Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 1
i\T Ritetjóri og eigandi 1 JAKOB MÖLLER Simi 117. vr f » W JL 29 M mCm Afgreiðsla í AÐ ALSTRÆTI 9B Simi 400. 9 ár POstudagÍBK 24. október 1919. 287. tbl. GAMLA Blð r FIF Afar skemtilegur gaman- leiknr í 4 þáttum. A&alhlutverkiö leikur hin fræga þýska leikkoua Henny Porten. Sýningin stendur yfir l1/, kJst. 1 sýning í kv-öld klukkan 81/* K. F. U. K. ftmdur í kvöld kl. 81/,,. Alíar ungar stúikur velkomnar. Gætin og góð kona, sem vtii taka að sér að passa nokkur hænsni í vetur í Berg- staðastræti, er heðin að snúa sór strax til undirritaðs. V. Knndsen. Bjargarstíg 2, uppi. Lifið verslnnarhns 8 gótium verslunarstaö úti á landi, mjög hentugt sem útbú frá stærrí verslun, er til sólu meó sanhgjörnu veröí (ekki Reykja vikuf-veröi). A. v. á. ieggfóður fjöibreytt úrval. Lægst verð 6nðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Sími 555 Angiýsing. Bleik kóral-hálsfesti hefur tap- ast frá Vitastlg 16 niðurí K. F- U. M. Finnandi skili henni á afgreiðslu Vísis eða Vitastíg 16 gegn sanngjörnum fundalaunum. V' •' ■■■..' ■ , St. Skjaldbreið heldur fund í kvöld kl. S1/^. Mjög áríðandi að félagar fjölmenni. byrjar laugardaginn 25. þ. m. (1. vetrardag) kl. 8 síðdegis. ÍSLEIFUR JÓNSSON. I Bárunni fæst hér eftir, heitur og kaldur matur allan daginn, einnig kaffi, súkkulaði. 51 og gosdrykkir. Verslunin Goðafoss Langaveg 5. Slmi 436. Ibnvötn nýkomin frá Faris, Sápur, Hárgreiður, höfuðkamb- ar, Leður-peningaveski, Peningabuddur, Raksápur, Rakhuífar, Rakvélar og blöð í þær, Slípólar og Slípmaskínur fyrir rakblöð, Barnahandlöskur,, lvarlahálsbindi, Brjóstnálar, Speglar, Hár- burstar, Fataburstar, Tannburstar, Naglaburstar, Andlitscréme, Andlitspúður, Hármeðul Petrole Hahn, Hærumeðalið Juventine. Alabast-vörur, mjög hentugar fyrir tækifærisgjafir, Sjálf- blekingar, þvollalút, o. m. fl. Munið eftir versl. Goðafoss Laugaveg 5. Framhalðs-aðaliandnr Hásetafélagsins verður haldinn i Bárubúð sunnudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Mælið stundvislega! ST.TÓRN1N. Hjálmar Þorsteinsson Sími 396. Skólavörðustig 4. Sími 396, Hafið ei ólæst húsin, kaupiðþví smekklásinn "V'aJe, sem er trygg læsing. (Settir fyrir hjá þeim eem þess ósKa). Estey heimsfrægn sjálíspiiandl Piano. Aðeius tvö óseld. Kassar: annað ekta mahogni, hitt ekta hnottré. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir ESTJET.’Y NÝJA EÍÖ ■■■■ Mýrakots- stelpan (Husmandstösen) sjónleibur i 5 þáttum. Pantaðir aðgengnmiðar aíhentir kl, 7-8% eftir þann tfma seldir öðrnm. Sýning í kvöid kl. 81!.. i _________ Hérmeé tilkynnist, að móðir j okkar, Sigurlaug Sigurðardótt- j ir andaðist á Landakotsspítala ' aðfaranótt 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Tómas Tómasson. Sigrún Tómasdóttir. Simskeyti hrft tr«itartt«rn Vifláa. Khöl'11 22. okt. Bolshvíkingasókn. Frá Helsing'fors er símað, - að Bolshvíkingar hafi haíiö sókn og sött frain fyrir noröan Onega-vatn. Finnland tekur ekki þátt í sókn- j inni 'gegn Bolsh víkinginn. Frá Reval er sínla'ð. að Jude- I nitsch hafi skorað á nágrannalönd- j ing og Norðtirlönd, að veita sér [ !iö gegn hinni harSvítugu ogauknu ásókn Bolshvíkinga. ófriðar-rannsóknir. Frá Berlin er símað. að nefnd sú, er skipúð var til þess að ra,nn- saka i))l skjöl viövikjandi óiritm- um, hafi komist að þeirri niður- stöðu, að Þvskáland hafi í desem- ber u)rú Ónýtt friöartilraunir Wil- sons ýegna misskilnings. Lithaugaland hefir veriö fýst í hernaðarástandi. Hafnarverkfallið í New-York. Hafnarverkfallinu i New York, sem hóf|t i öndvevðum þessum mánuði, er 'nú lokiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.