkr- ir menn geta fengið far. Simi 683 B. Halldór Einarssoubifreiðarstj. Nokkrar kýr verða teknar til hagagöngu og hirðingar riú í sumar á gott hag- lendi i grend við Reykjavík. ■Opplýsingar gefur Ottó N Þorláksson, Vesturgötu 29. Kaupa konu vantar á gott heimili í Árnes- sýslu. A. v. á. Guðmundur Guðfinsson læknir á Stórólfslivoli lá hæftulega veikur í fyrri viku; hafði bæði tekið taugaveiki og lungnabólgu. Sem betur fer, er hann nú íalinn úr allri liættu. Erlend mynt. Ivaujnnannahöfn 7. júni: 100 kr. sænskar .. kr. 109.40 100 kr. norskar . . 107.25 100 dollarar ........... 424.50 Sterliiigspund .......... 19.68 Slys. 1 gær fanst sex ára gamall drengur örendur í sjónum aust- an við Batlaríisgarðimi. ókunn- ugt er möpmini, hvernig slysið h'cfir að borið, en líklega hefir drengurinn verið að leika sér að því að hlaupa eftir garðinum og hrajiað út af. 3. botnvörpungar Kveldúlfsfélagsins komu af sallfisksveiðum um helgina: Skallagrímur og Egill Skalla- grímsson, hvor með 80 tumiur lilrar, og Snorri Sturluson með eitthvað minni lifur. Nú eiga þcir að veiða i ís. — Snorri goði kom inn i morgun með góðan afla. Nokkrar stúlkur ræð eg til sildarvinnu norðanlands í sumar. Óvanalega góð kjör. Athugið hvort uokkur býðurhetur. Felix Guðmundsson Suðurgötu 6. Stmi 689. Heima 5 — 7 e. h. Heildsala: .Ji}» Lampaglös, Seglgarn úr hampi. Silkibönð, Flanelsbönd, Cement, Eldíastnr, leir. Johs. Hansens Enke. E.s. Sterling íer héðan á fimtndag 12. júní kl. 10 árdegis. H.f. Eimskipafél. Islands. Farþegar með Sterling Farþegar sem ætla að íara ansfnr og norðnr nú með Sterling, ern beðnir að koma á skriístofu vora á morgnn f y r i r k 1. 2. Þeir farþegar sem fá rúni verða að kanpa farseðla í lanði. Gs. Island < fer til Leitli og Ktinpmannahafnar, fostndaginn 13 júní Far|). komi XX. j'ÚUCXÍ að sækja farseðla og undirskrifa. C. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.