Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 2
V í c» * ri Fyrir kanpmenn og kanplélög: Oarr’s enska kex og kökur I fyrirliegjandi hér á staðnum. G. Eirikss, einkasali fyrir Island. Columbia Gtrafofónar (Grafonola), plötor og nálar nýkom- íð í stóru úrvaJi í versl. ,&rnarstapi‘. Inngangur í vesturhlið húss Gr. Eiríkss, heildsala. Fyrir kanpmenn 09 kanpiélög: LiPíONS THE • nýkomið fyrirliggjandi hér á staðnum. Gr. Eíriliss, einkasali fyrir ísland. Fyrir kanpmenn 09 kanpiélög: Gr. EiríliQS, einkasali fyrir’ Island. cigarettur og reyktóbak fyrirliggjtindi hér á stáðnum. Cnruso Pétui' JOnsso 1 Plötur líinii »- i f ji« Itiitstiííl fyrir grafófóna, nýkomnar í stóru úrvali. Verslunm Arnarstapi. InngaDgur í vesturhlið húss G. Eiríkss, heiSdsaia. Kaupirðu g’öðann híut, þú mundu hvar. þú fekst hann. peir, sem þurfa aö mála hús sín innan; eða'után, eiga að nota AR C O málningu. — Hún gljáir svo. dœmalausfc vcl, og er ódýrusti — Reyraið! Signrjón Pétnrsson. gær, eúis og kifppiéíkurinn milli %. R. -og Víkingssi. djögunum vari.- jáfu; Svo ójáfn, að jafnvel lieyrðíst spurt,. til hvcrs væri verið að þessu:'. Markvörður Fram h'efír ek'ki fyr staðið i markij, en það varð honum ekki erfitt i þetta sih;tr;.þvi að áð eins þrisvai- sinmnn komst knöttur- inn svonálægt h'onum, að hann þyrftí' að -hreyfá- hönd eða fót. Friðarsaraningarnir. Fngar nýjar fregnir hafá liorist af friðarsamningunum. Eífl simskeyti fiafa blöðin feng- |ið um hátíðlna, cn i því var eklcert annað en verðlag erjends gjáldmiðils í Kaupmannahöffr T. þ. m. Ekkert tim það, hvað gerist á friðarráðstefnunni. Daginii sem „lsland“ fór ffá' Kaupmannahöfn, var útdráltlir úr svari pjóðverja, eða athuga- •semdum þýsku fulltrúanna við friðarskilmála bandamanna, biftur í dönskum blöðum. i þeim athugasemdum var ýmsum at'- í’iðum mótmælt, t. d. meðferð- inni á Saarhéraðinu, ákvæðun- um um hcr og flota pjóðverjá o. fl. Skaðabætur vildu þeir greiða og láta Frökkum kol i té, lil upþbótar fyrir skeirrdír á frönskum kolanámum trg jdír- leitl höfðu þýsk blöð tálið alt ol' langt géngið til samkomulags við bandamenn og fjarrí því, að þjóðverjar gætu fullmégt frið- arskilmálunum, þc> að þeim vrði Iri’cvtt í samræmi við fillögur og athugascmdir þýsku fulltrúanna. Svo virðisf því, sem allárlikur numi Vera til þess, að saman gangi nú með ]?jöðVerjum og handamönnum. Má telja það víst, að tillögur þýsku fulltrú- anna séu i samræmi við vilja þýsku stjörnarinnar og mciri hluta þingsins,- þö að blöðin í orði kveðnu lelji þær ótækar. Og þó að hljótt- sé yfir öllu á fi iðarráðslel'nunni þessa dagana, þá má nú húast við þeirri fregn þá og þegar, að samningum sé Itdvið og f'riður saminn. Knattspyrnumótið. 2. kappleikur. „Fram“ og „Valur“. 9 : 0. TTann var ójafn lcikurinn milli Fram og Vals, sem fór fram í Frarn h'efði rmnið glæsilegan- sigur, þó'að markið hefði verið autt. Eír markvörðurinn er efnf legur og Frauv’þarí' varla að ótt- ast, að það missi íslands-hikar- inn á þessu kajjpmóti. Keppi- nautarnir eiga engan Friðþjóf, engarr Pétur Höff. og engan Tryggva „litlá“.,— pað mætti .tclja' fleiri, f. d. útframherjana háða, þá Eii’ik Tónsson og Ós^ vald' Knudsen, sem báðir eru sníílíhgar i þvi að „centra“ kuöttínn og óþreytandi hlaup- arar. Og yfy’leift nrá heita, að þar sé „valfnn maður í hverju rúmi.“ 1 gær fanst nrönnum þó Frið- þ.föfur varla sjálfiim sér jafn- snjáll. Hífini setti knöttinn sex simnim í njárk hjá Stefáni, en t'f hann lrefði verið í essimi -sinu þá hefði hann gert það oftar; að minsta kosti U 10 sinnum. —- Pétur skoraði nrark tvisvar- og Eiríkur Jönsson eitl. En vinn- ingarnir eru sjaldnasl oinnm rnannf að þakka, og það eru samtökin i lcik Fram-manna,. sem félagið á það einkurn að þakka, að það er réttneí ót ,besta; ki/attspyrnufélág IslaiidS.1’ í liði Vals bar markvöfðurimr,, Stefán Ólafsson, hita og þungá dagsins. Ofl barg hamn markirm og; ofl fallega, en til lians voru gerðai’ alt of miklar kröfur. ög engin furða, þó að Irann þreytt- ist. pað mátti, lieita, að knötl- urinn væri aliaf up.pi í fartginu i honum. þess má geta, að all'mikil breyting liefir orðíð á liði Vals frá þvj í i'yrra. Frainherjarnir ei’u allir nýir nema miðmaður- inn, og að eins. fjórir Iiinna liðs- mannanna hafa áður tekið þátt i kappleikjutn. í liði Fram- manna hafa lika orðið manna- skifti; t. d. er nú sjálfur Clausen horfinn úr hópmim, Gunnar Iialldórsson o. fl. En sésl hafa þeir þó allir áður á vellinum, sem nú leika, nenra Rrynjólfm" Jóhannesson, sem cr mjög li'ð- legur knaUs[iyrnumaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.