Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR (24. okt. 1919. heildsölnversluxi Bankastræti 9 Talsími 282 Pósthólí 132. Símnefni: Express Fyrirliggjandi handa kanpmönnnm og kanpfélögnm: Fi kilinur t, 2, 3, 4V2 lbs. Lt 'íarönghir Xo. 6, 8. og 9 Ull rballar 7 Ibs" Hes uan 54” Lóð u’belgir 80” Mas'dnutvislur ltlai'1 sajiö Kandís Púðursykur, 2 teg. Brjóstsylcur Bökunarduft Cacao Krydd •Laukur Mandiocii (notað í slað sago) Kex: Lunch, Snowflaké & Stargasápa Hmdsápn Mc. Cougall’s Baölyf „Wasöair1 sápuduft Baikarlilui' Ljábn’ ni Cabin. Kaffibrauð, ýmsar teg. Cigarettur: Country Life, Three Nuns, Flag, Wild Woodbine Reyktóbak: Westward Ho Kr Waverly Mixture. Ennfremnr ýmiskonar vefnaðarvara: Léivft, hv. ein-,. tví- & þríbreið Tvirtta’ Flórel Kjó'a- >g draglntau (alullar) i f j *>lbi eyttum litum. Lasling, sv. Sir/ Crel onne Sliii ting Flarel Tvinni sv. og hv. 200 og 300 yurds Heklugarn Blúndur Ilandklæði Vasaklútar Nærfatnaður V.oile blúsur, ódýrar og fal- leg'ar. Vetrarfrakkar Fataefni Kar 1 m an naf atnað ur Kvenregnkápur Silk i \ SKÓFATNAÐUR Míklar birgðir af enskam skófatnaði o. fl. o. 11. Gnðmnndnr Asbjörnsson Lftggay. 1. Sími 665. Laad ’ins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel.^JHvergi eins ódýrt,. Segldúkur- úr hörý ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar yerkstæðið lang ódýras sanmuð ssg), preseningar og fleira. Soglavtírkstæði Gnðjöns Ólafssonar, Bröttng. 3 B. Sími 667 Ull og gærur kanpir heildverslnn Tagore, indverska skáldið, sem 1913 fékk bókmenlayerðlaun Nobels og sem sjálfur hefir þýtt ljóð sin á ensku, og þau hafa Illotið mikla hylli um allan Iieim, hef- ir i-itað vaiakomuiginum á Ind- landi mjög ákveðin mólmæli á móli siðustu offieldisverkum Breta þar. Bréfið liefir birst i hollenskum hlöðum og lrljóðar á þessa leið: Ilinu fciknalegi viðhúnaður, sem stjórnin hefir haft í Pun- jab. lil þess að bsela niður ein- hvern óróa þar, hefir komið oss i l'ullan skilning liversu ósjáll’- bjarga vér erum, af því að vér erum hreskir þegnar. Hinar fá- ránlegu, grimmu hegningar, som lagðar liáfa verið á þessa ógæfusömu þjóð, og aðferðir þær, sem heitl hel'ir verið, e.ru cins dæmi í sögu menningar- þjóðanna ef undan eruTekin einstök dæmi frá allra síðustu og' allrafyrslu timum. pegar vita ósjálfbjargá og vopnlaus þjóð sætir slíkri meðferð af lieudi ríkis, sem ræður yfir fullkomn- uslu týgjum og lækjum tíl að cyða mannslífum, þá verðmn vér að lýsa því yfir, að hún hvorki styðst við pólitiskar á- stæður né neilt siðferðislegt rétt- lneli. J’rált fyrir hina stælluslu rit- skoðun og eftiriit hefir jæssi meðferð á bræðrum vorum í l’unjah ckki getað legið í lág- inni. Fréttirnar liafa flogið um Indiu endilanga. Hið mikla reiðióp frá þjóð vorri, lét stjórn vor sér eins og vind um eyru þjóta. Ef tjl vill hreykir hún sér lika af þessum yfirgangi. í flest- um indversk-enskum blöðum var lieilmikið hól borið á hana fyrir vikið, og sum þeirra voru svo mannúðarsnauð að þau tiæddu oss i liiból, án |>ess að sljórnin fyndi nokkra áslæðu til að grípa í taumana, en þvert á móti reyndi með stakasta yfir- gangi að bæla niður neyðaróp liinnar mæddu j>jóðar. Vel vitandi um að méitmæli ai vorri liálfu væru árangurslaus og að stjórnlaus hefndarlnigur stjórnenda vorra, sem vel færi þó á að sýndu af sér eðallyndi, Idindar þá, gel eg ekkert annað eða meira'gert fyrir land mitt en að taka á mig alla áhyrgð af mótmælum þessum, sem áreið- anlega lýsa liugarþeli margra miljóua landa minna, sem eru gagriteknir af angist og undrun. Nú er þá Jika sú stund upp runnin, að heiðursmerkiu koma oss lil að roðna af hlygðtm. Fyr- ir þvi óska eg fyrir mitt leyti heiðursmerkjalaus að fylkja mér með löndum mínum, sem verða að þola auðinýkingar, sem érU ósamboðnar mönnum, vegna þess að þeir séu þýðingar- lausjr, sem sumir vilja kalla. ]>cssar ástæður valda því að Áma Einlssonar fæst. ódýrasta óblikjaða Léreptið á 1,05. I e.g neyðist lil að biðja yðai’ há- göfgi, að losa mig við heiðurs- nafnbælur, sem mér hlotnaðist sá heiður að þiggja af lis. Há- tign kominginum úr höndiun fyrirrennará yðar, en göfuglyndi lians mun mér alia daga mirin- isstælt. J’ess skal getið að breska blað- ið „Manchester Gtiardian“ sem i'ékk mótmælin til birtingar, lieimtar að nákvæm rannsókn sé hafin út úr meðferð Punjab- búa. 10 miljóna lán. Verkamenn á Nut'Öurlönduni, Noregi. Svíjijóð, Danmörku. hafa hundist ‘saintökum um aÖ ná sam- an 10 miljónum króna til at> lána ve.rkamönnum i Þýskalandi. Ráö- gert er, að Svíar láni 4' miljóniiy en Danir ug Nurðmeun 3 miljónir hvor, og er ætjast til að fé þessu veríSi variS iil jiess aö þýskir \crkameim geti keypt lífsnauð- synjar Irá Norðurjönduni. I ’ó er sagt, ati þetta sé ekki bein- línis gert vegna jtess, að Þjóþ verjar sé í mjög mikilli fjárþröng, heldur ai j)vi. aö gengi þýskra marka sé nú svo lágt, að þeir stór- skaðist á að senda þau úr landi til vörukaupa. meöan svo standa sakir. De Wet Búaforingi og Afríkunýlendur pjóðverja. Frá Rotterdam er símað: „Daily Iixpress“ segir þær fregnú’ frá Kap, að de. Wel hersJiöfðingi lýsi því yfir í „Volksblalt". að liann mótmæli þvi, að Suðvestux’-Afrika og þýsk Austur-Afrika verði af J?jóðvci’jum tekin. Nú sé, úr þvi Rptiia sé dauður, óliætt að segja samilcikaiiii cins og hann er. Hin sanna orsök uppreisnarinn- nr 1911 liafi verið hin gersam- lega ástæðulausa árás á þýsk( land. Hami skyldi uú konia því til leiðar, að Suðvestur-Alriku- þjóðin þröngvaði stjórninni til að fá þýsku nýlendurnar i hend- ur himim réttu eigendum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.