Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1919, Blaðsíða 4
IVISIK 20-30 stúlkur óakast í síldarvinnu til Ingólfsfjarðar. Kjör: Kr. 1,25 fyrir að kverka og salta tunnuna — 10,00 í vikupeninga. Timavinna kr. 0,75 og trygging kr. 325,00. Friar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni. Athugið að Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjörður landsins. OskaF Halldósson . Hótel Island nr. 9 kl. 4—5 e. h. Nokkrír duglegir mótorsmiðir geta fengið atvinnu hjá vélaverksmiðju h.f. „Hamars," við Norður- ÍBtíg 7. Gðð kjör í boði. TAÐA. Vegna burtfarar óskast strax tilboð í alt a8 200 hesta af inemmsleginni töðu, nú í sumar. Tilboð merkt „T a ð a“ er tiltaki verð og vörumagn leggist inn á afgr. Vísís íyrir 1Æ5. þ. m. Sildaratvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við slldarsöltun á Siglufirði. Ovanalega góð kjðr í boði. Uppl. gefur Jón Jónsson Bergstaðastfg 3. Reykjavík. Heirna 12—2 og 6—10 e, h. eð nœsíu ferð iterling óskar Torfi J. Tómasson eftir að fara kringum land fyrir eínhvern stórkaupmann. Upplýsingar um hann geta fengist í báðum bönk unum. Ennfremur skal þess getið að honum var vísað burt úr Landsversluninni með 5 daga fyrirvara í fyrrahaust. r Tilboð sendist að Frakkastíg 12. er iii seiu, emmg seyrpi- lÉspilJaÉar fyrir Mverpuskip e. II. tijð Th. Thorsteinsson. Stúlka vön afgreiðslu við vefnaðarvöruverslun, óskar eftir atvinnu. Meðmæli ef óskað er. A.. v. A. Ódýrar skáldsðgur (skemtilegar á ferðalögum) Johs. Hanseus Enke Ifni í karlmannsfpt frá kr. 12,60 meter og dýrara. Eunfr. Cheviot og blátt ^erges. Johs. Hansens Enke. Eldavöl notuð, en í ágætu standi til sölu. Smlth, Miðstr. 7. Símar 820 og 441. i »*-«“•■ i Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56, selur stórviðarsagir, hentugar fyrir bryggju- og stórskipasmíði. (92 GóSur barnavagn óskast keypt- ur. Uppl. í síma 618. (in 1 1 Noluð stígvél og olíuföt til sölu ú Vesturgötu 48. Ágæt hlífðarföt við síldarvinnu og fiskþvott,' einnig fást gjarðir af nýjum steinolíutunnum. (122 PrímusviSgerSir, skærabrýnslao. f 1., á Hverfisgötu 64 A. (424. Telpa óskasl til sriúninga á Grettisgötu 10. (118 Stúlka óskast í vist nú þegar eða síðar, ef um semur. A. v. á. | iðsiiftie | (125 Herbergi óskast nú þegar í miS- bænum árlangt, helst meS miS- stöSvarhita. A. v. á. (itó Einhleypur maður óskar eftir berbergi. A. v. á. (83 | TAPAB-ffVNDIB | Fundnir peningar. Vitjist a Vesturgötu 64. (123 Stúlka getur fengið herbergi nú þegar. A. v. á. (120 Upphlutsskyrtu-hnappui' 111 víravirki hefir tapast. Skilist versl. Jóns Hallgrímssonar. (\2l Stofá mót sól, með forstofu- inngangi, til leigu nú strax lil 1. okt., að eins lianda einhleyp- um, á Vesturgötu 24, niðri. — puríður Markúsdóttir. (121 Peningabudda fundin. Vitjis á afgr. Vísis. (H' Félagsprentsmifijan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.