Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 5
y isifi [10. júni 1919, Tilboð óskast. facobsen I ion Bæjarstjórn Feykjavíkur hefir 1 hyg ju aö kaupa einaeöatværbifreiöar-slö'kkvi- dælur, aöra meO.. sjálfheldu tiga, ef aö- gengileg tilboö fá^t. N Peir sem kynnu aö vilja selja þes4 áhöld sendi fyrir Jok júlímánaöar til- boö meö nákvæmri lýdngu á allri gerö véhnna, þyngd o. s. frv. Jafnframt óskast tilboö um sölu á bifreiö til sjúkraflutainga. Borgarstjórinn i Reykjavík 23. iraí 1919. K. Zimsen. Ungnr og ábyggilegnr verslunarmaður, getur fengið atvinnu við matvöruverslun hjer í bænum. Umsókn mað iaunakröfu 1 Iokuðu brjefi, leggist inn á afgreiðslu „Vísis“ fyrir 12. þ. m., merkt „Matvöruverslun“. I. W. laGobsen I lon Timbui verslun Stofnuð 1839. Símnefni: Granfuru. Kaupmannahöfn C. New Zebra Code. Carl Lundsgade. Selnr timbnr i stærri 09 smærri sendingnm frá Kanpmannahöín. Einnig heila skipsfarma frá Svþjóð Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að vér höfum engan ferða-umboðsmann á íslandi. Biðjið um tilboð. — Að eins heildsala. V átryggingarfóiögin Skandinavia - Baltica -- National Hlntafé samtals 43 miljónir króna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Re.i kjavík Allskonar sjó- eg stríðsváiryggingar á skipum ogvör- um gegn lægstu iðgjöldum. Oí'annefnd félög hafa athent íslandsbanka 1 fteykja- vik til geymslu: hálfa miljón kr óna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. FljiSt og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa rarnarþing hér. Bankameðmæ i: íslandsbanki. 317 nár eða rauður sem hlóð. „Fékstu það aldrei!“ hrópaði hann. „Mína! liver endur- sendi það þá, ha? Tibby! lia?“ Hann nísti tönnum og varð eldrauður í andliti. Hún þagnaði um stund, svo leit hún á hann. „Mér þykir vænt — vænt um að þú skrifaðir“, sagði hún svo lágt að varla heyrðist. „Eg hélt — hélt, að þér hefði snúist hugur. Auðvitað var þér það líka frjálst. pað var — var samningur með okkur — eins og þú manst. pú varst al- veg frjáls — alveg, og eg hélt--------“. „pú gerðir mér voðalega rangt til!“ hrópaði hann í angistarróm. „Ó, Mina, vissirðu ekki að eg elskaði þig, að mér mundi aldrei snúast hugur?“ Roðinn liljóp fram í andlit hennar, svo fölnaði hún; hún tólc sýnilega' út sárar kvalir. „Eg — eg vissi ekki. pú komst aldrei, eg sé nú livers vegna þú elcki komst. En þá — þá virtist eins og þú — vildir ekki — eins og þig hefði iðrað — „En nú skilurðu!“ sagði iiann næstum því höstugur. „pú veist nú, að eg var eklci sá — sá óþokki, sem þú hélst mig vera. Símskeytið mitt og hréfið skýrði fjarveru mina. Ó, Mína, gastu ékki treyst mér of- urlítið lengur, beðið?“ Hún hristi höfuðið. „Eg vantreysti þér ekki, en þcgar ekkert lieyrðist frá þér, 318 engin skilaboð komu, og cg fékk að vita að þú stæðir mér miklu ofar — — Hann stundi og greip fram i hásum rómi: „Eins og það kæmi málinu við. Og það var Tibby, sem tók við símskeyt- inu og endurscndi bréfið. Guð fyrirgefi henni; hún hefir eyðilagt líf mitt. Og þú — Mína æ, segðu, að þú hafir eklci gleymt mér“. Hann þagnaði og hrökk við yfir svipn- um í augum hennar. „Ó, nei, nei!“ stundi hún, „en það ert þú sem hefir gleymt. — Ungfrú Edith —!“ Hún roðnaði og horfði á liann með á- sakandi augnaráði. Clive stóð og starði á hana, örvinglaður, ráðþrota. Mína leit undan eins og hún þyldi e'kki að liorfa á kvalasvipinn í andliti hans. „Ungfrú Edith! Ef þú vissir —“, sagði hann í hásum rómi. Mína sneri sér undan. „Eg — eg er ekki að ásaka þig“, sagði hún með lagri, titr- andi rödd. „pú varst frjáls. Ó, eg get ekki sagt meira, eg verð að fara, þau sakna mín. Eg er hrygg, nei, eg er glöð yfir því, að við skyldum hittast, yfir þvi að þú skrifaðir og yfir því, að þér liafði þá ekki enn snúist liugur“. Tárin stóðu í augum hennar, en hun herti sig upp og hélt á- fram. „Eg er glöð yfir því, að geta hér 319 eftir hugsað til þín án sársauka — án blygðunar. Eg gleymi aldrei allri þeirri góðvild, sem þú hefir sýnt mér, og get aldrei endurgoldið hana, og eg óska þér allrar hamingju“. „í guðs bænum, farðu ekki“, bað hann. „Eru þetta þín síðustu orð, eigum við þá að skilja fyrir fult og alt? Farin, farin! Hvað get eg sagt?“ Já, hvað gat liann sagt? Hann gat á- reiðanlega ekki farið að segja Minu, að hann hefði leiðst út í að trúlofast ungfrú Edith fyrir óviðráðanleg atvik. Hún þagði stundarkorn, svo sagði hún alvarlega: „Já, eg vona, að við sjáumst ekki fram- ar. í gærkvöldi varð mér svo mikið um að sjá þig, það kom alt í einu svo óvið- húið, eins og flóðbylgja — að — að — en þa kemur ekki oftar fyi-ir. Eg held að eg verði nú rólegri þar sem eg hefi séð þig“. petta varð honum um megn, og hann hrópaði í örvæntingu: „Við megum ekki skilja, Mina. Eg get það ekki! Guð hjálpi mér eg er fjötraður og reyrður eins og þræll, en þó er það ékki enn orðið of seint að ánúa aftur.“ Hann liafði gripið um liönd hennar og dregið hana að sér. Hún lokaði augunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.